Dagur - 27.07.1988, Side 8

Dagur - 27.07.1988, Side 8
27. júíí 'í 988'- '6a6uR - 7 SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. júlí 18.50 Frittaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýn- ing. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nýjasta tæknl og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Sjúkrahúsið i Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik). Fyrsti þéttur - Ferðin til Amer- fku. Þýskur myndaflokkur i ellefu þáttum. Sjálfstætt framhald samnefndra þátta sem sýndir voru í Sjón- varpinu árið 1986. Eins og fyn fjalla þeir um lif og störf sjúk- linga og starfsfólks i sjúkrahúsi og heilsuhæli í Svartaskógi. 22.30 Stiklur - Nær þér en þú heldur. Seinni hluti. Nú er haldið til baka ofan af Lönguhlið í átt til Straumsvíkur og þaðan suður í Sundvörðu- hraun vestur af Grindavík, þar sem er dularfull „útilegumanna- byggð". í lok ferðar er farið upp á Höskuldarvelli og komið að Sogunum, sem er einhver litfeg- ursti staður landsins. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Þátturinn var áður á dagskrá 3. febrúar 1988. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok. FIMMTUDAGUR 28. júli 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Johanna Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fósturlandsíns Freyja. Þessi þáttur fjallar um islenskar konur i fortið, nútíð og framtíð, um stöðu þeirra og kjör. Björg Einarsdóttir fjallar um fortíðina og rætt er við ýmsar merkiskon- ur um framtíð íslenkra kvenna. Þátturinn verður sýndur á Nor- disk Forum sem framlag Kven- réttindafélags íslands. Umsjónarmaður og stjómandi upptöku er Sigrún Stefánsdóttir. 21.05 Matlock. Bandariskur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. 22.05 Viðtal við Weizsácker. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Richard von Weizsácker for- seta Vestur-Þýskalands. Viðtalið var tekið upp í Bonn þegar Vigdis Finnbogadóttir forseti var þar í opinberri heim- sókn. 22.20 Úr norðri - Einstaklingur og umhverfi. (Menneske og miljö - framtidas museum). Þjóðverjar eyðilögðu stór land- svæði í Norður-Noregi er þeir hörfuðu þaðan haustið 1944. Á þessum svæðum bjuggu áður samar, norðmenn og kvenar. 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrér- lok. FÖSTUDAGUR 29. júli 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 19.25 Poppkom. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 DagBkrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. 21.00 Pilsaþytur. (Me and Mom). Nýr, bandariskur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrirtæki i félagi við þriðja mann. 21.50 Maðkur í mysunnl. (Bitter Harvest.) Bandarisk bíómynd frá 1981. Sönn saga um ungan kúabónda sem reynir með öllum ráðum að grafast fyrir um upptök sýkingar sem dregur kálfa hans ti) dauða. Þegar aUt bendir tU að fóUt sé 1 hættu statt leitar hann aðstoðar hjá stjórnvöldum. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 30. júli 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmáis- fréttir. 19.00 Lltlu prúðuleikaramir. (Muppet Babies). 19.25 Bamabrek. Seinni hluti myndar frá Tomma- mótinu. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show.) 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Fýkur yfir hæðir. (Wuthering Heights.) Bresk biómynd frá árinu 1970 gerð eftir hinni þekktu ástar- sögu Emely Bronte. Þessi sígflda ástarsaga fjaUar um æskuvinina HeathcUff og Cathy sem verða ástfangin og hittast leynUega f afdrepi úti á heiðunum. En ekki eru aUir ánægðir með ráðahag þeirra. 23.00 Vamir i voða. (The Forbin Project.) Bandarisk bíómynd frá 1970. Spennumynd sem fjaUar um tölvu sem tekur völdin af stjóm- endum sínum og stefnir öryggi Vesturianda i hættu. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 31. júli 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. ÞórhaUur Höskuldsson prest- ur í Akureyrarsón flytur. 