Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1994, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1994, Blaðsíða 4
20 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1994 Iþróttir ----------------------------------------------— ÍBV - ÍBK (2-1) 2-1 ffP 0-1 Kjartan Einarsson (22.) Skoraði með föstu skoti frá vinstra markteigs- homi. Friðrik haföi hendur á boltanum en hélt honum ekki. 1- 1 Sumarliði (27.) Skaut föstu skoti í fjarstöngina og þaðan fór boltinn i netið. 2- 1 Þórir Ólafsson (36.) Zoran Ljubicic skaut skoti inn í teiginn þar sem Þórir náði að skalla knettinum í netið. Lið ÍBV: Friðrik Friðriksson - Sigurður Gylfason (Bjamólfur Lárusson 57.), Magnús Sigurðsson, Dragan Manojlovic, Jón Bragi Amarsson - Her- mann Hreiðarsson, Steingrímur Jóhannesson, Zoran Ljubicic, Þórir Ólafs- son - Sumarliði Ámason, Nökkvi Sveinsson. Lið ÍBK: Ólafur Gottskálksson - Karl Finnbogason, Ragnar Steinarsson, Kristinn Guðbrandsson, Gestur Gylfason - Guðjón Jóhannsson, Gunnar Oddsson, Georg Birgisson (Óli Þór Magnússon 72.), Marko Tanasic - Kjart- an Einarsson (Róbert Sigurðsson 85.), Ragnar Margeirsson. ÍBV: 19 markskot, 9 hom. ÍBK: 10 markskot, 5 hom. Gul spjöld: Karl Finnbogason (ÍBK), Gestur Gylfason (ÍBK). Dómari: Ólafur Ragnarsson, góður. Áhorfendur: 550. Skilyrði: Veður gott, sólskin og austan andvari og völlurinn fyrsta flokks. 00> Steingrímur (IBV), Dragan (ÍBV) 0 Sumarliði (ÍBV), Zoran (ÍBV), Nökkvi (ÍBV), Friðrik (ÍBV), Ólafur (ÍBK), Kjartan (ÍBK), Ragnar (ÍBK), Tanasic (ÍBK) Maður leiksins: Dragan og Steingrímur yfirburðamenn é vellinum og drifu sitt lið éfram með góðri baréttu. IA - Valur (2-0) 2-1 1- 0 Mihajlo Bibercic (26.) Ólafur Þórðarson sendi inn í teiginn. Láms hljóp út, lenti á einum félaga sinna og Bibercic og missti knöttinn fyrir fætur Skagamannsins. Hann var eldsnöggur að átta sig og sendi boltann aftur fyrir sig í fjærhornið. 2- 0 Haraldur Ingólfsson (28.) Skoraði að öryggi úr vítaspymu sem dæmd var fyrir brot á Pálma Haraldssyni í teignum. 1-2 Steinar Adolfsson (67.) Skoraði örugglega úr vítaspymu sem dæmd var fyrir bakhrindingu á Eið Smára. Lið ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haraldsson, Zoran Miljkovic, Ólaf- ur-Adolfsson (Theodór Hervarðsson 43.) - Sigursteinn Gíslason, Pámi Har- aldsson, Alexander Högnason, Ólafur Þórðarson (Bjarki Pétursson 55.), Sig- urður Jónsson - Haraldur Ingólfsson, Mihajlo Bibercic. Lið Vals: Láms Sigurðsson - Davíð Garðarsson, Kristján Halldórsson, Steinar Adolfsson, Atli Helgason - Hörður Már Magnússon (Bjarki Stefáns- son 73.), Guöni Bergsson, Jón Grétar Jónsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigurbjöm Hreiðarsson (Sævar Pétursson 73.)- Ágúst Gylfason. ÍA: 14 markskot, 6 hom. Valur: 12 markskot, 3 hom. Gul spjöld: Haraldur (ÍA), Kristinn Bjömsson (þjálfari Vals), Láms (Valur). Dómari: Gylfi Orrason. Dæmdi af festu í fyrri hálfleik og gaf m.a. Haraldi Ingólfssyni gult spjald. Sambærileg brot beggja Uöa í síðari hálfleik vora hins vegar látin ótalin. Sýndi aftur kjark í vítaspymudómunum þremur sem voru allir fyllilega réttmætir. Áhorfendur: 827. Skilyrði: Hálfskýjað og vallaraðstæður eins og þaer gerast bestar. 