Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Síða 3
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994 19 dv ___________________________________________________Iþróttir Evrópumeistaramótið 1 frjálsum íþróttum: Pétur varð sjöundi -1 kúluvarpinu þar sem Úkraínumenn unnu þrefaldan sigur Pétur Guðmundsson náði ekki á verðlaunapaii í kúluvarpskeppninni á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Pétur, sem tók þátt í úr- slitakeppninni eftir að hafa átt lengsta kastið í undankeppninni, hafnaði í 7. sæti með 19,34 metra kast. Úkraínumenn unnu þrefaldan sig- ur í kúluvarpinu. Aleksandr Klim- enki sigraði og kastaði 20,78 metra. Aleksandr Begach varð annar með 20,34 metra og Roman Virastyuk varð í þriðja sætinu með 19,59 metra. í tugþrautarkeppninni gerðust óvæntir atburðir. Hvít-Rússanum Eduard Hamalainen, sem var með forystu eftir fimm greinar og átti sig- urinn nær vísan í tugþrautinni, hlekktist á í 110 metra grindahlaup- inu. Hann fór úr 1. sætinu í það 22. eftir grindahlaupið og ákvað þá að hætta keppni. Hamalainen féll þegar hann fór yfir fyrstu grindina og sá hann and- stæðinga sína geysast fram úr sér. Grindahlaupið er sérgrein Hvít- Rússans og á hann besta tíma tug- þrautamanna í greininni, 13,57 sek- úndur. Bretunum hlekktist á í boðhlaupinu Þeir voru fleiri sem hlekktist á. Breska boöhlaupsveitin í karlaflokki með gullkálfinn Linford Christie inn- anborðs náði ekki að keppa til úrshta eftir að skipting mistókst hjá sveit- inni með þeim afleiðingiun að boö- hlaupskefhð féh á hlaupabrautina. Þar með missti Lánford Christie af tækfifæri th að verða fyrstur th að vinna th sjö verðlauna á Evrópu- meistaramóti. Það fór eins og flestir spáðu, Bandaríkjamenn tryggðu sér heims- meistaratitihnn í körfuknattleik í gærkvöldi þegar þeir lögðu Rússa í úrshtaíeik, 137-91. Staðan í hálfleik var 73-40. Flestir voru búnir að spá því að Króatar lékju tíl úrslita en Rússar unnu þá óvænt í undanúrsht- unum á meðan Bandaríkjamenn unnu Grikki. Dominique Wilkins skoraði 20 stig fyrir Bandaríkjamenn í úrshtaleikn- um, Shaquihe O’Neal 18, Alonzo Mourning 15, Shawn Kemp 14, Derrick Coleman 13, Joe Dumars 13, Mark Price 12, Reggie Miher 11. Hjá Rússum var Sergei Babkov stiga- hæstur með 22 stig, Mikhah Mikhah- ov 19 og Sergei Bazarevich 17. Martha næstsíðust Portúgalar unnu tvöfaldan sigur í 10.000 metra hlaupi kvenna. Fem- anda Ribeiro kom fyrst í mark á 31:08,75 mínútum og Conceiscao Fer- reira varð önnur á 31:32,82 mínútum. Svissneska stiilkan Daria Nauer lenti í þriðja sæti á 31:35,96 mínútum. Martha Emstdóttir varð í 19. og næst- síðasta sæti á tímanum 33:24,78 mín- útum og var hún nokkuð frá sínu besta. Bandaríkjamenn lögðu Grikki í undanúrshtunum, 97-58, en i hálfleik var munurinn 10 stig, 40-30. Reggie Mhler var stigahæstur, skoraði 14 stig, Mark Price 13, Alonzo Mouming 12, Joe Dúmars 12, Dominque Wilk- ins 11 og Steve Smith 10. í liði Grikkj- ana var Efthimis Bakatsias stiga- hæstur með 12 stig. Rússar komu mjög á óvart þegar þeir lögðu Króata í hinum undanúr- slitaleiknum, 66-64, í hörkuspenn- andi leik. Arijan Komazec skoraði 22 stig fyrir Rússa en Dini Radja gerði 16 stig í hði Króata. Toni Kokoc, einn besti maður Króata og leikmaður Chicago Buhs, náði sér ekki á strik og skoraði aöeins 5 stig í leiknum. Urslitá EMífrjálsum 400 m grindahlaup kvenna 1. Sahy Guneh, Bretl........53,33 2. Silvia Rieger, Þýskal....54,68 3. Anna Knoroz, Rússl.......54,68 3000 metra hindrunarhlaup 1. A. Lambruschini, ítal..8:23,53 2. Angelo Carosi, ftal....8:24,86 3. Wihiam Dijk, Belg......8:24,86 Langstökk kvenna 1. Heike Ðrecsler, Þýskal.7,14 2.1. Kravetsd.Úkr.............6,99 3. FionaMay,......