Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1994, Side 2
18
MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1994
QSaumaðponiÓ
fþróttir
spor til sparnaðar
Bernina, New Home og Lew-
enstein heimilis-, lok- og iðn-
aðarsaumavélar. Ykk-fransk-
ir rennilásar og venjulegir
rennilásar í úrvali, frá 3 cm
upp í 200 m. Gutermannt-
vinni, saumaefni og smávör-
ur til sauma. Föndurvörur.
Saumavéla- og fataviðgerðir.
Símar 45632 og 43525 - fax 641116
ISLAND - SVÍÞJÓÐ
Á LAUGARDALSVELLI 7. SEPTEMBER
pola svíar
hitann.*
íslenskum áhorfendum? (J
STÖÐ2
Gott á gríllið
Matreiðsluþáttur á ^
öll mánudagskvöld í sumar
Mánudagur 22. ágúst
Forréttur:
Grilluð hörpuskel og laukur
Aðalefni:
Lambapiparsteik. Steik úr hrygg og berjablátt
lamb.
Meðlæ ti/grænm e ti:
Ferskur spergill, blanseraður og grillaður.
Kartöflur með beikondressingu
Góð ráð:
Talað um kaldar sósur, enginn álpappír nema á
kartöflur. Ef grillin eru stór er einnig vel hægt
að sleppa álpappír á kartöflum. Þá eru þær settar
til hliðar við kolin svo þær brenni ekki.
Annað:
Eftirréttur: Bananahelmingar, grillaðir og kveikt-
ir með rommi.
Köld piparsósa.
Uppskriftir:
Grilluð hörpuskel
300 g hörpuskel
1 laukur
Lambapiparsteik
500 g lambakjöt
Piparblanda:
Svartur pipar - rósapipar
- piparmix
Meðlæti með lambakjöti:
8 stk. ferskur, grænn
spergill
Berjablátt lambakjöt
1 kg lambakjöt
250 g krækiber
250 g bláber
Ananassósa
1 sneið ferskur ananas
1 dl matarolía
'A dl edik
'A tsk. ferskt basil
ögn af hvítlauk
salt, pipar
Beikondressing í
kartöflur
100 g sýrður rjómi
2 sneiðar beikon
graslaukur
Köld piparsósa
1 dl majones
1 dl sýrður rjómi
2 tsk. mulinn svartur pipar
1 tsk. mulinn rósapipar
1 dropi tabasco,
bragðbætt með salti
og paprikudufti
Glóðaðir
bananahelmingar
4 bananar, klofnir
í tvennt
2 msk. súkkulaðispænir
'A dl dökkt romm
Baráttan harðnar
- Víkingar sigruöu Grindavik, 1-0
Halldór Halldórsson skrifer:
1-0 Óskar Óskarsson (30.)
Víkingar hirtu öll stigin þrjú af
Grindavík á Víkingsvelli síöastliöinn
laugardag meö 1-0 sigri og er keppn-
in um efstu sætin í 2. deildinni í al-
gleymingi.
„Liðið hefur öölast jafnt og þétt
aukið sjálfstraust. En við erum ekki
meö neina 1. deildar hugaróra. Enda
stóð aldrei til að ná því takmarki á
þessu keppnistímabili. Við erum
mjög afslappaðir og tökum bara einn
leik fyrir í einu,“ sagði Marteinn
Guðgeirsson, fyrirliði Víkingsliðsins.
Nokkurt jafnræði var með liðunum
í fyrri hálfleik og mest um baráttu
um miðjuna. Það var Óskar Óskars-
son sem skoruðu eina mark leiksins,
stakk sér inn í markteiginn og skall-
aði í netmöskvana, óverjandi fyrir
Hauk Bragason í marki Grindavíkur.
Grindavík sótti mun meira í seinni
hálfleik og voru óheppnir að ná ekki
í það minnsta að jafna leikinn. Hvert
stig vegur þungt þessa dagana og
toppslagurinn í algleymingi, ekki síst
eftir þetta tap Grindavíkurliðsins.
Hart barist í leik HK og Leifturs.
DV-mynd ÞÖK
Glæsimark hjá Helga
Róbert Róbertsson skrifar:
1-0 Helgi Kolviðsson (32.)
