Dagur - 14.12.1989, Side 5
Fimmtudagur 14. desember 1989 - DAGUR - 5
Smákökusamkeppni Sjónvarps Akureyrar, Raílands og Hljóðbylgjunnar:
tegundir komnar í undanúrsUt
deig og látið það bíða yfir nótt.
Breiðið síðan út og mótið kring-
Finnn
Um þessar mundir stendur yfir
smákökusamkeppni á vegum
Sjónvarps Akureyrar, verslun-
arinnar Raflands og Hljóðbylgj-
unnar. Þegar hafa verið sendar
inn 17 smákökutegundir, sem
sérstök dómnefnd hefur dæmt
í sjónvarpsþáttum hjá Sjón-
varpi Akureyrar.
Af þessum 17 tegundum hafa 5
komist áfram í undanúrslit en
lokaumferðin verður sýnd í Sjón-
varpi Akureyrar á miðvikudag-
inn kemur, þannig að enn er
möguleiki fyrir snjalla smáköku-
bakara að taka þátt í keppninni.
Sjálf úrslit keppninar verða svo
kunngerð í sjónvarpsþætti þann
20. desember nk.
í fyrstu umferð keppninnar
bárust 6 smákökutegundir og af
þeim komust 2 áfram í undan-
úrslit. í gærkvöld var sýnt í Sjón-
varpi Akureyrar frá störfum
dónmefndar í annarri umferð.
Alls voru dæmdar 11 tegundir og
þá urðu 3 tegundir efstar og jafn-
ar að stigum og komust áfram í
undanúrslit.
Við látum hér fylgja uppskrift-
ir af þeim 5 smákökutegundum
sem þegar eru komnar í úrslit:
Kok-kætir:
100 g rifinn gráðostur,
500 g kransakökumassi,
2 eggjahvítur,
200 g flórsykur.
Allt hnoðað saman og búnar til
kúlur. Bakað við 150° í 20-25
mín. Lindu suðusúkkulaði brætt
og kúlunum dýft í.
Haframjölskökur:
100 g smjör,
3 dl haframjöl,
1 egg,
1 Vi dl sykur,
1 tsk. ger,
1 msk. hveiti,
114 dl kókosmjöl,
súkkulaði.
Smjörið brætt og blandað saman
við haframjölið. Hitt allt sett
saman við og hrært vel. Búnar til
litlar kúlur og setar á plötu og
þeint þrýst vel niður á plötuna.
Bakaðar í 7-8 rpín. við 190°.
Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði
og sett ofan á kökurnar. Upp-
skriftin er í ca. 40 kökur.
Freistingar:
3 eggjahvítur,
3 dl. sykur,
100 g kókosmjöl,
50 g súkkulaðispænir,
1 tsk. Amaretto líkjör
eða 2-3 möndludropar
100 g nougat,
100 g suðusúkkulaði.
Eggjahvítur og sykur þeytt vel
saman. Kókosmjöli og súkkulaði
blandað varlega saman við ásamt
líkjörnum. Sett með teskeið á
plötu með bökunarpappír. Bak-
að í ca. 10 mín. við 160° hita.
Nougat og súkkulaði brætt og
hrært saman. Fljótlegast er að
gera það í örbylgjuofni, annars
yfir gufu. Botninn á kökunum
hjúpaður með súkkulaði/nougat-
blöndunni.
Mömniukossar:
125 g smjörlíki,
250 síróp,
125 g sykur,
1 egg,
V.i kg hveiti
2 tsk. natron,
1 tsk. engifer,
smjörkrem.
Hitið smjörlíki, sykur og st'róp í
potti og kælið síðan. Hrærið egg-
ið saman við. Sáldrið saman
hveiti, natron og engifer. Búið til
lóttar kökur og bakið við nteðal
hita. Leggið saman tvær og tvær
með smjörkremi.
Kókostoppar mcð súkkulaði:
6 dl kókosmjöl,
3 dl sykur,
2 egg,
3 eggjahvítur,
3 tsk. vanillusykur,
150 g brytjað súkkulaði.
Blandið öllum efnununt saman
og hrærið vel. Látið deigið með
tveimur teskeiðum í toppum á
plötu. Bakið í ofni við 180° í 8
mín. Látið þá kólna vel Kremið:
100 g súkkulaði brætt og sett á
helminginn af kökunni.
Skautasvæðið
Krókeyri
Kvöldstund á Krókeyri
fimmtudaginn 14. desember.
Kl. 20.00 Svellið opnað fyrir skautafólk.
Kl. 21.00 Jóhann Már og Ingimar Eydal kynna
nýju plötuna hans Jóhanns.
Kynning á skautavörum frá Leirunestinu.
Allir velkomnir.
Skautafélag Akureyrar.
GÆÐAVORUR OG
GÓDMERKIÁGÓÐUVERÐI
ViÖ þurfum ekki að auglýsa sérstök jólatilboÖ eða
jólahappd rætti
Við höfum mestar áhyggjur af, að geta ekki annað
síma og afgreiðslu sem viðskiptavinum okkar ber
Dæmi um nytsamlegar vörur og hentugar jólagjafir:
Sanyo-vörur:
★ Sjónvörp
★ Myndbönd
★ Hljómtækjasamstæður
★ Örbylgjuofnar
★ Ferðatæki
★ Bíltæki
★ Útyarpsvekjarar
Ljós:
★ Eldhúsljós
★ Stofuljós
SAfiYO
er japönsk
★ Barnaljós
★ Baðljós
★ Borðlampar
★ Leslampar
★ Halogen lampar
★ Útiseríur (80 Ijósa)
★ Inniseríur
★ Blómaseríur
★ Kertaseríur
★ Jólatré með Ijósum
★ Aðventuljós
★ Stjörnutoppar
Frá Silfurbúðinni:
Jólabjallan 1989 er nú
tileinkuð Vestmannaeyjum
einstaklega falleg gjöf
★ Sængurgjafir
★ Sparibaukar
★ Hnífapör
★ Myndarammar
★ Bindisnælur
★ Vasapelar
★ ísbox
★ Kokteilhristarar
★ Lyklakippur
Ýmislegt annað:
★
★
★
★
★
★
★
★
Husqvarna saumavélar
Husqvarna vöfflujárn
Husqvarna örbylgjuofnar
Kitchen Aid hrærivélar
Philips rakvélar
Kaffivélar
Handryksugur
o.fl. o.fl.
Vöruúrvalið er í
á gróðu verði
AKURVIK
ÍS HF. - GLERÁRGÖTU 20 - AKUREYRI - SÍMI 22233