Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Page 2
18 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994 Iþróttir Sheffieldog Oldham unnu Enska deildarkeppnin hófst á laugardag með leikjum í neðri deildum en úrvalsdeildin hefst næsta laugardag. Oldham og Sheffield United, sem féllu ur úr- valsdeildintd í vor, unnu góöa sigra í 1. deildinni á laugardag. Oldham vann Charlton, 5-2. Lee Richardson og Sean McCarthy skoruöu báðir 2 mörk og Graeme Sharp þaðfimmta. Shefíield vann Watford, 3-0, og skoraði Norð- maðurinn Jostein FIo fyrsta markið en Mitch Ward bætti tveimur við í síðari hálfleik. Bry- an Robson byrjaði vel sem fram- kvæmdastjóri Middlesboro en liö hans vann Burnley, 2-0. Robson lagði upp fyrra mark liðsins en John Hendrie skoraði bæði mörkin. Ölfarnir unnu 1-0 sigur á Reading og skoraði Steve Frog- gatt sigurmarkið snemma í leikn- um en Úlfunum er spáö mikilli velgengni í vetur. Bob Taylor skoraði fyrsta mark ensku deild- arinnar á laugardag þegar hann kom WBA yfir gegn Luton á 2. mínútu. Scott Oakes jafnaði fyrir Luton í síðari hálfleik, 1-1. Bolton komst i 0-3 gegn Grimsby og gerði fínnski landsliðsmaðurinn Mixu Paatalainen 2 af mörkum Bolton. Grimsby jafnaði síöan metin, 3-3. Úrslit í ensku 1. deildinni um helgina urðu þessi: Barnsley-Derby..........2-1 Bristol City-Sunderland.0-0 Grirasby-Bolton.........3-3 Luton-WestBrom..........1-1 Middlesboro-Bitmley.....2-0 Millwall-Southend.......3-1 Oldham-Charlton.........5-2 Portsmouth-Notts Co.....2-1 Sheffield Utd.-Watford..3-0 Stoke-Tranmere..........1-0 Wolves-Reading..........1-0 Swindon-Port Vale.......2-0 EyjóBur Harðaraon, DV, Svlþjóð: Örebro, lið þeirra Amórs Guðjohnsens og Hlyns Stefáns- sonar er í fjórða sæti í sænsku úrvalsdeildinni S knattspymu eft- ir góðan útisigur á Öster f gær, 2-3. Arnór lék ekki með þar sem hann á viö meiðsli að stríða en Hlynur lék allan leikinn og stóö sig vel. Úrslit leikja í gær urðu þessi: Degefors-Gautaborg.........2-4 Malmö-IIalmstad...........3-1 AIK-Frölunda...............1-2 Norrköping-Helsingborg.....7-0 Öster-Örebro...............2-3 • Gautaborg er efst með 35 stig, Malmö 31, Öster 29 og Örebro 28. Ryan Giggs fagnar félaga sínum, Eric Cantona, ettir að sá síðarnefndi hafði komið Manchester United i 1-0 með marki úr vítaspyrnu. Cantona tekur nú sér smáhvild því hann tekur út þriggja leikja bann. Símamynd Reuter United vann skjöldinn - sigraöi Blackburn Rovers á Wembley, 2-0 Ensku meistararnir í Manchester United lögðu Blackburn Rovers, 2-0, í hinum árlega leik um góðgerðar- skjöldinn á Wembley-leikvanginum í gær. Frakkinn Eric Cantona gerði fyrra markið úr vítaspyrnu á 23. mínútu eftir aö Paul Ince hafði verið felldur innan vítateigs og Ince skor- aöi svo síðara markið í seinni hálf- leik með glæsilegri hjólhestaspyrnu 9 mínútum fyrir leikslok. Blackburn gat ekki teflt fram sínu sterkasta liði, framherjarnir Alan Shearer og Chris Sutton báðir meidd- ir. Sömu