Dagur - 06.05.1992, Page 10

Dagur - 06.05.1992, Page 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 6. maí 1992 Dagskrá fjölmiðla i kvöld, kl. 21.50, er á dagskrá Sjórwarpsins heimildamyndin, Brennandi ástríður. Myndin fjallar um keppnina um Ameríkubikarinn, sem er mesta siglingakeppni sem haldin er í heim- inum og leggja þátttakendur allt undir til að vinna sigur. Sjónvarpið Miðvikudagur 6. mai 17.00 Töfraglugginn. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Evrópukeppni bikar- hafa í knattspyrnu. Bein útsending frá úrslita- leik Monaco og Werder Bremen sem fram fer í Lissabon. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi. í þættinum verður meðal annars fjallað um íslenska uppfinningu en það er hækja sem getur staðið sjálf. 20.50 Brennandi ástríða. (Consuming Passion - The Unofficial History of the Americas Cup.) Nýsjálensk heimildamynd um keppnina um Ameríku- bikarinn. Þetta er mesta siglingakeppni sem haldin er í heiminum og þátttöku- þjóðimar leggja allt undir til að vinna sigur. 21.45 Veröndin. (La Terrazza.) Frönsk/ítölsk bíómynd frá 1980. Myndin fjallar um mennta- mannaklíku sem hittist og skemmtir sér yfir mat, drykk og minningum. Aðalhlutverk: Vittorio Gassman, Jean-Louis Trintignant, Marcello Mastroianni og Stefania Sandrelli. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Veröndin - framhald. 00.35 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 6. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Trúðurinn Bósó. 17.35 Félagar. 18.00 Umhverfis jörðina. (Around the World with Willy Fog.) 18.30 Nýmeti. 19.19 19:19. 20.10 Bílasport. 20.40 Vinir og vandamenn. (Beverly Hills 90210 n.) 21.30 Ógnir um óttubil. (Midnight Caller.) 22.20 Tíska. 22.50 í ljósaskiptunum. (The TwUight Zone.) 23.20 Ofurhuginn. (The Swashbuckler.) SannköUuð ævintýramynd um sjóræningja nokkum sem verður yfir sig ástfang- inn af sannkaUaðri dömu. AðaUUutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle og Beau Bridges. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 6. maí MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.45 Veðurfregnir * Bæn. 07.00 Fróttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. 08.00 Fróttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 09.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu Mákelá. Njörður P. Njarðvík les (10). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjami Sigtryggsson. 11.00 Fróttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurbjörns- son. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Leikir í sveitinni í gamla daga. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 13.30 Lögin vlð vinnuna. Elvis Presley og Francoise Hardy. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan: „Kristnihald undir Jökli" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (11). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónia nr. 5 i c-moll ópus 67 eftir Ludwig van Beethoven. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Anna Margrét Sigurðardótt- ir ræðir við Guðnýju Rósu Sigurbjörnsdóttur sem var skiptinemi i Saskatchewan í Kanada fyrir 3 árum. 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Umsjón: Sigríður Stephensen. 21.00 Fatlaðir eiga rétt á því að við gefum þeim ríkara líf. Umsjón: Sigríður Arnardótt- ir. 21.35 Sígild stofutónlist eftir Tomaso Albinoni. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.00 Leslampinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 6. maí 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskífan. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjómar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um veg- leg verðlaun. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 02.00 Fréttir. 02.05 Tengja. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 6. maí 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 6. mai 07.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra með skemmtilegan morgunþátt. Það er fátt sem þau láta sig ekki máli skipta og svo hafa þau fengið Steinunni ráðagóðu til liðs við sig en hún gefur ykkur skemmtilegar og hagnýtar ráðleggingar varðandi heimilishaldið. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfirlit klukkan 7.30 og 8.30. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Ýmislegt skemmtilegt verð- ur á boðstólum, eins og við er að búast, og hlustenda- línan er 671111. Mannamál kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.10 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgj- unni í bland við létt spjall um daginn og veginn. Mannamál kl. 14 og 16. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram. 18.00 Fréttaþáttur frá frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Sím- inn er 671111. 19.30 Fréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þorhallur Guðmundsson tekur púlsinn á mannlífs- sögunum í kvöld. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 6. maí 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyrir hlust- endur Hljóðbylgjunnar. • Fjör í þjón- ustuíbúðum Marga eldri borgara íslensks samfélags langar litt til að fara inn á elliheimili og kjósa frekar að dveljast heima hjá sér eða ættingjum sínum á efri árum. Sumir líta á þjón- ustuibúðir aldraða sem eins- konar elliheimili, en þeir sem kynna sér uppbyggingu slíkra kjarna komast gjarnan að raun um að svo er ekki. Ritari S&S heyrði um daginn ágætis dæmisögu um hversu lífið getur verið skemmtilegt hjá því eldra fólki sem ákveð- ur að flytja sig f íbúðir í svona þjónustukjörnum og það má segja að viðkomandi aðilar ynglst upp. Þannig var mál með vexti að íbúð losnaði í einum kjarnan- um og inn í hana flutti maður rétt skriðinn yfir sjötugt. Eng- um blöðum var um það að fletta að konur í nærliggjandi íbúðum tóku vel á móti hin- um nýja nágranna og voru fjórar þeirra farnar að slást um hann innan skamms. Ekki voru margir mánuðir liðnir er ein kvennanna hafði náð undirtökum í þessari keppni um ást nýja nágrannans og ku skötuhjúunum líka Iffið vel um þessar mundir líkt og þau séu ung í annað sinn. Konurnar þrjár sem urðu undir í ástarmálunum spurðu hinsvegar óðar og uppvægar / mwm am & STORT hvort ekki væri von á fleiri körlum. O Tíminn skipti sköpum Aðra sögu sem snertir þjón- ustuíbúðir fyrir aldraða heyrði ritari S&S einnig um daginn og sýnir hún glögg- lega hversu miklu smáatriðin geta breytt í ákvarðanatöku. Þannig vildi til að aðstand- endur gamals manns voru farnir að hafa dálitlar áhyggj- ur af honum og vildu endi- lega að sá gamli fengi sér íbúð í þjónustukjarna. Þau fengu einn af þeim sem geng- ið hafði hvað harðast fram ( því að koma á fót þessum kjarna til að fara með gamla manninn og sýna honum aðstæður. Skoðunardagur- inn rann upp og þrömmuðu tvímenningarnir um allar hæðir þjónustukjarnans og litu á íbúðir og annað. Allan tímann sáust ekki svipbrigði á andliti gamla mannsins og það var ekki fyrr en þeir voru komnir aftur niður í anddyri að sá gamli sýndi einhvern áhuga. Þar rak hann hefni- lega augun ( póstkassa fbú- anna og spurðí leiðsögu- manninn hvort Tíminn kæmi þarna. Þegar hann fékk það svar að svo væri, að margir Tímar kæmu þarna, sagði hann umsvifalaust: „Ætli það sé þá ekki best að ég fái íbúð- ina.“

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.