Dagur - 17.08.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 17.08.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 17. ágúst 1990 Til sölu notaðar stimpilklukkur ásamt kortrekka. Hentugar fyrir smærri vinnustaði. Höldur sf. Til sölu glæsilegur, stór Silver Cross barnavagn, grár að lit. Er með stálbotni. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 23586. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júlí og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. Óska eftir að kaupa vel með farið barnarúm, (rimlarúm) og buröar- rúm. Uppl. í síma 26671. Óska eftir að kaupa notaða þvottavél og lítinn ísskáp. Uppl. í síma 24618 eftir kl. 18.00. Óska eftir notuðum rafmagns- ofnum af ýmsum stærðum. Uppl. í síma 97-31200 á vinnutíma og 97-31443 heima. Innrétting óskast! Eldhúsbekkir og/eða gamlir skápar sem hægt væri að mála óskast til kaups. Einnig stór stálvaskur og gömul Rafha eldavél. Uppl. í síma 31194. Dráttarvél - Fjórhjól. Til sölu Ford 3000 dráttarvél árg. '67, Kawasaki 300 fjórhjól árg. ’87 og Suzuki 80 fjórhjól árg. '87. Uppl. í síma 31228 á kvöldin. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. fsetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Simar 22333 og 22688. Gengið Gengisskráning nr. 16. ágúst 1990 154 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,690 56,850 58,050 Sterl.p. 107,430 107,734 106,902 Kan. dollarl 49,526 49,666 50,419 Dönskkr. 9,4791 9,5059 9,4390 Norskkr. 9,3378 9,3642 9,3388 Sænsk kr. 9,8395 9,8672 9,8750 Fi. mark 15,3486 15,3919 15,3470 Fr. franki 10,7883 10,8188 10,7323 Belg. franki 1,7601 1,7651 1,7477 Sv.franki 43,3957 43,5182 42,5368 Holl. gyllini 32,1545 32,2453 31,9061 V.-þ. mark 36,2167 36,3189 35,9721 ít. líra 0,04925 0,04939 0,04912 Aust. sch. 5,1483 5,1628 5,1116 Port.escudo 0,4105 0,4117 0,4092 Spá. peseti 0,5898 0,5915 0,5844 Jap.yen 0,38387 0,38495 0,39061 írsktpund 97,187 97,461 96,482 SDR13.8. 78,1290 78,3495 78,7355 ECU, evr.m. 75,1879 75,4002 74,6030 Þrjár stúlkur í M.A. óska eftir 3ja herb. íbúð næsta vetur. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. uppl. I síma 62155 eftir kl. 17.00. Óska eftir herbergi með aðgangi að baði. Helst I Miðbænum. Uppl. gefur Helgi I síma 26405 út þessa viku. Körfuknattleiksdeild Þórs óskar eftir lítilli Ibúð, helst I Þorpinu, strax. Upplýsingar I slma 23092 eftir kl. 19 á kvöldin. Óskum eftir starfsfólki í fasta vinnu og hlutavinnu. Uppl. veittar á staðnum fyrir kl. 18.00 alla daga. Pizza Elephant. Mann um tvítugt vantar vinnu á Akureyri frá 15. okt. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. I síma 97-29959 á kvöldin. Til sölu Lada Sport árg. ’83. 15 tommu felgur. Lítur vel út. Verð kr. 190 þús. Einnig er 10 gíra fjallareiðhjól til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. I síma 21162. Til sölu Polaris Cyclone fjórhjól árg. ’87. Lítið notað og vel með farið. Uppl. I síma 25190 eftir kl. 19.00. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra I alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum murarapöllum. Hentugir I flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug I flutningi. Pallaleiga Óla, sími 96-23431 allan daginn, 985- 25576 eftir kl. 18.00. Legsteinar. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina og fylgihluti, t.d.: Ljósker, blómavasar og kerti. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Vinnusími 985-28045. Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur sími 96-11182, Kristján sími 96-24869 og Reynir í síma 96-21104. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavik, sími 91-10377. 3ja herb. íbúð til leigu á Brekk- unni. Uppl. í síma 91-641159. Til leigu 4ra herb. blokkarfbúð í Skarðshlíð. Laus eftir 15. sept. