Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1994, Page 5
20 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994 MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1994 21 íþróttir Þór-ÍA (0-2) 0-3 0-1 Theódór Hervarsson (15.) meö góðu skoti frá vítateig. 0-2 Haraldur Ingólfsson (24.) úr skyndisókn eftir sendingu Ólafs Þ. 0-3 Mihajlo Bibercic (54.) af harðfylgni af stuttu færi. Lið Þórs: Ólafur Pétursson - Birgir Þór Karlsson, Júlíus Tryggvason (Hlynur Birgisson 46.), Þórir Áskelsson, - Ormarr Örlygsson (Örn Viðar Amarson 61.), Páll Gíslason, Dragan Vitorovic, Lárus Orri Sigurðsson, Ámi Þór Ámason - Guðmundur Benediktsson, Bjami Sveinbjömsson. Lið ÍA: Ámi G. Arason - Sturlaugur Haralds, Ólafur Adolfs, Theódór Hervarsson, Sigursteinn Gísla - Ólafur Þóröarson, Sigurður Jóns, Alexand- er Högnason, Haraldur Ingólfsson, Pálmi Haraldsson, Mihajlo Bibercic. Þór: 11 markskot, 11 hom. ÍA: 11 markskot, 4 hom. Gul spjöld: Ormarr (Þór), Sigurður (ÍA), Alexander (ÍA), Ólafur Adolfs, (ÍA), Páll (Þór). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Guðmundur S. Maríasson sem dæmdi mjög veí. Áhorfendur: Ekki getiö upp. Skilyrði: Mjög góð. Ólafur Adolfs (ÍA). ®® Guðmundur (Þór), Ólafur Þ (ÍA), Sigursteinn (ÍA). (»c. Lárus Orri (Þór), Sigurður (ÍA), Bibercic (ÍA), Haraldur (ÍA). Maður leiksins: ólafur Adolfsson (ÍA). Herforingi i vöm cinvaldur „í loftinu" inn i teignum, gcysisterkur. Valur - Fram (1-0) 1-0 1-0 Ágúst Gylfason (40.) með þrumuskoti. Lið Vals: Láms Sigurðsson - Guðni Bergsson, Kristján Halldórsson, Dav- íð Garðarsson - Atli Helgason, Steinar Adolfsson, Ágúst Gylfason, Hörður M. Magnússon (Sigurbjöm Hreiðarsson 67.), Jón G. Jónsson - Kristinn Lár- usson, Eiður Smári Guðjohnsen (Arnaldur Loftsson 89.) Lið Fram: Birkir Kristinsson - Steinar Guðgeirsson, Pétur Marteinsson, Ágúst Ólafsson - Hólmsteinn Jónasson, Valur Gíslason (Guðmundur Steins- son 67), Kristinn Hafliðason, Helgi Björgvinsson, Gauti Laxdal- Helgi Sig- urðsson, Ríkharður Daðason. Valur: 13 markskot, 3 hom. Fram: 6 markskot, 2 horn. Gul spjöld: Davíð (Val), Jón Grétar (Val), Kristinn (Val), Helgi B (Fram), Steinar (Fram) Rautt spjald: Enginn. Dómari: Egill Már Markússon, frekar slakur. Áhorfendur: 515. Skilyrði: Strekkingsvindur, kcilt og völlurinn háll. ® Davíð (Val), Kristján (Val), Kristinn (Val), Ágúst (Val), Steinar (Fram), Gauti (Frarn), Hólmsteinn (Fram) Maöur leiksins: Davið Garðarsson (Val). Lék mjög barðist eins og ljón út um allan völl. (^) ÍBK - Stjaman ^ (0-0) 4-1 1- 0 Ragnar Margeirsson (49.) með skalla eftir fyrirgjöf Georgs. 2- 0 Kjartan Einarsson (65.) með skalla eftir sendingu frá Ragnari M. 3- 0 Ragnar Margeirsson (73.) fékk boltann við vítateigslínu, náði að kom- ast framhjá varnarmanni og markverði og lagði boltann síðan í netið. 3- 1 Leifur G. Hafsteinsson (84.) eftir aukaspymu frá Ragnari Gíslasyni. 