Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1994, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1994 19 DV Úrvalsdeild: Arsenal - Manch. City.....3-0 Chelsea - Norwich..........2-0 Coventry - Wimbledon......1-1 Crystal P. - Liverpool....1-6 Everton - Aston Villa.....2-2 Ipswich - Nott. Forest....0-1 Leicester - Newcastle......1-3 Manch. Utd - Q.P.R........2-0 Sheff. Wed. - Tottenham...3-4 Southampton - Blackbum....1-1 West Ham - Leeds Utd......0-0 l.deild: Bolton - Bristol City.....0-2 Bumley-Stoke..............1-1 Charlton - Bamsley........2-2 Derby - Luton.............1-1 Notts County - Wolves.....1-1 Port Vale - Oldham........3-1 Reading - Portsmouth......0-0 Southend - Middlesbro.....0-2 Sunderland - Millwall.....1-1 Tranmere - Swindon........3-2 Watford - Grimsby.........0-0 WBA-Sheff Utd.........frestaö Staðan: Middlesbro ...2 2 0 0 4-0 6 Millwall ...2 1 1 0 4-2 4 Barnsley ...2 1 1 0 4-3 4 Bristol C ...2 1 1 0 2-0 4 Portsmouth.... ...2 1 1 0 2-1 4 Stoke ...2 1 1 0 2-1 4 Oldham ...2 1 0 1 6-5 3 Swindon ...2 1 0 1 4-3 3 SheffieldUtd... „1 1 0 0 3-0 3 PortVale ...2 1 0 1 3-3 3 Tranmere ...2 1 0 1 3-3 3 Wolves ...1 1 0 0 1-0 3 Grimsby ...2 0 2 0 3-3 2 Luton ...2 0 2 0 1-1 2 Sunderland ...2 0 2 0 1-1 2 Charlton ...2 0 1 1 4-7 1 Bolton ...2 0 1 1 3-5 1 W.B.A ...1 0 1 0 1-1 1 Derby ...2 0 1 1 1-2 1 Bumley ...2 0 1 1 1-3 1 Reading ...2 0 1 1 0-1 1 Notts County.. ...2 0 1 1 2-3 1 Watford ...2 0 1 1 0-3 1 Southend ...2 0 0 2 1-5 0 2. deild: Birmingham - Chester.....1-0 Boumemouth - Blackpool...1-2 Bradford - Leyton Orient.2-0 Brentford - Peterbro.....0-1 Brighton -PLymouth.......1-1 Bristol Rovers - York....3-1 Cambridge - Stockport....3-4 Cardiíf - Oxford.........1-3 Crewe - Rotherham........3-1 Huddersfield - Wycombe...0-1 Hull - Swansea...........0-2 Shrewsbury - Wrexham.....2-2 3. deild: Doncaster - Northampton.....1-0 Exeter - Bury...............0-4 Hartlepool - Darlington.....1-0 Hereford - Preston..........0-2 Mansfield - Colchester......2-0 Rochdale - Chesterfield.....4-1 Scarborough - Bamet.........0-1 Scunthorpe - Fulham.........1-2 Torquay - Carlisle..........1-1 Walsall - Lincoln...........2-1 Wigan - Gillingham..........0-3 Skotland: Aberdeen - Falkirk..........2-2 Celtic - Dirndee Utd........2-1 Hibernian - Kilmamock.......0-0 Motherwell - Hearts.........1-1 Partick - Rangers...........0-2 Staðan: Rangers.......2 2 0 0 4-1 6 Hibemian......2 1 1 0 5-0 4 Aberdeen......2 1 1 0 5-3 4 Celtic........2 110 3-24 Partick.......2 10 12-23 Falkirk.......2 0 2 0 3-3 2 Motherwell....2 0 11 2-3 1 Hearts........2 0 112-41 Kilmarnock....2 0 1 1 0-2 1 DundeeUtd.....2 0 0 2 1-7 0 Jafnt í Sviss Þijú liö eru efst og jöfn í 1. deild- inni í Sviss. Grasshoppers, Ne- auchatel og Luzem hafa öU átta stig. Grasshoppers vann Sion, 2-1, Neuchatel sigraði Basel, 1-0, og Luzem sigraði Lausanne á útiveUi, 1-2. Grasshopp..5 3 2 0 11-3 8 Neuchatel..5 4 0 1 11-7 8 Luceme.....5 4 0 1 10-8 8 Lugano.....5 3 118-17 Iþróttir Félagarnir Ryan Giggs og Paul Ince hjá Manchester United fagna marki um helgina en United hóf titilvörnina i