Dagur - 27.07.1988, Side 12
12 - DAGUR - 27vjúlí 1988
Til sölu tveggja tonna trilla með 8
ha. Sabb-vél. Tvær 24 volta færa-
vindur geta fylgt með.
Upplýsingar í síma 61920 eftir
kl. 19.00.
Til sölu
Pólaris fjórhjól 4x4 árg. '87, lítið
ekið.
Upplýsingar í síma 22939 eftir
kl. 17.00.
Til sölu
hreinræktuð 5 mánaða Collietík
með ættartölu.
Vel vanin.
Upplýsingar í síma 96-44110.
Enn eru lausir dagar og heilar
vikur i sumarhúsum á Hraunum í
Fljótum.
Veiðileyfi fylgja húsunum.
Upplýsingar í síma 96-73232.
Seglbrettakennsla - Leiga.
Námskeið í seglbrettasiglingum
hefjast nk. mánudag. Kennslan fer
fram á Leirutjörn þar sem sjórinn er
hlýr og allir ná til botns.
Kennslan er 8 tímar og námskeiðin
byrja kl. 15.30-17.00, 17.30-19.00
og 19.30-21.00.
Einnig er hægt að fá leigt seglbretti,
þurrbúning eða blautbúning.
Frekari upplýsingar og innritun í
síma 27949 í hádeginu og á kvöld-
in.
Fjarlægjum stíflur úr:
Vöskum - klósettum - niðurföllum -
baðkerum.
Hreinsum brunna og niðurföll.
Viðgerðir á lögnum.
Nýjar vélar. Vanir menn.
Þrifaleg umgengni.
Stífluþjónustan.
Byggðavegi 93, sími 25117.
Gröfuvinna.
Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til
leigu í alls konar jarðvinnu.
Guðmundur Gunnarsson,
Sólvöllum 3, símar 26767 og 985-
24267.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun.
hreingerningar og húsgacna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
inga Guðmundsdóttir, sími 25296.
Til sölu.
Ford Comet árgerð 1974.
Bedford sendibifreið árgerð 1979.
Einnig til sölu hjólnöf undir kerrur.
Upplýsíngar í síma 61642 eftir
kl. 19.00.
Tiil sölu.
Toyota Tercel GL 1300, árgerð '83.
Ekinn 87.000. Rauður, vel með far-
inn bíll.
Góð kjör.
Upplýsingar í síma 21913 eftir
kl. 19.30.
Til sölu
A 587. VW Golf. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 25115 eftir kl. 17.00.
Til sölu Toyota Celica 2000
árgerð ’87 Twin Cam.
16 ventla, 5 gíra, ekinn 8.500 km,
rafmagn í rúðum, sæti, speglum.
Skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 96-25432
Til sölu sex hjóla vörubíll.
Magirus Deutz, árg. '72.
Nýr pallur, nýleg dekk og allur nýyf-
irfarinn.
Ekinn 180 þús. km.
Uppl. í síma 96-24484 eða 985-
25483.
Flakkarar!
Munið fjallaferðina um verslunar-
mannahelgina.
Upplýsingar: Eddi í síma 21439.
Ferðir frá Sendibílastöðinni Akur-
eyri í Atlavík föstudaginn 29. júlí.
Upplýsingasími 22133 á vinnutima.
Starfsfólk óskast í Borgarsöluna
og Turninn.
Um er að ræða framtíðarstörf og
lausráðningar.
Uppl. hjá Pétri í síma 27466 milli
kl. 9 og 10 á morgnana.
Ferðalög!
Orlofsferð húsmæðra í Öxnadals-,
Skriðu-, Arnarnes-, Árskógs- og
Glæsibæjarhreppi verður farin 16.-
18. ágúst nk.
Farið verður suður Kjöl, gist á
Flúðum, ekið í Þórsmörk og gist aft-
ur á Flúðum, farið heim um þjóðveg
1.
Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst.
Nánari upplýsingar gefa:
Fjóla sími 26835, Sigrún sími
26785, Pálína sími 26824, Erla simi
61973 og Ragnhildur sími 21923.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og í uppsetn-
ingu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Háskólanema vantar herbergi
með aðgangi að baði frá og með
1. september nk. Reglusemi og
góðri umgengni heitið.
Vinsamlega hringið í síma 95-4287,
Sigurður.
íbúð óskast!
Erum tvær reglusamar skólastúlkur
og okkur vantar litla íbúð í vetur.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 33155.
Bráðvantar íbúð, 3ja-4ra herb.
Mánaðargreiðsla.
Upplýsingar í síma 27561.
Ungt og reglusamt par óskar eftir
lítilli íbúð á Akureyri.
Upplýsingar í síma 43284 milli kl. 9
og 11 á kvöldin.
ATH!
2 stúlkur bráðvantar 3ja herb. íbúð
sem fyrst. Erum reglusamar. Ein-
hver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 27428 eftir
kl. 19.00 á kvöldin.
Fyrirframgreiðsla!
Reglusamur, einhleypur maður ósk-
ar eftir húsnæði í vetur, frá 1. sept.
Lítil íbúð eða herbergi með eldunar-
og snyrtia’ðstöðu kemur helst til
greina.
Uppl. í síma 21439 eftir kl. 16.00.
Til leigu
herbergi í Skarðshlíðinni.
Upplýsingar í síma 27516.
3ja-4ra herbergja íbúð í Lunda-
hverfi til leigu.
Fyrirframgreiðsla óskast.
Upplýsingar í síma 91-675564.
Til sölu er húseignin Aðalgata 6
Hauganesi, Árskógsströnd.
Húsið er 2ja hæða forskalað timbur-
hús. Hvor hæð er 64 fm.
