Dagur - 28.01.1994, Blaðsíða 12
Akureyri, föstudagur 28. janúar 1994
Þorrahlaðborð Bautans
helgina 28.-30. janúar
Föstudagskvöld, laugardag og sunnudag í hádeginu og kvöldin.
Yfir 20 tegundir af rammíslenskum mat.
Börn innan 6 ára fá frían hamborgara og ís á eftir.
Kr. 1.100,- í hádegi og kr. 1.290,- á kvöldin.
Sæmileg færð á
Norðurlandi
- þrátt fyrir slæmt veður
Sæmileg færð var víða á Norð-
urlandi þrátt fyrir leiðinda veð-
ur í gær. Öxnadalsheiði var
opnuð og einnig vegurinn til Ol-
afsfjarðar. Þá voru vegirnir til
Grenivíkur og um Víkurskarð
ruddir en óvíst var hvort þeir
héldust færir vegna skafrenn-
ings.
Samkvæmt upplýsingum Vega-
gerðarinnar síðdegis í gær var
norðurleiðin á milli Akureyrar og
Reykjavíkur fær eftir að Öxna-
dalsheiði hafði verið rudd. Einnig
var leiðin til Ólafsfjarðar opnuó
en ófært var orðið frá Dalvík aó
munna Múlaganga og einnig frá
göngunum niður í Ólafsfjörð.
Leiðin til Grenivíkur var rudd og
einnig leióin um Víkurskarö. Þó
var talið aó færð gæti spillst að
nýju vegna skafrennings. Talió
var fært til Siglufjarðar þrátt fyrir
slæmt veður á þeirri leió. Þá var
einnig taliö fært til Húsavíkur og
áfram til Raufarhafnar en ófært
lengra austur. Leióinda verður var
þó í Þingeyjarsýslum. ÞI
Akureyrarhöfn á síðasta ári:
Færri skip en aukmng
á vörum og afla
Þó skipakomum hafi fækkað
hjá Akureyrarhöfn milli áranna
1993 og 1992 þá jókst vöru-
magnið sem fór um höfnina um
2%. Sömuleiðis varð aukning á
aflamagni um 14,5% milli þess-
ara ára.
Tekið hefur verið saman yfirlit
um skipakomur, skipastærð, vöru-
og aflamagn hjá Akureyrarhöfn á
síðustu tveimur árum. Skipakom-
ur voru 910 á liónu ári en þær
voru 953 á árinu 1992. Flestar
voru komur fiskiskipa eða 521,
því næst farmskipa, eða 175 og
loks komur ferja, eða 106. Fjölg-
un skipakoma varð frá árinu 1992
en fækkun í hinum flokkunum.
Fjölgun varð hins vegar á kom-
um skemmtiferðaskipa til Akur-
eyrar. Þær voru 28 í fyrra en 19
sumarið 1992.
Heildarvörumagn sem fór um
Akureyrarhöfn nam 152 þúsund
tonnum í fyrra sem er aukning úr
149 þúsund tonnum árið 1992.
Rúmum 70 þúsund tonnum af
sjávarafla var landað í Akureyrar-
höfn í fyrra. Af þessum afla vegur
loðnan þyngst en hún nam tæpum
38.100 tonnum. Sjófrystur fiskur
var 12.900 tonn, rækja 2.300 tonn
og bolfiskur 17.300 tonn. Eins og
áður segir var aukningin á afla
14,5%.
VEÐRIÐ
Um 960 mb. , lágþrýsti-
svæði er á milli íslands og
Noregs og hæð er yfir
Grænlandi. Því verður
áfram kalt í veðri á landinu
en búist er við að norða-
náttin gangi nokkuð niður.
Um norðanvert landið er
gert ráð fyrir norðan kalda
í dag og nokkuð björtu
veðri.
Heildarstærð skipa sem fóru
um höfnina var 1.134.209 brl. í
fyrra og jókst um 4,4% milli ára.
JÓH
hafafundið œti í kuldanum.
Mynd: Robyn.
RARIK á Norðurlandi
vestra:
Skemmdir á
Sigluíjarðarlínu
Það hafa ekki verið ncinar um-
talsverðar skemmdir á línum á
þessum vetri. I>ó hefur verið
nokkur ísing á Siglufjarðarlínu,
frá Skeiðsfossvirkjun til Siglu-
Qarðar. Þar brotnuðu tvær slár
og línan slitnaði niður á fjórum
stöðum. „Þetta er hins vegar svo
Iítið að okkar fínnst varla taki
því að nefna það,“ sagði Haukur
Asgeirsson, umdæmisstjóri Raf-
magnsveitna ríkisins á Norður-
landi vestra.
I janúar- og febrúarmánuði
1992 gerði mikið ísingarveður og
þá brotnuöu lleiri hundruö staurar
nióur bæði í Skagafirði og Húna-
vatnssýslum og víða urðu bændur
að búa vió rafmagnsleysi dögum
saman. Mcðan frost hclst cins og
veriö hcfur undanfarna daga cr
cngin hætta á ísingu þrátt l'yrir
stórhríð.
