Dagur - 16.11.1991, Blaðsíða 17

Dagur - 16.11.1991, Blaðsíða 17
Laugardagur 16. nóvember 1991 - DAGUR - 17 Dagskrá fjölmiðla Kl. 00.25 er á dagskrá Stöðvar 2 spennandi kúrekamynd, Ungu byssubófarnir. í myndinni leika ungu stórstirnin í Holly- wood. Billy the Kid hefur veriö kvikmyndageröarmönnum hugleikinn, enda mjög skiptar skoöanir um þaö hvort hann hafi verið óöur moröingi eöa misskilin hetja. 10.50 Blaðasnáparnir. (Press Gang.) 11.20 Geimriddarar. 11.45 Trýni og Gosi. 12.00 Popp og kók 12.30 Marilyn Monroe. Skemmtilegur þáttur um ævi þokkagyðjunnar. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending. 15.20 NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í banda- rísku úrvalsdeildinni í körfu- bolta. 16.30 Þrælastríðið. (The Civil War - War is All Hell.) Á árinu 1865 snýr Sherman á Suðurríkjamenn með því að halda í átt til strandar. Með því nær hann tangarhaldi á miðtaugakerfi Suðursins og snýr stríðsgæfunni Norður- ríkjamönnum í hag. Grant nær Richmont og Virginu loks á sitt vald og neyðir Lee til uppgjafar. Stríðinu virðist vera að ljúka, en maður að nafni John Wilkes Booth hyggur á hefndir fyrir hönd Suðursins. 18.00 60 mínútur. 18.50 Skjaldbökurnar. 19.19 19:19. 20.00 Klassapiur. (Golden Girls.) 20.25 Hercule Poirot. 21.20 Sagan um David Rot- henberg.# (The David Rothenberg Story.) Það kann að virðast ótrúlegt en þessi einstaka kvikmynd er byggð á sönnum atburð- um. David var ekki hár í loftinu þegar faðir hans, sem átti við geðræn vandamál að stríða, reyndi að brenna hann til bana. David var bjargað en hann var svo illa brenndur og læknar hugðu honum ekki líf. Átakanleg barátta sex ára drengs fyrir lífinu og aðdáunarverður viljastyrkur móður hans læt- ur engan ósnortinn. Aðalhlutverk: Bernadette Peters, John Glover, Dan Lauria og Matthew Lawrence. 22.55 Flóttinn úr fangabúðun- um. (Cowra Breakout.) Níundi og næstsíðasti þáttur. 23.50 Reykur og Bófi. (Smokey and the Bandit.) Hröð og skemmtileg mynd um ökuníðing sem hefur yndi af því að plata lögguna upp úr skónum. Aðalhlutverk: BurtReynolds og Jackie Gleason. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 18. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli folinn og félagar. 17.40 Maja býfluga. 18.05 Hetjur himingeimsins. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. 20.10 Systurnar. (Sisters.) 21.00 í hundana. (Gone to the Dogs.) Þriðji þáttur af sex. 21.55 Booker. 22.45 ítalski boltinn - Mörk vikunnar. 23.05 Fjalakötturinn. Frami og fall Adolfs Hitler.# (Hitler - Eine Karriere.) Seinni hluti kvikmyndar um einn mesta ógnvald sögunn- ar, Adolf Hitler. 00.20 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 16. nóvember 06.45 Veðurfregnir • Bæn, séra Sighvatur Karlsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Söngvaþing. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. 10.40 Fágæti. 11.00 í vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugar- degi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Skugga- prinsinn. Þáttur í minningu Miles Davies. Seinni þáttur: Árin 1965-91. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barn- anna: „Þegar fellibylurinn skall á", framhaldsleikrit eftir Ivan Southall. Sjötti þáttur af ellefu. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. 18.35 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.10 Langt í burtu og þá. 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Skemmtisaga. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með ljúfum tónum, að þessu sinni Ellert Karlsson, tónlistar- og bankastarfsmann. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 17. nóvember. HELGARÚTVARP 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnir. 08.20 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunspjall á sunnu- degi. Umsjón: Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson í Hraungerði. 09.30 Sónata í f-moll ópus 57 „Appassionata" eftir Ludwig van Beethoven. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Vígsla.Kirkjumiðstöðv- arinnar á Eiðum. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, vígir. Séra Þórhallur Heimisson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar • Tónlist. 13.00 Góðvinafundur í Gerðu- bergi. Gestgjafar: Elísabet Þóris- dóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt umsjónarmaður. 14.00 Aftökur í Vatnsdalshól- um. Annar þáttur af þremur. 