Dagur - 15.11.1988, Page 16

Dagur - 15.11.1988, Page 16
16 - DAGUR--15. nóvember 1988 Bátur til sölu. 3,62 tonna trébátur til sölu. Upplýsingar í síma 95-5825. Til sölu tvær vel ættaðar kvígur, komnar að burði. Upplýsingar í síma 31323 eftir kl. 20.00. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Til sölu felgur á Subaru station árg. ’84. Ásamt dráttarbeisli. Uppl. í síma 24325 eftir kl. 19.00. Ysuflök. Lausfryst ýsuflök, verð aðeins kr. 210 kg. Þorskflök, karfaflök, saltfiskur, salt- fiskflök, saltaðar kinnar og margt fleira. Opið frá kl. 8-18 alla virka daga, nema í hádeginu. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót, sími 26388. Gæludýra- og gjafavörubúðin Hafnarstræti 94 - Sími 27794. Gengið inn frá Kaupvangsstræti. Nýjar vörur. Taumar og ólar fyrir hunda. Naggrísir - Hamstrar. Fuglabúr og fuglar. Klórubretti fyrir ketti. Kattabakkar. Hundabein, margar stærðir. Matardallar fyrir hunda og ketti. Fóður ýmsar gerðir. Vítamín og sjampoo sem bæta hárafar, og margar fleiri vörur. Gæludýr er gjöf sem þroskar og veitir ánægju. Sendum í póstkröfu. Gæludýra- og gjafavörubúðin Hafnarstræti 94 - Sími 27794. Gengið inn frá Kaupvangsstræti. Gengið Gengisskráning nr. 14. nóvember 1988 217 Kaup Sala Bandar.dollar USD 45,660 45,780 Sterl.pund GBP 82,576 82,793 Kan.dollar CAD 37,196 37,295 Dönskkr. DKK 6,7845 6,8024 Norskkr. N0K 6,9790 6,9973 Sænsk kr. SEK 7,5253 7,5451 Fi.mark FIM 11,0530 11,0821 Fra. franki FRF 7,6701 7,6902 Belg. franki BEC 1,2509 1,2542 Sviss. franki CHF 31,2419 31,3240 Holl. gylllni NLG 23,2485 23,3096 V.-þ. mark DEM 26,2256 26,2945 ít. líra ITL 0,03517 0,03526 Aust. sch. ATS 3,7304 3,7402 Port. escudo PTE 0,3148 0,3156 Spá. peseti ESP 0,397 0,398 Jap.yen JPY 0,37084 0,37182 Irsktpund IEP 70,077 70,261 SDR14.11. XDR 62,0428 62,2059 ECU-Evr.m. XEU 54,2943 54,4370 Belg.fr. fin BEL 1,2414 1,2447 Óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1. des. Nánari uppl. veitir Aðalsteinn í sima 96-41118 eftir kl. 19.00. Einstæð móðir með tvö börn ósk- ar eftir íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 25317 fyrir hádegi og eftir kl. 20.00. Ðorgarbíó Þriðjudag 15. nóv. Kl. 23.10 Vice Versa Marshall Seymour var „uppi" og ætlaöi á toppinn. Þaö var þvl óheppilegt er hann neyddist til aö upplifa annað gelgjuskeiö. Það er hálf hallærislegt að vera 185 cm hár, vega 90 kg og vera 11 ára. Þaö er jafnvel enn hallærislegra aö vega 40 kg 155 cm á hæð og vera 35 ára. Myndvika í Borgarbíói Þriðjudag ki. 21.10 í skugga hrafnsins og Land og synir Matvörur - hreinlætisvörur - mjólk - brauð frá Einari - sæl- gæti - gos og margt fleira. Opið frá kl. 9.00-12.30 við Bugðu- síðu og frá kl. 13.00-22.00 við Hlíð- arlund og um helgar. Kreditkortaþjónusta. Kjörbíll Skutuls, sími 985-28058. ____ Tóbaksreykur ilfc'X menciar loftið C^lFlhO og er hættulegur heilsunni. yy LANDLÆKNIR UUHÍíl Til sölu Opel Ascona árg. '84. Ekinn aðeins 58 þús. km. Góður bíll, vel með farinn. Uppl. í síma 23798 á kvöldin. Til sölu Mazda 929, árg. 79, sjáif- skiptur, vökvastýri, rafmagnsrúð- uupphalarar, góðir greiðsluskilmál- ar. Einnig til sölu frambyggður Rússa- jeppi árg. 77, með Perkingsdísel- vél. Klæddur og með sætum fyrir 11. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 43627. Til sölu Peugeot 309, árgerð 1987. Ekinn 23 þús. km. Mjög vel útlítandi. Möguleiki á skiptum í ódýrari bíl eða bein sala. Upplýsingar í síma 27879. Tilboð óskast í VW rúgbrauð árgerð 1982. Bíllinn er nýsprautaður. Honum fylgir nýr skiptimótor, strípaður. Uppl. í síma 96-25601 frá kl. 9-17 alla virka daga. Til sölu Mazda 323 1500 GT árg. ’81. Bíllinn er í góðu standi. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 24179. Til sölu Saab 900 turbo árg. '83. Svartar álfelgur. Toppbíll. Skipti á ódýrari, helst station, samt ekki skilyrði. Verð 700 þús. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 96-22027 eftir kl. 18.00. Fjórhjól til sölu. Pólaris árgerð 1987 4x4. Lítið notað. Upplýsingar í síma 26295. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800,- Hringið og pantið í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Til söiu Chevrolet BlaizerSIO, árgerð 1984. Ek. 70 þús. mílur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 96-61959 eftir kl. 5 á daginn. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, simi 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sfmi 25322. Heimasími 21508. Barnahúsgögn til sölu! Til sölu rúm fyrir 2ja-8 ára og hillur við. Upplýsingar í síma 25494. 25 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hef meirapróf. Uppl. í síma 21824. Tek hesta í þjálfun og tamningu í vetur frá 1. des. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 95- 7132 á kvöldin. Orðsending til bænda í ferða- þjónustu. Erum að hefja smíði á litlum sumar- húsum, sérhönnuðum fyrir ferða- þjónustu. Henta einnig fyrir litlar fjölskyldur. Trésmiðjan Mógil sf. simi 96-21570. Parketslípun. Er parketið illa farið? Við slípum, lökkum og gerum við allar skemmdir á parketi og viðar- gólfum með fullkomnum tækjum. Önnumst einnig parketlagnir og ýmsar breytingar og nýsmíði. Getum útvegað massíft parket, ýmsar gerðir. Hafið samband og við komum, skoðum og gerum verðtilboð. Trésmiðjan SMK Sunnuhlíð 17, s. 22975. Til sölu Jamaha snjósleði árgerð 1985, með öllum búnaði. Ekinn 2100 km. Upplýsingar í símum 41595 og 41622. Vélsleði til sölu. Til sölu Kawasaki Invader 440 árg. '81. Fæst á skuldabréfi ef óskað er. Verð 110-140 þús. Uppl. í síma 22027 eftir kl. 18.00. Kawasaki fjórhjól. Óska eftir heddi á Kawasaki Mojave 250. Uppl. í síma 24937. Halldór. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Sími 25566 Opiö alla virka daga kl. 14.00-18.30. Ránargata 4-5 herb. haeð i þrfbýlíshúsi ca. 130 fm. Einbýlishús: Við Borgarsiðu, Hvammshlíð, Stapasíðu og Þlngvallastraeti. Tjarnarlundur 3ja herb. íbúð á 3. hæð 78 fm. Ástand gott. Laus strax. Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand mjög gott. Skipti á stærri eign koma tíl greina. Sunnuhlíð: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með bflskúr. Rúmlega 250 fm. Asvegur Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 227 fm. Til greina kemur að taka litla íbúð upp í kaupverðið. FASIÐGNA& fj SKIPASALASSr NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olatsson hdl. Sölusljori, Petur Jósefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. I.O.O.F 15 = 1701511810 = Er. Brúðhjón: Hinn 12. nóvember voru gefin sam- an í hjónaband í Minjasafnskirkjunni Kristín Gunnarsdóttir nemi og Við- ar Þór Pálsson veggfóðrari og dúka- lagningamaður. Heimili þeirra verð- ur að Leifsgötu 7, Reykjavík. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-3. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Nonnahús, er lokað frá 1. sept. Þeim sem vilja skoða safnið er bent á upplýsingar í síma 23555. Zontaklúbbur Akureyrar. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal, Skarðshlíð 17. Tekið skal fram að nýtt útlit er á minningarspjöldunum. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félags Akureyrar fást á eftirtölduni stöðum: Amaro, Blómabúðinni Akri Kaup- angi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.