„Nú mætti halda aö við værum
búnir að scmja við máttarvöldin
um að við veröum látnir í l'riði,
enda nóg komið að sinni af ísingu
og sliguöum og brotnunr raf-
magnsstaurum," sagði Haukur As-
gcirsson. GG
Hraðakstur í umdæmi sýslumannsins í Húnavatnssýslum:
Um 3,7 mflljónir kr. í sektargjöld
lækkaði um 30% milli ára vegna „lélegs“ sumars
Á árinu 1993 voru 665 ökumenn
sektaðir fyrir of hraðan akstur
af lögreglunni í Húnavatnssýsl-
um á móti 844 árið 1992 og voru
innheimtar 3.710.000 krónur í
sektargjöld. í júní og júlímán-
uðum 1993 var verulega minni
umferð um húnvetnska þjóðvegi
en sumarið 1992 og má kenna
köldu og úrkomusömu sumri
þar um því á sama tíma nutu
Sunnlendingar mikillar sumar-
blíðu og aðalþungi ferðmanna-
straumsins lá því eðlilega um
sögustaði Njálu.
Á árinu 1992 voru 844 öku-
menn stöðvaðir af lögreglunni í
Húnvatnsssýslu fyrir of hraðan
akstur og innheimtust 4.760.000
krónur í sektir sem er nætti 30%
hærri upphæð en innheimtist ári
seinna. Þrátt fyrir það eru fleiri
ökumenn stöóvaðir í Húnavatns-
sýslum fyrir of hraóan akstur en í
mörgum öðrum umdæmum. Jón
Isberg, sýslumaður Húvetninga á
Blönduósi, segir að eftirlit lög-
gæslumanna hafi verið svipað
milli ára og því sé samanburður-
inn mjög raunhæfur.
„Okkur hefur einnig borist til
eyrna að það orð fari um allt land
af eftirliti með hraðakstri hér á
Blönduósi að þaó sé oröið sjálf-
gefið aó hægja feróina meðan ekið
sé um Húnvatnsssýslur. Það er hið
besta mál cf satt reynist og flokk-
ast undir fyrirbyggjandi aðgerðir.
Hvort hraðinn sé aukinn aftur eftir
að komið er í Skagafjöró eða suó-
ur í Borgarfjöró skal ósagt látið.
Leifur Sveinsson hefur m.a. látið
hafa það eftir sér í dagblaói aó eft-
ir að hann sé kominn upp á Vatns-
skaró á leió til Akureyrar auki
hann heldur hraðann því þar ljúki
valdi sýslumannsins á Blönduósi,"
sagði Jón Isberg.
Sýslumaður segir að í ríkisfjár-
lögum fyrir sl. ár hall framlög til
embættisins verið skert þar sem
embættismenn í dómsmálaráðu-
neytinu hafi álitið að greióslur
sem komu inn vegna löggæslu í
tengslum við Húnavershátíð væru
tekjur, en þær komu á móti kostn-
aði vegna aukavakta löggæslu-
mannanna. Allur kostnaður vió
löggæslu á þessari útihátíð var því
útseld vinna. Embættió á Blöndu-
ósi þurfti því í upphafi að sæta
meiri niðurskurði cn önnur emb-
ætti en síðan var það leiðrétt að
hluta til þegar cmbættismcnnirnir
höfðu verið leiddir í allan sann-
leika um málið.
„Samkomulag milli mín og
ráðuneytisins hefur hins vcgar
verið mjög gott en mér er vel
kunnugt um það aö til cru vissir
rekstrarliðir þar senr hægt cr að
beita vissum sparnaöi en ég hef
ævinlega sagt mínum lögreglu-
mönnum að það komi aldrci til
tals að hugleiða hvort búið sé aö
vinna alla yfirvinnutímana ef þörf
er á löggæslu cóa hætt sé í miðri
Eyjaflarðarsveit:
Handverkshátíð
/ /
a ny 1 sumar
- vel tdkst til síðasta sumar
Svo vel tókst til við hátíð hand-
verksfólks á Hrafnagili í Eyja-
fjarðarsveit síðastliðið sumar að
ákveðið er að efna til annarrar
slíkrar næstkomandi sumar.
Stefnt er að því að halda hátíð-
ina helgina 10.-12. júní, eða viku
fyrr en í fyrra.
Aðsóknin aó handverkshátíð-
inni í fyrra var mjög góð því á
þriðja þúsund manns komu á sýn-
inguna en hún stóð í tvo daga.
Sýnendur komu víös vegar að af
landinu og ríkti mikil ánægja mcð
hvernig til tókst.
Aó undirbúningi sýningarinnar
í fyrra stóðu átaksverkcfnið Vaki,
samstarfshópurinn Hagar hcndur
og atvinnumálancfnd Eyjafjarðar-
sveitar. Elín Antonsdóttir, vcrk-
cfnisstjóri átaksvcrkcfnisins Vaka,
segir ckki ákveöiö hverjir komi að
sýningunni nú en átaksvcrkefnió
muni halda utan um þcnnan undir-
búning. Átaksverkefninu Vaka
mun Ijúka í maí þannig að hand-
verkssýningin og undirbúningur
hcnnar verður eitt af síðustu vcrk-
efnunum hjá Vaka.
Miðað er viö að sýningin vcrði
líkt og í fyrra í íþróttahúsinu á
Hrafnagili og vcröur handverks-
fólki vítt um land boðin aóild að
hátíöinni. JOH
lögrcgluaðgerð," sagði Jón ísbcrg,
sýslumaður á Blönduósi. GG
Við
tökum vel á
móti ykkur
alla daga
til kl. 22.00
Byggðavegi 98
TILBOÐ
PFAFF
SAUMAVÉL 6085
HEIMILISVÉL 20 SPOR
VERÐ KR. 39.805
□
KAUPLAND
Kaupangi v/Myrarveg. simi 23565