0. Sturlaugur (ÍA), Sigursteinn (ÍA), Miljkovic (ÍA), Sigurður (ÍA), Har- aldur (IA), Bibercic (ÍA), Lárus (Val), Steinar (Val), Eiður Smári (Val), Agúst (Val) Maður leiksins: Sigursteinn Gislason (tA). Átti enn einn góðan leik fyrir sína menn, yfirvegaður í öllum sínum aðgerðum og með sérlega naumt auga fyrir samleik. FH - KR (1-2) 1-2 0-1 Logi Jónsson (25.) fékk frábæra stungusendingu inn fyrir vömina frá Salih Heimi Porca og afgreiddi boltann laglega í netið. 0-2 Þormóður Egilsson (33.) skoraði umdeilt mark. Hann skaut að marki FH og boltinn fór í Hallstein Amarson FH-ing sem virtist standa á mark- línu. Ari Þórðarson dómari var í góöri aðstöðu og dæmdi boltann inni í markinu. 1-2 HaUsteinn Amarson (37.) skallaði glæsilega í netið eftir góða sendingu frá Drazen Podunavac. Lið FH: Stefán Amarson, Petr Mrazek, Auðun Helgason, Ólafur Kristjáns- son, Drazen Podunavac, Þorsteinn HaUdórsson, Þórhallur Víkingsson (AtU Einarsson 57. mín.), Þorsteinn Jónsson, Andri Marteinsson (Jón ErUng Ragnarsson 74. mín.), Hallsteinn Amarson, Hörður Magnússon. Lið KR: Kristján Finnbogason, Þormóður Egilsson, Óskar Þorvaldsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Magnús Orri Schram (Sigurður R. Eyjólfsson 65. mín.), Rúnar Kristinsson, Logi Jónsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Tryggvi Guðmundsson, Tómas Ingi Tómasson, Sahh Heimir Porca. FH: 10 markskot, 7 hom. KR: 6 markskot, 4 horn. Gul spjöld: Jón Erling (FH), Óskar (KR), Tómas Ingi (KR) Dómari: Ari Þórðarson. Áhorfendur: Um 800. Skilyrði: Mjög gott veður, góður völlur. 00 Þormóöur (KR). 0. Ólafur (FH), Hallsteinn (FH), Podunavac (FH), Mrazek (FH), Þor- steinn H. (FH), Kristján (KR), Óskar (KR), Logi (KR), Salih Heimir (KR), Tómas Ingi (KR). Maður leiksins: Þormóður Egilsson (KR). Lék mjög vel og var sem klettur í vöminni. Elnn hans besti leikur i langan tima og sýndi að hann er einn besti varnarmaðurinn í deUdinni. Stjaman-Þór (1-1) 2-3 0-1 Hlynur Birgisson (6.) Ormarr átti fyrirgjöf frá hægri kanti inn á mark- teiginn. Þar var Hlynur einn óg óvaldaður og skaUaði í netið. 1-1 Ottó K. Ottósson (41.) Lúðvik Jónasson sendi inn fyrir vöm Þórs og þar haföi Ottó betur gegn vamarmönnum Þórs og lagði boltann í homið fjær. 1- 2 Ormarr Örlygsson (55.) Fékk sendingu inn fyrir vöm Stjörnunnar frá Birgi Karlssyni og skoraði auöveldlega. 2- 2 Birgir Sigfússon (74.) með skaUa efitir aukaspyrnu Rögnvalds. 2-3 Þórir Áskelsson (78.) með þmmuskoti af um 20 metra færi. Lið Stjörnunnar: Sigurður Guðmundsson - Goran Micic, Lúðvík Jónas- son, Birgir Sigfússon, Hermann Arason - Heimir ErUngsson (Valgeir Bald- ursson 63.), Ragnar Gíslason, Ottó K. Ottósson, Rögnvaldur Rögnvaldsson, Ingólfur Ingólfsson - Leifur G. Hafsteinsson. Lið Þórs: Ólafur Pétursson - Júlíus Tryggvason, Birgir Þór Karlsson, Þórir Áskelsson - Sveinn Pálsson, Ormarr Orlygsson (Dragan Vitorovic 74.), Hlynur Birgisson, Öm Viðar Amarsson, Lárus Orri