1-1 Gunnar Már Másson (50.)
HK og Leiftur geröu jafntefli, 1-1,
í 2. deildinni í Kópavoginum á föstu-
dagskvöldið. HK-menn voru sterkari
í frekar leiðinlegum fyrri hálfleik.
Helgi Kolviðsson kom heimamönn-
um yfir með stórglæsilegu marki af
rúmlega 30 metra færi og HK var
óheppið að bæta ekki við fyrir leik-
hlé. I síðari háifleik komu Leifturs-
menn mjög ákveðnir til leiks og náðu
að jafna metin fljótlega. Eftir það
voru Ólafsfirðingar sterkari og voru
mun nær sigri en Eiríkur Þorvarðar-
son, markvörður HK, sá ávallt við
þeim. Helgi var næstum því búinn
að tryggja HK sigurinn á lokamínút-
unni en skaut framhjá. Helgi og Ei-
ríkur markvörður voru bestir í liði
HK en Páll Guðmundsson og Mark
Duffield stóðu sig best hjá norðan-
mönnum.
Fylkir í erf iðleikum
- tókst þó að sigra ÍR á útivelli, 2-3
Haildór HaJldórsson sknfar:
0-1 Asgeir Asgeirsson (8.)
0-2 Ómar Bendtsen (54.)
1-2 Þorri Ólafsson (62.)
1- 3 Ingvar Ólason (69.)
2- 3 Alen Mulamuhic (71.)
Fylkir mætti ÍR á útivelli síðastliö-
inn fostudag og eftir þó nokkuð
spennandi lokaminútur tókst Fylki
að ná fram sigri, 2-3.
„Við hleyptum ÍR-ingum alltof
mikið inn í leikinn og áttum reyndar
að gera út um hann í fyrri hálfleik.
Eins og staöan er núna koma bara
sigrar tii greina hjá okkur í þeim
leikjum sem eftir eru,“ sagði Bjarni
Jóhannsson, þjálfari Fylkis.
Fylkisliðið er gott en ætii það sér
að spila í 1. deildinni að ári þurfa
leikmenn að halda einbeitingunni
alla leiki til enda.
ÍR-liöið er á botninum en á þó betra
skilið með þeim mannskap sem fé-
lagið hefur á að skipa.
Þróttur vann á Selfossi
Sveirrn Helgason, DV, Selfossi:
0-1 Skúli Egilsson (8.)
0-2 Guðmundur Gíslason (19.)
1-2 Guðjón Þorvarðarson (28.)
1-3 Tómas Ellert Tómasson (80.)
„Ég var sáttur við leikinn en við
hefðum mátt skora fleiri mörk. Það
var frekar sætt að skora gegn sínum
gömlu félögum en samt svolítið
skrýtin tilfmning. Við stefnum á að
fara upp í 1. deild og eigum góða
möguleika á því,“ sagði Tómas Ellert
Tómasson, fyrrum Selfyssingur, sem
skoraði eitt marka Þróttar frá
Reykjavík í sigri liðsins á Selfyssing-
um, 1-3, á Selfossi.
„Þetta var mun skárra en í síðustu
tveimur leikjum. Við þurfum samt
að sækja á brattann," sagði Magni
Blöndal Pétursson, þjálfari Selfyss-
inga.
Mikilvægur sigur KA
1-0 Stefán Þórðarson (3.)
1- 1 Þráinn Haraldsson (4.)
2- 1 Þorvaldur Sigurbjörnsson (45.)
2-2 Sveinbjörn Hákonarson (54.)
2- 3 Ólafur Viggóson (57.)
3- 3 Þorvaldur Sigurbjörnsson (68.)
4- 3 Sigþór Júlíusson (88.)
KA vann Neskaupstaðar-Þrótt, 4-3,
í æsispennandi fallbaráttuleik á Ak-
ureyri á fóstudagskvöld. Leikurinn
var mjög sveiflukenndur. KA-menn
höfðu yfir í leikhléi, 2-1, en Þróttarar
komust síðan yfir, 2-3, um miðjan
síðari hálfleik. KA-menn jöfnuðu og
Sigþór Júlíusson gerði siðan sigur-
markið tveimur mínútum fyrir leiks-
lok.
3.
