Dagur - 14.04.1988, Side 14
14 - DAGUR - 14. apríl 1988
Takið eftir
Full búð af nýjum vörum.
Lakaefni 220 m á breidd komið
aftur.
Munið ódýra prjónagarnið og jogg-
ingefni í sumarlitum.
Opið 1-6
Ódýri markaðurinn,
Strandgötu 23, gengið inn frá
Lundargötu.
Bifreiðir____________________
Subaru 1800 station, árg. 82 til
sölu.
Hátt og lágt drif.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 96-43253 á kvöldin.
Ford Sierra til sölu.
Til sölu Ford Sierra, árg. '84, 3ja
dyra, Ijósblá, ek. 45 þús. km.
Vel með farinn bill.
Hagstæð greiðslukjör.
Til sýnis í Bílahöllinni Akureyri,
sími 23151 og hjá eiganda sími
96-61505.
Peugeot 505 SR, árg. ’82 til
sölu.
Rafmagnsrúður, rafmagnslúga,
vökvastýri og læst drif.
Einnig Fíat 127, árg. ’78.
Greiðsluskilmálar.
Uppl. í sima 22609.
Saia
Til sölu:
10 stk. rafmagnsþilofnar. St. frá
500 W upp í 1200 W, með inn-
byggðum rofa og termóstati. Verð
kr. 15.000,-
Ruggustóll með háu baki úr beiki.
Verð kr. 5.000,-
Hvíldarstóll og skammel, leður
áklæði. Verð kr. 8.000.-
Hornsófi með Ijósu áklæði og
lausum púðum. Stærð 220x220
cm. Verð kr. 15.000,-
Sem nýr hvítur svefnbekkur með
rúmfatageymslu og náttborði.
Verð kr. 12.000.-
Mjög gott heimilisrakatæki. Verð
kr. 5.000,-
Rauðar Velour gardinur með rúff
kappa, 4 lengjur, 120x250 cm.
Verð kr. 4.000.-
Teppamotta, st. 170x230 cm.
Verð kr. 4.000,-
Teppamotta, st. 200x280 cm.
Verð kr. 5.000.-
Leiktölva við sjónvarp með tveim-
ur stýripinnum. Verð kr. 3.000.-
Hringlagað borð með beikifót og
marmaraplötu. Verð kr. 8.000,-
Uppl. í síma 22337 á kvöldin.
Til sölu lítil eldhúsinnrétting,
notuð.
Ásamt vaska, blöndunartækjum
og eldavél. Verð kr. 10.000.-
Uppl. í síma 25021 eftir kl. 22.00.
Bændur - Hestamenn.
Hey og heykögglar til sölu.
Uppl. í sima 31189.
Til sölu 12 rafmagnsþilofnar.
Seljast ódýrt.
Uppl. í síma 21453.
Bátaeldavél með tveimur hell-
um og heitum blástri til sölu.
Gengur fyrir lampaolíu og 12 v
spennu.
Einnig 6 rása CB talstöð.
Upplýsingar í síma 96-33215.
Gulli.
Til sölu Candy þvottavél.
Verð ca. 8.000.
Einnig til sölu Volvo 124, árg.
'71.
Sjálfskiptur.
Uppl. i sima 27374.
Til sölu vegna flutnings.
Frystikista ca. 400 lítra, hjónarúm
án dýnu, svefnbekkur og fleiri hús-
gögn í unglingaherbergi.
Uppl. í síma 23745 eftirkl. 18.00.
Vélhjól
Til sölu Honda MT 50, árg. ’82.
Verð kr. 21.000,-
Uppl. í síma 21147.
Veiðileyfi
Til sölu veiðileyfi í Hallá í Aust-
ur-Hunavatnssýslu.
Sala veiðileyfa og allar nánari
upplýsingar er að fá hjá Ferða-
skrifstofu Vestfjarða, ísafirði í
síma 94-3557 og 94-3457.
Þjónusta
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum, fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskaö er.
Inga Guðmundsdóttir, s. 25296,
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Hestakonur
Hestakonur.
Reið- og fræðslunámskeið fyrir
konur á öllum aldri verður haldið í,
april-maí.
Verkleg og bókleg kennsla verður
í umsjá Kolbrúnar Kristjánsdóttur.