Sigurðsson - Guð- mundur Benediktsson, Hreinn Hringsson (Bjami Sveinbjömsson (59.) Stjarnan: 15 markskot, 10 hom. Þór: 11 markskot, 2 hom. Gul spjöld Lúðvík og Micic Stjömunni, Hlynur og Ormarr í Þór. Dómari: Sæmundur Víglundsson, sæmUegur. Áhorfendur Um 600 (frítt fyrir Garðbæinga). Sldlyrði Sól og blíða, vöUurinn ósléttur og vart boölegur fyrir 1. defldar leik. 0 Ottó (Stjömunni), Lúðvík (Stjömunni), Hermann (Stjömunni), Ragn- ar (Stjömunni), Þórir (Þór), Ormarr (Þór). Maður leiksins: Ragnar Gislason (Stjörnunni). Sýndi marga góða takta, sifeUt vinnandi á miðjunni og skilaði boltanum vel frá sér. EinaraðstoðarFram Einar Þorvarðarson, fyrrum landsliðsmarkvörður i hand- knattleik og nú aðstoöarþjálfari landsliðsins, hefur verið ráðinn til að leiðbeina markvörðum Fram í handknattleik. Frá ráðn- irtgunni var gengið um helgina. Krabbe í hjónaband Þýski hlaupakonan, Katrin Krabbe, sem dæmd var í tveggja ára keppninsbann vegna notkun- ar á ólöglegum lyfjum, gekk um helgina í hjónaband. Sá sem gekk að eiga Krabbe er lögfi-æðingur hennar í lygamálmu Michaei Zimmermami. Hann er fyrrum landsiiðsmaður Þjóðverja í róðri AnderSechttapað: Belgísku meistararnir í knatt- spyrnu, Anderlecht, töpuðu fjmir Cercle Brugge, 2-1, í fyrstu um- ferð sem hófst í gær. Ajax vann Super Cup Ajax frá Amsterdam sigraði Feyenoord, 3-0, í Super Cup, það er í leik meistara fyrra árs og bikarmeistara. Jari Litmanen, Tarik Oulida og Patrick Kluivert skoraðu fyrir Ajax í ieiknum. Áfram í landsliðinu Þjóðverjinn Lothar Mattiiaus gaf þá yfirlýsingu út um helgina að hann væri ekki hættu að leika með landsiiðinu. Þær sögur voru á kreiki eftir HM í sumar að hann væri hættu í landsliðinu. Hann sagði um helgina að ef þýska iiðið hefði hreppt titilinn Á HM hefði hann hætt. Nú horfði hann til Evrópukeppninnar á Englandi 1996. Feðgarnirunnu Feðgarnir Rúnar Jónsson og Jón R. Ragnarsson urðu í fyrsta sæti í Hótel Áningar raliinu sem fram fór á laugardag. Þetta mót var liður í íslandsmótinu en þar eru þeir feögar i efsta sætinu. Benf ica sigraði Benfica, meistararnir í Portúg- al, unnu sigur á Beira Mar, 2-0, i portúgölsku 1. deildinni í gær. Porto vann einn^ 2-0 sigur á Braga, Sporting Lássabon sigraði Farense, 0-2, á útivelli, Guimares vann Boavista, 2-0 og Maritimo sigraði Setubal, 3-2. Rauðu djöflamir, stuðnmgs- mannaklúbbur Manchester Un- ited á islandi, ætlar að hittast á Glaumbar klukkan 18 í kvöld og fylgjast meö ieik Nottingham Forest og United sem er sýndur beint á Sky Sport. Aliir félagar eru hvattir til að mæta. Getraunaúrslit 33. leikvika 20.-21. ágúst 1. Hammarby... ..Trelleborg 1-3 2 2. Malmö FF ..