Dagur - 09.05.1991, Blaðsíða 15

Dagur - 09.05.1991, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. maí 1991 - DAGUR - 15 íþróttir Leikur Þorvaldur Örlygsson með íslandsmeisturum Fram í sumar? - „málið skýrist í dag en möguleikarnir eru íleiri,“ segir Þorvaldur Miklar líkur eru á því að Þor- valdur Örlygsson leikmaður með Nottingham Forest á Englandi, leiki með íslands- meisturum Fram í knattspyrnu í sumar. í samtali við Dag í gær, sagði Þorvaldur að það kæmi í Ijós eftir fund með for- svarsmönnum Forest í dag, hvort hann leiki með Fram í sumar. í frétt frá knattspyrnudeild Fram segir að samningar við Nottingham Forest séu á loka- stigi og félagsskipti Porvaldar hafi þegar verið lögð inn til KSÍ. Einnig segir að Þorvaldur verði löglegur með Fram frá og með 7. júní í sumar og geti því tekið þátt í leik Fram og Vals í 3. umferð íslandsmótsins mánudaginn 10. júní á Laugardalsvelli. „Það er einn möguleiki í stöð- unni að koma heim og leika með Fram í sumar. Hins vegar eru möguleikarnir fleiri án þess að ég geti rætt það mál frekar á þessu Vélsleðar: FjallaraJl og spyma í Ólafsfirði Helgina 27.-28. apríl fór fram Vélsleðakeppni Ólafsfjarðar. Keppt var í fjölmörgum flokkum í fjallaralli í Skeggjabrekkudal og í spyrnu. Úrslitin fara hér á eftir. Fjallarall, einstaklingar 1. Arnar Valsteinsson 16:41.12 2. Finnur Aðalbjörnsson 16:56.02 3. Viðar Sigþórsson 17:01.52 Fjallarall, sveitir 1. H.K. og Hjólbarðaþjónustan 33:42.64 Amar Valsteinsson 16:41.12 Viðar Sigþórsson 17:01.52 2. Papco 34:64.98 Finnur Aðalbjörnsson 16:56.02 Gunnlaugur Halídórsson 18:08.96 3. Víkingasveitin frá Arctic Cat 35:21.91 Jóhannes Reykjalín 35:21.91 Hlynur Pórsson 35:21.91 Spyrna AA flokkur 1. Ríkharður Kristinss.. Arctic C. W. 700 9.09 2. Guðlaugur Halldórsson, Polaris 650 9.11 3. Wilhelm Wilhelmss., Arctic C. W. 700 9.13 Spyrna A flokkur 1. Wilhelm Wilhelmss., Arctic C. W. 700 9.09 2. Árni Grant, Ski Doo 9.47 3. Sigurður Kristjánsson, Polaris 600 9.74 Spyma B flokkur 1. Sigurður P. Jónsson, AC EXT Special 9.45 2. Sif Fransdóttir, Polaris 500 9.49 3. Kristmundur Þóriss., AC EXT Special 9.55 Spyrna C flokkur 1. Arnar Valsteinsson, Polaris 400 XC 9.79 2. Viðar Sigþórsson, Polaris 400 XC 10.12 3. Baldur Baldursson, Polaris 400 10.15 Spyrna opinn flokkur 1. Tryggvi Aðalbjörnss., AC Wildcat 975 8.49 2. Heimir Ásgeirsson, Polaris 650 8.48 3. Wilhelm Wilhelmsson, AC Prowler 700 9.29 7. flokkur 1. Guðlaugur Halldórsson 3:08.55 2. Halldór Bárðarson, Polaris 650 3:13.01 3. Haukur Sveinsson, Ski Doo Mach 1 3:16.94 6. flokkur 1. Finnur Aðalbjörnsson, Polaris 500 3:15.43 2. Jón Ingi Sveinsson, Polaris 500 3:17.14 3. Arnþór Pálsson, Polaris 500 3:18.21 4. -5. flokkur 1. Viðar Sigþórsson, Polaris 400 XC 3:20.72 2. Jóhann Eysteinsson, Polaris 400 3:21.25 3. Marinó Sveinsson, Polaris 400 XC 3:22.60 Opinn lílill flokkur 1. Baldvin Ellcrtsson, Ski Doo Plus X 3:23.92 2. Gunnar Hákonars., Ski Doo Plus X 3:24.05 3. Ingvar Jónsson 3:24.90 Opinn stór flokkur 1. Wilhelm Wilhelmss., AC Prowlcr 700 3:14.53 2. Heimir Ásgeirsson, Polaris 650 3:16.16 3. Ellert Alexandersson, Polaris 650 3:20.13 Mynd: Golli Meistararnir munda kjuðana. Frá vinstri: Ófeigur, Viðar og Ingólfur. Meistarakeppni í snóker: Viðar Viðarsson varð Akureyrarmeistari Sl. laugardag fór fram keppni um Akureyrarmeistaratitilinn í snóker. Keppt var í meistara- flokki. Akureyrarmeistari varð Viðar Viðarsson. I allan vetur voru haldin stiga- mót í snóker á billjardstofunni Gilinu á Akureyri. Sextán bestu spilararnir, samkvæmt þessum stigamótum, höfðu rétt til að leika um Akureyrarmeistaratitil- inn. Þrettán mættu til leiks og keppnin var mjög hörð. Akur- eyrarmeistari varð Viðar Viðars- son. í öðru sæti Ófeigur Marinós- son og í þriðja sæti Ingólfur Valdimarsson. Nk. laugardag verður keppt í Akureyri: Uppskeruhátíð Skíðaráðs og foreldraráðs Uppskeruhátíð Skíðaráðs Akureyrar og foreldraráðs fer fram í golfskálanum að Jaðri sunnudaginn 