4- 1 Sverrir Þór Sverrisson (89.) eftir skyndisókn sem þeir Ragnar Margeirs- son og Gunnar Oddsson stóðu að. Lið ÍBK: Ólafur Gottskálks, Guðjón Jóhannsson, Kristinn Guðbrands, Karl Finnboga, Georg Birgis, Tanasic, Ragnar Steinars, Gunnar Oddsson, Gestur Gylfason, Kjartan Einars (Sverrir Sverrisson 77.), Ragnar Margeirs. Lið Stjörnunnar: Jón Otti Jónsson, Lúðvík Jónasson, Hermann Arason, Birgir Sigfússon, Ragnar Ámason, Ragnar Gíslason, Heimir Erlingsson (Ing- ólfur Ingólfsson 63.), Ottó K. Ottósson, Baldur Bjamason, Bjami Sigurösson (Rögnvaldur Rögnvaldsson 76.), Leifur G. Hafsteinsson. ÍBK: 13 markskot, 6 hom. Stjarnan: 9 markskot, 4 hom. Gul spjöld: Ragnar S. (ÍBK), Guðjón (ÍBK), Baldur (Stjörnunni). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann, dæmdi vel. Áhorfendur: Um 300. Skilyrði: Ekki gott knattspymuveður.rok og rigning, völlur háll. (»:<»:- Ragnar M. (ÍBK). © Ólafur (ÍBK), Guðjón (ÍBK), Ragnar S. (ÍBK), Kjartan (ÍBK), Sverrir (IBKj. Ragnar G. jStjömunni), Leifur G. (Stjömunni). Maður leiksins: Rugnar Margeirsson (ÍBK), skoraði tvö mörk og ótti þátt í tveimur. Yfirburðamaður og erfitt að stöðva hann í slíkum ham. Breiðablik-FH (0-1) 3-4 0-1 Þorsteinn Jónsson (28.) skoraöi með góðu, viðstöðulausu skoti eftir homspymu Ólafs Kristjánssonar. 1-1 Arnar Grétarsson (52.) skoraði auðveldlega frá vítateigspunktinum. 1-2 Hörður Magnússon (80.) skoraði eftir að skot Þórhalls Víkingssonar fór af honum í netið. 1-3 Gústaf Ómarsson sjálfsmark (85.) en boltinn fór af honum í eigið net eftir fyrirgjöf Hrafnkels Kristjánssonar. 1- 4 Hörður Magnússon (87.) skoraði úr vítaspymu eftir að brotiö hafði verið á honum innan vítateigs. 2- 4 Gunnlaugur Einarsson (89.) skoraði meö föstu skoti frá vítateig eftir að hafa leikið á tvo leikmenn FH. 3- 4 Kristófer Sigurgeirsson (90.) skoraði úr vítaspymu eftir að brotiö hafði verið á leikmanni Breiðabliks í vítateig FH. Lið Breiðabliks: Guðmundur Hreiðarsson, Kjartan Antonsson, Gunnlaug- ur Einarsson, Vilhjálmur Haraldsson, Willum Þórsson, Gústaf Ómarsson, Hákon Sverrisson, Jón Stefánsson (ívar Jónsson 84.), Valur Valsson, Kristó- fer Sigurgeirsson, Amar Grétarsson. Lið FH: Stefán Amarson, Auðun Helgason, Petr Mrazek (Hrafnkell Kristj- ánsson 36.), Ólafur Kristjánsson, Þorsteinn Jónsson, Þorsteinn Halldórsson, Hallsteinn Amarson, Andri Marteinsson (Atli Einarsson 67.), Þórhallur Víkingsson, Jón Erling Ragnarsson, Hörður Magnússon. Breiðablik: 9 mark- skot, 3 hom. FH: 11 markskot, 4 hom. Gul spjöld: Jón (UBK), Vilhjálmur (UBK), Ólafur (FH). Rautt spjald: Eng- inn. Dómari: Gylfi Orrason, dæmdi mjög vel og naut góðrar aðstoðar línu- varða sinna, þeirra Eyjólfs Ólafssonar og Svanlaugs Þorsteinssonar. Áhorfendur: 280 Skilyrði: Hávaðarok og frekar kalt, völlurinn slakur. © Amar (UBK), Willum (UBK), Hákon (UBK), Kristófer (UBK), Þor- steinn