Dagur


Dagur - 05.05.1988, Qupperneq 15

Dagur - 05.05.1988, Qupperneq 15
5. maí 1988 - DAGUR - 15 St.: St.: 5988557 VIII 8 Sálarrannsóknarfélag Akureyrar. Breski miðillinn Al Cottanach verð- ur stödd hér á Akureyri dagana 10.- 21. maí og mun halda einkafundi fyrir félagsmenn. Miðasala í herbergi félagsins í Amaróhúsinu 3. hæð sunnudaginn 8. maí kl. 14-16. Uppl. í síma 25431 milli kl. 5 og 7. Stjórnin. Aðalfundur Kvenfélags Akureyrar- kirkju verður í kapellunni laugar- daginn 7. maí kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarheimilið nýja skoðað. Mætum vel. Stjórnin. Lionsklúbburinn Huginn. Fundur í dag fimmtudag á Hótel KEA kl. 12.00. Stjórnin. Guðveldisskóli og Þjónustusam- koma fimmtudagskvöld kl. 19.30 í Ríkissal votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Dagskrá: Biblíuráðleggingar og sýni- kennslur. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. HVÍTASUnnumttlAn væmkðshlíd Fimmtudagur 5. maí kl. 20.30: Biblíulestur. Föstudagur 6. maí kl. 17.30: Æskulýðsfundur. Laugardagur 7. maí kl. 13.00: Ferðalag sunnudagaskólans. Sama dag kl. 20.30: Safnaðarsam- koma. Sunnudagur 8. maí kl. 20.00: Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. H vítasunnusöfnuðurinn. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju í dag, fimmtudag, kl. 17.15. Komið fyrirbænaefnum til sóknarpresta. Allir velkomnir. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu nk. sunnudag, 8. maí kl. 10 f.h. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju á Hinum almenna bænadegi, 8. maí kl. 14. Sálmar: 343, 9, 163, 338, 523. Þ.H. Aðalsafnaðarfundur Akureyrar- sóknar verður í kapellunni eftir guðsþjónustu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Sóknarnefnd. Glerárprestakall: Miðgarðarkirkja Grímsey. Guðsþjónusta sunnudaginn 8. maí kl. 11.00 árdegis. Pálmi Matthíasson. Athugið Kristniboðsfélag kvenna hefir basar í Zíon laugardaginn 7. maí kl. 15.00. Margt góðra muna, kökur, blóm og fallegir dúkar. Einnig nokkrir munir á hlutaveltu. Komið, gerið góð kaup og styrkið starfið. Nefndin. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-3. Opnað fyrir hópa á öðrum tímum eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. UlKFÉlAG AKUR6YRAR sími 96-24073 FIÐLARINN Á ÞAKINU Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Tónlistarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson. Danshöfundur: Juliett Naylor. Lýsing: Ingvar Bjömsson. 4. sýning fimmtud. 5. maí kl. 20.30 5. sýning föstud. 6. maí kl. 20.30 6. sýning laugard. 7. maí kl. 20.30 7. sýning sunnud. 8. maí kl. 20.30 8. sýning miðvikud. 11. maí kl. 20.30 9. sýning fimmtud. 12. maí kl. 20.30 10. sýning föstud. 13 maí kl. 20.30 11. sýning laugard. 14. maí kl. 20.30 12. sýning sunnud. 15. maí kl. 16.00 Miöapantanir allan sólarhringinn Minning: Eyþór Thorarensen Fæddur 9. apríl 1902 - dáinn 28. apríl 1988 Elsku afi minn! Þar sem góðir menn ganga eru guðs vegir. Minningarnar sem sækja í huga minn nú, þegar þú ert farinn yfir móðuna miklu, eru margar en allar merlaðar þeirri hlýju og elskusemi sem þú ávallt sýndir okkur systkinunum,' sem kölluð- um þig afa okkar. Þegar ég var lítil stúlka og tíð- ur gestur hjá þér á Oddagötunni, fannst mér að enginn væri jafn skilningsríkur og þú, ætti litla stúlkan við einhver vandamál að glíma - og sú var reyndar raunin á allt til hins síðasta. Fyrir nokk- uð löngu dvaldi ég hjá þér hluta úr vetri og þá vaktir þú mig alltaf á morgnana með hlýju. brosi og ilmandi kaffisopa með tilheyr- andi góðgæti. Skömmu síðar flutti ég úr bæn- um og samfundum fækkaði, en alltaf var samt samband okkar innilegt og náið. Aldrei gleymdir þú að senda okkur góða norð- lenska hangikjötið þegar jólin nálguðust. Litlu dæturnar mínar dáðu Eyþór afa og þegar farið var í heimsókn til Akureyrar spurðu þær ávallt hvort ekki ætti nú að heimsækja afa Eyþór. Þangað vildu þær sem oftast fara, því að þær skynjuðu umhyggju þína og væntumþykju, en börnin eru oftast meiri mannþekkjarar en margan grunar. Þegar ég var á Akureyri á sl. vetri urðu okkar síðustu fundir. Þú varst þá orðinn mjög slappur og veikindin farin að setja mark sitt á þig í ríkum mæli. Þú barst þig samt vel og kvartaðir ekki. Þegar ég fór fylgdir þú mér út og veifaðir