Dagur


Dagur - 11.08.1993, Qupperneq 8

Dagur - 11.08.1993, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 11. ágúst 1993 Þremur námsmönnum við VMA bráðvantar íbúð. Upplýsingar í slma 22019. Óska eftir lítilli íbúð, helst f Gler- árhverfi. Uppl. I síma 26983 eftir kl. 18.00. Tvo vélstjóranema í VMA vantar 2ja til 3ja herb. fbúð til leigu. Helst sem næst VMA. Upplýsingar í síma 96-44212. Óska eftir 3ja-4ra herb. fbúð sem fyrst. Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 12637 eða 61637. Húsnæði óskast til leigu frá 1. september. Margt kemur til greina. Upplýsingar í sfma 24769. Orgelskóli Gígju. Ungt reglusamt par frá Dalvík sem stundar nám við VMA í vetur ósk- ar eftir fbúð eða herbergi til leigu frá 1. september til aprílloka. Upplýsingar í síma 96-61393. Dagvistadeild Akureyrar auglýs- ir eftir einstaklingsfbúð til leigu fyrir fóstru sem er að flytja til bæjar- ins. Nánari uppl. veitir deildarstjóri Dag- vistadeildar í síma 24600. Raðhúsíbúð til leigu! Til leigu 5 herbergja raðhúsíbúð í Glerárhverfi. Laus strax. Upplýsingar í síma 26446 í hádeg- inu og á kvöldin. Til leigu 3ja herb. risíbúð á Brekkunni. Hentug fyrir skólafólk. Laus 1. september. Upplýsingar í síma 27825. íbúð til sölu í Brekkugötu 13 b, ca. 100 fm. Verð ca. þrjár milljónir. Áhvílandi kr. 500 þúsund. Laus strax. Upplýsingar í sfma 96-43108, Gest- ur og 96-23862, Þórarinn, á kvöldin. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeireru: Ingólfur (hs. 11182), Kristján (hs. 24869), Reynir (hs. 21104). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf., Borgarfirði eystra. Heilsuhornið auglýsir: NÝTT - NÝTT. Andox, öll helstu andoxunarefnin sem þú þarfnast í einni töflu. Nýr vítamín hárkúr ásamt Pantoden og Silica. Grænu heilbaunirnar loksins komn- ar. Eigum einnig gular heilbaunir. Margar tegundir af hunangi. Náttúrulegt Hlynssíróþ fyrir sítrónu- kúrinn. Ný aldinmauk fyrir sykursjúka. Ólafsbrauðið fæst hjá okkur og nýbakaðar bollur á hverjum degi. Úrval í hnetubarnum. Verið velkomin. Heilsuhornið, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 96-21889. Sendum í póstkröfu. Subaru Justy J-10, árg. '85 til sölu. Ekinn 92 þús. km. Sumar- og vetrardekk á felgum. Vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 96-23827. Til sölu Chevrolet Monza, árgerð 1986, ekin 61 þúsund km. Sjálfskiptur með vökvastýri, útvarp, segulband og fleira. Bíll ( sérflokki. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 96-21122. Bílar til sölu: MAN 19-280 árg. '80 með búkka, kojuhúsi. Volvo 88 árg. '71 í pörtum, góð vél. Pallur og sturtur á 6 hjóla vörubíl. Ford dráttarvél 62 Hp árg. 77 með húsi. Ferguson 35 árg. ’59 og notaðir varahlutir í dráttarvélar. Upplýsingar í síma 96-43623. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Bíiapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover '72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky '87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/ Lancer ’81-’87, Galant '82, Tredia ’82-'85, Mazda 323 ’81-’87, 626 '80- ’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry '84, Cressida '82, Tercel ’83- i’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83- '88, Cuore ’87, Swift '88, Civic '87- ’89, CRX ’89, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona '82- '85, Kadett ’87, Monza '87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta '86, Renault ’82-’89, Benz 280 79, BMW 315-320 ’80-’82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard. Sími 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 31240. Halló Norðlendingar. Ódýru regnfötin komin aftur. Sandfell v/Laufásgötu, sími 26120. ' Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur. tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Til sölu Honda XL 350, árg. 75. Uppl. I síma 96-61871 eftir kl. 19. Mig bráðvantar miðstöðvarketil með spíral. Uppl. í síma 96-61917 eftir kl. 18. Bændur! Hey til sölu. 50 rúllur. Upplýsingar í síma 31323. Hestamenn! Til sölu hey. Einnig til sölu rörmjaltakerfi og mjólkurtankur. Upplýsingar í síma 25635. Til sölu vegna búferlaflutninga: Rauð Lada Samara, árg. '89,1300, 4 dyra, 5 gíra. Ný kúpling og bremsur. Toppeintak. Útsöluverð kr. 230.000. Einnig til sölu 220 lítra þýsk loft- pressa m/aukahlutum á aðeins kr. 20.000. Upplýsingar í síma 26531 Snorri og 22956 Egill. 