sögu má segja um United. Alex Ferguson, stjóri liðsins, gaf ír- unum Dennis Irwin og Roy Keane frí eftir HM-keppnina. m 1. deild kvenna 1 knattspymu: íslandsmeistaratitilinn í augsýn hjá Blikastúlkum Ingibjörg Hinriksdóttir skrifar: Breiðablik vann mikilvægan sigur á Val, 4-1, í 1. deild kvenna, Mizuno- deildinni, í gær. Sigur Blikastúlkna þýðir aö þær hafa 9 stiga forskot á Val og aðeins KR á raunhæfa mögu- leika á að koma í veg fyrir að íslands- bikarinn veröi geymdur í Kópavogi næsta árið. Strekkingsvindur þvert á völlinn setti svip sinn á leikinn. Valsstúlkur voru betra liðið í fyrri hálfleik og þaö var alveg eftir gangi leiksins þegar Bryndís Valsdóttir skoraði fyrir Val á 18. mínútu. Blikastúlkurnar hrukku í gang í seinni hálfleik og á 55. mínútu jafn- aði Katrín Jónsdóttir metin fyrir Bhka með skoti af um 30 metra færi efst í markhomið hægra megin, stórglæsilegt mark. Lára Ásbergs- dóttir, Olga Færseth og Ásta B. Gunnlaugsdóttir bættu við sínu markinu hver fyrir leikslok. Guðrún Sæmundsdóttir, Arney Magnúsdóttir og Ásgerður H. Ingi- bergsdóttir léku vel í hði Vals en hjá Blikunum voru þær Lára Ásbergs- dóttir, Katrín Jónsdóttir og Sigfríður Sophusdóttir bestar. Maður leiksins: Lára Ásbergsdótt- ir, Breiðabliki. Stjörnusigur í Garðabæ Stjaman átti ekki í vandræðum með botnhð Dalvíkur í Garðabæ og sigr- aði 4-0. Dalvíkurliðið þarf nú krafta- verk til að bjarga sér frá falli eftir eins árs dvöl í l. deild. Gréta Guðna- dóttir, Heiða Sigurbergsdóttir, Sig- ríður Þorláksdóttir og Hanna Kjart- ansdóttir markvörður skoruðu mörk Stjömunnar. Maður leiksins: Heiða Sigurbergs- dóttir, Stjörnunni. THAN í 3. DEILD KVENNA IFÓTBOLTA UBK............ 11 10 1 0 53-3 31 KR............. 10 7 1 2 52-12 22 Valur.......... 11 7 1 3 36-15 22 Akranes.........10 6 1 3 32-13 19 Stjarnan....... 11 5 1 5 43-15 16 Haukar......... 10 2 1 7 10-63 7 Höttur......... 10 1 1 8 8-57 4 Dalvík......... 11 0 1 10 7-63 1 Linfieldtapaði Linfield, mótherji FH í Evrópu- keppni félagshða, tapaði á heima- velli fyrir Bangor, 0-2, í 1. umferð norður-írsku deildarbikarkeppn- innar í gær. Linfield, sem er tvö- faldur meistari á Norður-írlandi, mætir FH á heimavelh sínum, Windsor Park, 24. ágúst í síöari leik liðanna en sem kunnugt er unnu FH-ingar, 1-0, í fyrri leik liðanna í Kaplakrika. Frakkland: Nantes og Lyon ef st Lyon og Nantes em efst og jöfn á toppi frönsku 1. deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Lyon sigr- aði Mettz, 1-0, með marki Franc Gava. Nantes gerði góða ferð til Lihe og vann þar, 1-2. Patrick Loko og Nocolas Qoedec geröu mörkin. Meistaraliðið Paris St. Germain náði aðeins jafntefli á heimavelh gegn Sochaux. Ginola skoraði mark Parísarhðsins. Patrick Blondeau gerði sigur- mark Monaco gegn Caen. Úrsht í frönsku 1. deildinni um helgina: Lyon-Metz.............1-0 Lihe-Nantes......... 1-2 Rennes-Bordeaux.......2-0 Nice-Cannes...........2-1 Paris S.G.