Englandi með 2-0 sigri gegn QPR. Klinsmann byrjar með glæsibrag - United hóf titilvömina meö sigri og Liverpool vann stórt Róbert Róbertsson skrifar: Meistarar Manchester United byrj- uðu titUvörnina vel þegar enska úr- valsdeUdin hófst á laugardag. United sigraði QPR, 2-0, á Old Trafford. United hafði leikinn í hendi sér eftir að CUve Wilson, vamarmaður Ran- gers, var rekinn af velli eftir aðeins 6 mínútur. Mark Hughes skoraöi glæsUegt mark snemma í síðari hálf- leik og Brian McClair bætti öðru viö en undir lok leiksins var Paul Par- ker, varnarmanni United, vikið af leikveUi, aðeins 7 mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Ungur leikmaður í Uði QPR, Kevin Gallen, vakti mikla athygh í leiknum en hann er aðeins 18 ára gamaU og talinn efnilegasti leikmaður í Eng- landi. Alex Ferguson, framkvæmda- stjóri United, var ánægður með sig- urinn. „Við þurfum að halda stöðug- leikanum í vetur og þetta er góð byrj- un,“ sagði Ferguson eftir leikinn. Stórsigur Liverpool Liverpool var í miklum ham og burstaði Uð Crystal Palace, 1-6, á Selhurst Park. Liverpool lék frábær- lega og minnti leikur Uðsins á gamla tíma þegar það var upp á sitt besta. Ian Rush og Steve MacManaman skoruðu tvívegis hvor og þeir Jan Mölby og Robbie Fowler bættu mörkum við. „Vömin var hriplek hjá okkur og boltinn virtist fara í netið í hvert skipti sem þeir komust í sókn. Þetta verður erfiður vetur," sagði, Steve Coppel, _ stjóri Palace. Roy Evans, stjóri Liverpool, var í betra skapi eftir leikinn og hrósaði leik- mönnum sínum fyrir frábæran leik. „Ef við leikum áfram eins og í þess- um leik þá verður markaveisla í hverjum leik,“ sagði Evans. Blackburn tefldi fram dýrasta sóknarpari í ensku knattspyrnunni í 1-1 jafntefli gegn Southampton. Þeir Alan Shearer og Chris Sutton kostuðu um 800 milljónir króna. Fyr- ir í marki heimamanna var hins veg- ar gamla brýnið Bruce Gobbelear og hann var í miklu stuði í leiknum. Nicky Banger kom Southampton yf- ir, 1-0, en Shearer jafnaði metin eftir sendingu frá Sutton. Klinsmann skoraði Jurgen KUnsmann hóf feril sinn hjá Tottenham með því að skora sigur- markiö í 3-4 sigri LundúnaUðsins gegn Sheflield Wednesday. Leikur- inn var mjög góður og sóknarboltinn í fyrirrúmi. „Tottenham hefur ótrú- legu sóknarliði á aö skipa og þeir verða hættulegir hverju Uði,“ sagði Trevor ‘Francis, stjóri Wednesday, eftir leikinn. Teddy Sheringham, Darren Anderton og Nick Barnby skoruðu hin mörk Spurs en rúm- enski landsUðsmaðurinn Dan Pet- rescu og David Hirst skoruðu fyrir Wednesday og eitt markið var sjálfs- mark varnarmanns Spurs. „Það var gaman að koma og sigra og ég fann mig vel í leiknum," sagöi Klinsmann sem átti mjög góðan leik. Hann var borinn af leikvelU eftir höfuðhögg undir lok leiksins og sauma þurfti 8 spor í höfuð hans. MeiðsUn eru þó ekki talin alvarleg. Newcastle er spáð góðu gengi í vet- ur og Uðið byrjaði vel með 1-3 sigri gegn nýUðum Leicester á Filbert Street, í sjónvarpsleik í gær. Sókn- arparið öfluga, Peter Beardsley og Andy Cole, fór á kostum og skoruðu þeir sitt markið hvor og Robbie EIU- ott það þriðja en