Reynt verður að útvega hesta, fyr-
ir þær sem enga háfa.
Áhugasamar hafi samband við
Sigurborgu í síma 26360 (heimas.)
og 96-61781 (vinnus.).
Jórunn sf.
Húsnæði í boði
Hús til sölu.
Til sölu er einbýlishús, sem byggt
verður í sumar við Bogasíðu.
Húsiðerca. 130 fm. áeinni hæð.
Uppl. gefur Guðmundur Þ. Jóns-
son í síma 22848 eftir kl. 18.00.
Til leigu 2ja herb. íbúð við
Smárahlíð.
Leigutími 1 ár.
Fyrirframgreiðsla.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt „1 ár“.
Til sölu og flutnings 50 fm hús.
Hentugt sem sumarbústaður.
Uppl. í síma 96-22727. Gústaf.
Húsnæði óskast
Frá 1. júní nk. vantar einn
starfsmann okkar 3ja herbergja
íbúð á leigu.
Nánari upplýsingar í síma 22860
(kl. 9-10).
Dvalarheimilið Hlíð.
Vantar 4ra-5 herb. íbúð, raðhús
eða einbýlishús til leigu á Akur-
eyri sem fyrst.
Uppl. í síma 26226 eða 22566.
Óska eftir að taka á leigu 3-4
herbergja fbúð á Akureyri, frá 1.
júní. Leiguskipti á einbýlishúsi á
Blönduósi koma til greina.
Upplýsingar i síma 96-26624.
Barn með „einstæða" móður
vantar 2-3ja herb. fbúð sem
fyrst.
Upplýsingar i sima 22105 til kl. 4 á
daginn eða í síma 96-31193 á
kvöldin.
Tvítug stúlka óskar eftir her-
bergi í sumar.
Helst með eldunaraðstöðu.
Upplýsingar í síma 93-11479.
Runa.
íbúð óskast.
Hjón með tvær litlar stelpur
bráðvantar íbúð til lengri tíma.
Fyrirframgreiðsla.
Vinsamlegast hringið í síma
26047. Hildigunnur.
Vantar smið eða laghentan
mann í vinnu sem fyrst.
Upplýsingar gefur Halldór í síma
24908 eftir kl. 20.00.
Dráttarvélar til sölu!
Til sölu Case 485 XL, árg. ’87, ek.
260 vinnustundir og IMT 569, árg.
'87, ek. 396 vinnustundir.
Upplýsingar hjá Díselverk, Akur-
eyri, sími 25700.
Vélsleði til sölu!
Polaris Indy 600 árg. ’84 til sölu.
Ekinn 3.200 mílur.
Uppl. í síma 96-61615 (vinnusími)
og á kvöldin og um helgar í síma
96-61184.
Tölvur_________________
Til sölu BBC master compact
tölva, með litskjá, íslenskum
stöfum, ritvinnslu og 30 leikjum.
Verð 50 þúsund.
Upplýsingar í síma 95-5691.
Glæsibílar sf.
Glæsibæjarhreppi.
Greiðabílaþjónusta, ökukennsla.
Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar
útréttingar, start af köplum o.fl.
ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN.
A-10130 Space Wagon 4WD.
Matthías Ó. Gestsson s. 21205.
Farsími 985-20465.
Stíflulosun
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum
- baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93. Sími 25117.
Stjörnuspeki
Loksins fyrir norðan.
Höfum opnað útibú Stelle
stjörnukorta úr Kringlunni f
KEA Hrisalundi.
Persónuleikakort - Framtíðar-
spá - Biorithmi (orkusveiflur) -
Samanburðarkort af hjónum
(ást og vinir).
Af gefnu tilefni fást Stelle
stjörnukort einungis í Kringl-
unni og Hrfsalundi.
Opið frá 14-18 mánudaga til
fimmtudaga, 13-19 föstudaga
og 10-16 laugardaga.
Póstsendum úr Kringlunni sfmi
91-680035.
Kreditkortaþjónusta.
Fiðlarinn
á þakinu
Forsala hafin.
# Æ MIÐASALA
am
mmm 96-24073
laKFéLAG AKURGYRAR
Úr bæ og byggð
Messur -
Akureyrarkirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
dag fimmtudag kl. 17.15.