Fjölnismeim hafa forystu í 3.
deild eftir sispr á Reyni, 1-0, í
Grafarvogi í gær. Þorvaldur
Logason skoraði sigurmark
Fjölnis í fyrri hálfleik. Reynis-
menn léku einum færri lengst af
síðari hállleik eftir að einum
þeirra var vikið af leikvelli fyrir
gróft brot.
Víðir er í 2. sæti eftir 2-0 sigur
á Hetti i Garðinum í gær. Hlynur
Jóhannsson skoraði strax á
fyrstu mínútu leiksins og Sigurð-
m* Valur Árnason bætti öðru
marki við á 30. mínútu og þar við
sat þrátt fyrir góð marktækifæri
beggja liða.
Staðan í
3. dcild
Fjölnir......15 9 4 2 29-16 31
Víðír....... 15 7 7 1 29-16 28
Skallagr.....14 8 2 4 31-20 26
Völsungur.... 14 6 7 1 22-15 25
BÍ...........14 7 3 4 32-23 24
Reynir.S.....15 3 5 7 15-27 14
Höttur.......15 4 2 9 19-26 14
Tindastóll...14 2 6 6 16-28 12
Dalvík.......14 3 2 8 24-33 11
Haukar.......14 3 2 9 13-26 11
Urstit i
4. deild
Grótta - Ökkli......
Leiknir - Smástund.......
Ármann -Golfk. Grindavík..
Framheriar - Hamar,....
Njarðvik - Léttir.......
Hvöt-SM.................
Neisti - Kormákur......
Magni - HSÞ-b..........
Langnesingur - Huginn..
KBS - Sindri............
KVA - Neisti............
Staóan i
4. deild
....7-0
....6-0
....3-2
..,.6-2
....3-0
....3-2
....2-1
,...9-1
....1-5
....3-^1
....4-1
A-riðilI:
Ægir 10 8 1 1 28-9 25
Leiknir, R 10 7 0 3 29-10 21
Aftureid 10 6 0 4 32 21 18
Grótta 10 4 1 5 39-20 13
Ökkli 10 4 0 6 15-31 12
Smástund 10 0 0] Snæfell hætti keppni. Ægir og Leiknir komas B-riðill: 0 11-67 0 t í úrslit
Njarðvík14 13 0 Víkingur.Ó.. 13 9 2 1 46-11 39 2 38-14 29
Árvakur 13 6 1 O ‘Pir'iiO. 4U 6 22-25 19
Framherjar ..14 6 1 7 31-39 19
Léttir 14 5 1 8 17-26 16
Golf. Grind... 14 2 i : !0 22-44 7
Hamar 14 1 2 1 17-52 5
Njarðvík og Víkingur úrslit. komast í
C-riðiU: Magni 13 11 0 2 49-15 33
KS 12 10 1 1 50-10 31
$M„ ........13 8 1 4 30-15 25
Hvöt 13 7 2 4 27 22 23
Neisti, H 14 5 1 8 22-30 16
HSÞ-b .14 2 1 11 20-53 7
Þrymur 14 2 0 12 15 55 6
Geislinn hastti keppni.
Magni og KS eru komin í úrslit.
D-riðill:
Huginn....13 10 2 1 39-14 32
Sindri....12 9 2 1 49-16 29
KBS.......12 7 1 4 51-30 22
KVA.......11 6 0 5 36-26 18
Einherji..10 3 2 5 28-31 11
Neisti, D.13 2 1 10 21-48 7
Langnesingur
..........11 0 0 11 12-71 0
Huginn og Sindri eru komin í úr-
slit-ÆMK/HK/MJ
I 2. DEILD KARLA
í FÓTBOLTA
Grindavík 14 Leiftur 14 9 2 3 25 8 4 2 3^ >-10 29 -16 28
Fylkir 14 í 2 41 -19 26
Þróttur, R 14 7 4 3 2: k-15 25
víkingur 14 7 3 3 2-' 1-19 24
Selfoss........... 14 4 4 6 lí 32 16
KA.................14 4 2 8 15 H25 14
HK 14 3 4 7 1! !-21 13
Þróttur,N 14 2 4 8 1! 5—29 10
ÍR 14 2 3 9 1! 1 32 9