-Sochaux....1-1 St Etienne-Strasbourg..2-0 Martigues-Le Havre....2-1 Montpelber-Lens.......1-2 Auxerre-Bastia........2-1 Caen-Monaco...........0-1 Skotland: Rangers byrjar vel Skosku meistararnir Rangers byrjuðu vel þegar leikir í skosku úrvalsdeildinni hófust á laugar- dag. Rangers vann 2-1 sigur á Motherwell. Mark Hateley og Duncan Ferguson gerðu mörk Rangers en Tommy Coyne skor- aði fyrir Motherweh úr víta- spymu. Danski landsliðsmaður- inn Brian Laudrup lék fyrsta leik sinn fyrir Rangers og átti frábær- an leik. Hibernian vann stórsigur á Dundee United, 5-0, þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri í 64 mínútur. Úrslit í skosku úrvalsdeildinni um helgina: Aberdeen-Hearts........3-1 Falkirk-Celtic.........1-1 Hibernian-Dundee Utd...5-0 Partick-Kilmarnock.....2-0 Rangers-Motherweh......2-1 ÍSLAND - SVÍÞJÓÐ Á LAUGARDALSVELLI 7. SEPTEMBER Brolin mætir! Handbolti: KAvannFH í úrslitum Gylfi Kristjánssan, DV, Aknreyri: KA sigraöi í 4-liða móti í handknattleik sem fram fór á Akureyri um helgina en auk KA kepptu hð Þórs og Hafnarfjarö- arliðin FH og ÍH sem leika í 1. deildar keppninni í vetur í fyrsta sinn í sögu félagsins. KA og FH unnu sína leíki auð- veldlega þar til kom aö úrslitaleik þeirra. Sá leikur var spennandi og ágætlega leikinn á köflum, sér- staklega sé miðað við árstíma og lauk honum með sigri KA, 26-24. í leiknura uxn 3. sætið sigraði 1. deildar hö ÍH hð Þórs nokkuð örugglega. Canniggia til Benfica Argentínski landshðsmaðurinn Claudio Canniggia mun leika með portúgalska 1. deildar liðinu Benfica á komandi keppnistíma- bih. Canniggia lék með Roma á Ítalíu en lék ekkert á síðasta keppnistímabih vegna 13 mánaða banns sem hann var settur í þeg- ar hann féll á lyfjaprófi. Danirekkiíverkfall Evrópumeistarar Dana í knatt- spyrnu hafa náð samkomulagi við danska knattspyrnusam- bandið um launakjör og fara ekki í verkfall eins og leikmenn landshðsins voru búnir að hóta. Styr stóð um greiðslur th handa leikmönnum en um helgina var undirritaður nýr samningur. Dönsku landsliðsmennirnir hafa því ákveðið að leika vináttu- landsleikinn gegn Finnum í vik- unni en um tíma var útht fyrir að fresta þyrfti leiknum. Getraunaúrslit 32. leikvika 13.-14. ágúst 1. AIK ...Frölunda 1-2 2 2. Degerfors .... ...Göteborg 2-4 2 3. MalmöFF.... ...Flalmstad 3-1 1 4. Norrköping . ...Helsingbrg 7-0 1 5. Öster ...Örebro 2-3 2 6. Kiruna FF ...Vásterás 2-2 X 7. Luleá ...Gefle 0-0 X 8. Sirius ...Spánga 3-0 1 9. Spársvágen . ...Djurgárden 2-2 X 10. Vasalund ...Brage 0-2 2 11. Flássleholm. ...Ljungskile 3-1 1 12. Jonsered ...GAIS 3-2 1 13. Stenungs. ... ...Karlskrona 4-1 1 Heildarvinningsupphæð : 64 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 17.300.000 kr. 7 raðir á 2.400.000 kr., 0 á ísl. 12 réttir: 10.900.000 kr. 199 raðir á 54.000 kr„ 1 á ísl. 11 réttir: 11.600.000 kr. 3.537 raðir 3.200 kr„ 43 á ísl. 10 réttir: 24.500.000 kr. 34.125 raðir á 710 kr„ 386 á ísl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.