J. (FH), Þorsteinn H. (FH), Þórhaflur (FH), Hallsteinn (FH), Atli (FH), Hörður (FH). Maður leiksins: Þorstelnn JónBson (FH). Hami skoraði fallegt mark, vann vel fyrir liðið og var mjög ógnandi á vinstri kantinum. vel í fyrri hálfleik og & Valur á uppleið Svanur Valgeiisson skrifar: „Þetta var mjög gott og nú setjum við stefnuna á Evrópusæti," sagði Ágúst Gylfason, markaskorari Vals, eftir sigurleik manna hans gegn Fram í 13. umferð 1. deildar íslands- mótsins í knattspymu í gærkvöldi. „Við náðum að halda þeim í skefjum þótt við hefðum vindinn í fangið í seinni hálíleiknum og sigurinn var nákvæmlega það sem liðið þurfti til þess að mjaka sér upp úr botnbarátt- unni,“ sagði Ágúst sem lék sinn 100. leik fyrir Val í gær. Leikur liðanna byrjaði fjörlega og það voru heimamenn sem höfðu yfir- burði í fyrri hálfleiknum. Eiður Smári Guðjohnsen átti tvö skot í byrjun leiks, bæði rétt framhjá, og þeir Ágúst Gylfason og Kristinn Lár- usson sendu boltann sömu leið, Ág- úst á 11. mínútu og Kristinn á 38. mínútu. Kristinn lék laglega á tvo vamarmenn Fram, rétt utan teigs, og þmmaði síðan í hliðarnetið. Mark Valsara kom á 40. mínútu en þeir voru heppnir að fá ekki á sig mark í næstu sókn Fram. Helgi Sigurðsson skaut þá á markið úr góðu færi en Láms Sigurðsson markvörður sá við honum. Staðan í leikhléi var 1:0 og flestir hafa eflaust búist við að róðurinn yrði þungur fyrir Val í þeim síðari þegar Fram hefði vindinn meö sér í bakið en allt kom fyrir ekki. Fram tók að vísu völdin á miðjunni á tíma- bih en tókst ekki að sigrast á stekri vörn heimamanna. Bæði lið fengu ágæt færi í síðari hálfleiknum; Vals- menn vörðu t.a.m. í tvígang á línu, fyrst á 49. mínútu og síðan nokkrum sekúndum áður en flautað var til leiksloka. Þriðji sigur Vals var í höfn og verða úrshtin að teljast sanngjöm. „Ég vil ekkert segja við fjölmiðla í þetta sinn, ég gæti séð eftir því,“ sagði Marteinn Geirsson, þjálfari Fram, allt annað en ánægður á svip eftir leikinn. Kef lavík í stuði - vann 4-1 sigur á Stjömunni Ægir Már Káxason, DV, Suðumesjum: „Við byijuðum leikinn af miklum krafti í síðari hálfleik og eftir að við náðum að skora var þetta aldrei spuming. Þetta var mikilvægur sig- ur en við verðum að halda í við FH ef við ætlum okkur að eiga mögu- leika á Evrópusæti," sagði Ragnar Margeirsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir að hð hans hafði sigrað Stjörn- una, 4-1, í Trópídeildinni í Keflavík í gærkvöldi. Hið sterka hð Keflvík- inga átti ekki í miklum vandræðum með botnhð Stjömunnar og sigurinn var mjög sanngjarn. Fyrri hálfleikur var frekar tíðinda- lítill og leiðinlegur á að horfa en bar- áttan fór mest fram á mihi vítateig- anna. Bæði hö fengu þó marktæki- færi en ekkert mark var gert í fyrri hálfleik. Keflvíkingar komu ákveðn- ir til leiks í síðari hálfleik og skoruðu þá fljótlega. Heimamenn bættu tveimur mörkum við