Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1994
Myndir á sýningunni eru i eigu
Hafnarborgar.
Samband
íslensks
landslags-
málverks við
afstraktlist
Nú stendur yfir sýning í Hafn-
arborg á verkum í eigu safnsins.
Tema sýningarinnar er samband
íslenskt landslagsmálverks viö
afstraktlist - uppbrot landslags-
Sýningar
mynda og ómur af landslagi í
annars óhlutbundnum verkum.
Það er einna helst í landslags-
málverkinu aö segja má aö nokk-
uö samhengi hafi verið milli kyn-
slóöa í íslensku listalífi og hefðin
var svo sterk aö margir sem lært
höfðu á nýjasta módernmálverk-
ið í listaskólum Evrópu fundu sig
knúna til að takast á viö landsl-
lagið þegar þeir sneru aftur heim.
Þannig varð hæg endurnýjun í
meðferö listmálara á landslaginu
eftir því sem fleiri fóru að bræða
það saman við nýjar og tillærðar
aðferðir.
Á sýningunni er teflt saman
myndum úr ýmsum áttum sem
sýna fram á náin tengsl sem oft
eru á milli landslagsmynda og
afstraktlistar, þar sem myndhst-
armenn hafa sitthvorn háttin á
að túlka íslenskt landslag.
29
Fyrsta stór-
verslunin
Fyrsta stórverslunin hét La
belle Jardinére og var stofnuð af
Pierre Parissot í París 1824. Aug-
lýsinga- og söluhættir Parissots,
fast verð og greiðsla út í hönd,
ollu minni háttar byltingu í við-
skiptaheiminum, en fast verö og
staögreiðsla voru viöskiptahættir
sem ekki þekktust. Yfirleitt var
fólk í reikningi og samdi um verð.
í London var fyrsta stórversiunin
Crystal Palace Bazar og var hún
opnuð 1855. í New York var stór-
hýsið Harper’s Building reist
1854.
Blessuö veröldin
Fyrsti innkaupavagninn
Það var eigandi Humpty Dumpty
stórverslunarinnar í Oklahoma
sem fann upp fyrsta innkaupa-
vagninn í júní 1937. Hann sá að
viðskiptavinum hans reyndist oft
erfitt að hemja vaming sinn og
bjó því tR vagna úr fellistólum
sem hann átti tiltæka. Hann setti
hjól undir fæturna, karfa kom í
stað sætis og bakið var notaö til
að stýra ökutækinu.
Diner’s Club elsta
greiðslukortafyrirtækið
Bandaríkjamaðurinn Ralph
Schneider stofnaði fyrsta
greiðslukortafyrirtækiö. Þetta
var 1950 og fyrirtækið var Diner’s
Club. Var það mjög einfalt í snið-
um og í fyrstu var, eins og nafnið
bendir til, eingöngu hægt að nota
kortið í veitingahúsum. 27 fyrir-
tæki gerðu í fyrstu samning við
fyrirtækið um reikningsvið-
skipti. Árið 1958 stóð Bank of
America fyrir gerð fyrsta banka-
greiðslukortsins: Bankamericard
hét það.
Litlar breytingar
á hálendisvegum
Færð á þjóðvegum landsins er yfir-
leitt góð og greiðfært í alla lands-
hluta. Á einstaka stöðum eru vega-
vinnuflokkar að vinnu og ber þar að
Færð á vegum
gæta varúðar, má nefna að á leiðinni
austur á Höfn frá Reykjavík er verið
að vinna viö leiðina frá Jökulsá að
Höfn og einnig við Kirkjubæjar-
klaustur.
Litlar breytingar eru á vegum á
hálendi íslands. Flestar leiðir eru
aðeins færar jeppum og fjórhjóla-
drifsbílum en þó eru nokkrar vinsæl-
ar leiðir opnar öUum bílum og má
þar nefna leiðina í Landmannalaug-
ar.
Ástand vega
02 Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) Lokaö^000 ® Þungfært 0 Gert fjallabílum
ŒX5IJ
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar:
Á þriðjudagstónleikum í Listasafni Siguijóns koma
fram þrír ungir tónlistarmenn, Hólmfríður Þórodds-
dóttir óbóleikari, Darren Stonham fagottleikari og
Sólvcig Anna Jónsdóttir píanóleikari. Á tónleikunum,
sem heflast kl. 20.30, verða leikin eftirtalin tónverk:
sónata fyrir óbó og basso continuo efdr G.Ph. Tele-
mann og sónata fyrir fagott og pianó eftir sama höf-
und, tvö verk fyrir óbó og píanó op. 41 eftir Niels Viggo
Bentzon, consertino i B-dúr op. 12 fyrir fagott og píanó
eftir Ferdmand David og trió fyrir píanó, óbó og fag-
ott eftir Francis Poulenc.