ítal.....6,90 100 m grindahlaup 1. Colin Jackson, Bretl.....13,08 2. Floran Schwarthof, Þýskall3,16 3. Tony Jarrett, Bretl......13,23 Spjótkast kvenna 1. Trina Hattestad, Nor.....68,00 2. Karen Forkel, Þýskal.....66,10 3. Felcia Thea, Rúm.........64,34 10.00 m hlaup kvenna 1. F. Ribeiro, Portúgal..31:08,75 2. C. Ferreira, Portúgal.31:32,82 3. Daria Nauer, Sviss....31:35,96 19. Martha Ernstdóttir, Isl 33,24,78 Kúluvarp karla 1. Aleksandr Klimenko, Úkr .20,78 2. Aleksandr Bagach.Úkr.20,34 3. Roman Virastyuk, Úkr.19,59 7. PÉTUR GUÐMUNDSS., Ísll9,34 Tugþraut karla 1. Alain Blondel, Frakkl.....8453 2. HenrikDagard, Sviþj.......8362 3. Lev Lobodin, Úkrainu......8201 4x100 m hoðhlaup kvenna 1. Þýskaland................42,90 2. Rússland.................42,96 3. Búlgaría.................43,00 Maraþonhlaup karla 1. Martin Fiz, Spáni......2:10,31 2. Diego Garcia, Spáni....2:10,46 3. Alberto Juzdado, Spáni...2:ll,l8 Þrístökk karla 1. Denis Kapustin, Rússl....17,62 2. Serge Helan, Frakkl......17,55 3. Maris Bruziks, Letti.....17,20 4x100 m boðhlaup karla 1. Frakkland................38,57 2. Úkraína..................38,98 3. ítaha....................38,99 800 m hlaup karla 1. AndreaBenvenuti, ítal ...1:46,12 2. Bebjörn Rodal, Nor....1:46,53 3. Tomas Teresa, Spáni...1:46,57 Kringlukast karla 1. Vladimir Dubrovs, H-Rúss 64,78 2. Dmitriy Shevchenko, Rúss64,56 3. Júrgen Schult, Þýskal....64,18 4x400 m boðhlaup kvenna 1. Frakkland..............3:22,34 2. Rússland...............3:24,06 3. Þýskaland..............3:24,10 Hástökk kvenna 1. BrittaBilac, Slóveníu..2,00 2. Jelena Guluayeava, Rússl ...1,96 3. Nele Zihnskiene, Lith..1,93 5000 metra hlaup karla 1. DieterBaumann.Þýsk ..13:36,93 2. Rob Denmark, Bretl.13:37,50 3. Abel Anton, Spáni..13:38,04 4x400 m hlaup karla. 1. Bretland...............2:59,13 2. Frakkland..............3:01,11 3. Rússland............. 3:03,10 Rússar unnu til flestra verðlauna Rússar unnu tíl flestra verðlauna á Evrópumótinu en skiptingin varð þessi, fyrst gull, þá silfur og brons: Rússland...............10 8 7 Bretland..................6 5 2 Þýskaland.................5 4 5 Frakkland.................4 3 2 Úkraína...................3 6 2 Spánn.....................3 2 4 Noregur...................3 2 1 Ítalía....................2 3 3 Portúgal..................2 1 0 Búlgaría..............2 0 3 H-Rússland................14 0 Finnland..............1 l 0 írland................ 1 0 0 Slóvenía.................. 10 0 Sviþjóð...................0 2 0 Belgía....................0 12 Póhand....................o 1 1 Tékkland..............o 1 1 Ungveríal.............o l 0 Rúmenía...................0 0 3 Sviss.................0 0 3 Króatía...................0 0 1 Grikkland.............0 0 1 Lettland..............0 0 1 Litháen...............0 0 1 Sálræni þátturinn ekki nógu sterkur Sjöunda sæti Péturs Guðmunds- ing í því. Ákveðnum hluta af liðinu sonar í kúluvarpi var besti árangur mistekst og þar má nefna Jón Am- íslendings á Evrópumótinu í frjáls- ar og Véstein. um íþróttum sem lauk í Helsinki i Vésteinn verður samt i 13. sæti í gær. Ekki er hægt aö segja annað Evrópu þótt honum mistækist, að en að árangur íslensku fijáls- honum fannst sjálfum, iha. Sigurð- íþróttamannanna haíi verið slakur ur verður í 16. sæti i spjótkastinu. ög valdið vonbrigðum ef frá er tahð Hann átti 22. besta árangur fyrir 7. sæti Péturs sem er besti árangur mótið. Hann hefur náð að bijótast íslensks frjálsíþróttamanns á Evr- í gegn þó aö hann hafi verið þetta ópumóti utanhúss í áraraðir. aftarlega á þessum stóru mótum Pétur stefndi þó sjálfur á verð- áður eins og á HM1991 og ÓL1992 launasæti eins og á Evrópumeist- var hann i 5. og 6. sæti. Það er hlut- aramótinu innanhúss og undir- ur sem maöur er aö vonast til aö strikaöi