Dagur


Dagur - 15.11.1988, Qupperneq 19

Dagur - 15.11.1988, Qupperneq 19
hér & þor 15. nóvember 1988 - DAGUR - 19 Ungur drengur var alinn upp af svínum og lifði það af með því að læra að haga sér eins og rymjandi dýrin sem hann ólst upp með, að sögn sérfræðinga sem nú reyna að hjálpa honum að lifa eðlilegu lífi. Dr. Mario Chiappe sagði að þegar hann sá drenginn fyrst hafi hann ekki kunnað að tala. „Hann runtdi bara eins og svínin.“ Félagsráðgjafarnir nefndu hann Jesús. „Hann skreið um á fjórum fótum og hafði myndað sigg í lófum og á hnjám,“ sagði dr. Chiappe, yfirlæknir á sjúkra- húsinu í Lima, Perú, þar sem drengurinn er nú í meðhöndlun. „Hann þjáðist vegna vanþrosk- aðra fótleggja fyrir neðan hné, því hann hefur aldrei lært að nota fætur sína eins og fólk. Jesús kunni ekki að borða, liann gróf andlitið í matinn og greip hann með munninum. í fyrstu þoldi hann ekki að klæðast fötum og ef við reyndum að setja hann í eitthvað, reif hann þau strax af sér.“ Það voru tveir menn sem fundu hann í september á síðasta ári, þar sem liann var að róta í öskuhaugum urn 70 rnílur frá Lima í Perú og þeir komu honum í hendur yfirvalda. „Þeir fundu hann rneðal svínanna. Hann var nakinn, en þakinn skít og drullu frá toppi til táar. Hárið var þykkt af skít og mennirnir vissu ekkert hverra manna drengurinn var, hvert nafn hans væri eða aldur. Ég er hræddur um að hluti lífs hans verði alltaf ráðgáta." Þrátt fyrir að tennur hans gefi vísbendingu um að hann sé 7 eða 8 ára gamall, er hann ekki stærri en 3ja ára barn. Dr. • Chiappi sagði: „Þegar ég tók hann upp í fyrsta skipti, renndi hann munninum eftir hárunum á hand- leggnum á mér. Ég gerði mér grein fyrir því, að þetta var það sem líktist mest svínshúð og að hann væri að sýna mér vinarhót." Violeta Farach stjórnar lög- reglurannsókn málsins. „Jesús finnst gott að hafa einhvern nálægt sér og til þess að sýna til- finningar sínar, leggur hann hönd sína á þann sem með honum er. En hann getur líka sýnt fjandskap. Ef fólk sent hann ekki þekkir tekur liann upp, á hann til að bíta. Hann beit inig einu sinni, en sfðan höfum við ekki átt í vandræðunt með hann.“ Hjúkrunarkona sem hefur annast hann sagði: „Stundum reyna önnur börn á deildinni að leika við hann. En hann annað hvort situr og starir út í loftið, eða kyssir þau og tekur utan um þau í sífellu, þannig að eftir smá stund gefast þau upp á honum." Sérfræöingar hafa reynt að hjálpa honum með ráðgjöf, tal- kennslu og sálfræðiaðferðunt auk umhyggju. „Hann hefur ekkert á móti fötum lengur," segir dr. Chiappe. „Hann kann núna að halda á skeið og nota hana til þess að borða. Hann kann líka nokkur orð, t.d. „mamma", „pabbi" og „matur". Sjúkraþjálfun hefur leitt til þess að Jesús getur nú gengið nokkur skref óstuddur. Frá læknisfræðilegu sjónarmiði er til- felli hans einstakt. Ég hef aldrei upplifað neitt slíkt á læknisferli mínum," sagði hann. Jesús er nú á sjúkrahúsi í Perú. Hann skreið um á fjórum fótum þegar hann fannst. dagskrá fjölmiðla SJÓNVARPIÐ ÞHIÐJUDAGUR 15. nóvember 18.00 Villi spæta og vinir hans (27). 18.25 Berta (4) Breskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum. 18.40 Á morgun sofum vid út (4). Sænskur teiknimyndaflokkur í tíu þáttum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 9. nóv. 19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur þáttur frá 11. nóv. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Matarlist. Þriðji þáttur. 20.45 Fröken Marple. Hótel Bertrams - Seinni hluti. 21.45 Sverð Múhameðs. (Sword of Islam.) Seinni hluti. Bresk heimildamynd í tveimur hlutum um nokkra öfgahópa Múhameðstrúarmanna. Má þar nefna Hizbollah í Líbanon og Jihad í Egyptalandi, en sá hópur stóð m.a. að morði Sadads. Mynd þessi hlaut Emmy-verðlaunin haustið 1987. 22.40 íþróttir. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 ísland í Evrópubandalagið? Umræðuþáttur í Sjónvarpssal. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 23.55 Dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 16.00 Gáfnaljós. (Real Genius.) Lauflétt gamanmynd um hressa og upp- finningasama skólastráka. 17.45 Feldur. 