Dagur - 24.09.1993, Side 11

Dagur - 24.09.1993, Side 11
Föstudagur 24. september 1993 - DAGUR - 11 Dagdvelja Stjörnuspá eftir Athenu Lee Föstudagur 24. september f jAV Vatnsberi 'N \vTÆ\W- jan.-i8.feh.) J Sköpunarhæfileikar þínir fá að njóta sín í dag; sérstaklega þeir listrænu. Þú færb mikib út úr öllu sem þessu tengist. Happatölur eru 9,18 og 28. fFiskar 'N (19. feb.-SO. mars) J Þú nærb vibunandi árangri í dag þrátt fyrir ab skortur sé á sam- skiptum. Hins vegar ríkir sérstakur skilningur á milli fólks sem er í hjónabandi. f lHrútur A (31. mars-19. apríl) J Fréttir berast þér eftir óvenjuleg- um leibum og einhver dulúb tengist þeim næstu daga. Hafbu samband vib einhvern sem á mik- ib sameiginlegt meb þér. fSSp Naut v (30. apríl-30. mal) J Skiptar skobanir innan fjölskyld- unnar valda spennu og reiði. Heppni f peningamálum mun létta geb þitt og þyngja pyngj- una. fTvíburar 'N VAA (31. maí-30. júnl) J Þú ert spenntur þessa dagana og því líklegri til ab reibast yfir smá- vægilegum hlutum. Leitabu fé- lagsskapar hjá skilningsríkum vin- um sem geta róab þig nibur. fKrabbi > V (21. júnl-33. júlf) J Nú er rétti tíminn til ab hrinda í framkvæmd áætlun og semja um fjármögnun á henni. Börn og eldra fólk mun krefjast mikils af tíma þínum í dag. fc-fLjön 'N (33. júlí-32. ágúst) J Einhver spenna ríkir á milli annars góbra vina en þú græbir ekkert á ab mibla málum. Hugabu ab heilsunni; þú þarft meiri hvíld og afslöppun. fjtf Meyja ^ V (23. á4úst-22. sept.) J Einhver öfund ríkir í þinn garb svo reyndu ab ræba um þau atribi sem hugsanlega geta valdib af- brýbisemi. Kvöldib verbur róm- antískt. fW£Vog ^ -í*r (23. sept.-22. okt.) J Þetta er ekki rétti tíminn til bréfa- skrifta. Misskilningur gæti komib upp ef þú hefur ekki beint sam- band vib fólk. Þú verbur fyrir óvæntri ánægju. f iMC Sporðdreki^ (23. okt.-21. nðv.) J Þér finnst freistandi; og þab meb réttu, ab hefna þín á einhvern hátt en útkoman verbur ekki full- nægjandi. Ekki vera of fljótfær í áætlanagerb. f /A Bogmaður 'N (22. nóv.-21. des.) J Bogmenn eru ekki þekktir fyrir ab vera einstrengingslegir, sem kem- ur sér illa þegar ákvebin mann- eskja reynir ab hafa áhrif á gjörbir þínar. f Steingeit "N V^rTn (22. des-19. jan.) J Búbu þig undir mótmæli og nýjar tillögur frá fólki sem tengist áætl- unum þínum. Sennilega þarftu ab sætta þig vib málamiblun ab lok- um. Við sitjum bara í sófanum og tölum saman eins og alvöru fjöiskylda. Vitaskuld þurfum við að fara á salernið á hálftíma fresti... Gefðu þessu tíma... Á léttu nótunum Súpan og skordýrin Gestur: „Þjónn! Það erfluga ísúpunni minni!" Þjónn: „Augnablik, ég skal koma meb hníf og gaffal..." Annar gestur: „Þjónn! Það er maur í súpunni minni!" Sami þjónn: „ja, fyrir þetta verb er nú varla hægt ab fara fram á ab fá flugu..." Afmælisbarn dagsins Samband þitt vib manneskju meb sterkan persónuleika og hef- ur stundum verib þér andsnúin, snýst til betri skilnings og róar þab þig nibur. Farbu varlega í vibskiptum næstu mánubina. Þú