Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Qupperneq 2
20
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994
Hús og garðar
Blómsturvellir
- bera nafn með rentu
Þegar farið er um Reykjaveginn í
Mosfellsbæ í námunda við Reykja-
lund vekja gamlir, fallegir trjálundir
umhverfis sum húsin athygli vegfar-
andans. Einn garðurinn vekur sér-
staka eftirtekt því hann er oft fullur
af börnum að leik og stundum hest-
um á beit. Oft hefur verið haft á orði
að þar hljóti að búa fólk sem ekki
hefur of miklar áhyggjur af gróður-
skemmdum. Þar sem það er alltaf
gaman af finna út hvernig garðar,
börn og dýr eiga saman var ákveðið
að heimsækja húsráðendur Blómst-
urvalla, en svo hefur húsið heitið frá
því að það var byggt 1956, Ásdísi Frí-
mannsdóttur og Jónas Björnsson
sem búa þarna með börnum sínum.
Þau tóku heimsókninni ljúfmann-
lega enda orðin vön gestum sem
koma og óska eftir að skoða garðinn.
Það kom í ljós að Ásdís er alin upp
á þessum stað. Foreldrar hennar,
Unnur Sveinsdóttir sem var fædd og
Hluti af innri garðinum þar sem blómahafið ræður ríkjum.
Fuglahús í görðum:
Fuglamir þiggja oft aðstoð
Garðeigendur geta stuðlað að
fjölbreyttara fuglalííi í göröum sín-
um að sumarlagi og hjálpað þeim
við fæðunám á vetrum. Um leið og
tijágróður eykst fara fuglar að
sækja meira í garðana, sérstaklega
þá sem eru með stórum trjám, og
hver fuglategund virðist eiga sitt
uppáhaldstré. Flækingar eins og
bókfinka og tjallafmka hafa verpt
í Álmslundinum í Fossvogi þar sem
Skógræktarfélag Reykjavikur er
með starfsemi sína. Almur er mjög
vinsæll síðsumars vegna mjög fiöl-
skrúðugs dýralífs sem í honum
býr. Hins vegar er ekki mikið um
álm hérlendis. Birki er uppáhalds-
tré auðnutittlinga, skógarþrestir
sækja í ilmreyni og aðrar reyniteg-
undir á sumrin, en gráþrestir á
vetrum. Viðjan er einnig á vin-
sældahstanum.
Grenitré og
varpkassar
Grenitrén eru bestu varptrén en
varpkassar eru góðir fyrir fugla
sem verpa nálægt mannabústöð-
um. Það eru einkum starar, þrestir
og maríuerla sem nota kassana.
Stari og maríuerla vilja hafa kassa
með einu gati en þrestir vilja hafa
op í báðum endum. Við verðum
hins vegar að sjá til þess aö þeir
hafi frið í garðinum um varptím-
ann og verja kassann fyrir óboðn-
um gestum.
Hvað á að gefa þeim?
Það er útbreiddur misskilningur
hvað fuglum finnst gott að borða.
Best væri að lesa sér til um fæðu-
val hverrar fuglategundar fyrir sig
og hvemig fæðuval þeirra er mis-
munandi eftir árstíðum. Sumir
fuglar eru skordýraætur eins og
músarrindillinn en auðnutitthngur
Varphús í heimagarði.
er aftur á móti frææta.
Á sumrin er gott að gefa niður-
brytjaða ávexh, alls kyns ber, lirf-
ur, maðka og önnur skordýr.
Á vetrum er brauðmatur góður,
fita, kjöt, fræ, flnmalað brauð og
kökur. Ráð er að setja brædda fitu
í ílát eða lítil álform, stinga band-
spotta eða viðarprjóni í miðju þess
og láta fltuna storkna. Síðan þegar
fituklumpurinn er orðinn harður,
þá er hann tekinn úr forminu og
hengdur út í gjafahúsið eða þar sem
fuglarnir ná vel til hans. Margir
tína ber af ylh og reynitegundum á
haustin, frysta þau og gefa svo fugl-
unum að vetri til.
Hvað á ekki að gefa?
Haframjöl ætti ekki að gefa fugl-
Gjafahús í náttúrulegu umhverfi.
um því það þenst út í maga þeirra
og öfugt miðað við hvað flestir
halda, þá er maískorn ekki talið
gott, það er hart og fuglarnir vhja
það ekki ef annað er á boðstólum.
Þá má ekki gefa fuglum saltan mat.
Gjafahús og bretti
Ýmsar útfærslur eru til af gjafa-
húsum en aðalatriðið er að nokkuð
margir fuglar komist fyrir á því í
einu og að maturinn sé á einhverri
upphækkun þannig að þeir skíti
ekki í hann. Auðvelt er að búa til
gjafahús en þau fást annars hjá
Blómavali og Pipar og salti.
