Dagur - 11.08.1993, Síða 5
Miðvikudagur 11. ágúst 1993 - DAGUR - 5
FÉSÝSLA
DRÁTTARVEXTIR
Júll 15,50%
Ágúst_________________________ 17,00%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán aprll Alm. skuldabr. lán mal Verðlryggð lán aprll Verðtryggð lán mal 13,10% 12,40% 9,20% 9,30%
lAnskjaravísitala
Júll 3282
Ágúst 3307
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Tegund K gengl K áv.kr.
89/1D5 1,9888 6,20%
90/1D5 1,4677 6,23%
91/1D5 1,2689 6,96%
92/1D5 1,1006 7,00%
93/1D5 0,9972 7,10%
HÚSBRÉF
Flokkur K gengi K áv.kr.
92/2 100,74 7,20%
92/3 98,16 7,15%
92/4 95,78 7,15%
93/1 92,49 7,15%
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Ávðxtunl.janumfr.
verðbðlgu síðustu: (%)
Kaupg. Sðlug. 6mán. 12 mán.
Fjárfestingarlélagið Skandia hf.
Kjarabref 4,741 4,887 19,1 -21,3
Tekjubrél 2,554 2,633 16,3 -21,2
Markbrél 1,532 1,579 19,9 -19,5
Skyndibréf 1,984 1,984 6,0 5,0
Kaupþing hf.
Einingabréf 1 6,768 6,892 4,5 5,2
Einingabréf 2 3,762 3,781 8,9 7,8
Einingabréf 3 4,447 4,529 5,7 5,4
Skammtímabréf 2,320 2,320 7,6 6,7
Verðbréfam. Islandsbanka hf.
Sj. 1 Vaxtarsj. 3,3220 3,339 5,3 5,8
Sj. 2 Tekjusj. 1,9960 2,016 7,6 7,7
Sj. 3 Skammt. 22880
Sj. 4 LangLsj. 1,5740
Sj. 5 Eignask.frj. 1,4210 1,442 7,8 8,1
Sj. 6 island 8150 856 -9,15
Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,3730 1,414 35,02 10,59
Sj.10Evr.hlbr. 1,3980
Vaxtarbr. 2,3410 5,8 5,8
Valbr. 2,1943 6,5 6,5
Landsbréfhl.
íslandsbrél 1,445 1,472 6,8 6,9
Fjórðungsbréf 1,167 1,184 7,9 7,8
Þingbrél 1,557 1,578 21,5 14,6
Öniegisbrél 1,467 1,486 9,9 9,2
Sýslubréf 1,304 1,322 -6,0 -2,0
Reiðubréf 1,416 1,416 7,0 7,0
Launabréf 1,038 1,053 8,4 8,0
Heimsbréf 1,397 1,439 28,3 21,2
HLUTABREF
Sölu- og kaupgengl á Veröbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboó
Lokaverð Kaup Sala
Eimskip 3,86 3,87 3,92
Flugleiðir 1,14 1,01 1,14
Grandi hf. 1,85 1,88 1,99
íslandsbanki hf. 0,88 0,86 0,90
Oiís 1,75 1,75 1,79
Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,30
Hlutabréfasj. VÍB 1,04 0,98 1,04
ísl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,85 1,87
Hampiðjan 1,20 1,15 1,45
Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,05
Kaupfélag Éyf. 2,13 2,13 2,23
Marel hf. 2,50 2,46 2,65
Skagstrendingur hf. 3,00 2,91
Sæplast 2,70 2.60 2,99
Þormóður rammmi hf. 2,30 1,40 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum:
Aflgjafi hf.
Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,50 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85
Bifreiðaskoðun ísl. 2,50 1,60 2,40
Eignfél. Alpýðub. 1,20 0,90 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,25
Fiskmarkaðurinn 0.80
Gunnarstindur 1.00
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 1,40 2,70
Hlutabréfasj. Norðurl. 1,07 1,07 1,12
isl. útvarpsfél. 2,40 2,55
Kógun hf. 4,00
Olíufélagið hf. 4,80 4,65 4,80
Samskip hf, 1,12
Samein. verktakar hf. 6,55 6,55 6,65
Síldarvinnslan hf. 2,80
Sjóvá-Almennar hf. 3,40 3,50
Skeljungur hf. 4,15 4,10 4,18
Soltis hf. 30,00
Tollvörug. hf. 1,10 1,15 1,30
Tryggingarmiðst. hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00
Tölvusamskipti hf. 7,75 6,90
Þróunarfélag islands hf. 1,30
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 198
10. ágúst 1993
Kaup Sala
Dollari 72,07000 72,28000
Sterlingspund 107,17300 107,49300
Kanadadollar 55,78100 56,01100
Dönsk kr. 10,40370 10,43790
Norsk kr. 9,70120 9,73520
Sænsk kr. 9,05230 9,08430
Finnskt mark 12,42290 12,46590
Franskur franki 12,01850 12,06150
Belg. franki 1,96630 1,97430
Svissneskur franki 47,77630 47,94630
Hollenskt gyllini 37,53840 37,66840
Þýskt mark 42,27670 42,39670
ítölsk lira 0,04443 0,04462
Austurr. sch. 6,00880 6,02980
Port. escudo 0,40970 0,41180
Spá. peseti 0,50670 0,50930
Japanskt yen 0,68982 0,69192
írskt pund 99,62400 100,03400
SDR 100,61550 100,95550
ECU, Evr.mynt 80,36930 80,67930
Lesendahornið
„Ætti að beína spjótum sínum
og geðillsku að yflrvöldum
- segir Jörundur Guðmundsson, forstöðumaður tívolísins, um peningaplokkaða föðurinn
66
Það hefur varla farið framhjá
nokkrum að tívolí hefur verið
starfrækt á Akureyri frá því fyrir
verslunarmannahelgi. Að sögn
Jörundar Guðmundssonar, for-
stöðumanns tívolísins, var um til-
raun að ræða og hefur aðsókn ver-
ið vonum framar. Hann sagði fólk
yfirleitt hafa verið ánægt með
framtakið og oft komió að máli
við sig og þakkað fyrir skemmt-
unina. Varðandi grein sem birtist í
Degi síðastliðinn föstudag undir
fyrirsögninni Peningaplokk í
tívolíi vildi hann koma ýmsum at-
hugasemdum á framfæri.
„Það er best að upplýsa hinn
peningaplokkaða föður og aðra
sem fávísir eru um rekstur á tívolíi
að miðamir kosta 100 kr. og í
tækin þarf frá einum upp í þrjá
miða. Af hverjum hundraðkalli
sem miðinn kostar tekur ríkið
45% í skatta, það er 24.5% í virð-
isaukaskatt og 20% í skemmtana-
skatt. Þetta finnst yftrvöldum
sjálfsagt að gera ef um sirkus eða
tívolí er að ræða. Ef það er citt-
hvað sem hcitir fjölskyldu-
skemmtun þá er það skattlagt
þannig að miðaverðið veröur
skiljanlega að vera hærra til að
Styðjum
Sophiu Hansen!
Öll höfum við fylgst með
hetjulegri baráttu Sophiu Han-
sen til að fá dætur sínar aftur
hcim.
Við munum aldrei geta gert
okkur í hugarlund allar þær sál-
arkvalir og öll þau vonbrigði
og hjartasorg, sem hún hefur
mátt þola í þessari baráttu.
En við getum rótt fram
hjálparhönd, því öll þessi bar-
átta kostar mikla peninga.
Kæru lesendur um land allt.
Eigum við ekki fáeinar krónur
aflögu, sem vió gætum gefið í
sjóð til styrktar Sophiu Han-
scn?
Ef allir lögráða íslendingar
gæfu 200-250 krónur hver, yrði
það glæsileg útkoma. Margt
smátt gerir citt stórt.
Virðingarfyllst,
Þóranna Björgvinsdóttir.
„Sú tunga sem
mér er tömr
Dagur sæll! Sú tunga sem mér er
töm er mælt mál í Eyjafirði á
bernskuárum mínum. Finn raunar
stundum til áhrifa þess að ég las
flestar cða allar Islendingasögurn-
ar í bernsku. Litlu síðar Heims-
kringlu. A þessum grunni slær
hjarta mitt fyrir íslensku máli.
Laugardagsblaö Dags frá 22.
maí barst mér eftir helgi að venju,
en dróst eitthvað að ég fletti blaó-
inu og læsi það er mest kallaði á.
En þegar ég tek blaðið og fletti
blasir efst á hægri síðu annarrar
opnu óvenju stórletruð fyrirsögn:
Allir áhafnameðlimir togaranna
o.s.frv.! Eg fokrciddist í skyndi og
sárnaði sú smekkleysa sem þetta
dæmi er vitni um! Hvers vcgna í
ósköpunum ekki: Allar skipshafn-
ir togaranna\ Þetta virðulega heiti
íslenskunnar á ljúfsáru fyrirbæri
þjóðlífsins!
66
Kannski er þetta yfirlæti úr mér
að rjúka upp út af þessum smá-
munum? Sjálfsagt vakna slíkar
hugsanir. Nei, þetta er skussahátt-
ur aö láta svona fyrirsögn sjást í
Degi. En ótal margt angrar mig í
rituðu og töluðu. Aö „skilgreina“
og „skýrgreina"! Önnur orð i
þessa átt, hvorki heyrast né sjást!
