Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Síða 10
28 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ1994 Hús og garðar litlir garðar bjóða upp á ýmsa möguleika - hver fermetri nýttur til hins ýtrasta Afmæli úti í garði eða t.d. á Þingvöllum? Sýnmgar, sala, fyrirtækjaveislur, mótttökur. Tjöld frá 20 m2 upp í 200 m2. Tjaldaleigan, Bíldshöfða 8, sími 91-876772 Þegar þrengir aö með þaö land- svæði sem þéttbýlisstaðir eiga til ráð- stöfunar fyrir íbúðabyggð virðist hafa veriö tekin sú stefna að minnka lóðirnir en ekki stærð húsanna. Þetta á sérstaklega við um raöhúsalóðir, eins og sjá má dæmi um t.d. á Ártúns- holti og í Seljahverfi. Oft er þá garð- urinn ekki nema örfáir fermetrar fyrir framan húsin og örhtlu stærri aftan við. Þá má líka sjá um 200 m2 hús á einni hæð með garði sem nær kannski um 3 metra út frá því. Ekki skal hér lagt mat á samræmi eða feg- urðargildi shkra lausna en garðeig- endum með græna fmgur og mikla rýmisþörf íinnst þetta súrt í broti á meðan aðrir eru afar fegnir að hafa minna til að hugsa um. Hægt er að láta garð- inn virðast stærri Fallegir skjólveggir í garði gera meira en að skapa skjól og næði. Það er hægt aö nota þá th að blekkja augað þannig að svæðið sem þeir umlykja eða brjóta upp virðist stærra. Þar eð megnið af garðinum þarf að vera dvalarsvæði þá verður það væntanlega á kostnað grasflatar- innar. Með upphækkuðum beðum og með því að nota alla möguleika í frístandandi potta- og keraræktun, ásamt hengipottum, svala- og glugga- kössum er hægt að skapa íjölbreytni og auka tegundafjöldann í garðinum án þess að það skerði dvalarsvæðið. Hvemig ber að haga plöntuvali Garðurinn þarf ekki að vera stór th að rúma nokkum tegundafjölda. Líthl garður er staður fyrir netta, blómstrandi runna, sígrænar smá- vaxnar tegundir, fjölærar plöntur sem eru ekki frekar á plássið, íjalla- ÞARFNAST f/ÚS/Ð XfflAR V/Ð//AIDS? GÍSU GUÐFINNSSON TZáðqfafiarfjénusta 'Bxjatgll 3, 210 CjatSabx Súhí 65 75 t3 BÝÐ/H.Æ ffl/SFÉLOGl/M EFT/RFARAND/ PJÓ/WSTl/: AfATA V/Ð//AIDSÞÖRF - K0STA/AÐARÁÆTÍAA//R GERÐ1/T80ÐSGAG/VA OG VERKSAM/V/NGA l/MSJÓ/VOG EFT/RUTMEÐ FRAMRVÆMDÍ/M RÁDGJOF VARDA/VD/FJARMOG/VL//V O. FL —--? I miðbænum eru oft litlir skuggagarðar sem jafnan eru ekki nýttir. Hér er skemmtilegt dæmi um lausn á því máli. plöntur, dvergafbrigði stórvaxnari tegunda og smávaxnar laukjurtir. Tré má heldur ekki vanta og eru stök, smávaxin, hægvaxta tré best. Það em gjarnan ágrædd hengitré, svo sem hengiselja, hengikergi eða tré sem blómstra fahega, eins og úlfa- reynir eða koparreynir. Garðagihl- regn kemur líka til greina eða tré sem hægt að khppa í kúlu eða annað form. Smávaxin sýrena, svo sem bjarmasýrena, smágerðar rósir og klifurplöntur gera mjög mikið fyrir htinn garð. Ef hægt er að halda þess- um gróðri í góðu samræmi getur hann gefið þá tilfmningu að garður- inn sé stærri heldur en hann raun- verulega er. Limgerðinu er oftast sleppt Limgerðið tekur oftast of mikið pláss í litlum garði. Þyki það hins vegar ómissandi er um að gera að nota trjátegundir sem em þéttgrein- óttar að eðhsfari og þola mikla khpp- ingu þannig að hægt sé að halda hm- gerðinu mjóu. Brekkuvíðir, stran- davíðir og viðja þola öll mikla khpp- ingu og em ekki of greinagróf. Minni kvistir, alparifs og runnamura eru thvahn í lágvaxin limgerði eða þyrp- ingar. Sumarblómin íkerog potta Litskrúðug sumarblóm setja svo punktinn yfir i-ið í litlum garði. Þar eð ekki er hægt að taka frá pláss fyr- ir þau á þessu htla svæði er besta lausnin að rækta þau í kerum og pottum, sérstaklega hengipottum. Krókusar, skógarsóleyjar, vorboði, vetrargosi, htlar páskaliljur, stjömu- hljur, prímúlur, garðaljómi, stein- brjótar, hraunbúi, stúdentanehika, minni tegundir af klukkum, svo sem hjartaklukka og urðarklukka, sjá svo um að fylla beðin á mhh runnanna. Hér er grasfletinum sleppt og garðurinn hellulagður og eingöngu haft beð með runnum, rósum og blómaplöntum. Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er í hverri viku 63#27«00 til heppinna áskrifenda Island DV! Sækjum það heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.