15.00 Kontrapunktur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 íslensk útvarpsleiklist í 60 ár. Leikritið „Enginn skilur hjartað" eftir Halldór Stefánsson. 17.35 Síðdegistónleikar. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Haraldar Björnssonar leikara. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhús- tónlist. 23.00 Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarpið á báðum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 18. nóvember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir • Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Krítík. 08.00 Fréttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.31 Gestur á mánudegi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fróttir. 09.03 Út í náttúruna. 09.45 Segðu mér sögu. „Emil og Skundi" eftir Guðmund Ólafsson. Höfundur les (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - íslenskukennsla erlendis. 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði" eftir Kazys Boruta. Þráinn Karlsson les (11). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Danni frændi skrifar glæpasögur. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Halldór Jóhannsson lands- lagsarkitekt talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Umsjón: Ágúst Þór Árna- son. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 16. nóvember 08.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 09.03 Vinsældarlisti götunn- ar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 10.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þorvalds- son lítur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum. - 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. - 11.45 Viðgerðarlínan - sími 91-686090. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bil- að er í bílnum eða á heimil- inu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? ítarleg dagbók um skemmt- anir, leikhús og allskonar uppákomur. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir-af erlendum rokkur- um. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. 21.00 Safnskifan: „Mileston- es - 20 rokkóperur". Ýmsir listamenn flytja lög frá 7., 8. og 9. áratugnum. - Kvöldtónar. 22.07 Stungið af. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsældarlisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. 03.35 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 17. nóvember. 08.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heims- ins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiks- molar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbanda- safni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frum- sýningunni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokkfréttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dæg- urlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. 20.30 Plötusýnið: Ný skífa: „Burnin" með Patti La Belle. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fróttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 18. nóvember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 9.30 Sagan á bak við lagið.. 10.15 Furðufregnir utan úr r hinum stóra heimi. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtek- ur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskífan: „Forever changes" með Love frá 1968. - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 18. nóvember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Frostrásin Laugardagur 16. nóvember 09.00 Davíð Gunnarsson, hann á góða vekjaraklukku og mætir á réttum tíma. 12.00 Sigurður R. Marinósson. Hann er sjálfur matargat og sér um að grauturinn fari rétta leið. 14.00 Þessa tvo langar alltaf að vera í útvarpinu á laugar- dögum. Þeir eru gamal- reyndir í útvarpsmálum Pétur og Kjartan. 17.00 Haukur Grettisson spil- ar lög frá því mamma var ung fyrir Akureyringa og nærsveitunga síðdegis í dag. 20.00 í jakkafötum með bindi. Hákon Örvarsson matreiðir góða steik? Með góðri og léttri tónlist á þessum ljóm- andi góða laugardagskvöldi. 24.00 Næturstuðið á FM. 98,7. Bragi Guðmundsson. Óska- lög og kveðjur, Bragi í góðu sambandi við hlustendur í síma 27687. 04.00 Hlaðgerður. Frostrásin Sunnudagur 17. nóvember 10.00 Haukur Grettisson lætur þig muna hvar þú varst í gær og ber kennsl á óþekktar tær. 12.00 Jóhann Jóhannsson og Frostlögin ljúfu, Jóhann er þekktur fyrir góða tónlist á degi sem þessum. 