Að lokum skal upplýsa um það
að ef byrjað er að gefa fuglum og
maður fær alltaf ákveðinn hóp, þá
þarf að halda áfram að gefa.
uppalin á Álafossi og Frímann Stef-
ánsson, fæddur á Blómsturvöhum í
Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði, byggðu
húsið 1956. Faðir hennar tók því
nafnið með sér að norðan. Hann
starfaði sem verkstjóri á Álafossi í
mörg ár og rak htið pijónaverkstæði
í bílskúrnum á Blómsturvöhum
ásamt konu sinni.
Ræktunin var
erfiðleikum bundin
í byrjun
Þegar foreldrar Ásdísar hófu hér
búskap voru hér hrjóstrugir melar
og þurfti að keyra allan jarðveg í lóð-
ina sem er 3000 fm. Ræktunin var
því erfið fyrstu árin, bæði vegna jarð-
vegsins svo og lausagöngu búfjár.
Það var erfitt að halda við girðingum
og ef það gleymdist að loka hhði
smástund var ef til vhl búið að klippa
ofan af öhu á örfáum tímum. Ásdís
sagði að árangur hefði í raun ekki
byijað að sjást fyrr en lausaganga
búfjár var bönnuð. Móðir Ásdísar
var ávallt með blómagarð og rósa-
ræktun. Ásdís segir að hún hafi ver-
ið með græna fingur, því allt lifði sem
hún kom nálægt. Unnur og Frímann
voru þó ekki frumherjar á þessum
stað, því að hinum megin við Mar-
karlækinn hafði danskur maður,
Axel Meinholt að nafni, byijað trjá-
rækt áratugum fyrr.
Áhuginn erfðist frá
móður til dóttur
Ásdís hefur haft áhuga á ræktun
svo lengi sem hún man. Hún telur
þó að áhuginn geti áunnist, því Jónas
bóndi hennar sýnir garðræktinni
vaxandi áhuga. Hún bjó á tímabili í
Hveragerði og svo í Mosfellsbæ og
tók uppáhaldsplönturnar með sér
þegar hún fluttist á milli staða. Þegar
foreldrar Ásdísar létust með
skömmu millibih árið 1988 keyptu
Ásdís og Jónas húsið og fluttu í það.
Þau byggðu við það forstofu, garð-
skála og svefnherbergisálmu,
klæddu það að hluta en létu gamla
hlutann halda sér sem mest óbreytt-
an.
Fjölnotagarður
Þrátt fyrir að garðurinn næst hús-
inu sé eitt blómahaf og mikið lagt í
hann þá er garðurinn það haganlega
skipulagður að það kemur ekki niður
á dvalarsvæði íbúanna sem nota
garöinn mjög mikið eins og áður
sagði. Fjær húsinu er aðalleiksvæði
barnanna með rólum, kofa, grasflöt
og tijám. Gömul sundlaug er í garð-
inum frá tíð Unnar og Frímanns en
það er of dýrt að hafa vatn í henni
nú.
Safnar fjölæringum
í garðinum á Blómsturvöhum má
finna flestar tegundir af fjölærum
garðblómum. Þegar Ásdís var spurð
um fjölbreytnina sagðist hún safna
fjölæru og nú væri staðan sú aö hún
fyndi ekki oft í gróðrarstöðvum það
sem hún ætti ekki. Það eina sem hún
er ekki með í beðunum eru blóm sem
sá sér mjög mikið.
Ásdís ræktar flest sumarblómin sín
sjálf, sérstaklega þau sem eru dýr,
svo sem tóbakshorn, dalíur og pel-
argóníur. Það er frekar að hún láti
eftir sér að kaupa almenn sumar-
blóm. Hún kaupir samt alltaf ólymp-
íukyndh sem er tvíær og er eitt af
uppáhaldsblómum hennar ásamt
tóbakshorni, aster, risadahu og silf-
urhnappi. Þá hefur hún áhuga á að
vera með blóm sem ekki sjást annars
staðar og er núna t.d. með svartar
stjúpur í blómabeðunum sem eru
vhlingar frá Dröfn sem býr í H vammi
í Akralandi.
Rósir og fágæt
tré og runnar
Ásdís er órög við að prófa ræktun
á viðkvæmum trjám og runnum sem
ekki er talið að lifi vel hérlendis eða
eru aldar upp fyrir norðan og austan
og ekki taldar hepphegar hér sunn-
anlands. Hjá henni lifir rauðtoppur
Asdís Frimannsdóttir með yngstu dóttur sinni.
Paradísarblóm í Ömmuhúsi.