Sóknarprcstarnir.
Glerárkirkja.
Bamasamkoma sunnudag 17. apríl
kl. 11 árdegis.
Guðsþjónusta sunnudag 17. apríl
kl. 14.
Pálmi Matthíasson.
Spilakvöld Sjálfsbjarg-
ar!
Spilum félagsvist að
Bjargi fimmtudaginn
14. apríl. Mætum vel.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir. Spilanefnd.
Bingó
I.O.G.T.
Bingó á Hótel Varð-
borg sunnud. 17. apríl
kl. 15.00.
Vinnigar: Gjafavörur, matvörur
og kjötskrokkar.
I.O.G.T. bingó.
Samkomur
Guðveldisskóli og þjónustusam-
koma fimmtudagskvöld kl. 7.30 í
Ríkissal votta Jehóva, Sjafnarstíg
1, Akureyri.
Dagskrá: Biblíuráðleggingar og
sýnikcnnslur.
Allt áhugasamt fólk velkomið.
Vottar Jchóva.
HVÍTASUrMUKIRKJArt V/5MRÐSHLÍ0
Fimmtudagur 14. apríl kl. 20.30
Biblíulestur.
Sunnudagur 17. apríl kl. 11.00
sunnudagaskóli. Sama dag kl.
20.00, almenn samkoma, ræðu-
maður Indriði Kristjánsson. Fjöl-
breyttur söngur. Fórn tekin fyrir
kirkjubygginguna á ísafirði.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Arnad heilla
75 ára er á morgun 15. apríl 1988
Kári Larsen, Áshlíð 1, Akureyri.
Rúðubrotin upplýst:
Unglings-
piltar að
svala
skemmdar-
fíkn
I gær upplýsti rannsóknarlög-
reglan á Akureyri, að hendur
hafi verið hafðar í hári þeirra
sem stóðu fyrir rúðubrotunum
í Gagnfræðaskóla Akureyrar
um síðustu helgi.
Daníel Snorrason, rannsókn-
arlögreglumaður á Akureyri
sagði í samtali við Dag, að hér
væri um að ræða 3 og 4 unglings-
pilta, 16 ára gamla. Eins og
kunnugt er, hefur gengið faraldur
rúðubrota yfir nokkra skóla í
bænum. Drengirnir hafa viður-
kennt að hafa brotið 8 rúður í
Barnaskóla Akureyrar, rúðurnar
20 í Gagnfræðaskóla Akureyrar
sem brotnar voru um helgina, og
3 í Lundarskóla. Þeir munu ekki
hafa verið að verki í Kaupvangs-
gili sömu helgi.
Ekki er sjáanlegt að um ein-
hvern tilgang hafi verið að ræða
hjá drengjunum sem ku hafa orð-
ið svarafátt er þeir voru inntir eft-
ir þessu. Er því utn hreint
skemmdarverk að ræða.
Enn er óupplýst unt hver brot-
ið hefur flestar rúðurnar í
Lundarskóla sem brotnar hafa
verið. VG
Leiðrétting
í Degi 11. apríl var gert grein fyr-
ir árshátíð Hafralækjarskóla í
máli og myndum. Þar var mynd
af skólakór Hafralækjarskóla og
hljóðfæraleikurum en í mynda-
texta var farið rangt með nafn
eins hljóðfæraleikarans og hann
sagður heita Þorvaldur Pálsson.
Hið rétta er að hann heitir Örlyg-
ur Benediktsson og leiðréttist
það hér með um leið og við biðj-
umst velvirðingar á þessum
mistökum.
ÖKUM EINS OG MENN!
Drögum úr hraða
-ökum af skynsemi!
||UMFERÐAR
Aðalfundur
Foreldrafélags barna með sérþarfir Akureyri
verður haldinn laugardaginn 30. apríl kl. 15.00 í Iðju-
lundi v/Hrísalund. Nýir félagar velkomnir.
Venjuleg aðalfunarstörf.
Stjórnin.
Maðurinn minn og faðir okkar,
MARINÓ ZOPHONÍASSON,
Lundargötu 5, Akureyri,
sem andaðist 7. apríl, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í
dag, fimmtudaginn 14. apríl, kl. 13.30.
Fyrir hönd vandamanna.
María Óskarsdóttir og synir.