Ljótt orð og áður gilti aö skýra
mál, útskýra, útlista og: eitt feg-
ursta tungutak: að brjóta til
mergjarl Aðalatriði að nota í tali
og riti fjölbreytni máls. „Atvinnu-
tækifæri", ógeð, störf, starf, at-
vinna! Svona gengur þetta fyrir
sig\ Hver er merkingin? Nauösyn-
in! Þaó ber þó enn við aó heyra
ágæta frásögn cða lesa mál sem
hnígur fram eins og tær lækur í
fjölbreytni máls.
Lokið 28. júlí ’93.
Jónas Pétursson.
Þakkir til starfs-
manna í
Karl Stefánsson hafði samband
við blaðið vegna frétta af hátíðar-
höldum um verslunarmannahelg-
ina og fannst fréttaflutningur frá
helginni frekar neikvæður. Karl
sagðist vera hjólhýsaeigandi í
Vaglaskógi og þar dvaldi hann yf-
ir helgina og vildi hann sérstak-
lega koma á framfæri þökkum til
starfsmanna í Vaglaskógi. Karl
sagðist ekki hafa orðið var við þau
læti sem urðu í skóginum og á
því svæði sem hann dvaldi fór allt
vel fram. Karl var ánægöur með
þjónustu starfsmanna í Vagla-
skógi, sem hafi verið mikið á ferð-
inni við eftirlit og fleiri störf.
þetta standi undir sér. Ég hcld að
þessi fávísi maður, eins og ég kýs
að kalla hann, ætti að bcina spjót-
um sínum og geðillsku að yfir-
völdum, en ckki mér,“ scgir Jör-
undur.
Jörundur sagði sannarlega vcra
urn tvísköttun að ræða og hann
væri að vinna að því aó fá þetta
lagfært. El' það tækist myndi það
að sjálfsögðu skila sér til ncyt-
enda, þeir kaupa fieiri miða og
ríkió fá meiri virðisaukaskatt í
kassann.
„Peningaplokkaði faðirinn talar
svo um að kókglasið sé dýrt hjá
okkur, það kosti 100 kr. Ég bendi
honum á að lara hérna inn á
skyndibitastaði og komast að því
hvað kókglas kostar þar. Mér cr
kunnugt um að á betri veitinga-
stöðum kostar glasið hátt í 200 kr.
Ég held það væri gaman fyrir
þennan mann að eiga þessa grein
sína einhvcrs staðar á góóum staö
og geta sýnt börnunum sínum í
framtíðinni hvað hann var rausn-
arlegur, að eyöa heilum 1400 kr.
Mig langar til þess aö spyrja
manninn hvað honum finnst að
miðinn eigi að kosta, cftir þcssar
upplýsingar sem ég cr búinn að
gefa? Þá vil ég einnig taka það
fram að meðaltíminn í tækjunum
cr tvær og hálf mínúta, það er al-
þjóðlegur staðall og talið er að
fólk þoli hrcinlcga ckki meira.“
„Það cr kannski rétt að taka
það l'ram aó fiutningskostnaður á
tækjum og fólki til og frá landinu
cr um 5,6 milljónir. Síðan þarl' að
kaupa vióurværi handa fólkinu
þcssar vikur scm það dvelur hér,
það er allt kcypt á Islandi og þcg-
ar saman cr tckið má segja að um
20% af því sem kcmur inn af tí-
volíinu fari úr landinu en 80%
vcrði eftir.“
Varðandi þann orðróm að mið-
ar hafi vcrið tvíseldir í tívolíinu
taldi Jörundur ómaklega að sér
vegió. „Það var yfirvöldum frjálst
að koma inn í miðasöluvagn okk-
ar hvcnær scm cr og fylgjast með
miðasölu okkar. Þannig var það
gert í Reykjavík og aldrei staðið á
því hér hvort sem ég hef verið hér
mcð tívolí eða sirkus. Mér finnst
mjög lciðinlcgt að ýjað sé að
cinhverju sem síðan er algjör
þvættingur,“ sagði Jörundur cn
hann stcfnir ótrauður að því aó
koma aftur að ári með tívolí til
Akureyrar og lífga upp á tilveru
margra. KR
Til sölu er rekstur
iðnfyrirtækis í sælgætis-
iðnaði á Akureyri
Um er að ræða sölu á vélum og tækjum ásamt
hráefnisbirgðum, birgðum fullunninna fram-
leiðsluvara auk viðskiptavildar.
Tilboðum skal skilað inn til Fasteignasölunnar hf.,
Gránufélagsgötu 4, Akureyri, sími 96-21878, sem
veitir allar frekari upplýsingar.
^ Fasteignasalan hf.,
Gránufélagsgötu 4, Akureyri.
Símí 96-21878, fax nr.: 96-11878.
Opið frá kl. 10-12 og 13-17.
Hermann R. Jónsson sölumaöur kvöld og helgarsiml 96-25025.
Lykillinn aö framtíð þinni