um miðjan síð- ari hálfleik áður en Garðbæingar minnkuðu muninn. Varamaðurinn Sverrir Þór Sverrisson átti síðan síð- asta orðið þegar hann guhtryggði 4-1 sigur Keflvíkinga á lokamínútunni. „Við höfum engan Ragnar Mar- geirsson í okkar hði en hann getur klárað leikina. Betra hðið sigraði að þessu sinni en tölumar voru kannski fullstórar miðað við gang leiksins. Það er greinhega mjög erfitt hjá okk- ur framundan," sagði Sigurlás Þor- leifsson, þjálfari Sfjömunnar, eftir leikinn. Fjör í Kópavogi Róbert Róbertsson skrifer: „Við komum th að ná í stigin þijú og það tókst okkur. Við gáfum óþarf- lega eftir í lokin og ég er auðvitað ósáttur með það en það er sigurinn sem skiptir öhu máh,“ sagði Hörður Hilmarsson, þjálfari FH, eftir að hð hans hafði sigrað Breiðablik, 3-4, í flömgum leik í 1. dehdinni í Kópa- vogi í gærkvöld. FH-ingar höfðu undirtökin framan af leiknum og náðu forystunni sann- gjamt með fallegu marki Þorsteins Jónssonar og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Blikar komust mun betur inn í leik- inn í síðari hálfleik og náðu fljótlega að jafna metin. Bæði hðin fengu ágæt færi en ekkert markvert gerðist þar til á síðustu 10 mínútunum en þá gerðust hlutimir líka hratt. FH-ingar skoruöu 3 mörk á færibandi á aðeins 5 mínútum og staðan var aht í einu orðin 1-4 fyrir FH. Blikamir neituðu að gefast upp og skomðu 2 mörk á síðustu tveimur mínútunum en þaö dugði þeim ekki. Blikar, sem léku án 7 fastamanna í þessum leik, em áfram í buhandi fahhættu og verða að róa lífróður fyrir sæti sínu. Margt gott var þó í leik hðsins, sérstaklega í síðari hálf- leik. Arnar Grétarsson og Whlum Þór Þórsson vom bestir í annars jöfnu liði. FH-ingar halda sínu striki og eru enn í 2. sæti dehdarinnar. Liðið lék vel lengst af og boltinn var látinn ganga með nokkuð góðum árangri. Þorsteinn Jónsson og nafni hans Hahdórsson vom bestir í hðinu að þessu sinni og Atli Einarsson hleypti miklu lífi í sóknarleikinn eftir að hann kom inn á í síðari hálfleik. O-l Pétur Arason (5.) skoraði síðan fallegt mark fyrir 1-1 Lúðvik Amarson (42.) gestina og kom þeim aftur yfir. 1- 2 Helgi Kolviðsson (67.) Allt stefndi í sigui' HK en undir 2- 2 Sveinbjöm Hákonarson (86.) lokm gerðu Þróttarar harða hrið Þróttur og HK gerðujafnteöi, 2-2, að marki gestanna og eftir eina i bai'áttuleik í Neskaupstaö á laug- slika jafnaði Sveinbjörn Hákonar- ardag. HK-menn fengu óskabyijun son þjálfari metin, 2-2. í leiknum og náðu forystunni eftir Þráínn Haraldsson var bestur í hrikaleg varnarmistök heima- annars jöfhu hði heimamanna en manna. Lúðvik Amarson, fyrrum Helgi Kolviðsson var yfirburða- leikmaður FH, jafnaði metin rétt maður í liöi HK. fyrir leikhlé en Helgi Kolviðsson Hörður Már Magnússon, Val, er hér að brjóta á Hólmsteini Jónassyni en á innfelldu myndinni er Ágúst Gylfason að fagna sigurmarki sínu. DV-myndirÞÖK Staðan er góð