Dagur


Dagur - 31.08.1989, Qupperneq 8

Dagur - 31.08.1989, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 31. ágúst 1989 Þrjú skrifstofuherbergi til leigu við Ráöhústorg. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í símum 24340 og 22626. 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu. Leigist frá og með 1. sept. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „1. september". Húsnæði óskast Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð helst í Glerár hverfi. Uppl. I síma 22410 eftir kl. 16.00. Óska eftir að taka á leigu her- bergi. Æskilegt er aö aðgangur sé að baði og eldunaraðstöðu. Birgir Marinósson, vinnusími 21900 heimasími 21774. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27149. 4ra til 5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. I síma 23082 og 24211, á kvöldin. Óska eftir herbergi með baði og eldhúsi (eldhús ekki nauðsynlegt) frá mánaðamótum ágúst-sept. Uppl. í síma 61969, Fríða. Land-Rover, disel árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 96-43284. Til sölu er BMW 320i árg. '85. Ekinn aðeins 42 þús. km. svartur að lit, með sóllúgu og sportsætum. Uppl. í síma 96-73113. Ferðafólk athugið! Hef til leigu allan ársins hring gott einbýlishús að Svartárdal í Skaga- firði. í húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt eldhús með öllum tækjum og tólum og baðherbergi með sturtu. Á sumrin er laxveiði, vísir að golf- velli og aðstaða fyrir hestamenn. Á haustin er gæsaveiði, svo og rjúpnaveiði fram undir jól og eftir það er oftast nægur snjór, langt fram á vor. Tilvalið fyrir skíða- og snjósleða- menn, sem vilja njóta útivistar á fögrum stað. Uppl. í síma 95-38077 og 985- 27688. Jódís Jóhannesdóttir og Axel Gíslason Miðdal. Gengið Gengisskráning nr. 164 30. ágúst 1989 Kaup Sala Tollg. Dollarl 60,720 60,880 58,280 Sterl.p. 96,256 96,510 96,570 Kan. dollari 51,754 51,890 49,244 Dönskkr. 8,0531 8,0743 7,9890 Norskkr. 8,5799 8,6025 8,4697 Sænskkr. 9,2505 9,2748 9,0963 Fi. mark 13,8598 13,8964 13,8072 Fr. franki 9,2929 9,3174 9,1736 Belg.franki 1,4972 1,5012 1,4831 Sv.franki 36,3528 36,4485 36,1202 Holl. gyllini 27,7710 27,8442 27,5302 V.-þ. mark 31,3078 31,3903 31,0570 ít. líra 0,04363 0,04374 0,04317 Aust. sch. 4,4467 4,4584 4,4123 Port.escudo 0,3746 0,3756 0,3716 Spá. peseti 0,5004 0,5016 0,4953 Jap.yen 0,42387 0,42499 0,41853 írsktpund 83,487 83,707 82,842 SDR30.8. 76,1769 76,3776 74,6689 ECU, evr.m. 64,9886 65,1599 64,4431 Belg.fr. fin 1,4952 1,4991 1,4803 WUnnsla ^ Kennsla! Tökum í aukatíma í eftirtöldum greinum: íslensku, ensku og sænsku. Uppl. í síma 24614. Óska eftir 3ja og 2ja sæta sófum helst í brúnum lit og vel með farna. Uppl. í síma 73126 í hádeginu og milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Sófasett til sölu. 3-2-1, 3ja sæta er svefnsófi. Einnig 4ra sæta sófi og 2 stóiar. Uppl. í síma 25523 eða 25528. Atvinna Vantar unglinga á kartöfluvél. Uppl. í síma 24947 eftir kl. 20.00. Ég er 23ja ára Norðmaður og óska eftir vinnu við landbúnað fram til áramóta og síðan frá apríl eða maí. Get byrjað strax. Uppl. í síma 96-61658. S 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél CaterpiIlar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 -96-24197 Hraðsögun Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Bílasími 985-27893. Pallaleiga Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Eru heimilistækin í ólagi? Viðgerðir og varahlutaþjónusta fyrir: Candy, Volund, Cylinda, Miele, Zanussi, Rafha, Creda og flestar gerðir þvottavéla, eldavéla og bakarofna. Ath: Viðgerðarþjónusta sam- dægurs eða eftir nánara sam- komulagi. Rofi s/f,raftækjaþjónusta. Sími 985-28093 og heimasími 24693. Þiónusta Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, simi 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Fólksbílakerra og gangnahestur til sölu. Uppl. í síma 21080 á daginn, Baldur. Til sölu: Lada Station 1500, árg. '86. Ekinn 70 þús km. Peugeot vélhjól, árg. '77, lítur út sem nýtt. Einnig til sölu 9 st. olíu fylltir rafofnar, duga í 100 fm hús. Eru með sjálfstæðum hitastillum. Uppl. í síma 21509. Til sölu: Nýlegur dökkblár Silver Cross barnavagn með stálbotni, einnig svalavagn, skiptiborð með Elfa grindum, með 2 auka skúffum. Burðarrúm á kr. 3500.-, 5 eikarstól ar og gamalt borðstofuborð, ísskáp ur, baðkar, rafmagnsgítar á kr. 15.000.- Uppl. allan daginn í síma 23237. Eru húsgögnin í ólagi? Tek að mér bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Látið fagmann vinna verkið. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Blómavagn og tevagnar. Tveggja manna svefnsófar og eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir. Plusklædd sófasett 3-2-1 með eða án sófaborða og hornborða. Hægindastólar klæddir taui. Borðstofusett, borðstofuborð með 4 stólum. Húsbóndastólar gíraðir, með skam- meli. Skrifborð, margar gerðir, kommóður, skjalaskápar. Hjónarúm í eins manns rúm með náttborðum í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Til sölu kvíga sem ber í haust. Einnig bundið hey. Uppl. í síma 31216 eftir kl. 20.00. Til sölu nokkrar kvigur, burðar- tími oktober til mars. Einnig nokkur folöld. Faðir Segull frá Sauðárkróki. Uppl. I síma 61526. Þú sem tókst Ijósbláar ungbarna- buxur af snúru við Akurgerði 3, laugardagskvöldið 26. ágúst ert beðinn, sóma þíns vegna og barns- ins vegna, að skila þeim í Akurgerði 3A, eða hengja þær aftur á snúr- una. Legsteinar Legsteinar. Höfum fyrirliggjandi verð og mynda- lista frá Álfasteini hf. og S. Helga- syni steinsmiðju. Þórður Jónsson Skógum Glæsi- bæjarhrepp, sími 25997. Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4, sími 24182. Guðmundur Y Hraunfjörð Norður- götu 33, sími 21979. Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar ■5S* 96-24222 Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn Borgarbíó Fimmmtud. 31. ágúst Kl. 9.00 Bloodsport Frank Dux læröi bardagalistina ungur aö aldri hjá fööur skólabróöur síns, Tanaka aö nafni. Þegar sonur Tanaka lést af slysförum gengur Frank honum öðrum þræöi í sonar staö, og hlítur að launum kennslu fremsta meistara í þessari grein. Kl. 11.00 Uppvakningurinn Kl. 9.00 og 11.00 Split Decisions Messur Glcrárkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudagskvöld kl. 21.00. Síðasta kvöldmessa sumarsins. Pétur Þórarinsson. Akurcyrarprestakall. Fyrirbænaguðþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Gjafir og áheit ~ Halldóra Arnórsdóttir og Steinunn Þórarinsdóttir héldu tombólu til styrktar Barnadeild F.S.A. Þær söfnuðu kr. 3.687.- Móttekið með þakklæti. Starfsfólk Barnadeildar F.S.A. ^Takið eftir - • Al-Anon fjölskyldudeildirnar cru félagsskapur ættingja og vina alkoholista. sem samhæfa rcynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi lcysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að brcytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl- ingar). Laugard. kl. 14,00, uppi. Vertu velkomin(n)! Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást f Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafn- arstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.