15.00 Akureyri á síðdegið í dag. Davíð Rúnar Gunnars- son er með ykkur í sunnu- dagsbíltúrnum á FM 98,7. 18.00 Með steikinni. Sigurður Rúnar er í megrun, þess vegna lætur hann sig vanta við matarborðið að þessu sinni, þess í stað heldur hann sig við tól og tæki Frostrásarinnar. 21.00 Aftur til fortíðar. Pétur Guðjónsson með gullaldar- tónlist íslenska og erlenda í bland. 23.00 Ljúft er að láta sig dreyma. Kjartan P. kemur ykkur og sjálfum sér inn í draumalandið. Rómantíska línan opin 27687. 01.00 Hlaðgerður fylgir ykkur inn í nóttina. Frostrásin Mánudagur 18. nóvember 07.00 Morgunþáttur. Pétur Guðjónsson og Jóhann Jóhannsson fleygja þér upp úr rúminu með hressilegri tónlist og spjalli. 10.00 Á ferð og flugi. Davíð og Haukur spila góða tónlist og eru í beinu sambandi við hlustendur með getraunir og fleira. 14.00 Milli matartíma, Kjartan P. flytur ykkur tónlist á færi- bandi, sími 27687. 17.00 Fitlarinn á bakinu. Hákon Örvarsson. Þetta er skemmtilegur strákur. 19.00 Sigurður R. Marinósson, æ hann! 21.00 Magnús Sæm. og Hauk- ur J. Það er spurning að það verði fát á þeim. 23.00 Bragi Guðmundsson hinn mælski spilar og spjallar. 01.00 Hlaögerður. Bylgjan Laugardagur 16. nóvember 09.00 Brot af þvi besta... Eiríkur Jónsson hefur tekið saman það besta úr dagskrá síðastliðinnar viku og bland- ar því saman við tónlist. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlust- endur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir. 13.13 Lalli segir, Lalli segir. Framandi staðir, óvenjuleg- ar uppskriftir, tónverk vik- unnar og fréttir eins og þú átt alls ekki að venjast ásamt fullt af öðru efni út í hött og úr fasa. 16.00 Listasafn Bylgjunnar. Hverjir komast í Listasafn Bylgjunnar ræðst af stöðu mála á vinsældalistum um allan heim. Við kynnumst ekki bara einum lista frá einni þjóð heldur flökkum vitt og breitt um víðan völl i efnistökum. Umsjónarmenn verða Ólöf Marín, Snorri Sturluson, tónlistarstjóri Bylgjunnar og Bjarni Dagur. 17.17 Siðdegisfréttir. 17.30 Listasafn Bylgjunnar. 19.30 Fróttir. 21.00 Pétur Steinn Guð- mundsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í sam- kvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 01.00 Heimir Jónasson. 04.00 Arnar Albertsson. Bylgjan Sunnudagur 17. nóvember 09.00 Morguntónar. Allt í rólegheitunum á sunnudagsmorgni með Haf- þóri Frey og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan med Hall- grími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 15.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. 16.00 Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægilegri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Heimir Jónasson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Heimir Jónasson. 22.00 Gagn og gaman. Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur fær til sín góða gesti og ræðir við þá á nótum vináttunnar og mannlegra samskipta. 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. 04.00 Næturvaktin. Bylgjan Mánudagur 18. nóvember 07.00 Morgunþáttur. Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum. 09.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. íþrótta- fréttir kl. 11. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. íþróttafréttir kl. 14 og fréttir kl. 15. 14.00 Snorri Sturluson. Veðurfréttir kl. 16. 17.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson og Einar Öm Benediktsson fjalla um dægurmál af ýms- um toga. 17.17 Fréttir. 17.30 Reykjavík síðdegis. 19.30 Fróttir. 20.00 Örbylgjan. 23.00 Hjónabandið. Pétur Steinn Guðmundsson fjallar um hjónabandið á mannlegan hátt. 24.00 Eftir miðnætti. 04.00 Næturvaktin. Stjarnan Laugardagur 16. nóvember 09.00 Jóhannes Ágúst. 12.00 Arnar B./Ásgeir Páll. 16.00 Vinsældarlistinn. 18.00 Popp og Kók. 18.30 Kiddi Bigfoot. 22.00 Kormákur + Úlfar. Stjarnan Sunnudagur 17. nóvember 09.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Grétar Miller. 17.00 Hvíta Tjaldið/ Ómar Friðleifsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 01.00 Halldór Ásgrímsson. Stjarnan Mánudagur 18. nóvember 07.30 Morgunland 7:27. 10.30 Siguiður Helgi. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Grétar Miller. 22.00 Ásgeir Páil. 01.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Mánudagur 18. nóvember 16.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í síma 27711. Þátturinn Reykjavík síðdegis frá Bylgj- unni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.