en það er nokkuð eftir enn - sagði Hörður Helgason, þjálfari ÍA, eftir 3-0 sigur gegn Þór Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Staðan hjá okkur er óneitanlega orðin góð en það er nokkuð eftir enn. Við erum bara með 30 stig núna og mótið vinnst ekki á því. Hins vegar vom þessi stig afar dýrmæt og þetta htur vel út,“ sagði Hörður Helgason, þjálfari Skagamanna, eftir að hð hans hafði unnið Þór á Akur- eyri, 3-0, á laugardag. Staða Skaga- manna á toppi dehdarinnar er orðin afar vænleg en Þórsarar eru hins vegar í vondum málum, liðið í buhandi fall- hættu og rirðist vanta „karekter" til að rífa sig upp úr deyfðinni sem einkennir það. Sigur Skagahðsins í leiknum var ör- uggur og það sem skilur það frá öðrum hðum í dehdinni er hvað það er heh- steypt. Breiddin er mikil, og kom t.d. ekki að sök í þesum leik þótt varnar- manninn Zoran Mhjkovic vantaði og Þórður Þórðarson markvörður væri á bekknum. Ólafur Adolfsson stýrði vörn- inni eins og herforingi og þótt Þórsarar næðu að skapa sér færi þá var eins og þeir næðu aldrei tökum á varnarmönn- um Skagans. Á miðjunni lék svo Sigurð- ur Jónsson mjög vel og Ólafur Þórðarson var sterkur á vængnum. Frammi ógnaði svo Mihajlo Bibercic og má aldrei hta af honum. „Það sem vantar hjá okkur er einhver neisti til að kveikja almennhega í mönn- um. Við getum spilað vel en það er eins og okkur vanti öryggi og sjálfstraust og því miður fer ástandið ekki batnandi," sagði Þórsarinn Birgir Karlsson eftir leikinn. Svo virðist sem falldraugurinn sé farinn að gera illilega vart við sig í herbúðum Þórsara og hefur liðið þó leik- ið varfæmislega fram til þessa. í þessum leik var vömin óörugg og valdaöi oft mjög hla, Þórsarar mættu ofjörlum sín- um á miðjunni og sóknin fékk úr htlu aö moða nema eftir einstaklingsframtak. Það versta fyrir Þórsara er e.t.v. þaö að fastamenn í hðinu eru nánast eins og „farþegar", t.d. Ormarr Örlygsson sem hefur ahs ekki náð sér á strik í sumar, svo ekki sé nú minnst á Júgóslavann Dragan Vitorovic sem ekkert sýnir af viti og hverfur langtímum saman í leik hðsins. Guðmundur Benediktsson var yfirburðamaður í Þórshðinu og er með óhkindum að Ásgeir Ehasson telji sig ekki hafa not fyrir hann í sínu hði. Vissulega fengu Þórsarar sín færi í leiknum en þeir voru ekki á skotskón- um. Eftir leikinn hafa leikmenn liðanna um ýmislegt að hugsa, Skagamenn um tithinn sem þeir eru komnir langleiðina með að krækja í 3. árið í röð, Þórsarar um ráð til að breyta leik hðsins eigi hlut- skipti þeirra ekki að verða það að falla í 2. deild. KR tapaði enn stigum Akranes FH..... Keflavík Valur.. KR..... Fram... ÍBV.... Þór.... UBK... Stjaman íþróttir f 1. DEILD KARLA ÍFÓTBOLTA ....13 9 3 1 25-5 30 ....13 7 3 3 15-10 24 ....13 5 7 1 26-15 22 ....13 5 4 4 18-20 19 ....13 4 5 4 18-11 17 ....13 3 6 4 18-20 15 ....13 3 6 4 15-17 15 ....13 2 5 6 18-25 11 ....13 