18.10 Drekar og dýflissur. 18.35 Bílaþáttur Stöðvar 2. Kynntar verða nýjungar á bílamarkaðn- um, skoðaðir nokkrir bílar og gefin umsögn um þá. 19.19 19:19 20.45 Frá degi til dags. (Day by Day.) 21.15 íþróttir á þriðjudegi. 22.15 Suðurfararnir. (The Harp in the South.) Framhaldsmyndaflokkur í 6 hlutum um fátæka innflytjendur sem flykktust til Sydney í Ástralíu á árunum 1930-'40. 4 hluti. 23.05 Stræti San Fransiskó. (The Streets of San Francisco.) 23.55 Sæmdarorða. (Purple Hearts.) Ástir takast með hjúkrunarkonu og lækni sem starfa í nánd við vígvelli Víetnam- stríðsins. Aðalhlutverk: Ken Wahl og Cheryl Ladd. 01.50 Dagskrárlok. RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 6.45 Veðurfregnir ■ Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Fúfu og fjallakrílin" eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (13). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í pokahorninu. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. Elísabet Brekkan les (2). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 15.00 Fróttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við tónlistarfólk á Héraði, að þessu sinni Pál og Guttorm Sigfússyni frá Krossi í Fellum. (Frá Egils- stöðum). 15.48 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55 eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjærnested segir frá ferð í tengslum við þúsund ára kristnitökuaf- mæli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í ágúst sl. Fjórði hluti af fimm. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 „Paradís*1, upphaf óratoríunnar „Friður á jörðu'* eftir Björgvin Guð- mundsson. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (3). 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Ástarsaga prófessorsins" eftir James M. Barrie. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðardóttir, Helga Bachmann, Jón Sigurbjörnsson, Valur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Ævar R. Kvaran, Róbert Arnfinnsson, Jón Aðils og Klem- ens Jónsson. (Áður flutt 1960 og 1964.) 24.00 Fréttir. ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 07.00 Egg og beikon. Óhollur en bragðgóður morgunþáttur Stjömunnar, fullur af fréttum, fólki og góðri tónlist. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lífleg þegar á þarf að halda og róleg við rétt tækifæri. Lítt tmfl- uð af tali. Hádegisverðarpotturinn á Hard Rock Cafékl. 11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 10, 12 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eldfjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og frétta- stofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem em að elda mat, læra heima, ennþá í vinnunni, á ferðinni eða bara í djúpri hugleiðslu. 21.00 í seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. Kokteill sem end- ist inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Næturtónlist fyrir vaktavinnufólk, leigu- bílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfróttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Læmm ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Ellefti þáttur. 22.07 Bláar nótur. - Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Fréttir em sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,16,17,18,19,22 og 24. HJjóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 07.00 Kjartan Pálmarsson kemur fólki af stað árla morguns. 09.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustendum á seinni hluta morgunvaktar. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson hress og kátur eins og hans er von og vísa. 17.00 Kjartan Pálmarsson. Klukkan 17.30 er tími tækifæranna. Kjörið tækifæri til að selja eða kaupa ykkur að kostnaðarlausu. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónlist, sannkallað gæða- popp. 22.00 Rannveig Karlsdóttir tekur síðasta sprettinn á þriðjudögum. 24.00 Dagskrárlok. 989 JBYLGJANl W ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 08.00 PáU Þorsteinsson - þægilegt rabb i morgunsáiið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Aðalfiéttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.