Dagur - 05.10.1990, Síða 10

Dagur - 05.10.1990, Síða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 5. október 1990 myndasögur dags ÁRLAND HERSIR Lesendum til glöggvunar... Barn fannst á floti á skógará nálægt sjónum... _ Skuggi tók þaö í fóstur... .itli hugrakki félagi! Þu ert s sonungur... ig ætla að som Hann ólst upp inni í skóginum... en leyndardómurinn var óleyst- hann? SKUGGI # Minna mál hjá Kohl Þau bera hæst i heiminum núna sameiningarmálin tvö, annars vegar sameining Þýskalands og hins vegar sameining Önguisstaða- hrepps, Hrafnagilshrepps og Saurbæjarhrepps í Eyjafirði. Eða svo segir margur Eyfirð- ingurinn. A sama tíma og Eyfirðingar funduðu um sín sameiningarmál kvöld eitt nú í vikunni runnu þýsku ríkin formlega saman í eitt með til- heyrahdi klukknahringingum sem glumdu í hátalarakerfi um allt land. Samlíkingin við Þýskaland barst í tal á fund- inum og þá sýndist oddvita Öngulsstaðahrepps að Þjóð- verjarnir blikni við hlið Ey- firðinga í þessum málum. Þar þurfi einungis að sameina tvö ríki en í Eyjafirðinum þurfi að sameina þrjá hreppa og það sé einfaldlega talsvert # Afkvæmið skírt Lúðrasveit!? Og hvað á svo barnið að heita? Margar og mismun- andi tillögur hafa borist og sitt sýnist hverjum. Nokkrar frjálslegar hugmyndir komu fram á fundinum nú í vikunni en óvist að allir sættist á þær. Einhver nefndi Stórsveit en öðrum þótti það um of minna á djass og sögðu að þá gæti landbúnaðarbyggðin mikla alveg eins heitið Lúðra- sveit. Ekki þótti það nú líklegt nafn til vinnings og skaut þá upp kollinum nafnið Búmörk. Krummaskítskrókur er líka eitt þeirra nafna sem skotið hefur upp kollinum og það rökstutt með því að nafnið sé byggt á nöfnum allra gömlu sveitarfélaganna þriggja. Það skyldi þó aldrei fara svo ... flóknara. Verkefni Kohls kanslara og félaga sé því létt- vægt samanborið við verk- efni Eyfirðinga. # Verður kirkjuklukkum hringt? Engum sögum hefur farið af því hvort Eyfirðingar hugsi sér að hringja kirkjuklukkum á miðnætti annað kvöld, verði sameiningin samþykkt. Vísir væru þeir þó til að hrella nágranna sína á Akureyri með miklum hávaða svoná rétt til að minna á fæðingu „stóra bróður“ í suðri. Flug- eldasalar ættu þó að fylgjast spenntir með úrslitum kosn- inganna á morgun því um áramótin ætti sameining formlega að taka gildi og þyk- ir ekki ólíklegt að Eyfirðingar kaupi tvöfalt magn af rakett- um þetta árið fyrst tilefni til hátíðarhalda verður tvöfalt. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 5. október 17.50 Fjörkálfar (24). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Hraðboðar (7). (Streetwise.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Umboðsmaðurinn. (The Famous Teddy Z.) 19.50 Dick Tracy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Urður. Þáttur unninn í samvinnu við framhalds- skólanema. Þeir skyggnast aftur í tímann með aðstoð skapanornarinnar Urðar og virða fyrir sér foreldra sína þegar þeir voru á framhalds- skólaaldri. 21.00 Bergerac (4). 22.00 Tíundi maðurinn. (The Tenth Man.) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Auðugur, franskur lögfræðingur lendir í fangabúðum Þjóðverja í seinni heims- styrjöldinni. Hann gefur klefafélaga sín- um allar eigur sínar en sá er síðan tekinn af lífi. Að stríði loknu gerist lögfræðingur- inn þjónn á sínu fyrra heimili, sem nú er í eigu fjölskyldu hins látna klefafélaga. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Kristin Scott-Thomas, Derek Jacobi og Cyril Cusack. 23.40 The Rolling Stones á tónleikum. Rokkararnir rosknu voru á yfirreið um Evrópu nú í sumar og trylltu lýðinn hvar sem þeir komu. Þessi upptaka var gerð á tónleikum þeirra í Barcelona. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 5. október 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Túni og Tella. 17.35 Skófólkið. 17.40 Hendersonkrakkarnir. 18.05 ítalski boltinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið- vikudegi.' 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón. (Dear John.) 20.35 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.25 Maður lifandi. Öðruvísi þáttur um mannlíf og menningu. 21.55 Guli kafbáturinn.# (Yellow Submarine.) Einstök mynd sem fjórmenningarnir í Bítlunum gerðu árið 1968. Þeir gerðu nokkrar kvikmyndir en Guli kafbáturinn er sú eina sem er jafn mikið fyrir augað og eyrað, en lög á borð við All You Need Is Love, Nowhere Man, When I’m Sixty- Four og svo auðvitað samnefnt titillag myndarinnar, Yellow Submarine, eru flutt af fjórmenningunum í þessari vel gerðu teiknimynd þar sem fjörugt ímyndunarafl fær að njóta sín. 23.20 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.45 Hættur í lögreglunni.# (Terror on Highway 91). Sannsöguleg spennumynd um Clay Nel- son sem gerist lögreglumaður í smábæ í suðurríkjum Bandaríkjanna. Þegar Clay hefur starfað í smátíma við lögreglustörf kemst hann að því að lögreglustjórinn er ekki allur þar sem hann er séður og kemst Clay á það stig að hann getur ekki horft upp á spillinguna öllu lengur og hættir í lögreglunni. Samviskan fer að naga hann og hann ákveður að hefja störf aftur og uppræta spillinguna. Bönnuð börnum. 01.15 Hættuför. (High Risk). Gamanmynd um fjóra venjulega Banda- ríkjamenn sem fljúga til frumskóga Suð- ur-Ameríku í því skyni að hafa hendur í hári voldugs eiturlyfjasala. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Lindsey Wagner, James Brolin, James Coburn og Ernest Borgnine. Bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 5. október MORGUNÚTVARP FRÁ KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líð- andi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (5). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP FRÁ KL. 9.00-13.30 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar - Finnskir listamenn leika. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 -12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn. MIÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Ake“ eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (24). 14.30 Miðdegistónlist - Finnskir lista- menn leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. SÍÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP FRÁ KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. KVÖLDÚTVARP FRÁ KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.10 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.00 í kvöldskugga. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 5. október 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Heims- pressan kl. 8.25. 9.03 Níu til fjögur. Dagskrá Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.00 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. Dagskrá Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00). 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið I. 00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. 3.00 Áfram ísland. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- gönpum. 5.05 A djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 5. október 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 5. október 07.00 Eirikur Jónsson. 09.00 Fréttir. 09.10 Páll Þorsteinsson. II. 00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Kvöldstemmning i Reykjavík. 22.00 Á næturvaktinni. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Föstudagur 5. október 17.00-19.00 Axel Axelssön.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.