18.00 Töfraglugginn. TeUtnimyndir fyrir böm þar sem BeUa, leUdn af Eddu Björgvins- dóttur, bregður á leik á mUU atriða. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Knáir karlar. (The DevUn Connection.) Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack ScaUa. Nýr, bandarískur myndaflokkur um feðga sem gerast samstarfsmenn við glæp- auppljóstranir. Eitt síðasta hlutverk Hudsons. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspegill. Fylgst verður með undirbúningi að þátttöku islensku kvennanna sem taka þátt i norrænu kvenna- ráðstefnunni Nordisk Fomm í Osló í ágúst nk. 21.35 Veldi sem var. (Lost Empires.) Breskur framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum. Sjötti þáttur. 22.20 Billy Joel í Leningrad. (BUly Joel - Live form Lenin- grad.) Upptaka frá hljómleikum sem þessi geysivinsæU tónUstarmað- ur hélt f sinni fyrstu ferð tU Sovétrfltjanna. 23.10 Óveður í aðsigi. (Gewitter im Mai). Þýsk kvfltmynd frá 1987. Myndin fjaUar um unga stúlku sem tveir menn elska. Hún verður að gera upp hug sinn gagnvart þeún og ákvörðún hennar reynist afdrifa- rik. 00.40 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 27. júlí 16.35 Jeremiah Johnson. Fyrrum hermaður er dæmdur í útlegð. Hann leitar upp í óbyggðir þar sem hann á í stöð- ugri baráttu við náttúruöfl og árásargjama Indíána. Aðalhlutverk Robert Redford, Will Geer og Stefan Gierasch. 18.20 Köngullóarmaðurinn. (Spiderman.) 18.45 Kata og Allí. (Kate & Allie.) Gamanmyndaflokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður í New York sem sameina heimili sín og deila með sér sorg- um og gleði. 19.19 19:19. 20.30 Pilsaþytur. (Legwork.) 21.20 BAannslíkaminn. (Living Body.) Vamarkerfi líkamans er umfjöllunarefni þessa þáttar. 21.45 Mountbatten. Ný framhaldsþáttaröð í 6 hlutum. 1. hluti. 22.40 Leyndardómar og ráðgátur. (Secrets and Mysteries.) Árið 1937 varð mikil sprenging í loftfari Þjóðverja, „Die Hinden- burg", og týndu farþegar allir líf- inu. Var sprengju komið fyrir um borð eða vom æðri máttarvöld hér að verki? Edward Mulhare reynir að komast að hinu sanna í málinu í þessum þætti. 23.05 Tíska og hönnun. (Fashion and Design.) í þessum þætti er að finna viðtal við tískuhönnuðinn John Galli- ano, litið verður inn hjá Browns í London og fróttir verða frá Mílanó, París, London og New York. 23.05 Fyrirboðinn snýr aftur. (Damien, Omen.) Hrollvekja þessi er framhald myndarinnar „Fyrirboðinn“ sem fjallar um ungan dreng sem er haldinn djöfli. Bömum og viðkvæmu fólki er eindregið ráðið frá þessari skemmtun. Alls ekki við hæfi bama. 01.20 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 28.júlí 16.25 Fráskilin. (Separate Tables.) Mynd þessi byggir á leikriti í tveimur sjálfstæðum þáttum sem var fmmsýnt árið 1954 í Bretlandi og sló öll aðsóknar- met. Baksviðið er sóðalegt hótel fyrir langdvalargesti í Boume- mouth í Englandi árið 1954. 18.20 Furðuverumar. (Die Tintenfische.) 18.45 Dægradvöl. (ABC’s World Sportsman) Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19. 20.30 Svaraðu strax. 21.10 Á heimaslóðum. Ólafsfjörður. 22.00 Paradisargata. (Paradise Alley) Carboni bræðurnir þrír búa í New York og hafa lítið annað fyrir stafni en komast undan klám strákunum í næsta húsi og eltast við stelpur. Aðalhlutverk: Sylvester Stall- one, Kevin Conway og Anne Archer. 23.45 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) Nýir þættir úr viðskipta- og efna- hagslífinu. 00.10 Hildarleikur. (Battle of the Bulge.) Spennandi stríðsmynd sem hef- ur allt það til að bera er vænta má af góðri stríðsmynd. Myndin fjallar um hina löngu og blóðugu orrnstu sem bandamenn háðu við nasista í Ardennafjöllum árið 1944. 02.40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 29. júlí 16.30 Kynórar á Jónsmessunótt. (Midsummer’s Night Sex Comedy.) Grínmynd sem gerist um alda- mótin. Kaupsýslumaður býður nokkmm gestum til helgardval- ar á sveitasetri sínu. Falleg tón- list og myndataka prýða þessa mynd. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Fanow, Jose Ferrer og Mary Steenburgen. 17.50 Silfurhaukamir. (Silverhawks.) 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr poppheiminum. 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar em í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 í sumarskapi. Með verslunarmönnum. 21.55 Á refilstigum.# (Straight Time) Fyrrverandi tukthúslimur í frels- isleit heldur til Los Angeles eftir að hafa afplánað sex ára dóm vegna vopnaðs ráns. Á atvinnu- miðlunarskrifstofu kemst hann í kynni við Jenny, einmana stúlku sem útvegar honum vinnu í dósaverksmiðju. Þetta er upphaf að nýju lífi, en hvemig vegnar fyrrverandi afbrotamanni úti í samfélaginu og tekst honum að lifa heiðarlegu lífi? 23.45 Falinn eldur.# (Slow Burn.) Einkaspæjari er fenginn til að rekja slóð sonar frægs lista- manns. Tilveran er heldur til- breytingarsnauð þar til hann kynnist tælandi og vellauðugri skvísu. Leitin heldur áfram og áður en langt um líður er hann farinn að ráða morðgátu sem var honum hulin. 01.15 Úr vti til Texas. (From Hell to Texas.) Sígildur vestri. Þegar ungur kúreki verður manni að bana sendir faðir hins látna menn til höfuðs honum. 02.55 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. LAUGARDAGUR 30. júlí. 9.00 Með Körtu. 10.30 Penelópa puntudrós. (The Perils of Penelope Pitstop.) Teiknimynd. 10.55 Hinir umbreyttu. (Transformers.) 11.25 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöð- um við ill öfl frá öðrum plánet- um. 12.00 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Jouxnal.) 12.30 Morðgátan. 13.40 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.35 Kraftaverkið; saga Helen Keller. (Helen Keller, the Miracle Cont- inues) Þetta er saga blindu og heymar- lausu stúlkunnar Helen Keller og kennara hennar, Annie Sull- ivan. Helen tókst fyrst að rjúfa einangrun sína þegar hún var sjö ára gömul. 16.15 Listamannaskálinn. (Southbank Show.) Bandaríski rithöfundurinn Paul Bowles hefur verið búsettur í Marokkó síðastliðin fjömtiu ár og sækir efnivið bóka sinna að miklu leyti í umhverfið. Hér er bmgðið upp mynd af þessu umhverfi, allt frá iðandi borgar- lífinu í Tangier til hinnar þöglu eyðimerkur Sahara. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. íslands- mótið, SL deildin, NBA karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. 19.19 19.19. 20.15 Ruglukollar. (Marblehead Manor.) 20.45 Hunter. 21.35 Brjóstsviði.# (Heartbum.) Rachel og Mark em ungt, ást- fangið par sem hefur nýlega kynnst. Þau ganga í hjónaband, fjárfesta í íbúð, eignast sitt fyrsta bam og eiga von á pðru. Líf Rachelar snýst um heimilið, barnið og eiginmanninn þar til dag einn að hún uppgötvar óheiðarleika Marks. Meryl Streep og Jack Nocholson fara með aðalhlutverkin. 23.20 Dómarinn. (Night Court.) 23.45 Hefndin.# (Blue City.) Eftir fimm ára fjarvem frá heimabæ sínum snýr Billy aftur og kemst að því að faðir hans hefur verið myrtur níu mánuðum áður. Málið er enn óleyst, en hann fær fyrrverandi skólafélaga sinn til að aðstoða sig við að leysa þessa morðgátu. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Sheedy og Anita Morris. 01.05 Árásin á Pearl Harbor. (Tora! Tora! Tora!) Mynd þessi er afrakstur sam- vinnu Japana og Bandaríkja- manna. Greint er frá aðdrag- anda loftárásarinnar á Pearl Har- bor frá sjónarhomum beggja aðila. Alls ekki við hæfi barna. 03.25 Dagskrárlok. #Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sjálfstætt framhald af fyrri þáttum úr Sjúkrahúsinu í Svartaskógi, hefst í Sjónvarpinu í kvöld. NÝR SUMAR- MATSEÐILL Opið daglega kl. 12.00-14.00 og 18.00-23.30. Boröapantanir I síma 27100. PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.