Hólmfríður Þóroddsdóttir er Akureyringur sem
starfar í Sinfóníuhljómsveit íslands en kemur einnig
fram á kammermúsíktónleikum. Sólveig Anna Jóns-
dóttir er einxúg Akureyringur sem starfar sem píanó-
leikari og kennari í Reykjavík og Garðabæ. Darren
Hólmfríður Þóroddsdóttir, Darren Stonham og Sól-
velg Anna Jónsdóttir.
Stonham er breskur og ólst upp í London. Hann býr hófst fyrir ári og hafa þau haldíð tónleika á Norður-
á íslandi og starfar sem tónlistarkennari í Reykjavík.
Samstarf þeirra I-Iólmfríðar, Darrens og Sólveigar um.
Tinnu
Litla stúlkan sem sefur vært á
myndinni fáeddist á fæðingardeild
Landspítalans 5. ágúst klukkan
10.14. Hún var við féeðingu 3900
grömm að þyngdog52,5 sentímetra
löng. Foreldrar hennar eru Ingi-
björg Einarsdóttir og Songmunag
Wongwan og á hún eina systur,
Tinnu Jai.
Dana Carvey leikur ungan mann
sem missir minnið á hverri nóttu
í myndinni Út á þekju.
Minnislaus
einkaspæjari
Það er erfitt að vera einkaspæj-
ari, rannsaka morðmál og vera
að missa minnið á hverjum degi.
Þetta er hlutskipti Maurice Pogue
í Út á þekju (Clean Slate). Á hverj-
um morgni þarf hann í fyrstu að
uppgötva hver hann er þar sem
hann þjáist af sjaldgæfum sjúk-
dómi sem veldur þessu minnis-
leysi. Stærsta vandamálið hjá
honum er að hann er aðalvitni í
morðmáli sem hann man ekkert
eftir og því síður að hann geti
bent á morðingjann eins og ætlast
er til af honum.
Bíóíkvöld
Maurice Pogue er leikinn af
Dana Carvey sem er þekktastur
fyrir að leika Garth í Wayne’s
World-myndunum tveimur og
eiga sjálfsagt margir erfitt með
aö þekkja hann þegar hann er
ekki í því hlutverki. Dana Carvey
er meðlimur Saturday Night Live
hópsins í Bandaríkjunum og
vann nýlega til Emmy-verðlauna
fyrir frammistöðu sína í þeirri
þáttaröð.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Blóraböggullinn
Laugarásbíó: Umrenningar
Saga-bíó: Ég elska hasar
Bíóhöllin: Valtað yfir pabba
Stjörnubíó: Gullæðið
Bíóborgin: Út á þekju
Regnboginn: Flóttinn
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 200.
23. ágúst 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 67.490 67,690 68,890
Pund 104,880 105.190 105,330«,
Kan. dollar 49,000 49,190 49,870
Dönsk kr. 11,1230 11,1670 11,1040
Norsk kr. 10,0010 10,0410 10,0120
Sænskkr. 8,8970 8,9320 8,9000
Fi.'mark 13,4660 13,5200 13,2540
Fra. franki 12,8360 12,8870 12,7710
Belg. franki 2,1356 2,1442 2,1209
Sviss. franki 52,2300 52,4400 51,4600
Holl. gyllini 39,2100 39,3600 38,8900
Þýskt mark 44,0300 44,1600 43,6300
It. líra 0,04306 0,04328 0,04352
Aust. sch. 6,2510 6,2820 6,1970
Port. escudo 0,4289 0,4311 0.4269
Spá. peseti 0,5262 0,5288 0,5300
Jap. yen 0,68860 0,69070 0,70160
írskt pund 103,480 104,000 103,960
SDR 99,14000 99,63000 100,26000
ECU 83,6500 83,9900 83.4100
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
1 T~ T~ r 7
2 „ 1 r
10 1/
rr" 7?™ tt* rr
15- mmm
1*7 tr
'IZ 22
Lárétt: 1 hvessa, 8 þjást, 9 eira, 10 kraft-*11
ar, 11 fjær, 12 glampar, 15 ljós, 17 oddi,
19 rúma, 21 eyktamark, 22 hraði, 23 mátt-
lausi.
Lóðrétt: 1 kasta, 2 deila, 3 náttúra, 4 róm-
ur, 5 fmgurna, 6 þjóta, 7 brak, 13 karl-
mannsnafn, 14 frumeind, 16 látbragð, 18
fífl, 20 sting
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 spöl, 5 úrs, 8 mær, 9 urin, 10
ákaft, 11 sa, 12 riss, 14 ösp, 15 el, 16 talan,-.
18 sljóu, 20 rá, 21 sjá, 22 prúö.
Lóðrétt: 1 smár, 2 pækill, 3 öra, 4 lufsa,
6 rissar, 7 snap, 13 stjá, 15 ess, 17 náð, 19
óp.