Dagur - 12.10.1991, Page 14

Dagur - 12.10.1991, Page 14
14 - DAGUR - Laugardagur 12. október 1991 Til sölu: 4 vetrardekk negld. Stærö 175x14. Á sama stað er til sölu tölvuborð. Selst allt á hálfvirði. Upplýsingar í síma 23405 eftir kl. 17.00. Til sölu: ísskápur með tvöföldum frysti, nýlegur. Nordmende sjónvarp, ársgamalt. Skápasamstæða. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22175. Til sölu: Notaðir ofnar: 2 pottofnar 265x30x25, 1 ofn 290x60x10. Nýlegir Oddaofnar 2 þrefaldir 220x86x15, 100x87x15. 1 tvöfaldur 200x40x7. Einnig notuð handlaug og glerhurð 90x200. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 26690, Hlynur eða Andri. Reykjarpípur! Glæsilegt úrval. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Til sölu panel miðstöðvarofn. Stærð 220x60 cm. Upplýsingar í síma 11471. Til sölu Körby ryksuga. Upplýsingar í síma 24787. Til sölu sófasett 3-2-1. Tvö skammel, sófaborð, hornborð og rafmagnsþilofnar. Upplýsingar í síma 96-33167. Bændur! Til sölu snjó- og jarðvegstönn fyrir framdrifsdráttarvél ca. 70-110 hest- afla. Upplýsingar í síma 91-51923 eða 985-24676. Til sölu traktorsdrifin Kimadan Gundersted, haugdæla (frá Boða). Boða). Dælan er með stjórnanlegum hræri- búnaði. Nánari uppl. í síma: 24938. Til sölu. Case 685 2x4 dráttarvél árg. ’87, ekin 2010 stundir. Vél sem ekki sér á, ca. 900.000 kr. + vsk. MF 50 B grafa árg. 78, í topp standi. Rúllubaggagreip getur fylgt. Ca. 800.000 kr. + vsk. Ford 4550 grafa árg. 74, í sæmi- legu lagi. Rúllubaggagreip getur fylgt. Ca. 400.000 kr. + vsk. Mitsubishi L 300 4x4 árg. '84, ekinn 130 þús. Ca. 500.000 kr. með vsk. KUHN snúningsvél árg. ’88, Ktið notuð. Ca. 100.000 kr. + vsk. Hiab 550 vökvakrani árg. 73, í toppstandi. Ca. 200.000 kr. + vsk. Pöttinger Ernteprofi II fjölhnífavagn m. matara árg. '89, lítið notaður. Ca. 1.000.000 kr. + vsk. (Vil gjarn- an taka annan heyhleðsluvagn uppí til að hirða með dreifar.) Trioliet heydreyfikerfi 25 m árg. ’81. Ca. 200.000 kr. + vsk. Vélarnar eru til sýnis á Hrafnagili alla daga. Tek gjarnan skuldabréf til_ allt að tveggja ára sem greiðslu. Félagsbúið Þristur Hrafnagili, sími 31246, Benedikt. • Sony • Panasonic • Black og Dekker • Sjónvarpstæki • Video- tæki • Ferðatæki • Geislaspilarar • Örbylgjuofnar • Ryksugur. Úrval smáraftækja. Verslið við fagmenn, það borgar sig. Axei og Einar, Radiovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Til sölu MMC Pajero, langur með bensínvél. Árg. '87. Ekinn 95 þús- und km. Uppl. í vinnusíma 41940 og heima- síma 41726. Til sölu Toyota 4 Runner árg. ’90. Ekin 63 þús. km. Skipti á ódýrari bíl möguleg ef um staðgreidda milligjöf er að ræða. Uppl. í símum 96-52157 eða 985- 21607. Til sölu Ford Mercury Topas 4x4 árg. ’88, ekinn 58 þús. km. Sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp/ segulband, fjórir hátalarar. Upplýsingar gefur Pálmi Stefáns- son vinnus. 96-21415, heimas 96- 23049. Bílar til sölu: Honda Civic árg. ’84, ekin 83 þús. km, hvít að lit. Staögreiðsla 350.000,- en aðrir greiðslumátar mögulegir. Lada Sport árg. ’88, ek. 36 þús. km. Honda Civic árg. ’90, ek. 31 þús. km. Yamaha SRV 540 vélsleði árg. '83, staðgreiðsluverð 150.000,- Mjög mikið endurbættur. Á sama stað óskast keyptur mynd- lykill. Upplýsingar f síma 96-61322 milli kl. 19.00 og 20.00. Spákona úr Reykjavík. Spái I spil og bolla. Hringið í síma 26655 alla daga. Til sölu er vélbundin súgþurrkuð taða. Verð frá 8-13 kr. hvert kíló. Flutningur til Akureyrar, ef óskað er. Upplýsingar í síma 26271. Hestar í óskilum. Hjá fjallskilastjóra Öngulsstaða- deildar eru í óskilum rauður hestur tvístjörnóttur og brún hryssa. Uppl. gefur Atli Guðlaugsson íi síma 22582. Hesthús til sölu. Hluti úr hesthúsi, 3 básar og hluti úr hlöðu, til sölu. Húsið er í Breiðholts- hverfi á Akureyri. Nánari upplýsingar í síma 25464 eftir kl. 18 á daginn. Oska eftir að kaupa olíufyllta raf- magnsofna. Upplýsingar í síma 97-31404. Ódýr gisting í Reykjavík, mið- svæðis. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 91-612294. Akureyringar, nærsveitamenn! Vil vekja athygli á stofnun raflagna- fyrirtækis, sem annast nýlagnir og viðgerðir. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Lítið einbýlishús við miðbæ Akureyrar til leigu frá 15. október. Upplýsingar í síma 21946. Til leigu 4ra herbergja íbúð á Eyr- inni. Uppl. í síma 96-31350 um helgina. Herbergi til leigu á besta stað í bænum, með aðgangi að baði og eldhúsi, fyrir rólegan og reglusaman leigjanda. Upplýsingar í síma 25130 á kvöldin. Rólegt, reglusamt par bráðvantar 2ja herb. íbúð á leigu. Upplýsingar f síma 21057 eftir kl. 17.00. íbúð óskast til leigu frá 25. okt. í 4 mánuði. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 24609 eftir kl. 16. Húsnæði óskast. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra óskar eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á Akureyri frá 1. jan. ’92 til 1. apríl '92. Uppl. í síma 95-35488. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu í ca. 1 ár frá nóvem- ber eða desember. Upplýsingar gefur Carda og Arnar í síma 24235 eftir kl. 17.00. Legsteinar á vetrarverði! í október og nóvember, bjóðum við 10-20 % afslátt af legsteinum og öll- um okkar vörum og vinnu. Þetta er einstakt tækifæri sem vert er að athuga nánar. Gerið svo vel að hringja til okkar og fá nánari upplýsingar. Steinco-Granít sf. Heiluhrauni 14, 220 Hafnarfirði. Sími 91-652707. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vátnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flfsaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Bílar til sölu: Lada station, árg. '83. Ek. 82.000 km. Lancia skuttla, arg. '88. Ek. 28 000 km. Sunny sed. 4x4, árg. '90. Ek. 32.000 km. Honda Civic, árg. '88. Ek. 48 000 km. Toyota Corolla, árg '87. Ek. 62 000 km. Pajoro Turbo, árg. '89. Ek. 97 000 km. Toyota Tercel 4x4 , árg. ’87. Ek. 103.0000 km. Volvo 343, árg. '84. Ek. 78 .000 km. Toyota Cressida, árg. '81. Ek. 123.000 km. Lada Sport 4x4, árg. '80. Ek. 119.0000 km. Daihatsu, árg. '85. Upplýsingar á Bílasölunni Ós. Sími 21430. Til sölu Yamaha MC 600 heimilis- orgel. 2ja borða með fótbassa. Til sýnis í Tónabúðinni. Sími 96- 22111. Gullhringur tapaðist. Guflhringur með gullkurli ofaná og nafnið Katrín grafið innf tapaðist milli íþróttahúss MA og gamla Menntaskólahússins. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21812 eða 22431. Til sölu: BBC Compact töiva. Einnig er til sölu á sama stað þrekhjól. Uppl. í síma 61987. Stóran, fullorðinn, blíðlyndan Labradorhund vantar nýtt heim- ili. Uppl. í síma 96-61153 á kvöldin. Rjúpnaveiði! Til sölu rjúpnaveiðileyfi í landi Grýtu- bakkanna í Höfðahverfi, S.-Þing. Ferðaþjónusta bænda, Grýtubakka II. Sími 96-33179. Rjúpnaveiðibann í Aðaldals- hrauni. Eftirtaldar jarðir, sem land eiga f Aöaldalshrauni, veita engin leyfi til rjúpnaveiða. Laxamýri, Núpar, Kjölur, Tjörn, Hjarðarból, Garður, Hraunkot I og II, Sandur I og II og Berg. Ábúendur. Leikfélad Akureyrar Stálblóm eftir Robert Harling í leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. Þýðing: Signý Pálsdóttir. Leikmynd og búningar: Kari Aspelund. Lýsing: Ingvar Björnsson. I aðalhlutverkum: Bryndís Pétursdóttir Hanna María Karlsdóttir Vilborg Haildórsdóttir Þórdís Arnljótsdóttir Þórey Aðalsteinsdóttir Sunna Borg lau 12. okt. kl. 20,30. Sala áskriftarkorta stendur yfir: Stálblóm Tjútt & Tregi + íslandsklukkan. Þú færð þrjár sýningar en greiðir fyrir tvær! Miðasala og sala áskriftarkorta er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miðasölu: (96)24073. lEIKFELAG AKUREYRAR sími 96-24073 Ökukennsla - Ökukennsla. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ÖKUKENN5LR Kenni á Galant, árg. ’90 ÚKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JDN 5. HRNRSON SlMI 22335 Kenni allan daginn og á kvöldin. Get tekið að mér þrif í heima- húsum Uppl. í síma 21895, e.h. alla daga. Tökum að okkur daglegar ræsv ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Ókumælar, Hraðamælabarkar. Isetning, viðgerðir og löggilding, Haldex þungaskattsmæla. Ökurita- viðgerðir og drif fyrir mæla. Hraðamælabarkar og barkar fyrir þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Haldex þungaskattsmælar. Ökumælaþjónustan, Eldshöfða 18 (að neðanverðu), sími 91-814611, fax 91-674681. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardfnum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppáhreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Einnig höfum við söluumboð á efn- um til hreingerninga og hreinlætis- vörum frá heildsölumarkaðinum BESTA í Kópavogi. Gerum tilboð í daglegar ræstingar hjá fyrirtækjum og stofnunum. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Giuggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.