3 2 8 14-30 11 ....13 1 5 7 11-26 8 - nú fyrir baráttuglöðum Eyjamönnum Gu&tumdur HUmaisson skrifar: KR-ingar urðu enn að sætta sig við að tapa stigum á íslandsmótinu í knattspyrnu þetta árið þegar þeir gerðu 1-1 jafntefh við baráttuglaða Eyjamenn á KR-vellinum viö Frosta- skjól á laugardaginn. Þessi úrslit verða að teljast nokkuð sanngjörn því bæði hð áttu sín færi í leiknum. Leikurinn þróaðist eins og margir leikir KR-inga í sumar. Þeir höfðu undirtökin á miðsvæðinu og voru meira með boltann en náðu ekki að nýta það th sigurs. Eyjamenn gerðu eins og flest hð sem hafa mætt KR- ingum, þeir léku aftarlega og beittu stórhættulegum skyndisóknum með ágætum árangri. í fyrri hálfleik var ekki mikið um góð markatækifæri en leikmenn beggja hða voru óragir við að skjóta á markið af löngu færi. Heimir Porca og James Bett áttu báðir þrumuskot sem Friðrik gerði vel að verja og hin- um megin átti Friðrik Sæbjörnsson stórglæshegt skot í þerslánna alveg upp við markvinkilinn. Mark KR kom eftir hálftímaleik en þá var dæmd vítaspyrna sem James Bett skoraði úr. Eyjamenn komu frískir út th síðari hálfleiks. Þeir voru tvivegis í hálf- færum á upphafsmínútunum og á 56. mín. voru þeir í stórsókn en vamar- menn KR náðu tvívegis að verja skot frá Sumarhða Ámasyni með hendi og þar hefðu Eyjamenn átt að fá dæmda vítaspyrnu. Áfram héldu KR-ÍBV (1-0) 1-1 1-0 James Bett úr vítaspymu (31.). Heimir Porca átti stungusendingu inn fyrir vörn IBV. Misskhningur varð í vörn ÍBV sem endaði með því aö Daði Dervic náði boltanum og var fehdur og Bett skoraði örugglega úr vitinu. 1-1 Sigurður Gylfason (64.). Eftir snarpa skyndsókn fékk Sigurður boltann á hægri kant. Hann lék inn í teiginn og skaut fallegu bogaskoti í fjærhornið. Lið KR: Kristján Finnbogason - Heimir Guðjónsson, Þormóðm- Egilsson, Sigurður B. Jónsson - Rúnar Kristinsson, James Bett, Hilmar Bjömsson, Einar Þór Daníelsson, Heimir Porca (Logi Jónsson 88.) - Tómas I. Tómasson (Tryggvi Guömundsson 72.), Daði Dervic. Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson - Dragan Manojlovic, Friðrik Sæbjömsson, Heimir Hallgrímsson, Magnús Sigurðsson - Jón B. Amarsson, Hermann Hreiðarsson, Nökkvi Sveinsson, Sigurður Gylfason- Sumarliði Ámason, Steingrímur Jóhannesson. KR: 13 markskot, 7 hom. ÍBV: 10 markskot, 4 hom. Gul spjöld: Daði (KR), Þormóður (KR), Einar (KR), Tómas (KR), Friðrik (IBV), Heimir (IBV). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson. Gerði tvö afar slæm mistök þegar hann sleppti vítaspymu á hvort hð. Dæmdi annars ágætlega en var full flautuglað- ur. Áhorfendur: 458. Skilyrði: Austangola, bjart og 11 stiga hiti, völlurinn þurr og góöur. © Porca (KR), Dervic (KR), Manojlovic (ÍBV), Nökkvi (ÍBV), Sigurður (ÍBV), Steingrímur (ÍBV). _______________________ Maður leiksins: Dragan Manojlovic (ÍBV). Var mjög sterkur fyrir í öftustu vörn Eyjamanna og