Dagur - 18.05.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 18.05.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR- 18. maí 1988 Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu meö framtíðarstari í huga, helst í verslun, en ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 33136 eftir kl. 19.00. Píanó á ótrúlegu verði. Sýnishorn og myndalistar fyrirliggj- andi. Eigum lítið útlitsgallað píanó á kr. 88.830,00. Tónabúðin, sími 22111. Til sölu Shetland 535 hraðbátur, ca. 17-18 fet. Vagn fylgir, dýptar- mælir og fleira. Uppl. í síma 96-41132, vinnusími 41020, Höddi. Píanóstillingar. Verð við píanóstillingar á Akureyri og Eyjafirði dagana 25.-31. maí. Uppl. í síma 96-25785 fyrir 22. maí. ísólfur Pálmarsson. Bændur - Garðeigendur! Tek að mér tætingu á flögum og garðlöndum. Vinnuvélaleiga Kára Halldórssonar, simi 24484 og 985-25483. Gæludýragæsla: Get tekið nagdýr í gæslu í sumar. Uppl. í milli kl. 17 og 20 í síma 24756. Geymið auglýsinguna. Til sölu Combi Camp tourist tjaldvagn, árgerð ’81 með öllu. Einnig notað línuúthald (Lófót). Uppl. í síma 21839 eftir kl. 19.00. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir plpu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Barnavagn óskast. Vil kaupa nýlegan og vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 41855. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Stíflulosun. Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagns- snigla. Dæli vatni úr kjöllurum og fl. Vanir menn. Uþplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Ferguson litsjónvarpstæki. 26" í viðarkassa með fjarstýringu. Góð kaup. Staðgreiðsluverð kr. 52.500.- Fæst einnig með afborgunum. Við mælum með Ferguson. Verslið við fagmenn. Radíóvinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Til sölu hjónarúm, innrétting í barnaherbergi, svefnbekkur, eld- húsborð og stólar. Upplýsingar í síma 26404, eftir kl. 6. 300 I frystikista til sölu. Einnig kæliskápur á sama stað. Uppl. í síma 25295. Gröfuvinna. Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til leigu í alls konar jarðvinnu. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, símar 26767 og 985- 24267. Okkur vantar aðila (til dæmis verslun) á Akureyri til að annast sölu á legsteinum fyrir okkur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystri, sími 97-29977. (Helgi). Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. A söiuskrá hjá Fasteigna- og skipasölu Norðurlands 2ja herb. íbúöir Við Hrísalund 2. hæð ca. 54 fm. Við Tjarnarlund á 2. og 4. hæð báðar ca. 48 fm. Við Kjalarsíðu á 2. hæð 61 fm. 3ja herb. íbúðir Við Hrísalund á 2. hæð (enda- íbúð) 78 fm - í góðu ástandi. Áhvllandi húsnæðislán rúml. 1 millj. Við Skarðshlíð á jarðhæð rúml. 80 fm. Áhvllandi um 1,1 millj. Við Tjarnarlund á 3. hæð ca. 80 fm. Laus strax. Við Keilusíðu á 1. hæð 87 fm. Laus eftir samkomulagi. Eldra húsnæði Við Hafnarstræti, hæð og hálf jarðhæð - hagstætt verð. Við Brekkugötu á 2. hæð í timb- urhúsi 4ra herh íbúð. Við Gránufélagsgötu 3ja herb. íbúð. Laus hvenær sem er. Hag- stætt verð og kjör. Einbýlishús Við Borgarsíðu hæð og ris 164 fm, fokheldur bílskúr. Ekki alveg fullgert. Skipti á raðhúsi 4-5 herb. koma til greina. Við Hamragerði á einni hæð ca. 230 fm ásamt bílskúr. Eign í sér- flokki. Mjög fallgur garður. Við Hrafnagilsstræti - 222 fm ásamt bílskúr. Laust í júní. Við Möðruvallastræti - ca. 220 fm, mikið endurnýjað. Gott hús á eftirsóttum stað. Við Þverholt á einni og hálfri hæð ca. 160 fm. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúðir Við Tjarnarlund á 4. hæð. önnur laus strax - hin eftir samkomulagi. Við Hrísalund á 3. hæð gengið inn af svölum. Við Melasíðu á 4. hæð. Ástand mjög gott. Raðhús Við Eínholt endaíbúð ca. 104 fm - ástand mjög gott. Við Furulund á tveimur hæðum 122 fm - 5 herb. í smíðum við Steinahlíð átveim- ur hæðum með bílskúr. Afhendast strax. í smíðum við Múlasíðu á einni hæð með bílskúr afhendast í sumar. Hæðir Við Höfðahlíð ca. 140 fm eign í mjög góðu standi. Við Klapparstfg, hæð og ris 152 fm - 7 herb. Við Ásveg 5 herb. 125 fm eign á góðum stað. Dalsgeröi Mjög gott 3ja herb. á jarðhæð 86 fm. