Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1994, Blaðsíða 2
FIMMUDAGUR 28. JÚLÍ 1994 16 Z t@nlist Island (LP/CD) | 1.(1) Milljón á mann Páll Óskar& Milljónamœríngarnir t 2. ( 6 ) Voodoo Lounge Rolling Stones t 3. ( 4 ) íslandslög 2 Ymsir t 4. ( 5 ) Háriö Ur söngleik t 5. ( - ) Sunshine Dance Ýmsir # 6. ( 3 ) Æði Vinir vors og blóma | 1.(1) Reality Bites Úr kvikmynd | 8. ( 2 ) Reif í staurinn Ýmsir t 9. (Al) GreatestHits Gypsy Kings 110. (11) Music Box Mariah Carey 111. (14) AbovetheRim Úr kvikmynd 112. (13) Heyrðu4 Ýmsir 113. ( - ) The Crow Úr kvikinynd #14. (10) TransDans2 Ýmsir 115. ( - ) Four Weddings and a Funeral Úr kvikmynd # 16. ( 8 ) 20 bestu lögin Magnús Eiríksson 117. ( - ) Same as It ever Was House of Pain 118. (Al) Purple StoneTemple Pilots 119. (20) RoalThings 2 Unlimited # 20. ( 9 ) God Shuffled His Feet Crash Test Dummies Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landiö. London (lög) New York (lög) Bretland (LP/CD) á í A/jö/(/ r A toppnum Á toppi íslenska listans aðra vikuna í röð er lagið 7 Seconds með dúettinum Youssu N’Dour og Neneh Cherry. Það lag var í 4. sæti fyrir tveimur vikum, í því 16. fyrir þremur vikum og hefur alls verið 5 vikur á lista. Nýtt Hæsta nýja lagið er Negli þig næst með Fantasíu og Stefáni Hilmarssyni sem kemur beint inn í 15. sæti listans fyrstu vikuna. Stefán Hilmarsson er ekki óvanur því að gera góða hluti á íslenska listanum og fróðlegt verður að fylgjast með gengi lagsins á næstu vikum. Hástökkið Hástökk vikunnar á lagið Bylting með hljómsveitinni Pláhnetunni. Það lag var í 37. sæti í síðustu viku en stekkur alla leið upp í það 9. á annarri viku sinni á listanum. Athygli vekur að Stefán Hilmarsson er viðriðinn bæði hástökk vikunnar og hæsta nýja lagið. T m 44 < 31 TOPP 40 VIKAN 28.7.-3.08. '94 11)3 Uli fl> QY m> y; >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI - iÉíh p*i i:L; i 7 SEC0NDS columbia Ovikurnf t. ©YOUSSOU N'DOUR/N.CHERRY 2 2 3 SPEAKUPMAMBOjapis PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAM. 3 3 4 DROP DEAD BEAUTIFULvirgin SIXWAS NINE 4 7 2 SUMMERIN THE CITY capitol JOECOCKER 5 10 4 ÉG VISSIÞAÐ skífan PLÁHNETAN/B. HALLDÓRSSON 6 6 5 REGULATE deathrow WARREN G. & NATE DOGG 7 15 2 MEDLEY(SYRPA)columBIa GIPSYKINGS 8 4 7 PRAYER FORTHEDYING zn SEAL 9 37 2 BYLTING skíían A, HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR PLÁHNETANI 10 5 6 NEGR0 JOSÉjapis PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAM. 11 11 5 SOULFUL MAN FLOY 12 14 9 LOVEIS ALL AROUND precious WETWETWET 13 18 2 CAN Y0U FEEL THE LOVE TONIGHT rocxet ELT0N JOHN 14 9 9 ALWAYSmute ERASURE 15 NÝTT NEGLIÞIG NÆSTspob O hæstanýjaugið FANTASÍA OG S. HILMARSSON 16 13 4 BÍÓDAGAR SUan BUBBI 17 31 3 ÓTRÚLEGTskífan SSSÓL 18 34 2 LOVE ISSTRONGvirgin ROLLING ST0NES 19 NÝTT PICTURES spor INBL00M 20 il : YOULETYOURHEARTGOTOFASTepic SPIN D0CT0RS 21 NÝTT BÁL SKÍFAN VINIR VORSOGBLÓMA 22 8 8 TABOO SPOON 23 16 4 1 CAN'T STOP L0VING YOU MCA PAPAWINNIE 24 38 2 GAMES PEOPLE PLAYmetronome INNER CIRCLE 25 26 2 Y0UD0NTL0VEME(N0N0N0)bigbeat DAWN PENN 26 12 7 L0F MÉR AÐ LIFA skí«n SSSÓL 27 27 2 LOVE AIN'T HERE ANYMORE bmg TAKETHAT 28 23 3 