Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 21 Húsog garðar frá Akureyri góðu lifi og blóðrifs, sem er viðkvæmt og mjög sjaldgæft, blómstrar úti hjá henni. Hún hefur prófað flestar tegundir rósa og hún ræktar í garðinum sínum jafnt runnarósir sem eðalrósir. Þá vex hjá henni sérstök tegund birkis sem ekki hefur verið greind, mjög sérstök stór- blaða ösp sem líklega hefur verið í ræktun hér fyrir 1963 en Ásdís fékk hana sem stikling úr verðlaunagarði við Akurholt fyrir 4 árum. Þessi stiklingur er nú orðinn yfir 3 metra hátt tré. Hún ræktar einnig hengi- gullregn, nokkrar tegimdir lerkis frá Hallormsstað og er með talsvert upp- eldi af því sem henni finnst akkur í. Norðan við húsið er nokkuð stór laut við Markarlækinn sem var svo til óhreyfð. Fyrir fjórum árum byij- aði Ásdís ræktun á trjám og runnum í lautinni og það er hreint ótrúlegt að sjá hvað trén hafa vaxið á þessum stutta tíma, en gamhr tijálundir eru handan lækjarins sem veita nýgræð- ingnum skjól. Öspin úr Akurholti vex mjög vel í deigu landinu nálægt læknum. Ræktun í Ömmuhúsi Þar sem gróðurskálinn er meira notaður sem viðbótarrými innan- húss er htla gróðurhúsið, sem orðið er 14 ára gamalt, notað sem uppeldis- hús fyrir sumarblóm og rósir. Unnur fékk það frá börnum sínum þegar hún varð 60 ára. Húsið er því kallað Ömmuhús og skipar sérstakan sess hjá fjölskyldunni. Þann 3. maí ár hvert, á afmælisdegi Unnar, er kveikt á prímus og kertum og kaffi drukkið í Ömmuhúsi. Feðginin á leið í reiðtúr. Gróðuráhugi getur orðið árátta Ásdís er mjög sátt við þetta áhuga- mál sitt sem gefur henni mikla lifs- fylhngu. Hins vegar heyrast stund- um mótmæli frá öðrum fjölskyldu- meðlimum þegar Ásdís heimsækir ahar gróðrarstöðvar þegar fjölskyld- an ferðast um landið og það er orðið svo þröngt í bílnum að það liggur við að þurfi að senda fólkið heim með rútu. 1 I i I I 1 1 I i i I 1 i I 1 i 1 i i 8 I 1 I I I | I I. SUMARBUSTAÐA EIGENDUR GOTT URVAL Efna til valns og hitalagna, úr járni, eir eða plasti. Einnig rotjörær o.m.fl. Hreinlætistæki; stálvaskar og sturtuklefar. VATNSVIRKINN HF. Árnraúla 21, Símar 68 64 55 & 68 59 66 0 fBJBJBMBJBJBIBMBMBIBIBIBIBJBIBJBfBMBJBIBIBIBIBMBMBMBM I ■ 8 1 I 1 1 i I | | I i I i 0 ItM d ■r'Tsw 'M' "-‘t ’r . ; • - - '« » , 'y.jg if?fÍNTU ÞER ..J.. : ~ M. l;.^ • r *’***:.... ' % ...... ■ ÚRV&UÐ OG MÖGULEIKANA ? > .. / l ®1 Wk.ú-l ■’Wíl JP '1 'HHÍL v/1* ' í, ... y -Jf • jA. .. ■: i Elsta starfandi hellusteypa landsins. S^P | K | | Hyrjarhöfóa 8-112 Reykjavík - Sími: 68 62 11 - Fax: 68 32 40 HELLUSTEYPA OpiS virka daga frá kl. 8.00 til 18.00 og laugardaga frá kl. 10.00 til 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.