Dagur - 02.09.1993, Blaðsíða 7

Dagur - 02.09.1993, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. september 1993 - DAGUR - 7 Eins og þetta kort sýnir hafa orðið geysiiega öflugir skjálftar á Norðurlandi og fyrir norðan land á liðnum öldum. (Hcimild: Páll Einarsson og Sveinbjörn Björnsson; Jarðskjálftar, Náttúra Islands.) Kópaskersskjálftinn árið 1976: Skemmd hús og meters breiðar sprungur VLKA i núUu ~ ,g íinnast öðru hse ) [jaröar. 230 knt Ira B cst upptökunum, MiÚil hræðsla ' bætur í 'en'" Sprungu V ,iit- ^ , Si?'u- cUWi biöa vegar miog ^/Ístu á Noröurlandi / á svo miklum jarðskjaU t? J a. oe er vonandt aö um hús sm, og \ /* ngu hyggt- . traumurinn þegar f /' iufirði rofnaðt • ,Alks 0g öng- Fyrsta frétt Dags 14. janúar 1976 af stóra jarðskjálftanum á Kópaskeri. Þann 20. desember 1975 hófst jarðskjálftahrina á Mývatns- svæðinu og í Öxarfirði. I kjöl- farið hófst gos í Leirhnjúk. Að kvöldi jóladags hristist allt og skalf á Kópaskeri, en þá reið yfir skjálfti að styrkleika 5.3 á Richter. Afram hclt jöró aó skjálfa á Norðausturlandi og þann 13. janú- ar 1976 kom stóra höggiö; skjálfti aó styrkleika 6.5 á Richter, títt nefndur Kópaskersskjálftinn. Þessi skjálfti átti upptök sín í Öx- arfirói, þar sem Kröflusprungu- sveimurinn mætir Grímseyjarmis- gcnginu. Miklar skemmdir uröu í þess- um kröftuga skjálfta á húsum á Kópaskeri og urðu sum þeirra ckki hæf til íbúðar. Hins vcgar hrundi ekkcrt hús og engin slys uróu á fólki. Fjárhús hrundi hins vcgar skammt fyrir utan Kópasker og vatnsleiöslur biluöu. Dagur hafði eftir Stefáni Val- geirssyni, þáverandi alþingis- manni Noröurlands eystra, aö undarlegt væri aó sjá hve illa hús á Kópaskcri væru leikin eftir þcss- ar hamfarir og komið hafi í ljós aö í þorpinu væru allt að meters breiöar sprungur. Þá sagði Stefán aö vatnsleiðslan, asbcströr, væri talin ónýt. Sömuleióis væri skólp- leiðslan úr lagi gengin. óþh Skagaíjarðarskjálftinn árið 1963: Menn fundu til smæðar sinnar og vanmáttar Skagafjarðarskjálftinn svokall- aði varð 27. mars 1963. Skjálft- inn var afar kröftugur, um 7 á Richter, og voru upptök hans norður af mynni Skagaljarðar. Skjálftinn var sá kröftugasti frá Dalvíkurskjálftanum 1934. Jarðskjálftans varð vart um meginhluta landsins, cn þó var hann vitanlcga greinilegastur í Skagafirói, Eyjafirði og Húna- þingi. I frétt Dags af skjálftanum 3. apríl 1963 segir aó mikil hræðsla hafi gripið fólk og margir muni ekki bíða þcss bætur í lengri tíma. Hins vegar hafi eignatjón orðið hverfandi, sprungur þó komið í nokkur hús. Orðrétt sagði í frétt Dags: „I Olafsfirði og á Siglufirói rofnaði rafstraumurinn þegar jarðskjálft- arnir urðu. Jók myrkrið mjög á ótta fólks og öngþveiti. Ótal sögu- sagnir hafa borizt um viðbrögó manna þcgar fyrsti og stærsti jarð- skjálftakippurinn reið yfir með HARÐU.R JARÐSKJÁLFTI .VARÐ Á KOPASKERI AR IRDU MIKUAR SKEMMDíi* \ i??' M IRÍ ARMR FUM)U RRFNMSTSJN JÁ fimmta tímanum í gær b«ir- En ekkort hús , ust eftirfarandi fréttir: uröu slys á f.*;.\ hrundi skammt ut.m vi'. Mikill jarrSskjnlfti varö «á Síminn slitnaði og; vatn.sloiðí Norðausturlandi og mældist ur biluðu. hann allt að 6 stig og cr sá Sprungur komu , jör> á arðasti í peirri jarðskjálfta- haUi Frctt Dags 3. apríl 1963 af SkagaQarðarskjálftanum 27. mars. drunum og langvarandi kippum. hafi menn fundiö mjög til smæðar Flestir bera þaö meö sér aö þá sinnarog vanmáttar.“ óþh Á söluskrá EINILUNDUR: Raðhús á einni hæð 92 fm, 4ra herbergja með parketi á gólfum. SELJAHLÍÐ: Raðhúsíbúð 3ja herbergja í enda, mjög snyrtileg, parket, 78,8 fm, áhvílandi hagst. lán kr. 1,4 millj. GRENIVELLIR: 5 herbergja hæð og ris 138 fm, parket á holi og á stofu sem er tvöföld, mjög björt, eldhús á hæðinni, ný innrétting. í risi eru 3 herbergi og snyrting, áhvílandi eru hagst. lán 4,2 millj. Söluverð kr. 7.600.000,-. Laus strax. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herbergja 61 fm íbúð í 12 íbúða fjölbýli sem allt er ný tek- ið í gegn. Herb. með góðum skáp, dúklagt, eldhúsinnrétting er dökk. Stofa með parketi, eldhús og hol með parketi, bað- herbergi rúmgott. Áhv. 450.000,- Veðdeild L.í. GRUNDARGERÐI: 4ra herbergja raðhús 126,4 fm átveimur hæðum. Óskað eftir skiptum á 4ra herbergja íbúð í Glerárhverfi. Brekkugötu 4 • 600 Akureyri S 21744 og 21820 • Fax 27746 Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl. og Árni Pálsson hrl. Sölumenn: Oddur Óskarsson og Ágústa Ólafsdóttir. Ferskar fréttir með morgunkaffinu ÁskriftarlS? 96-24222 Haustmót Greifans í körfuknattleik í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI Á AKUREYRI dagana 3. og 4. september Þátttakendur eru Þór, Tindastóll, Skallagrímur og ÍA Föstudagur 3. september kl. 18.00 Þór-Tindastóll kl. 20.00 Skallagrímur-ÍA Laugardagur 4. september kl. 10.00 Skallagrímur-Þór kl. 12.00 ÍA-Tindastóll kl. 15.00 hór-ÍA kl. 17.00 Tindastóll-Skallagrímur Komið og sjáið nýju útlendingana hjá ÍA og Tindastóli Munið 20% afsláttinn af heimsendingum um helgina, sími: 12690

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.