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir mánaðarmót merkt „HB“. Húsnæði í boði. Góð blokkaríbúð til leigu í Glerár- hverfi. Eitthvað af húsgögnum fylgir. Leigutími allt að eitt ár. Reglusemi áskilin. Uppl. í símum 96-43544 og 96- 25738.__________________________ Herbergi til leigu með hús- gögnum. Hentugt fyrir skólafólk. Uppl. í síma 24978. Til leigu 3ja herb. íbúð í Smára- hlíð. Uppl. i síma 24343 í hádeginu. Tvö skrifstofuherb. til leigu í Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. húsinu). Uppl. gefur Jón M. Jónsson símar 24453 og 27630. Til ieigu 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum í Þorpinu. Uppl. i síma 25581. Lítið einbýlishús til leigu á Akureyri. Leigutími 1. sept. til áramóta. Leigist með eða án húsgagna. Uppl. í síma 96-43215. Þórhildur. Herbergi er til leigu í vetur fyrir stúlku. Uppl. í síma 25574. Til sölu trilla ca. 2 tonn með 10 til 12 HP Saabb vél. Vil gjarnan taka PC tölvu upp í. Uppl. í síma 96-61306 eftir kl. 19.00. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Eigum notaða varahluti: Toyota Landcruiser stw '88, Tercel 4wd '83, Cressida '82, Subaru ’81-'83, Colt ’80-’87, Tredia '84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85,929 '79-’84, Suzuki Swift '88, Suzuki Bitabox '83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno '84, Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’82-’83, Peugeot 205 GTI '87, Renault II ’89, Sierra '84, Escourt '87, Bronco 74, Daihatsu Charade '88, Skoda 130R ’85, Ch. Concorse 77 o.m.fl. Partasalan Austurhlíð, Öngulstaðarhreppi. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9.00-19.00. Laugard. frá kl. 10.00-17.00. Til sölu Zetor 7745 árg. ’88 (70 ha 4x4) með Alö 3300 tvívirkum ámoksturstækjum. Dragi hf., Fjölnisgötu 2a, sími 96-22466. Gistihúsið Langaholt á Vestur- landi. Við erum þægilega miðsvæðis á fegursta stað á Snæfellsnesi. Ódýr gisting í rúmgóðum herbergj- um. Veitingasala. Lax- og silungsveiði- leyfi. Skoðunarferðir. Norðlendingar verið velkomnir eitt sumarið enn. Hringið og fáið uppl. í síma 93- 56789. Greiðslukortaþjónusta. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Vantar vel með farinn kast- dreifara til kaups hið fyrsta. Uppl. í síma 96-61997 og 27424. O.A. Saintökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Akureyrarprcstakall. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11.00. Sálmar: 445 - 299 - 188 - 357 - 529. B.S. Möðruvallaprestakall. Kvöldmessa verður í Möðruvalla- kirkju n.k. sunnudag kl. 21.00. Organisti verður Hjörtur Stein- bergsson. Sóknarprestur. Saurbæjarkirkja. Sunnudaginn 19. ágúst. Messa í Saurbæjarkirkju kl. 20.30. V ísitasíaprófasts. Séra Birgir Snæbjörnsson predikar. Sóknarprestur. Glcrárkirkja. Messa verður n.k. sunnudagskvöld 19. ágúst kl. 21.00. Pétur Þórarinsson. HVI TASUMttUHIfíKJAtl ^mwshlíð Sunnudagur 19. ágúst ki. 20.00. Almenn samkoma. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan. Brúðhjón: Hinn 11. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, Anna Ágústsdóttir, sjúkraliði og Kristján Hauksson, stýrimaður. Heimili þeirra verður að Badens- gade 35 - 2300 Kaupmannahöfn. Hinn 11. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Anna María Guðmann, íþróttakennari og Þórir Jón Guðlaugsson, banka- starfsmaður. Heimili þeirra verður að Byggðavegi 96 Akureyri. Hinn 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Þór- hildur Heiða Jónsdóttir, húsmóðir og Valdimar Bjarnason, verka- maður. Heimili þeirra verður að Ásgarði 40 Reykjavík. Auglýsendur •SvpnmunJ v OO'll 'VI J!JfyJvSutsXjSnv uuaats jvjjv niund qv fantf QvjqjnSpij / •vjvajuá'f nSnp vfz Qatu njund qv fantf )tj So jnSutsfjSnn uj,vis Jnjjy 'Snpnituuitf n OO'PI •jyj jt) Jtysajfnjiyjs ja ntf ‘QnjqjnSjaq t nuidu ‘SnpnfpS)tt jjjff uutSnp 00‘ll ‘VIIV J3 vSutsfjSnnnuts VQa pppjq n (utd oi) vqjnp nfz tua tuas nSmsfjSnn jtysajfnjiq auglýsingadei Id Sfmi 96-24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.