12. maí nk. Börn yngri en 12 ára eiga að mæta kl. 14.00 en 13 ára og eldri kl. 16.00. Þarna fer fram verðlauna- afhending fyrir árangur í mótum á vegum SRA í vetur og einnig verða veittar viðurkenningar til þeirra einstaklinga er þykja hafa staðið sig vel á æfinga- og keppn- istímabilinu. Boðið verður upp á veitingar og er skíðafólk og aðrir áhuga- samir hvattir til að fjölmenna að Jaðri. -KK 1. flokki. Keppnin hefst kl. 10.00 í Gilinu að Kaupvangsstræti 14. _______________________ Evrópukeppni , drengjalandsliða: ísland vann Júgóslavíu íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönn- um 16 ára og yngri, byrjaði vel í úrslitakeppni Evrópumóts drengjalandsliða í Sviss. ísland vann Júgóslavíu 2:1 í fyrsta Ieiknum í gær. Júgóslavar byrjuðu betur og komust í 1:0 eftir 25 mínútna leik. Helgi Sigurðsson úr Víkingi jafnaði metin sex mínútum síðar úr vítaspyrnu og staðan var 1:1 í leikhléi. í seinni hálfleik tryggði Keflvíkingurinn Jóhann Steinars- son íslendingum sigurinn. Á morgun mæta íslensku strákarnir liði Spánar. SS stigi,“ sagði Þorvaldur í gær. Er blaðamaður náði tali af honum, var hann rétt kominn heim úr hálfs mánaðar ferð með íslenska landsliðinu. Liðið lék á Möltu í fyrradag eins og kom fram í Degi í gær og vann þar góðan sigur. Þorvaldur hefur spilað með varaliði Forest í vetur en ekki verið í leikmannahópi aðalliðsins síðan í haust. Þorvaldur á eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. „Þetta hefur verið mjög erfiður vetur sálarlega séð en engu að síður hefur þetta verið harður skóli sent á eftir að koma manni til góða í framtíðinni." -KK Leikur Þorvaldur nteð íslandsnieist- uruni Fram í sumar? Islandsglíman á laugardag elsta og sögufrægasta íþróttamót á íslandi möguleika að glímukóngurinn fái byltu, því allt getur gerst í glímu sem og öðrum íþróttum. í heild má segja um þessa Íslandsglímu að ný kynslóð glímumanna er að taka völdin. Knattspyrna: Samskip styrkja 1. deildarfélögiii Skipafélagið Samskip hf. hefur gengið til samstarfs við 1. deildar félögin í knattspyrnu fyrir komandi keppnistímabil og verður aðalsamstarfsaðili deildarinnar. í opinberri umfjöllun um 1. deildar keppnina mun hún nefn- ast Samskipadeildin og munu Samskip styrkja keppnina með ýmsum hætti og verðlauna félög- in í mótslok. Árlegur fréttamannafundur Samtaka 1. deildar félaga verður haldinn nk. þriðjudag og þar munu þjálfarar, fyrirliðar og for- svarsmenn félaganna spá í spilin fyrir komandi vertíð, ásamt fjöl- miðlamönnum. -KK Íslandsglíman, elsta og sögu- frægasta íþróttamót á íslandi verður háð í íþróttahúsi Kenn- araháskólans laugardaginn 11. maí nk. og hefst kl. 16.30. Mótið verður sýnt beint í Sjón- varpinu og hefst útsending kl. 17.00. Að þessu sinni eru átta kepp- endur skráðir til leiks, frá 4 félög- um. Ólafur Haukur Ólafsson, fjórfaldur glímukóngur er talinn sigurstranglegastur en hann hefur varðveitt Grettisbeltið síðustu tvö ár. Helsti keppinautur hans að undanförnu, Skarphéðins- maðurinn Jóhannes Sveinbjörns- son verður fjarri góðu gamni, þar sem hann er á sama tíma að út- skrifast frá Bændaskólanum á Hvanneyri. Hins vegar má búast við mjög jafnri og spennandi keppni um næstu sæti. Allflestir keppenda eru ungir og stórefnilegir glímu- menn um tvítugt. Helst er reikn- að með að baráttan á toppnum standi á milli Jóns B. Valssonar KR og Arngeirs Friðrikssonar HSÞ en hér er um svo jafnan hóp að ræða, að enginn getur bókað sigur. Svo má ekki gleyma þeim Frá Karlakór Akureyrar-Geysi Af óviðráöanlegum ástæðum verður að fresta tón- leikum okkar sem halda átti 9. og 11. maí í íþrótta- skemmunni. Tónleikarnir verða 19. og 20. maí á sama stað. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Aðalfundur Akureyrardeildar RKÍ verður haldinn fimmtudaginn 16. maí kl. 20.30 í húsakynnum deildarinnar, Kaupangi við Mýrar- veg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstört. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.