það enn eftir undankeppn- gerist aftur en það bara gekk ekki ina þar sem hann kastaði lengst núna,“ sagöi Þráinn. ahra. Hann náöi sér hins vegar ekki alveg á strik í úrshtakeppn- Martha var búin inni en var þó aðeins 25 sentímetr- að vera veik um frá verðlaunasæti. „Guðrún var aðeins 15/100 frá ís- Vésteinn Hafsteinsson og Sigurð- landsmeti sínu og varö aftarlega. ur Einarsson voru báðir langt frá Ég gat varla ætlast til meira af sínu besta og komust ekki i úrsht henni. Við áttum ekkert von á að en fyrirfram voru það þeir ásamt hún færi i úrsht. Það er bara þann- Pétri sem mestar vonir voru ig að það eiga ekki allir möguleika bundnar við. á að fara í úrslit þó að þeir nái lág- Jón Amar Magnússon hætti mörkum til að keppa á svona mót- keppni í tugþrautinni eftir að hon- um. Martha var búin að vera veik um mistókst í langstökkskeppninni alla vikuna fyrir keppnina. Hún þar sem hann gerði öh stökk sín náði sér ekki á strik en er samt í óghd. sínu besta formi. Ég á von á þvi að GuðrúnAmardóttir varaftarlega hún bæti sig sig fljótlega. í 100 metra grindahlaupinu en var þó nálægt íslandsmeti sínu og Hvað fór úrskeiðis? Martha Emstdóttir var langt frá - Þetta er ekki í fyrsta sinn sem sínum besta árangri í 10.000 metra íslenskir fijálsíþróttamenn ldikka hlaupinu og varð í næstsíðasta á stórmótum eftir að hafa verið sæti. búnir að gera góða hluti á minni mótum. Hver er skýringin á þvi? Pétur búlnn að „Sálræni þátturinn er ekki nógu sanna sig rækilega sterkur, th dæmis hjá Vésteini. „Pétur nær þarna 7. sætinu og er Hann er í toppformi og hefur aldrei aðeins 25 sentímetrum frá brons- kastað betur en í sumar en klikkar verðlaununum, sem er besti árang- svo nú. Það er ekki hægt að rekja ur íslendings á Evrópumeistara- þettatilneinsannarsenaðeitthvað móti utanhúss í áratugi. Við erum sé að í sarabandi viö sálrænu hhö- náttúrlega mjög ánægðir með þá ina. Það er kannski þessi þáttur framfór, þó svo að við værum aö sem hefúr vegið þyngst hjá Norð- vonast th að hann færi á pailinn. mönnunum sem hafa staöiö sig svo Hann náöi ekki sínu bestaí úrshta- vel á mótinu. Þeir þakka þennan keppninni og það sýnir hvað hann árangur fyrst og fremst því að þeir er góður kúluvarpari að ná 7. sæti hafi öðlast trú á sjálfa sig eftír að á svona móti en ná sér ekki veru- til dæmis skiðaraönnunum fór að lega vel á strik,“ sagði Þráinn Haf- ganga svona veL“ steinsson, landshösþjálfari íslands - Hvað er fram undan hjá þessi í frjálsum íþróttum, í samtah við fólki? DV. Það er alþjóölegt mót fram und- „Pétur er þama búinn að sanna an, að minnsta kosti hjá Vésteini þaö rækilega aö hann er einn af og Siguröi, og Martha keppir i bestu kúluvörpurum Evrópu eftir Reykjavíkurmaraþoninu um þessi tvö Evrópumót í ár. næstu helgi. Ég geri ráð fyrir að - Árangur hinna hlýtur að hafa Pétur keppi eitthvað á næstunni valdið þér vonbrigðum? og þaö er verið að leita að tugþraut „Jú, það er eins og gengur og fyrir Jón Amar." gerist að það eru ahtaf einhveijir - Var þetta síðasta stórmótið sem sem keppa á svona mótum sem Vésteinn og Pétur keppa á? ekki ná því sem vænst er. Mér „Nei, neLÞeirerualvegákveðnir finnst persónulega aö fólk horfi íaöhaldaáframframyfirl996.Þaö afskaplega mikið á þá sem mistekst er alveg öruggt mái,“ sagöi Þráinn eitthvað en gleymi þeim sem geng- að lokum. ur vel. Við erum engin undantekn- Shaquille O’Neal og Shawn Kemp, heimsmeistarar með bandaríska lands- liðinu, taka hér einn mótherja sinn föstum tökum undir körfunni. Simamynd Reut ítalinn Andrea Benvenuti fagnar hér sigri sinum í 800 metra hlaupinu en hann kom í mark á 1:46,12 minútum. Símamynd Reuter Heimsmeistarakeppnin í körfuknattleik: Draumaliðið meistari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.