Dagur - 12.10.1991, Síða 17

Dagur - 12.10.1991, Síða 17
Laugardagur 12. október 1991 - DAGUR - 17 Dagskrá FJÖLMIÐLA f kvöld, laugardag, kl. 23.50, er á dagskrá sjónvarpsins fjölþjóöleg mynd frá 1990 um feril Augusto Sandino leiðtoga sandinista í Níkaragva. með sældinni að vera leikari. Hvað gerist þegar mis- heppnaður leikari frá New York er fenginn til að fara til landsins Parador og taka þar við hlutverki látins einræðis- herra?. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Sonia Braga og Raul Julia. 01.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 14. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Skjaldbökurnar. 17.50 Litli folinn og félagar. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Ættarsetrið. (Chelworth). 21.15 Hestaferð um hálendið. Ferðin var farin í ágústmán- uði, fjögurra daga ferð. Farið var um vestari hluta Fjalla- baksleiðar, umhverfis Tinda- fjallajökul, þ.e. inn Fljóts- hlíðina inn í Emstrur og Hvannagil, og til baka niður á Rangárvelli. 22.20 Booker. 23.20 Fjalakötturinn. Dauðinn í garðinum.# (La Mort en ce Jardin.) 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 12. október 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Yfir Esjuna. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Þegar fellibylurinn skall á“, framhaldsleikrit eftir Ivan Southall. Fyrsti þáttur af ellefu. 17.00 Leslampinn. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 Það var svo gaman... Afþreying í tali og tónum. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir - Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.25 Leikrit mánaðarins: „Túrbínfjölskyldan" eftir Mikhaíl Búlgakov. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 13. október. HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunspjall á sunnu- degi. 09.30 Karnival ópus 9 eftir Robert Schumann. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. 11.00 Æskulýðsmessa að Laugum í Suður-Þingeyjar- sýslu. Prestur séra Kristján Valur Ingólfsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Góðvinafundur í Gerðu- bergi. 14.00 „Þennan mann hefur enginn snert." Frá dagskrá Snorrahátíðar í Háskólabíói 29. september. 15.00 Upphaf frönsku óper- unnar. Seinni þáttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Einar Benediktsson og Hendersonvélin. Thor Vilhjálmsson flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 „Hungurlistamaður- inn“, smásaga eftir Franz Kafka. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Langt í burtu og þá. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rásl Mánudagur 14. október MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01). 08.15 Veðurfregnir. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Út í náttúruna. 09.45 Segðu mér sögu. „ Litli lávarðurinn “ eftir Frances Hodgson Burnett. Sigurþór Heimisson les (34). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgun- þætti). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Er leik- ur að læra íslensku? 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin" eftir Charlottu Blay. Bríet Héðinsdóttir les (7). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Heimum má alltaf breyta." Seinni þáttur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Píanókonsert í a-moll ópus 16 eftir Edvard Grieg. 17.00 Fréttir. 17.03 Vinabæjasamstarf Norðurlandanna. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 12. október 08.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 09.03 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Sigurð- ur Þór Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Rokktíðindi. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. 20.30 Lög úr ýmsum áttum. 21.00 Gullskífan: „Before we were so rudely Interupted" með Animals frá 1977. - Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. 03.35 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjó'nsson held- ur áfram að tengja. Rás 2 Sunnudagur 13. október. 08.07 Hljómfall guðanna. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 Mauraþúfan. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. - Kvöldtónar. 21.10 „Heimum má alltaf breyta." Fyrri þáttur um ljóð Gyrðis Elíassonar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 14. otkóber 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskífan: „Abacab" með Genesis frá 1981. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fróttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri og flug- samgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 14. október 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Laugardagur 12. október 09.00 Brot af því besta... Eiríkur Jónsson hefur tekið saman það besta úr dagskrá síðastliðinnar viku og bland- ar því saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir. 13.13 Lalli segir, Lalli segir. Framandi staðir, óvenjuleg- ar uppskriftir, tónverk vik- unnar og fréttir eins og þú átt alls ekki að venjast ásamt fullt af öðru efni út í hött og úr fasa. 16.00 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir komast í Listasafn Bylgjunnar ræðst af stöðu mála á vinsældalistum um allan heim. Við kynnumst ekki bara einum lista frá einni þjóð heldur flökkum vítt og breitt um víðan völl í efnistökum. Umsjónarmenn verða Ólöf Marín, Snorri Sturluson, tónlistarstjóri Bylgjunnar og Bjarni Dagur. 17.17 Síðdegisfréttir. 17.30 Listasafn Bylgjunnar. 19.30 Fréttir. 21.00 Pétur Steinn Guð- mundsson. Laugardagskvöldið tekið A mánudagskvöld kl. 21.50 er á dagskrá Stöövar 2 þátturinn Hestaferð um hálendiö. Ferðin var farin í ágústmánuöi og stóö í fjóra daga. Á laugardagsmorgun kl. 11.00 er á dagskrá Stöövar 2 hinn skemmtilegi framhaldsþáttur fyrir börn og unglinga Fimm og furöudýrið. Kl. 22.10 á sunnudagskvöld er á dagskrá Sjónvarpsins bresk sjónvarpsmynd, Morfín og lakkrísmolar. Myndin er byggö á sjálfsævisögulegri skáldsögu eftir Carol Ann Caurtney. Á mánudagskvöld kl. 21.30 er á dagskrá Sjónvarpsins þáttur um Vestur-íslendinga, Hugsaö heim til Islands. Þetta er fyrri þáttur. með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í sam- kvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Heimir Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. Bylgjan Sunnudagur 13. október 09.00 Morguntónar. Allt í rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Haf- þóri Frey og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hall- grími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 15.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. 16.00 Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægilegri blöndu við tónhst frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fær til sín góða gesti og ræðir við þá á nótum vináttunnar og mannlegra samskipta. 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 14. október 07.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþrótta- fréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 14.00 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 16. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Öm Benediktsson fjalla um dægurmál af ýms- um toga. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síðdegis. 19.30 Fréttir. 20.00 Örbylgjan. 23.00 Hjónabandið. Pétur Steinn Guðmundsson fjallar um hjónabandið á mannlegan hátt. 24.00 Eftir miðnætti. 04.00 Næturvaktin. Stjarnan Laugardagur 12. október 09.00 Jóhannes Ágúst. 12.00 Arnar B./Ásgeir Páll. 16.00 Vinsældarlistinn. 18.00 Popp og Kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur + Úlfar. Stjarnan Sunnudagur 13. október 09.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Grétar Miller. 17.00 Hvíta Tjaldið/ Ómar Friðleifsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Halldór Ásgrímsson. Stjarnan Mánudagur 14. október 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Sigurður Helgi. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Mánudagur 14. október 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í sima 27711. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgj- unni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.17. Tónhst milli kl. 18.30 og 19.00.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.