Dagur - 12.10.1991, Page 16

Dagur - 12.10.1991, Page 16
16 - DAGUR - Laugardagur 12. október 1991 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Laugardagur 12. október 15.00 íþróttaþátturinn. 15.00 Enskaknattspyman- markasyrpa. 16.00 Evrópumótin í knatt- spyrnu. Svipmyndir frá leikj- um KR og Tórínó og Fram og Panathinaikos. 17.00 Ryderkeppnin í golfi. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (52). 18.25 Kasper og vinir hans (25). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Fellum bjór og friðum tré. (Wildlife on One - Eat a Beaver and Save a Tree.) 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Lottó. 20.40 Kvikmyndahátíðin. 20.45 Manstu gamla daga. Fyrsti þáttur: Rokkaramir. Fyrsti þáttur í röð sem sýnd verður í vetur um sögu íslenskrar dægurtónlistar. Á meðal þeirra sem koma fram em Stefán Jónsson, Berti Möller, Garðar Guðmunds- son, Þorsteinn Eggertsson, Guðbergur Auðunsson og Siggi Johnnie. Umsjónar- menn em þeir Jónatan Garð- arsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir. 21.30 Fyrirmyndarfaðir (1). (The Cosby Show) Hér hefur göngu sína ný syrpa um fyrirmyndarföður- inn Cliff Huxtable og fjöl- skyldu hans. 21.55 Lýsihóll. (Lantem Hill). Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin gerist á kreppuár- unum og segir frá ungri stúlku sem neyðist til að flytja til föður síns þegar móðir hennar veikist. Hún tekur sér fyrir hendur að sameina foreldra sína á ný. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Colleen Dewhurst, Mairon Bennett og Zoe Caldwell. 23.50 Sandino. (Sandino). Fjölþjóðleg mynd frá 1990 um feril Augusto Sandino leiðtoga sandinista í Níkaragva. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Joaquim de Almeida, Dean Stockwell og Angela Molina. 02.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 13. október 14.40 Dóttir kölska. (Blancaflor - Die Tochter des Zauberers.) Fjölþjóðleg kvikmynd byggð á sænskum þjóðsögum og ævintýri Grimmsbræðra. Ungur maður vinnur kölska í spilum. Undirheimahöfðing- inn hyggur á hefndir og leggur þrjár þrautir fyrir piltinn, hverja annarri erfið- ari. 16.10 Franskir tónar. 16.40 Ritun. Annar þáttur: Hnitmiðun máls. 16.50 Nippon - Japan síðan 1945. Annar þáttur: Tapið unnið upp. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Pétur Þórarinsson flytur. 18.00 Sólargeislar (25). 18.30 Babar (3). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (6). 19.30 Fákar (9). 20.00 Fréttir, veður og skák- skýring. 20.35 Kvikmyndahátíðin. 20.40 Gull í greipar Ægis. Fyrsti þáttur af þremur sem gerðir hafa verið um sokkin skip við strendur landsins og h'fríkið í kringum þau. Að þessu sinni er kafað niður að grænlenska togaranum Sermelik, sem sökk í Patreksfirði í mars 1981 og hggur tiltölulega lítið skemmdur suðvestur af Tálkna í mynni fjarðarins. 21.15 Ástir og alþjóðamál (6). (Le mari de l’ambassadeur). 22.10 Morfín og lakkrísmolar. (Morphine and Dolly Mixtures). Bresk sjónvarpsmynd byggð á sjálfsævisögulegri skáld- sögu eftir Carol Ann Courtney. í myndinni segir frá raunum ungrar stúlku í Cardiff á sjötta áratugnum. Þegar móðir hennar deyr lendir það á henni að annast fjögur yngri systkini sín en faðir hennar er drykkjusjúkl- ingur og beitir hana bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi. Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Sue Jones Davies, Sue Roderick og Joanna Griffiths. 23.45 Úr Listasafni íslands. Þorgeir Ólafsson fjallar um verkið Sólvagninn eftir Jón Gunnar Árnason. 23.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 14. október 18.00 Töfraglugginn (23). 18.25 Drengurinn frá Andró- medu (5). (The Boy from Andromeda.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (41). 19.30 Roseanne (9). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kvikmyndahátíðin. 20.40 Fólkið í forsælu (5). (Evening Shade.) Bandarískur framhalds- myndaflokkur um ruðnings- þjálfara í smábæ og fjöl- skyldu hans. 21.05 íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar innanlands sem utan og sýndar svipmyndir frá knattspymuleikjum víðs vegar í Evrópu. 21.25 Nöfnin okkar. Þáttaröð um íslensk manna- nöfn, merkingu þeirra og uppmna. Að þessu sinni verður fjallað um nafnið Þór. Umsjón Gísli Jónsson. 21.30 Hugsað heim til íslands. Fyrri þáttur. Þáttur um Vestur-íslend- inga. Rætt er við Helgu Stephen- son framkvæmdastjóra kvik- myndahátíðarinnar í Toronto og kvikmyndaleik- stjórana Sturlu Gunnarsson og Guy Maddin auk þess sem sýnt verður úr myndum þeirra. 22.00 Hjónabandssaga (1). Fyrsti þáttur. (Portrait of a Marriage.) Breskur myndaflokkur í fjór- um þáttum. Þættimir gerast í byrjun aldarinnar og segja frá stormasömu hjónabandi Vitu Sackville-West og Harolds Nicolsons og hhðar- sporunum sem þau tóku.' Aðalhlutverk: Janet McTeer og David Haig. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 12. október 09.00 Með Afa. 10.30 Á skotspónum. 10.55 Af hverju er himinninn blár? 11.00 Fimm og furðudýríð. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block. 12.00 Á framandi slóðum. (Rediscovery of the World). 12.50 Á grænni grund. 12.55 Annar kafli. (Chapter Two) Þessi mynd er byggð á leik- riti Neil Simon og segir hún frá ekkjumanni sem er ekki alveg tilbúinn til að lenda í öðm ástarsambandi. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason og Joseph Bologna. 15.00 Lísa i Undralandi. (Alice’s Adventures in Wonderland.) 16.30 Sjónaukinn. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílasport. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Heimsbikarmót Flugleiða ’91. 21.00 Á norðurslóðum. (Northern Exposure). 21.50 Heimsbikarmót Flugleiða '91. 22.05 Leyfið afturkallað.# (Licence to Kill). Fáar myndir njóta eins mikilla vinsælda og James Bond myndirnar. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi og Talisa Soto. Bönnuð börnum. 00.15 Launmál.# (Secret Ceremony). Vönduð bresk mynd frá árinu 1968 og gefur kvik- myndahandbók Maltins myndinni þrjár og hálfa stjörnu af fjórum möguleg- um. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Mia Farrow, Robert Mitchum og Pamela Brown Bönnuð börnum. 01.55 Talnabands- morðinginn.# (The Rosary Murders). Hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurum. Myndin greinir frá kaþólskum presti sem reynir að i'inna morðingja sem drepur kaþólska presta og nunnur og skilur ávallt eftir sig svart talnaband. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Belinda Bauer, Charles Duming og Jesef Sommer. Stranglega bönnuð börnum. 03.45 Hasar í háloftunum. (Steal the Sky). Aðalhlutverk: Mariel Hemmingway og Ben Cross. Bönnuð börnum. 05.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 13. október 09.00 Litla hafmeyjan. 09.25 Hvutti og kisi. 09.30 Túlli. 09.35 Fúsi fjörkálfur. 09.40 Steini og Olli. 09.45 Pétur Pan. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. 10.35 Ævintýrin í Eikarstræti. (Oak Street Chronicles) 10.50 Blaðasnáparnir. (Press Gang) 11.20 Trausti hrausti. 11.45 Trýni og Gosi, 12.00 Popp og kók 12.30 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 12.50 Gandhi. Mörg þekktustu nöfn kvik- myndaheimsins koma við sögu í þessari einstæðu kvikmynd sem er leikstýrt af Richard Attenborough. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Candice Bergen, Edward Fox, John Mills, John Gielgud, Trevor Howard og Martin Sheen. 16.0 Leyniskjöl og persónu- njósnir. (The Secret Files of J. Edgar Hoover.) Seinni hluti athyghsverðrar myndar um J. Edgar Hoover. 16.50 Þrælastríðið. (The Civil War - Forever Free) 18.00 60 mínútur. (60 Minutes AustraUan). 18.40 Maja býfluga. 19.19 19:19. 20.00 Elvis rokkarí. 20.25 Hercule Poirot. 21.20 Banvænnn skammtur.# (Fatal Judgement). Átakanleg mynd sem segir frá starfandi hjúkrunarkonu sem er ákærð fyrir morð þeg- ar einn af sjúklingum hennar lætur Ufið. Aðalhlutverk: Patty Duke, Joe Regalbuton og Tom Conti. Bönnuð börnum. 22.55 Fóttinn úr fangabúðun- um. (Cowra Breakout) 23.50 Óvænt hlutverk. (Moon Over Parador). Það er ekki aUtaf tekið út Tannlæknir Hef hafið störf við almennar tannlækningar á tannlæknastofu Þórarins Sigurðssonar, Glerárgötu 34, Akureyri. Tímapantanir í síma 24230. úlfar Guðmundsson, tannlæknir. O/ILVÍ^ Sjómenn Námskeið til 30 tonna skipstjórnarréttinda- náms hefst 14. október n.k. kl. 20.00 í sjávar- útvegsdeildinnl á Dalvík. Kennsla fer fram á kvöldin og um helgar, á Dalvík og e.t.v. á Akureyri aö hluta til. Allt í samráöi víö nemendur. Kennt er á nýjustu og fullkomnustu sigl- ingartækin. Upplýsingar í símum 61083 og 61383. pl/IN uið HRRFNFUjlK í Vín Glæsilegt kaffihlaðborð um helgina ☆ ☆ Angórukanínur Kynning á vinnslu angóruullar frá klippingu til fullunnins bands eða flíkur. Spói sprettur Það segir hérna að átta af hverjum tíu séu lélegir kÍ íþróttum. (f Þetta ætti að fá hann til að líða betur Ég er heppinn að vera svona fjölhæfur Gamla myndin M3-589. Ljósmynd: Hallgrímjr Einarsson og synir/Minjasafnið á Akureyri. Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags telja sig þekkja fólkið á myndinni hér eru þeir vinsamlegast beðnir að koma þeim upplýsingum á framfæri við Minjasafnið á Akureyri (pósthólf 341, 602 Akureyri) eða hringja í síma 24162. Hausateikningin er til að auð- velda lesendum að rnerkja við það fólk sem það ber kennsl á. Þótt þið kannist aðeins við örfáa á myndinni eru allar upplýsingar vel þegnar. SS

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.