Nánari uppl. f sfmum 61952 og
61982.
Legsteinar.
Umboðsmaður okkar á Akureyri er
Þórður Jónsson, Norðurgötu 33, hs.
25997, vs. 22613.
Fáið myndbæklinginn og kynnið
ykkur verðið.
Álfasteinn hf.
Borgarfirði eystra.
Borgarbíó
Miðvikudagur 27. júlí
Kl. 9.00 Space Balls
Kl. 9.10 Best Seller
Kl. 11.00 Space Balls
Kl. 11.10 Best Seller
Til sölu tjaldvagn.
Combi Camp easy með fortjaldi.
Upplýsingar í síma 24582.
Til sölu
rafmagnsþilofnar. Seljast ódýrt.
Upplýsingar í síma 26374.
Til sölu tjaldvagn.
Combi Camp á fjöðrum.
Upplýsingar í síma 23467 eftir kl.
17.00.
Til sölu Wicon lyftutengd múga-
vél, 4ra hjóla.
Upplýsingar í síma 96-61548.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30^
Vanabyggð:
Mjög gott 5 herb. raðhús á pöllum
samtals 146 fm. Hugsanlegt aö
taka minni eign f skiptum.
Lerkilundur:
Gott 5 herbergja einbýlishús á
einni hæð. 142,5 fm.
Rúmgóður bílskúr.
Ásvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr samtals 227 fm.
Elgnin er f góðu ástandi.
Mögulegt að taka litla Ibúð I
skiptum.
Aðalstræti:
Parhús, hæð, ris og kjallari - 6
herb. Ástand mjög gott, laust fljót-
lega.
Mikið áhvílandi - langtímalán.
Möðrusíða:
5 herb. einbýlishús á einni hæð
ásamt bílskúr samtals 185 fm.
Eign f mjög góðu ástandi.
Mikil langtímalán áhvílandi.
Skipti á eign á Reykjavíkur-
svæðinu koma til greina.
FASlÐGNA&fJ
SKIPASALAZgðZ
N0RÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Simi 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Petur Josefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.
Ætlið þið í bátsferð?
Sfnnfð viðhaldi á bátnum
hvenær sem tími gefst.
Haffð ávallt viðurkenndan
öryggisbúnað tiltækan (
bátsferðum.
Fundir Alanon samtakana Strand-
götu 21, Akureyri.
Mánudag kl. 21.00. Uppi.
Miðvikudag kl. 21.00. Niðri.
Laugardag kl. 14.00. Uppi.
Alateen, miðvikud. kl. 20.00. Uppi.
Sigurhæðir.
Húsið opið daglega kl. 2-4 frá 15.
júní til 1. september.
Amtsbókasafnið.
Opið kl. 13-19 mánud.-föstud.
Lokað á laugardögum til 1. október.
Davíðshús.
Opið daglega 15. júní-15. septem-
ber kl. 15-17.
Safnahúsið Hvoll á Dalvík.
Verður opið í sumar frá 1. júlí til 15.
september frá kl. 14-18
Friðbjarnarhús.
Minjasafn, Aðalstræti 46,
opið á sunnudögum í júlí og ágúst
kl. 2-5.
Allir velkomnir.
Ferðafélag Akureyrar
Skipagötu 13.
Ath. aukaferð.
29. júlí til 1. ágúst: Kverkfjöll,
Askja og Herðubreiðarlindir.
3.-7. ágúst: Arnarvatnsheiði, Borg-
arfjörður og Kjölur.
6. ágúst: Hjaltadalsheiði.
13.-14. ágúst: Ingólfsskáli og Lauga-
fell.
19.-21. ágúst: Dyngjufjalladalur og
Bræðrafell.
27.-28. ágúst: Fjörður.
3.-4. september: Eyvindarstaða-
heiði.
Ath. Árbókin er komin. Fólk er
vinsamlegast beðið að sækja hana á
skrifstofu Ferðafélagsins.
Skrifstofa félagsins er í Skipagötu
13. Síminn er 22720. Skrifstofan er
opin milli kl. 16 og 19 alla virka
daga nema laugardaga.
Brúðhjón:
Hinn 22. júlí voru vígð saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju Soffía
Margrét Sigurðardóttir verslunar-
maður og Stefán Bjarnhéðinsson
bifvélavirki. Heimili þeirra verður
að Tjarnarlundi 9g, Akureyri.
Hinn 23. júlí voru vígð saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju eftir-
talin hjón:
Ragnheiður Ragnarsdóttir afgreiðslu-
stúlka og Bárður Örn Bárðarson
afgreiðslumaður. Heimili þeirra
verður að Asparfelli 2, Reykjavík.
Valgerður Vilmundardóttir kjötiðn-
aðarmaður og húsmóðir og Kristján
Eggert Jónasson viðskiptafræðing-
ur. Heimili þeirra verður að Stóra-
gerði 24, Reykjavík.
Berglind Svavarsdóttir lögfræði-
nemi og Friðfinnur Hermannsson
viðskiptafræðinemi. Heimili þeirra
verður að Stóragerði 10, Akureyri.
Minnngarspjöld Hjálparsveitar
skáta fást í Bókvali og Blómabúð-
inni Akri.
Munið minningarspjöld Slysavarna-
félags íslands.
Þau fást í Bókabúð Jónasar, Bók-
vali og Blómabúðinni Akri.
Styrkið Slysavanafélagið í starfi.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélagsins eru seld í Bók-
vali, Bókabúð Jónasar og Bókabúð-
inni Huld.
Minningarkort Sjálfsbjargar eru
seld á Bjargi Bugðusíðu 1, Bókabúð
Jónasar og Bókvali.