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði Við Draupnisgötu, Glerárgötu, Brekkugötu, Hafnarstræti, Óseyri. FASTBGNA& M_ SKMUAUlSSZ NORMIRLANDS fl Amaro-húsinu 2. hæð Sími25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Til sölu blár Escort, árg. ’75. Skoðaður ’88. Tilboð óskast. Uppl. í síma 24173. Subaru station árg. ’84 til sölu. Ekinn 78 þús. km. Beinskiptur, Ijósgrár að lit. Uppl. í símum 96-26988 og 96- 22950._____________________________ Subaru station, árg. '86 til sölu. Ekinn 42 þús. km. Beinskiptur, Ijósblár að lit. Upplýsingar í símum 96-52245 og 96-26175. Til sölu Opel Kadett, árg. ’81. Ekinn 34 þús. km. Verð kr. 195 þús. Má greiðast á 18 mán. Uppl. í síma 24964. Til sölu Ford Cortina station, árg. 78, skoðuð '88. Góður bíl á góðum kjörum, skipti á fjórhjóli koma til greina. Uppl. í síma 31308. Til sölu bensín Land Rover, árg. ’67, góður miðað við aldur. Selst ódýrt. Á sama stað er til sölu Toyota Corona M II, árg. 77. Skemd eftir árekstur. Fæst fyrir lítið. Nýr geymir og ný dekk. Upplýsingar í síma 26404, eftir kl. 6. Mig vantar lítinn fóiksbíl í skipt- um fyir Citroén 78. Milligjöf ca. 200 þúsund. Uppl. í síma 26312 eftir kl. 20.00. Til sölu Citroén GS Pallas, árg. 79. Bíll í góðu ástandi. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 24884, eftir kl. 18.00. Til sölu Honda Accord EX 2,0i, árg. '86. Bíllinn er með sóllúgu, 5 gíra og ALB bremsukerfi. Ekinn 23 þús. km. Uppl. i síma 91-19184. Tveir gullmolar. Annars vegar Mazda 626, 2000 hardtop, árg. ’80. Vel með farinn og fallegur. Hins vegar Mazda RX7 vænkil turbo. Ein sinnar tegundar á landinu (turbo), 5 gíra. Vél 228 din, rimlar á afturrúðum, litað gler. Spoiler að framan og aftan, krómfelgur, breið low profil dekk. Útvarp og kasettu- tæki. Góð greiðslukjör. - Skuldabréf möguleg. Uppl. í síma 25408 eftir kl. 16.00. Stór fjögurra herbergja íbúð í Tjarnarlundi til leigu frá 1. júní til 1. okt. Uppl. í síma 26678 eftir kl. 19.00. Til leigu rúmgóð 2ja herb. íbúð í Glerárhverfi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Leiga“, fyrir 20. maí. Borgarhlíð! Góð 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags, er greinir frá greiðslugetu og fyrir- framgreiðslu, fyrir föstud. 20. maí, merkt „Borgarhlíð11. Hús til sölu. Til sölu er einbýlishús, sem byggt verður í sumar viö Bogasíðu. Húsið er ca. 130 fm á einni hæð. Uppl. gefur Guðmundur Þ. Jónsson í síma 22848 eftir kl. 18.00. Tvítug stúlka óskar eftir að taka á leigu á Akureyri litla íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Góðri umgengni og reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 33136 eftir kl. 19.00. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu í allt að 1-2 ár. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 96-21774 eftir kl. 18.00. Óska eftir herbergi til leigu. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 24814. 35 og 13 ára feðgar óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23370. Steingripir/Legsteinar. Ef þig vantar óvenjulega gjöf þá ættir þú að koma við í Amaro og skoða íslensku pennastatífin og steingripina frá okkur. Við útbúum líka legsteina. Hringið eftir myndalista. Álfasteinn hf., sími 97-29977. Borgarfirði eystra. Bílasala - Bílaskipti. Okkur vantar allar gerðir bifreiða á söluskrá og í sýningarsal. Verið velkomin. Bílaval - Bílasala Strandgötu 53, 600 Akureyri, (gengið inn að austan). Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabflaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. —Móttaka smáauahyfstncia tH kf n Lh. daginn fyrir útgáfudag 3^24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.