stöðvaði ófaar sóknir KR-inga. Eyjamenn. í einni af skæðri skyndi- sókn skoraði Sigurður Gylfason fall- egt mark og virtust KR-ingar hrein- lega vera að bíða eftir því að þetta gerðist. Eftir jöfnunarmarkið gerðist fátt markvert. Bæði liö áttu ágæta sókn en náðu ekki að skapa sér umtals- verð færi. KR-ingar heimtuðu víta- spymu á lokamínútunum þegar Daði Dervic var greinilega felldur en Sæ- mundur sá ekkert athugavert. KR-ingar héldu boltanum oft vel á mhh sín í leiknum en léku mjög hægt upp völhnn og það gerði Eyja- mönnum auðveldara fyrir að verjast. Mesta hættan skapaðist þegar Porca og Dervic tóku rispur en htiö kom út úr vængsphi hðsins. Með sinni alkunnu baráttu og elju- semi fengu Eyjamenn dýrmætt stig í baráttunni sem fram undan er. Varnarleikurinn var góður þar sem Manojlovic stjórnaði af festu. Nökkvi var eitilharður á miðsvæðinu og í framhnunni var Steingrímur Jó- hannesson ávaht hættulegur. Er mjög ánægður með þessi úrslit „Ég er mjög ánægður með þessi úr- sht sem ég tel hafa verið sanngjöm. Við leyfðum þeim að hanga á boltan- um en komum hratt á þá þegar við unnum boltann. Þessi leikaðferð gekk upp og með smáheppni hefðum við geta unnið,“ sagði Nökkvi Sveins- son Eyjamaður við DV eftir leikinn. Grindavík.. ..13 9 2 2 29-9 29 Leiftur ..13 8 3 2 33-15 27 Fylkir ..13 7 2 4 31-17 23 ÞrótturR... ..13 6 4 3 20-14 22 Víkingur.... ..13 6 3 4 23-19 21 Selfoss ..13 4 4 5 14-29 16 HK ..13 3 3 7 11-20 12 KA ..13 3 2 8 15-22 11 ÞrótturN... ..13 2 4 7 12-25 10 ÍR ..13 2 3 8 11-29 9 Fjölnir í efsta sætið Fjölnir komst á topp 3. deildar karla í knattspyrnu með 3-2 sigur á Hetti. Jóhann Tómasson, Valur Sveinsson og Steinar Ingimundarson gerðu mörk Fjölnis en Jónatan Vilhjálms- son og Eysteinn fyrir Hött. Víðir lagði Dalvík, 3-2. Sigurður V. Árnason skoraði 2 fyrir Víði og Hlynur Jóhannsson 1 en Jón Þ. Jóns- son gerði bæði mörk Dalvíkinga. Völsungar lögðu Hauka, 1-0, með marld frá Þresti Sigurðssyni. Á ísafirði skildu BÍ og Reynir jöfn, 1-1. Róbert Haraldsson gerði mark BÍ en Bergur Eggertsson svaraði fyr- ir Reyni. TIMN í 3. DEILD KARLA IFÓTBOLTA Rjölnir.....13 8 4 1 27-14 28 Skahagr.....13 8 2 3 31-19 26 BÍ...........13 7 3 3 32-20 24 Víöir........13 6 6 1 25-14 24 Völsungur.... 13 5 7 1 19-13 22 ReynirS.....13 3 5 5 13-23 14 Höttur......13 3 2 8 18-24 11 Tindastóll...13 2 5 6 14-26 11 Dalvík.....13 2 2 8 21-33 8 Haukar.....13 2 2 9 11-25 8 Úrslit í 4. deild í 4. deildinni urðu úrslit þannig: A-riðill: Ægir-Leiknir 1-0 1-14 Ökkli-Afturelding 1-4 B-riðill Víkingur-Armann 2-2 Hamar-Njarðvik 2-3 Léttir-Árvakur 3-1 C-riðill SM-Neisti 2-0 KS-Magni i-i D-riðill Huginn-KBS 5-2 Neisti-UMFL 5-0 Einherji-KVA 1-2 UMFlÁSindri 2-fi -ÆMK/SH/HK/ Fylkismenn fóru á kostum - og unnu stórsigur á Selfyssingum, 7-0 Ægir Már Kárason skrifar: 1- 0 Þórhahur D. Jóhannsson (14.) 2- 0 Finnur Kolbeinsson (20.) 