ættir ab fara í ferbalag síbari hluta ársins. Orbtakib Komast í stöfun(lna) Orbtakib merkir „læra frumatribi einhvers". STÖFUN táknar frumatribi lestrar- kunnáttunnar. Eiginleg merking orbtaksins er því ab vera kominn svo langt í lestri ab geta rabab stöfum í atkvæbi. Líkingin er aub- skilin. Þetta þarftu ab vita! Fyrsta f lugfreyjan Hin 19 ára gamla Daphne Kearl- ey skrábi nafn sitt á spjöld sög- unnar þann 16. maí 1936. Þann dag hóf hún störf sem flugfreyja á leibinni Croydon (nálægt Lond- on) til Le Bourget (nálægt París). Enginn hafbi gegnt slíku starfi áb- ur, enda áætlunarflug meb far- þega þá nýtt af nálinni. Ungfrú Daphne fékk þrjú sterlingspund á viku í laun... Spakmæli Vinátta „Þegar vinur minn er vansæll leita ég hann uppi, þegar hann STÓIIT Mibamælar og hringtorg Akureyri er óbum ab breytast í al- vöru menn- ingarbæ. Þar var sett upp hringtorg fyrir fáeinum árum, hrabahindran- ir sjást þar nokkrar, gangbraut- arljós og vísir ab vistgötu. Nú eru komnir mibamælar á tveimur bílastæbum og telst þab líka til framfara. Næsta skref verbur sennilega ab byggja veglegt bílageymsluhús í mibbænum því ekki verbur hægt ab leggja allt mibbæjar- svæbib undir bílastæbi í fram- tíbinni. Þá má hugsa sér brýr og göng til ab greiba úr vax- andi umferð, slaufur og krúsi- dúllur. Vonandi verba bæjarbú- ar ekki eins lengi ab læra á þessar nýjungar og raunin hef- ur orbib á meb hringtorgib, en þar er oft skelfilegt ástand og þyrfti hreinlega ab sýna Akur- eyringum fræbsiumynd um notkun þess. • Abstöbuleysi? Afram meb framkvæmd- irnar. Norb- lensk knatt- spyrnulib hafa ekki unnib nein afrek á árinu ef und- an er skilinn Islandsmeistartitill Þórs í inn- anhússknattspyrnu í vor, sem vakti tálvonir um framhaldib. Menn hafa leitab skýringa og umræbur um abstöbleysi hafa blossab upp á ný. Menn vilja gervigras, yfirbyggba velli o.s.frv. og segja ab þá verbi tíbin betri. Þab má vel vera en þó er ekki víst ab áhuga- eba getuleysi læknist meb betri ab- stöbu. Mebferbin þarf ab bein- ast ab leikmönnunum sjálfum og þar koma inn þættir eins og stjórnir félaga, þjálfarar, pen- ingar... • Svenson sífulli I þessu sam- bandi má rifja upp sögu af sænskum alkóhólista, Svenson ab nafni. Ná- grannimir höfbu áhyggj- ur af drykkju hans og klögubu í félagsmálastofnun. Stofnunin komst ab því ab Svenson bjó í hreysi og útvegabi honum betra húsnæbi. Ekki dugbi þab til. Manngarmurinn var at- vinnulaus og honum var útveg- ub vinna. Samt hélt hann áfram ab drekka. Æ, stofnunin hafbi gleymt ab útvega honum bfl. Svenson fékk Volvo en hélt áfram ab drekka og missti strax prófib. Enn leítabi stofnunin ab skýringu á drykkju Svensons. |ú, íbúbin var alveg tóm. Stofn- unin keypti húsgögn handa Svenson en hann var fljótur ab selja þau og kaupa sér vín. - Þetta segir okkur ab meinib var í Svenson sjálfum en ekki ytri abbúnabi. Kannski ekki vibeig- andi dæmisaga en gób engu ab síbur. Umsjón: Stefán Sæmundsson

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.