í kveðjuskyni þegar bíl- inn ók brott. Elsku afi minn! Það hefur ver- ið okkur öllum hollt og lærdóms- ríkt að kynnast og vera samferða svo góðum og göfugum manni sem þér. Hvíl þú í friði. Hanna Þórey. eyri. Eyþór vann sem innanbúð- armaður hjá verslun Kristjáns Sigurðssonar og sagði okkur oft hvernig háttað var verslun og við- skiptum í þá daga. Hann var haf- sjór af fróðleik um gamla tímann á Akureyri. Ungur að árum fór hann að vinna í Akureyrar Apó- teki hjá frænda sínum O.C. Thorarensen, og starfaði eftir að námi lauk sem lyfjafræðingur mestan hluta ævi sinnar. Árið 1933 kvæntist hann Ottu Lovísu Þorsteinsdóttur ættaðri úr Skagafirði. Eignuðust þau tvær dætur, Hjördísi fædda 1. október 1934 og Ottu Lovísu fædda 17. júlí 1938. Hjördís giftist Árna Þormóðssyni, prests á Vatnsenda í Ljósavatnsskarði og eignuðust þau þrjú börn. Árni lést um aldur fram fyrir nokkrum árum. Otta Lovísa lést 7 ára gömul í maí 1945, en móðir hennar hafði lát- ist frá henni nýfæddri eða þann 29. júlí 1938. Þá voru dimrnir dagar í Oddagötu 9. Áður en Eyþór kvæntist hafði hann ásamt móður sinni sem þá var orðin ekkja, tekið til fósturs Kristínu Sigmarsdóttur sem fædd er 7. apríl 1923. Ó1 hann hana upp frá 2ja ára aldri og segja nrá að hún sé ekki síður fósturdóttir hans, en móður hans. Kristín Sig- marsdóttir giftist Björgólfi Sig- urðssyni sem nú er látinn. Eign- uðust þau þrjú börn. Árið 1953 kom ég á heimili Eyþórs og Hönnu Jónsdóttur frá Grenivík, frænku okkar beggja sem þá hélt heimili fyrir hann. Segja má að síðan hafi mitt heim- ili verið í Oddagötunni þar til ég giftist árið 1961. Frændi minn reyndist mér sem annar faðir, en faðir minn lést árið 1949. Kannski náðum við ekki saman strax, en eftir því sem ég þrosk- aðist að visku og vexti lærði ég að meta hann, og þykja mjög vænt um hann. Eyþór frændi minn var ekki allra. Menn urðu að kynnast honum. Væntumþykja og alúð sem hann sýndi mér og mínum verður aldrei þökkuð. Börnin mín kölluðu hann afa Eyþór, það segir meira en mörg orð. Við Níels sendum Hjördísi, Kristínu og fjölskyldum þeirra samúðarkveðjur norður yfir heiðar. Eyþóri vottum við virð- ingu og þökk. Hvíli hann í friði, hann var orðinn þreyttur. Hildur. /-------------------------------\ Sundnámskeið fyrir 6 ára börn og eldri hefjast í Sundlaug Akureyrar, 27. maí nk. og 20 júní. Innritun í síma 23260. Fullu nafni hét hann Eyþór Aðal- steinn Thorarensen, þekktur meðal eldri kynslóðarinnar á lAkureyri sem Eyþór í Akureyrar iApóteki. Hann var fæddur á Akureyri þann 9. dag aprílmánaðar árið 1902, og var því rúmlega 86 ára þegar hann lést 28. apríl sl. Foreldrar hans voru hjónin Ingileif Jónsdóttir og Oddur Thorarensen verkamaður á Akureyri. Eignuðust þau þrjú börn en Eyþór var eina barnið sem náði fullorðinsaldri. Æska hans leið eins og annarra barna sem bjuggu í svokallaðri Fjöru á Akureyri, en það er innsti hluti bæjarins eins og við þekkjum hann í dag. í þá daga fóru allir að vinna þegar aldur leyfði og mér eru minnisstæðar ýmsar sögur sem hann sagði frá uppvexti sínum. Það var langur gangur á milli Akureyrar og Oddeyrar í þá daga, en margar ferðir fór Eyþór til að færa föður sínum mat þegar hann var við vinnu sína á Odd- FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Óskum að ráða fræðslustjóra frá 1. júlí 1988. Æskileg menntun: Almenn hjúkrunarfræði með nám og/eða reynslu í hjúkrunarkennslu. Starfið gerir kröf- ur til samskipta- og skipulagshæfileika. Umsóknarfrestur til 1. júní nk. Um er að ræða 100% starf, vinnutími frá 08.00- 16.00 virka daga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri kl. 13.00-14.00 alla virka daga. óskum að ráða aðstoðarmann á Meina- fræðideild í 40% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirlæknir Meinafræðideildar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sími 96-22100. Stæreti hnlrn mnrlraði ir á I W nirpuri Markaðurinn er í mjög rúmgóðu húsnæði að Glerárgötu 36 (þar sem áður var KEA). Nýir titlar bætast við daglega. Fjöldi góðra bóka á 100 krónur og minna. Byggingavörudeild Sími: 27699. Norðlendingar! Missið ekki af þessu einstæða tækifæri Æ m til að eignast góðar bækur á ótrúlega lágu verði. ^ * la g ar eftii 0

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.