3- 0 Kristinn Tómasson (25.) 4- 0 Ásgeir Ásgeirsson (44.) 5- 0 Kristinn Tómasson (57.) 6- 0 Kristinn Tómasson (59.) 7- 0 Finnur Kolbeinsson (70.) „Það var kominn tími th að þetta færi að smella saman hjá okkur en þetta er ferskasti leikur okkar í sumar," sagði Aðalsteinn Víglundsson, fyrirhði Fylkis, við DV eftir stórsigur á Selfyssingum, 7-0. Fylkismenn voru hreint óstöðvandi og léku við hvern sinn fingur. Liðið nýtti kantana vel í leiknum og flest mörkin komu eftir fyrirgjafir. Leikmenn Fylkis voru alltaf skrefinu á undan leikmönn- um Selfoss og náðu að reka endahnútinn á sóknirnar og skora faheg mörk. „Ástæðan er sú, eins og allir sáu, að það er ekki th barátta í liðinu núna. Baráttan hefur verið okkar aðall í sum- ar, nema í síðustu tveimur leikjum hefur hún verið á niðurleið,“ sagði Magni B. Pétursson, þjálfari og leikmaður Selfyss- inga. Slæmt tap Þróttara Guðmundur HUmarsson skriíar Og Steindór bætti við ÖÖl u mai ki __________________________ strax efbr hle. Gunnar Gunnarsson 0-1 Sigurgeir Kristjánsson (40.) gaf Þrótturum smávon þegar hann 0-2 Steindór Ehson (47.) mínnkaöi muninn með góöu marki 1-2 Gunnar Gunnarsson (79.) en varamaðurinn Guðmundur 1-3 Guðmundur Ámason (83.) Árnason; gerði þær vonir að engu 1-4 Marteinn Guðgeirsson (88.) þegar hann skoraði með sinni fyrstu Víkingar unnu sanngjarnan sig- snertingu og undir lokin bætti Mar- ur á slökum Þrótturum á Þróttar- teinn Guðgeirsson við marki úr vítí vehi á fóstudagskvöld og gerðu þar sem Víkingar fengu á silfurfati frá með vonir Þróttara um 1. dehdar Ara dómara Þórðarsyni. sæti að ári nánast að engu. Marteinn Guðgeirsson og Guð- Víkingar voru mikiu grimmari mundur Gauti voru bestir í jöfnu ahan tímann og uppskáru eftir því. liði Víkinga en Fjalar markvörður Sigurgeir Kristjánsson skoraði stóð upp úr í slöku Þróttarliöi. fyrsta markiö úr þröngri aðstööu Leiftur á góðu skriði Helgi Jónsson, DV, ÓlaMröi: 1- 0 Gunnar Már Másson (15.) 2- 0 Páh Guðmundsson (29.) 3- 0 Pétur B. Jónsson (49.) 4- 0 Pétur B. Jónsson (59.) Sigur Leifturs á ÍR-ingum, 4-0, á fostudagskvöldið var öruggur og auðveldur, einfaldlega vegna þess að Leiftur yfirspilaði frekar slaka ÍR-inga. Gunnar Már Másson kom heimamönnum á sporið með því að skora með bakfahspyrnu, eitt fahegasta mark sumarsins. Páh Guðmundsson jók forystu Leifturs þegar hann óð upp vinstri kantinn og þrumaði, knötturinn fór í mark- ið með viðkomu í varnarmanni. Þriðja markið skoraði Pétur Björn Jónson með fahegu skoti og hann innsiglaði svo sigur Leifturs þegar hann tætti vörn ÍR í sundur og skoraði með lausu skoti utan teigs. Það er greinhegt að Leiftursmenn eru að ná sér eftir frekar rýra upp- skeru í síðustu leikjum. Gunnar Már var sívinnandi á miðjunni og í sókn og Mhó var traustur í vöm- inni. Hjá slöku ÍR-hði var mark- vörðurinn Ólafur bestur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.