Öster 1-1 X 3. Frölunda ..Norrköping 0-1 2 4. Örebro „AIK 2-0 1 5. Arsenal „Man. City 3-0 1 6. Chelsea „Norwich 2-0 1 7. C. Palace „Liverpool 1-6 2 8. Everton „Aston V. 2-2 X 9. Ipswich „Notth For. 0-1 2 10. Man. Utd „QPR 2-0 1 11. Shetf. Wed... „Tottenham 3-4 2 12. Southamptn „Blackbum 1-1 X 13. WestHam.... „Leeds 0-0 X Heildarvinningsupphæð : 73 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 20.000.000 kr. 46 raðir á 420.000 kr., 2 á ísl. 12 réttir: 12.000.000 kr. 1.114 raðir á 10.500 kr., 43 á ísl. 11 réttir: 13.000.000 kr. 13.777 raðir 900 kr„ 395 á ísl. 10 réttir: 28.000.000 kr. 96.276 raðir á 270 kr„ 2456 á ísl. Auðun Helgason, FH-ingur, í baráttu við KR-inginn Salih Heimir Porca, í leik liðé Heimir og félagar unnu sigur í leiknum, 1-2. éotthjá - tefldi fram hálfgerðu varaliði s Róbert Róbertsson skrifar: „Við komum með marga nýja menn inn í liðið sem börðust vel og vildu sanna sig og það var kannski minni pressa á okkur en oftast áður. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn þó að þeir væra meira með boltann en við lékum skynsamlega og hefðum getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Við áttum alla vega inni smáheppni eftir að þeir unnu okkur í fyrri umferð- inni,“ sagði Tómas Ingi Tómasson, leik- maður KR, eftir að liöið hafði sigrað FH, 1-2, í Trópídeildinni í Kaplakrika á laugardag. Sigur KR-inga var nokkuð óvæntur, sérstaklega ef litið er á að margir lykil- menn liðsins vora teknir út úr hðinu og hvíldir fyrir bikarúrslitaleikinn. Fyrirfram héldu því margir að þeir yrðu auðveld bráð fyrir FH-inga, sem voru í öðru sæti deildarinnar og þurftu á mikilvægum stigum að halda til að eiga möguleika á aö halda í við Skaga- menn. En hið unga lið KR mætti mun ákveðnara til leiks og fékk tvö dauða- færi áður en Logi Jónsson skoraði fyrsta mark leiksins og jafnframt sitt fyrsta mark í 1. deild. Skömmu síðar bættu KR-ingar öðra marki við og verð- ur það að teljast nokkuð umdeildt. FH-ingar náðu undirtökunum eftir þetta og náöu að minnka muninn rétt fyrir leikhlé með marki HaUsteins. FH-ingar höfðu algera yfirburði í síð- ari hálfleik og gerðu allt annað en að ÍBV af hættusv* Ómar Garöarssan, DV, Eyjum: „Þetta var baráttuléikur og við viss- um hvað þurfti á móti þessu liði. Það er gott að þessi stig eru í höfn. Hitinn fór svolítið illa með mann en ég reyndi að berjast og gera mitt besta og það var baráttan sen skilaði okkur þremur stig- um. Þjóöhátíðin virðist hafa farið vel í okkur. Hún þyrfti kannski að vera fyrr tíl að viö komust fyrr í gang og nú erum við ekki i sömu skítastöðmni nú og í fyrra og hittíðfyrra," sagði Steingrímur Jóhaimesson, annar besti maðurinn í leik ÍBV og ÍBK í Eyjum á laugardag- inn. Sigur ÍBV var sanngjarn en leikurinn endaði, 2-1, og voru öll mörkin skoruð í fyrrí háifleík. Það var fyrst og fremst mikil barátta og leikgleði sem tryggði Eyjamönnum sigurinn og með honum haf þeir náð að liifa sig upp í botnbar- áttunni og era komnir með 18 stig þeg- ar íjórar umferðir eru eftir. Eyjamenn viidu greinilega bæta við mörkum þvi þeir spiluðu stanslausa sóknarbolta. Keflvíkingar virkuðu frekar þungir og áttu fá svör gegn bar- áttugiöðum Eyjamönnum. Hættuleg- asta tækifæri þeirra kom á 55. mínútu þegar Ragnar Margeirsson komst einn á móti Friðriki Friðrikssyni en Friðrik lúrti boltann af tánum á Raguari. Keflvíkingar gerðu hvaö þeir gátu til að jafna leikinn á lokanúnútunni en vörn Eyjamanna, með Dragan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.