Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 20

Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 20
i „Kosningarétturinn er einn dýrmætasti réttur hvers manns í lýðræðisþjóðfélagi. Við hvetjum ykkur til þess að neyta þessa dýrmæta réttar.“ AKureyri: Kosningaskrifstofan að Skipagötu 12 er opin frá kl. 9 og fram eftir. Kosn ingakaffi: Boðið erupp á kosningakaffi á skrifstofunni meðan kjörstaðir eru opnir. Akstnr: Þeir sem óska eftir akstri á kjörstað, vinsamlegast hringi í síma 462 1644. Kosningavaka: Kosningavakan hefst í Skipagötu 12 um leið og kjörstöðum verður lokað. Dalvíkingar, Ólafsfirðingar og nœrsveitarmenn: Kosningakaffi í Bergþórshvoli á Dalvík frá kl. 10 á kjördag. Allir velkomnir. Húsvíkingar og nœrsveitarmenn: Kosningakaffi á skrifstofunni frá kl. 10 á kjördag

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.