JuUan Joachim minnkaði muninn fyrir Leicester. Arsenal vann sannfærandi sigur á Manchester City, 3-0. Kevin Camp- beU og Ian Wright voru meðal markaskorara Arsenal í leiknum. Nottingham Forest vann 0-1 sigur á Ipswich á Portman Road og skoraði hoUenski landsliðsmaðurinn Brian Roy sigurmarkiö. Þýskiboltinn: Bayern lagði Bochumí fyrstu umferö Þýska úrvalsdeildin í knatt- spyrnu hófst um helgina. Láð Þórðar Guöjónssonar, Bochum, mætti Bayem Munchen en Uð Bochum kom upp úr 2. deild á sl. vori. Bayern, sera er spáð meist- aratitlinum, vann öruggan sigur en liðið er stjömum prýtt eftir mikil leikmannakaup fyrir tíma- biUð. Mörk leiksins komu ekki fyrr en á síðustu tuttugu mínút- um leíksins. SchoU, Helmer og NerUnger skomðu fyrir Bayem en Aden skoraði mark Bochum tveimur mínútum fyrir leikslok. Þoröur lék ekki með Bochum. Stuttgart byrjaði timabiUð vel með sigri á Hamhurg SV á Neck- ar Stadion í Stuttgart. Elber kom Stuttgart yfir en Spörl jafnaði fyr- ir gestina. Það var síðan Bobic sem gerði sigurmarkið á 90. mín- útu. ÚrslitH.umferð: Dresden - Bremen...........l-l Uerdingen - Duisburg.......1-1 Karlsruhe - Freiburg.......2-0 Frankfurt - Köln...........0-0 Bayern-Bochura.............3-1 Dortmund -Míinchen 1860....4-0 Schalke - Gladbach.........1-1 Stuttgart - Hamburg........2-1 Leverkusen - Kaiserslautern....0-1 Frakkland: Nantes vann meistarana í Paris Saint Germain í frönsku knatt- spymunni um helgina, 1-0, með marki frá Patrice Loko um miðj- an fyrri háifleik. Parísarliðið er fyrir neðan miðju með fimm stig. Urslit í 1. deild urðu þessi: Bordeaux - St. Etlenne Le Havre - Montpellier.... Lens - Martigues Snxhaux Rennes ..2-1 1-2 2-1 Strassburg - Nice 3-2 Monaco-Lille Cannes - Lyon 5-1 Bastia-Caen 1-0 Metz - Auxerre 1-1 Nantes- P.S.Germai li 1-0 Nanfes 5 4 1 0 8-4 13 Lens .............5 3 1 1 104 10 Cannes 5 3 1 1 6-3 10 Lyon 5 3 1 7-6 10 Bordeaux 5 3 1 5-4 10 Skotland: Glasgow Rangers heldur sínu striki Celtic vann sinn fyrsta sigur í skosku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið sigraði Dundee United á Parkhead í Glasgow. Sigurmark liðs- ins kom þó ekki fyrr en komið var yfir venjulegan leiktíma. Tony Mow- bray skoraði sigurmarkið. Dundee United er enn án stiga að loknum tveimur umferðum. Meistaramir í Glasgow Rangers unnu auðveldan sigur á Partick Thistle. Fyrra markið var sjálfsmark en það var síðan Mark Hateley sem gerði annað markið eftir sendingu frá Brian Laudrup sem þykir falla mjög vel inn í leik liðsins. Þetta var 101. mark hans fyrir félagið. Óvæntustu úrslitin um helgina urðu í leik Aberdeen og nýliðanna í Falkirk. Aberdeen varð aö sætta sig við jafntefli á heimavelli. Scott Booth jafnaði fyrir Aberdeen þegar þijár mínútur vom til leiksloka. írski landsliðsmaðurinn Tommy Coyne jafnaði fyrir Motherwell gegn Hearts. Fram - UBK aðalleikvanginum í Laugardai í kvöld, 22. ágúst, kl. 20.00 Allir krakkar sem voru í knattspyrnuskóla Fram og Samvinnuferða 8.-11. ágúst fá frítt á völlinn ef þeir koma í Samvinnuferða-bolnum sínum. QfSiGe&i Myllan Brauð hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.