1. ágúst á landsmóti skáta tapað- ist gullarmband að líkindum í Kjarnaskógi, Innbæ eða Akureyri. Vegleg fundarlaun. Upplýsingar í síma 91-657535. Alvöru kynningarlistar yfir karl- menn á Noröurlandi. Húsavík. Dalvík. Grenivík. Akureyri. Topp karlmenn og góðir bændur frá 18 ára eða eldri. Sími 91-670-785 eða pósthólf 9115, 129 Reykjavík. Fullum trúnaði heitið. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Sauðfjárbændur! Aðalfundur sauðfjárbænda við Eyjafjörð verður haldinn á Greifan- um (Stássinu), Akureyri, sunnudag- inn 15. ágúst kl. 9 eftir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Harðduglegur 18 ára piltur óskar eftir vinnu eins fljótt og auðið er. Vanur alhliða sveitastörfum og almennri verkamannavinnu. Ég er kallaður Bjössi og er í síma 43316. Köfun - Köfun. Óska eftir notuðum eða nýjum köf- unarbúnaði. Heilt sett eða hlutar. Hafið samband við Aðalstein, sími 27885 fyrir hádegi og á kvöldin. BORGARBÍÓ FLUGÁSAR2 . . IfSKOTSMOTSi* Miðvikudagur Kl. 9.00 Hot shots II (frumsýn.) „Hot Shots 2“ er besta grínmynd ársins. „Hot Shots 2“ hlátur og enn meiri hlátur. „Hot Shots 2“ er helmingi betri en hin. „Hot Shots 2“ í Borgarbiói. MYND SEM ENGINN GETUR VERIÐ AN (EKKI LENGI) Kl. 9.00 Indecent Proposal Kl. 11.00 Hot shots II Kl. 11.00 Groundhog day IN PECENT PROPOSAl. BORGARBIO ® 23500 Fimmtudagur Kl. 9.00 Hot shots II Kl. 9.00 Indecent Proposal Kl. 11.00 Hot shots II Kl. 11.00 Groundhog day Safnahúsið Hvoll Dalvík. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sálarrannsóknafélagið á Akureyri tilkynnir: Þeir sem hug hafa á að komast í hugleiðsluhring ~-9~ " hjá félaginu í vetur geta haft samband við skrifstofu félags- ins, Strandgötu 37 b, fimmtudaginn 12. ágúst frá kl. 15-18 og í símum 12147 og 27677. Stjórnin. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. iMiðstöð fólks í atvinnuleit í Safnað- | arheimili Akureyrarkirkju: I dag, miðvikudaginn 11. ágúst og næsta miðvikudag, 18. ágúst, verða samverustundirnar í litla salnum (gengið inn um kapelludyrnar). Athugið breyttan stað og tíma! Ýmsar upplýsingar liggja frammi og heitt verður á könnunni. Allir velkomnir. Minningarkort Björgunarsveitar- innar Ægis, Grenivík, fást í Bók- vali, Útibúi KEA Grenivík og hjá Pétri Axelssyni, Grenimel, Greni- vík. Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á minningarkort félagsins, sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaró og Bókvali. íþróttafélagið Akur vili minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: ;Bjargi, Bugðusíðu 1, Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningarspjöld Slysavarnafélags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Blóma- búðinni Akri og Happdrætti DAS Strandgötu 17. Styrkið Slysavarnafélagið í starfi. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M. H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun- inni Bókval. Líknarsjóður Glerárkirkju var stofnaður á sjómannadaginn þann 14. júni ’92. Sjóðurinn var stofnað- ur til minningar urn Bjarna Loftsson frá Bólstað í Steingrímsfriði, af ekkju hins látna Fanneyju Jónsdótt- ur. Þeir sem vilja leggja þessu málcfni lið geta komið framlögu.m til sókn- arprests Glerárkirkju eða lagt beint inn á sparireikning nr. 451395 í Landsbanka íslands, Akureyri. Sóknarnefnd. Ferskar fréttir með morgunkaffinu Áskriftar^ST 96-24222

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.