Dagur - 12.10.1991, Síða 15

Dagur - 12.10.1991, Síða 15
Laugardagur 12. október 1991 - DAGUR - 15 Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgöng. Áklæði, leðurlíki, leðurlux. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrest- Vísaraðgreiðslu í allt að 12 mánuði. Fagmaður vinnur verkið. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Óska eftir góðri bújörð til leigu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 96-71067 eftir kl. 19.00. Toyota LandCruiser ’88, Range ’72-’80, Bronco '66-76, Lada Sport 78-’88, Mazda 323 ’81-’85, 626 '80- '85, 929 ’80-'84, Charade '80-’88, Cuore '86, Rocky '87, Cressida ’82, Colt ’80-’87, Lancer '80-’86, Galant '81-'83, Subaru ’84, Volvo 244 78- '83, Saab 99 ’82-’83, Ascona '83, Monza ’87, Skoda '87, Escort '84- ’87, Uno '84-’87, Regata '85 Stanga ’83, Renault 9 ’82-’89, Sam- ara '87, Benz 280E 79, Corolla ’81- ’87, Honda Quintett '82 og margt fleira. Opið 9-19 og 10-17 laugard., sími 96-26512. Bílapartasalan Austurhlíð. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. .sunnudag kl. 11. Nýtt og skemmtilegt efni. Öll börn, foreldrar og aðrir, vel- Komin. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Sálmar: 23 - 345 - 191 - 52 - 529. Tökum þátt í safnaðaruppbyggingu með öflugri kirkjusókn. Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu sunnudaginn kl. 10.00. B.S. Biblíulestur undir handleiðslu Björgvins Jörgenssonar verður í Safnaðarheimilinu nk. mánudags- kvöld kl. 20.30. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 17 í Safnaðarheimilinu. Rætt um vetrarstarfið. Allt ungt fólk velkom- ið. Glerárprestakall. Kirkjuskólinn í Glerárkirkju laugar- daginn kl. 11. f.h. Biblíulestur sama dag kl. 13. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Möðru vallaprcstakall. Barnastarf vetrarins byrjar nk. sunnudag, 13. október, með barna- guðsþjónustu í Möðruvallakirkju og hefst kl. 11.00. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli Húsavíkurkirkju tekur til starfa sunnudaginn 13. okt. kl. 11. Guðrún Aðalsteinsdóttir annast tónlistarflutning. Fræðsla, söngur, framhaldssaga. Sóknarncfnd. Íþróttir Annað kvuld leikur körfuknattleikslið Þórs sinn fyrsta heimaleik á íslandsmótinu en liðið tekur þá á móti Keflvík- ingum í Iþróttahöllinni. Eins og fram hefur komið verða Þórsarar með klappstýrur sér til halds og trausts í heima- leikjunum í vetur og þær hafa undirbúið sig af kappi fyrir keppnistímabilið. Þær hafa hlotið þjálfun í dansstúdíói Alice og Ijósmyndari Dags leit þar við í fyrrakvöld og tók þessa mynd af hópnum ásamt þjálfaranum, Helgu Alice Jóhanns. Mynd: Golli Handknattleikur 2. deild: 15 mörk Vilhjáíms dugðu Völsungum ekki gegn Þór - Akureyrarliðið sigraði 28:20 " fiti hutitfft rinulíi' ==ZZZ5Z=É? □ HULD 599110147 VI 2 ~ CiiniÖ HJMJ. j ÉtT1 —■ - ■ '1 1K?V-:- ■UK.'»"rT3 HVÍTASUnnUHIfíKJAtl veKAKSnuD Laugardaginn 12. okt. kl. 21.00: Unglingasamkoma. Sunnudaginn 13. okt. kl. 13.30: Barnakirkja (sunnudagaskóli), öll börn velkomin. Sama dag kl. 15.30: Vakningarsam- koma, konur sjá um stundina. Allir hjartanlega velkomnir. Laugardagur 12. okt.: Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30. Biblíu- sögur og söngur, allir Ástirningar sérstaklega velkomnir. Unglinga- fundur sama dag kl. 20.00 fyrir 13- 16 ára unglinga. Sunnudagur 13. okt.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir. Almenn sam- koma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUMogKFUK, Sunnuhlíð. * Sunnudaginn 13. októ- ber. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðu- maður Jón Viðar Guðlaugsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir velkomnir. *( Hjálpræðisherinn. Sunnud. 13. október kl. /All.OO: Helgunarsamkoma. Kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Samkoma. Mánud. 14. október kl. 16.00: Heimilasamband. Miðvikud. 16. október kl. 17.00: Fundur fyrir 7-12 ára. Kl. 20.30: Hjálparflokkur. Fimmtud. 17. október kl. 20.30: Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Slysavarnafélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Blóma- búðinni Akri. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Dvalarheimilinu Hlíð og Dvalar- heimilinu Skjaldarvík. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaaf- greiðslu F.S.A. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 14. október 1991, kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúarnir Jón Kr. Sólnes og Jakob Björnsson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra aö Geislagötu 9, 2. hæö. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. „Ég er ekkcrt ósáttur við þessi úrslit enda komu þau ekki á óvart. Við eigum töluvert eftir í undirbúningi ennþá og Þórs- arar eru með sterkt lið sem verður greinilega í baráttunni um 1. dcildarsætið,“ sagði Arnar Guðlaugsson, þjálfari Völsungs, eftir að lið hans hafði beðið ósigur fyrir Þór, 20:28, í 2. deild Islandsmótsins í handbolta á Húsavík á fimmtu- dagskvöldið. Segja má að Þórsarar hafi gert út um leikinn strax í upphafi. Þeir gengu þá hreinlega yfir Völsunga og fljótlega var staðan orðin 9:2. Þá tóku Völsungar við sér og héldu í við Þórsara fram að hléi en staðan þá var 8:14. í seinni hálfleik var svo leikur- inn í jafnvægi mest allan tímann. Þórsarar hvíldu þá sinn besta mann, Ole Nielsen, langtímum saman en hann lék mjög vel með- an hann var inná og verður greinilega burðarás í liðinu í vetur. Hjá Völsungi var Vilhjálmur Sigmundsson yfirburðamaður og skoraði hann hvorki fleiri né færri en 15 mörk. All mörgþeirra voru reyndar úr vítaköstum en í þeim sýndi hann fádæma öryggi. Mörk Völsungs: Vilhjálmur Sigmunds- son 15, Skarphéðinn ívarsson 3, Harald- ur Haraldsson 1, Jónas Emilsson 1. Mörk Þörs: Ole Nielsen 9, Jóhann Samúelsson 6, Sævar Árnason 5, Atli Rúnarsson 4, Rúnar Sigtryggsson 3, Ingólfur Samúelsson 1. Dömarar: Guðmundur Lárusson og Arn- ar Kristinsson. Virkuðu ekki í leikæfingu frekar en leikmenn.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.