Dagur - 31.08.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 31.08.1989, Blaðsíða 11
I»að var vel tekið á eins og sést á þessari inynd úr leik KA og Dalvíkur. Gull- og silfurmót í kvennaknattspyrnu: Ágætur árangur norðanliða - í 3. flokki kvenna Knattspyrna/3. flokkur: ÚrsKtin byija í dag - Þór leikur við ÍBK KA, Þór og Tindastóll tóku þátt í hinu árlega Gull&Silfur- knattspyrnumóti sem Breiða- blik stendur fyrir á Smára- hvammsvelli í Kópavogi fyrir 3. og 4. flokk stiilkna. KA náði bestum árangri með því að lenda í 4. sæti A-liða. Tinda- stóll sendi bæði a- og b-Iið og lenti í 10. sæti í keppni a-liða en í 6. sæti í keppni b-liða. Þór lenti í 13. sæti a-liða. Breiða- blik sigraði bæði í flokki a- og b-liða. KA sigraði lið ÍA 1:0, Pórs 1:0 en tapaði fyrir UBK 4:2 í undan- úrslitum. I undanriöli gerði liðið jafntefli við bæði ÍBK 2:2 og Stjörnuna 1:1 en ÍBK konist í úrslitaleikinn á betra markahlut- falli en hin liðin. KA lék síðan við Reyni S. og tapaöi 3:0 í úrslit- urh um þriðja sætið. Ingibjörg H. Ólafsdóttir setti 4 mörk fyrir KA, íris Gunnlaugs- dóttir 2, Kolbrún Tryggvadóttir 1 og Hulda Magnúsdóttir 1. Þór sigraði UMFN 8:0 og Sindra 1:0, gerði markalaust jafntefli við Tindastól en tapaði fyrir Val, Aftureldingu og FH. Harpa Frímannsdóttir setti fjög- Harpa Fríinannsdóttir gerði 4 mörk fyrir Þór. menn til sigurs. Leikið veröur bæði á KA- og Þórs-vellinum um helgina en úr- slitaleikurinn l'er væntanlega fram á Akureyrarvellinum á sunnudaginn. ur mörk fyrir liðið, Hólmfríður Guðnadóttir einnig fjögur og Sig- urbjörg Jónsdóttir eitt. Tindastóll a-lið sigraði FH 3:0 Njarðvík 2:1, gerði jafntefli við Hauka 2:2 og Þór 0:0 en tapaði fyrir Reyni S. 1:0. Mörk liðsins gerðu Inga Dóra Magnúsdóttir 5 og Valgerður Erlingsdóttir 3. B-lið Tindastóls sigraði Grinda- vík 3:0, ÍA 1:0, gerði jafntefli viö Reyni S. en tapaði fyrir UBK 2:0 og KR 2:0, og lenti í 6. sæti. Mörk liðsins gerðu Þórunnbjörg Sigurðardóttir 3 og Kristvina Gísladóttir 1 Strákarnir í B-liði Þórs sigruðu á KEA-mótinu um síðustu helgi. Hér sjást þeir á myndinni ásamt Gísla Bjarnasyni __________________________________ og Jónasi Róbertssyni þjálfurum sínum. Þessi ungu og efnilegu norðlensku golfleikarar stóðu sig vel á Opna Húsavíkurmótinu í golfi um síðustu helgi. Þeir heita Guðni Rúnar Helgason frá Húsavík, Sveinn Bjarnason frá Húsavík og Einar Örn Jónsson frá Blönduósi. Þeir urðu í þremur efstu sætunum í unglingaflokki með forgjöf; Guðni sigraði, Sveinn varð í öðru sæti og Einar í því þriðja. Guðni sigraði reyndar einnig í ungliiigaflokki án forgjafar og Sveinn lenti í þriðja sæti þannig að árangurinn var sérstaklega glæsilegur hjá þeiin félögum frá Húsavík. Úrslitin í 3. flokki karla í knattspyrnu hefjast á Akureyri í dag. Þór leikur við ÍBK á Þórsvellinum í kvöld kl. 19.00 og eru Akureyringar hvattir til að mæta til að hvetja sína - sigraði bæði í flokki A- og B-liða á KEA-krakkamótinu KEA-krakkamótið í knatt- spyrnu fór fram á Þórsvellin- uin á sunnudaginn. Rétt til þátttöku áttu öll lið í 6. flokki á félagasvæði KEA og tóku lið frá Þór, KA, Magna, Dalvík, Leiftri og KS þátt í mótinu að þessu sinni. Þórsarar voru sigursælir á mótinu og sigruðu bæði í flokki A og B-liða. Lið frá UMSE var skráð til leiks en mætti ekki. Þess í stað kom d-lið frá KA inn í keppnina. En við skuluni líta á úrslit í ein- stökum leikjum: Flokkur A-liða: KA-Leiftur 5:0 KS-Dalvík 1:3 Þór-KA 1:0 KS-Leiftur 2:2 Þór-KS 0:0 Dalvík-Leiftur 0:3 Þór-Dalvík 1:0 KA-KS 5:0 KA-Dalvík 3:0 Þór-Leiftur 4:0 Flokkur B-liða: Þór b.-KA c. 6:0 Þór d.-KS b. 3:2 Þór b.-KA d. 6:0 KA c.-Þór d. 2:3 KS b.-KA d. 1:3 Þór b.-Þór d. 5:0 KA c,- KA d. 4:5 Þór b.-KS b. 7:0 Þór d.-KA d. 3:3 KS b.-KA c. 2:4 KA b.-Þór c. 1:0 Magni-Leiftur 1:1 KA b.-Þór e. 2:0 Þór c.-Magni 6:1 Leiftur-Þór e. 1:3 KA b.-Magni 3:1 Þór c.-Þór e. 5:0 KA b.-Leiftur 5:0 Magni -Þór e. 3:0 Leiftur-Þór c 0:5 Leikir uin sæti: 9.-10. KS b,- Leiftur b. 3:0 7,- 8. KA c. -Þór e. 3:2 5,- 6. Þór d. -Magni b. 5:1 3,- 4. Þór c. -KA d. 3:2 1.- 2. Þór b. -KA b. 2:1 A-lið: Þór 4 4-0-0 11: 0 8 KA 4 3-0-1 13: 1 6 Leiftur 4 1-1-2 5:11 3 •3SÍP; Dalvík 4 1-0-3 4: 7 3 KS 4 0-1-3 3:16 1 B-Iið: Þór b 5 5-0-0 10 KA b 5 4-0-1 8 Þór c 5 4-0-1 8 KA d 5 2-1-2 5 Þór d 5 3-1-1 7 IVIagni 5 2-0-3 4 KA c 5 2-0-3 4 Þór e 5 1-0-4 2 KS b 5 1-0-4 2 Lciftur b 5 0-0-5 0 Þór tvöfaldur KEA-meistari

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.