Dagur - 05.05.1988, Side 12

Dagur - 05.05.1988, Side 12
12 - DAGUR - 5. maí 1988 myndasögur dags ÁRLANP Þú ert ómögulegur Theódór.. þú uppfyllir ekki þarfir mínar sem kona. Stundum vil ég láta knúsa mic og tala til mín eins og konu' ekki vörubílstióra. ■> Bara einu sinni vildi ég aö þú^ segðir eitthvað við mig eins ogi konu, tallegt... í Ég er viss um að þú getur ekki tekið tappa af bjórflösku með tnnm ini im ANPRÉS ÖNP Hvernig kemst maður að því hvort maður á góða vini? | Reyndu að biðja þá að lána þér peninga. BJARGVÆTTIRNIR í dagbók i Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 5511 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............214 00 ____________________________2 3718 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasímar..............6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........612 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek..............612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla....................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek..........4 12 12 Lögregluvarðstofan........413 03 416 30 Heilsugæslustöðin..........413 33 Sjúkrahúsið.................4 13 33 Slökkvistöð...............41441 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabill ..................413 85 Kópasker Slökkvistöð.................5 21 44 Læknavakt...................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabill ............. 985-217 35 Óiafsfjöröur Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt...................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll....512 22 Læknavakt.................512 45 Heilsugæslan................5 11 45 Siglufjöröur Apótekið ................7 14 93 Slökkvistöö .............. 718 00 Lögregla..................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími..................71676 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð............... 43 27 Brunasími...................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................ 63 87 Heilsugæslan............... 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin...........31 88 Slökkvistöð.................31 32 Lögregla...................-32 68 Sjúkrabill..................31 21 lieknavakt..................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan.....................1345 Hvammstangi Slökkvistöð..................1411 Lögregla.................... 1364 Sjúkrabíll ................. 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 1348 Heilsugæslustöð............. 1346 Lyfsala..................... 1345 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek.......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð................ 46 74 4607 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun.................4717 Varmahlíð ..............6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 84 04. maí 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 38,920 39,040 Sterlingspund GBP 72,566 72,790 Kanadadollar CAD 31,457 31,554 Dönsk króna DKK 6,0090 6,0275 Norsk króna NOK 6,3003 6,3197 Sænsk króna SEK 6,6101 6,6304 Finnskt mark FIM 9,6985 9,7284 Franskurfranki FRF 6,8072 6,8282 Belgískurfranki BEC 1,1068 1,1102 Svissn. franki CHF 27,7702 27,8559 Holl. gyllini NLG 20,6396 20,7032 Vestur-þýskt mark DEM 23,1481 23,2194 Itölsk líra ITL 0,03110 0,03120 Austurr. sch. ATS 3,2902 3,3004 Portug. escudo PTE 0,2825 0,2834 Spánskur peseti ESP 0,3507 0,3518 Japanskt yen JPY 0,31090 0,31186 írskt pund IEP 61,799 61,990 SDR þann 4.5. XDR 53,5987 53,7639 ECU-Evrópum. XEU 48,0039 48,1519 Belgískurfr. fin BEL 1,0993 1,1027 # Áhrifalítið verkfall Það er kaldhæðnislegt að láta þetta frá sér, en mikið ósköp höfum við venjulegir Akur- eyringar sem ekki þurfum að ferðast, fundið Iftiö fyrir verk- falli verslunarmanna. Frá upphafi hefur verið hægt að ná sér í allar nauðsynjar, mjólk, brauð, bensín og fleira. Þá hefur meira að segja verið hægt að kaupa ýmsa aðra smávöru. Hamstriö fyrir verkfall var óþarft. Sömuleið- is allar biðraðirnar. Grátlegt, ekki satt því eina fólkið sem verkfallið bitnar á er fólkið sem er í verkfalli. Það er hálf- um mánaðarlaunum fátækara sem er ekki svo lítil blóðtaka af engu. # 16. sætið Svo kann að vera að bera í bakkafullan lækinn að minn- ast á Söngvakeppnina einu sinni enn, en S&S getur ekki á sér setiö. Það er furðulegt ef íslendingar eru ekki aðeins farnir að sjóast í 16. sætinu. Nú, þriðja árið í röð var ekki minni sorg er þessi staðreynd blasti við, en á ári Gleðíbankans. „Þetta var svo gott lag!“ „Fyrst þetta lag vann ekki, gerir ekkert lag það!“ Síðan voru sökudólgar fundnir. „Hljóðið var slæmt. Þeir stóðu sig ekki nógu vel á sviðinu. Hálsbólgan hans Stefáns. Klfkuskapur í stiga- gjöf.“ # Betra að vera heima Greyin mín, þið verðið að fara að átta ykkur á því, að Íslendíngar hafa ekkert í þessa keppni að gera. Við erum alltaf að grobba okkur af þvf að við séum öðruvisi og við erum þaö. Engin þjóð eyðir meiri peningum í jafn mikla vitleysu! Lífskröfur okkar eru meiri en annarra! Og, við semjum svo góð lög, að þau hljóta að vera fyrir ofan skilning annarra! Þeir kunna bara ekki að meta þau. Með þetta í huga, hlítur bæðí að verða auðveidara að sætta sig við útreiðina og þá stað- reynd, að betur væri heima setið ...! BROS-A-DAG ) 1987 King Fealures Syndicale. Inc World nghts reserved sreyÍARr Ég seldi þeim efri hæðar réttindin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.