STAY(I MISSED Y0U)rca LISA LOEB & NINE STORIES 29 NÝTT SHINE ATLANTIC COLLECTIVESOUL 30 17 8 AROUNOTHEWORLDeondon EAST17 31 33 2 SOMETHING'SGONEvergin PANDORA 32 20 5 25 MINUTES emi MICHAEL LEARNST0R0CK 33 NÝTT GEGGJAÐ spob ÞÚSUND ANDLIT 34 25 10 AFTERNOONS&COFFEESPOONSamsta CRASH TEST DUMMIES 35 NÝTT SHINE BUBBUN ASWAD 36 19 10 WASTHATALLITWASskífan SCOPE 37 NÝTT YOUMEANTHEWORLDTOMEulfaoe TONIBRAXTON 38 28 10 ISWEARblitz ALL40NE 39 NÝTT VANDRARENsonet NORDMAN 40 A 3 LIVEIN ALIFE spor BONG Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19. Bandaríkin (LP/CD) $ 1. (1 ) TheLionKing Úr kvikmynd $ 2. ( 2 ) Purple Stone Temple Pilots $ 3. ( 3 ) The Sign Ace of Base | 4. ( 4 ) Rcgulato...G Funk Era Warren G t 5. ( 7 ) Who Ain I? Alan Jackson | 6. ( 6 ) August & Everything after Counting Crowes # 7. ( 5 ) Not a Moment too soon Tim McGraw t 8. ( 9 ) AII-4-0ne AII-4-0no t 9. (10) Superunknown Soundgarden #10. ( 8 ) Get Up On It Keith Sweat Æm 9 60TT ÚTVARP! TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldii fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. DV Miðarnir of dýrir Aðstandendur hljómsveitar- innar Pearl Jam hafa að undaníomu verið að kljást við bandaríska miðasölufyrirtækið Ticketmaster og fengu nýlega liðsstyrk frá hljómsveitinni Aerosmith. Málið snýst um miðasölu en Ticketmaster fyrir- tækið hefur nánast einkaleyfi á allri miðasölu á stærri tónleika. Það er þessi einokun sem hljóm- sveitimar hafa áhyggjur af enda hefur hún leitt af sér alltof hátt miðaverð, að mati rokkaranna. Málið er nú komið inn á borð hjá fulltrúadeild bandaríska þings- ins enda snýst það um ólögmæta viðskiptahætti. Hættu- leg tónlist Og meira af málarekstri þeirra Pearl Jam manna sem virðast vera iðnari í réttarsölunum en á tónleikasviðinu um þessar mundir. Ásamt hljómsveitinni Soundgarden og Krist Novoselic úr Nirvana hefur Pearl Jam verið að berjast gegn lögum sem samþykkt voru fyrir tveimur árum í Washington-fylki þess efnis að bannað er að selja fólki undir lögaldri það sem kallað er „erótísk“ tónlist. Þessa hættulegu tónlist er samkvæmt lögunum að auki skylt að hafa afsíðis í plötuverslunum svo að óharðnaðir unglingar glepjist ekki á ófögnuðinum. En nú gæti orðið breyting þar á því hljómsveitirnar unnu málið í undirrétti og lögin voru þar dæmd ómerk þar sem þau stönguðust á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Málinu er þó ekki lokið þar með því stjómvöld Washington-fylkis ætla að áfiýja málinu til hæstaréttar. Enda- lausar hremm- ingar Ekki á af Courtney Love að ganga eftir fráfall eiginmanns hennar, Kurt Cobains. Nú síðast ók óboðinn gestur inn á lóð heima hjá henni á forláta Porche bifreið og sagðist vOja gefa Love bOinn. Love segir að maðurinn hafi ennfremur hótað sér og kallaöi hún til lögreglu sem fjarlægði manninn hið snarasta. í framhaldinu höfðaði Love mál á hendur þeim gjafmilda og hefur honum nú verið bannað að koma nærri heimOi söngkonunnar. Honum er ennfremur óheimOt að hafa samband við Love með nokkrum hætti og sjáist hann fýlgjast með söngkonunni verður honum umsvifalaust stungið í steininn aftur. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.