Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1994, Side 2
16
FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1994
Ö
Island (LP/CD)
t 1. (2 ) Now 28
Ýmsir
t 2. ( 6 ) Four Weddings and a Funeral
Úr kvikmynd
| 3. (1 ) Milljón á mann
Páll Óskar& Milljónamæringarnir
$ 4. ( 3 ) Greatest Hits
Gypsy Kings
| 5. ( 5 ) Hárið
Ur söngleik
t 6. (10) Musicforthe Jilted Genoration
Prodigy
• 7. ( 4 ) Æði
Vinir vors og blóma
| 8. ( 7 ) Reality Bites
Úr kvikmynd
t 9. (11) Íslandslög2
Ýmsir
110. ( - ) Sleeps with Angles
Neil Young
111. (- ) Crazy
Julio Iglesias
9 12. ( 8 ) Reif í staurinn
Ýmsir
113. (15) Music Box
Mariah Carey
114. ( 9 ) Voodoo Lounge
Rolling Stones
9 15. (12) Lengi lifi
Ham
9 16. (14) Trans Dans 2
Ýinsir
117. (20) AbovetheRim
Úr kvikmynd
118. ( - ) David Byrno
David Byrne
9 19. (13) Heyrðu4
Ýmsir
t 20. ( - ) Come
Prince
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víöa um landiö.
t 1. (1 ) Love Is All arouud
WotWetWet
| 2. ( 2 ) Crazy for You
Let Loose
t 3. ( 5 ) Compliments on Your Kiss
Red Dragon with Brian & Tony
t 4. ( 8 ) 7 Seconds
Youssof N'Dour R Neneh Chorry
9 5. ( 4 ) Soarching
China Black
9 6. ( 3 ) I Swear
AII-4-0no
9 7. ( 6 ) What's up
DJ Mike
| 8. ( 7 ) Rogulato
Warren G & Nate Dogg
t 9. (11) Eighteen Strings
Tinman
| 10. (10) LiveForever
Oasis
$ 1. (1 ) Stay (I Missed You)
Lisa Loob & Nine Stories
t 2. ( - ) l'll make Love to You
Boyz II Mon
| 3. ( 3 ) Fantastic Voyage
Coolia
t 4. ( 4 ) Wild Night
J. Mellencamp/Me'Shell Ndengo
9 5. ( 2 ) I Swear
AII-4-0ne
9 6. ( 5 ) Can You Foel the Love Tonight?
Elton John
9 7. ( 6 ) Funkdafiod
Da Brat
9 8. ( 7 ) Don't Turn around
Ace of Base
9 9. ( 8 ) Any Time, Any Place
Janet Jackson
t 10. ( - ) When Can I See You
Babyface
Bretland (LP/CD)
1. ( - ) Come
Prince
2. ( - ) Sleops wth Angels
Neil Young
3. (1 ) End of Part One - Their GreatcsL..
Wet Wet Wet
4. (20) Always and Forever
Etemal
5. ( 2 ) The Glory of Gershwin
Larry Adler & Ýmsir
6. (24) Crazy
Julio Iglesias
7. ( 8 ) Greatest Hits
Whitesnako
8. ( 7 ) Seal
Seal
t 9. (10) Parklife
Blur
• 10.(15) Brother Sister
Brand New Heavies
Bandaríkin (LP/CD)
(1.(1) The Lion King
Ur kvikmynd
| 2. ( 2 ) Forrest Dump
Úr kvikmynd
t 3. ( 3 ) The Sign
Ace of Base
t 4. ( 6 ) Rcgulnto G Funk Era
Warren G
| 5. ( 4 ) Purple
Stone Temple Pilots
9 6. ( 5 ) August & Everything after
Counting Crowes
t 7. ( 8 ) Voodoo Loungo
Rolling Stonos
9 8. ( 7 ) Superunknown
Soundgarden
t 9. (10) Candlebox
Candlebox
t10. (Al) Nota Momenttoo soon
Tim McGraw
-í fMMfi
Á toppnum
Á toppi íslenska listans er lagiö Love
Is All around með bresku
hljómsveitinni Wet Wet Wet. Þaö lag
er aöra vikuna á toppi íslenska listans
og hefur einnig veriö þess heiöurs
aðnjótandi aö vera á toppi MTV-listans
í Evrópu.
Nýtt
Hæsta nýja lagiö er lagiö Súlumenn
meö hljómsveitinni Pláhnetunni. Þeir
Pláhentumenn eru ekki óvanir því að
eiga lög á íslenska listanum og eru
meö tvö önnur lög á listanum, Ég vissi
það, sem er 130. sæti, og Byltingu
sem er í 39. sæti.
Hástökkið
Hástökk vikunnar eiga tvö lög aö
þessu sinni en þau fara bæöi upp um
13 sæti. Það eru lögin Get off This
meö Cracker, sem fer úr 25. sætinu í
þaö 12., og All I Wanna Do meö
Sheryl Crow sem stekkur úr því 29. í
þaö 16. Annað lag sem tekur stökk
upp á viö á listanum er God Shuffled
His Feet meö Crash Test Dummies.
% J?
8 r “ ty'Æ nt i /tfjö/t/
& D> É n « Q* ð> •i topp 40 HHH
mJ *' Kj >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
2 3 3 EVERYBODY GONFIGON freedom TWO COWBOYS
3 2 9 7 SECONDS COLUMBIA YOUSSOU N'DOUR/N.CHERRY
4 6 5 SHINE BUBBUN Aswad
5 17 3 KISS FROM A ROSEztt SEAL
6 4 6 SUMMERINTHECITYcapitol JOECOCKER
7 19 2 GODSHUFFLEDHISFEETarisr CRASH TEST DUMMIES
8 9 6 GAMES PEOPLE PLAYhetronome INNER CIRCLE
9 5 8 DROPDEADBEAUTIFULviroin SIXWASNINE
10 8 5 PICTURESspor IN BLOOM
11 13 4 CARRYMEHOMEgobeat GLOWORM
12 J5 2 GETOFTHISmw A, HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR CRACKET |
13 7 4 AÐ EILÍFU skítan MARGRÉTEIR
14 14 7 STAY(I MISSED Y0U)rca LISA LOEB & NINE STORIES
15 10 5 BAL SKÍFAN VINIRVORSOG BLÓMA
16 29 2 ALLIWANNADOmm A HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR SHERYL CROW |
17 23 5 SHINEahantic COLLECTIVE SOUL
18 12 6 YOU DON'T LOVE ME (NO NO NO) bigbeat DAWNPENN
■ q SÚLUMENNswhn o HffSTA NÝJA LAGIÐ PLÁHNETAN |
20 32 Tl AIN'TNOBODYtoco JAKIGRAHAM
21 28 “1 BLACKHOLESUNaím SOUNDGARDEN
22 NÝTT ÆÐI SKÍFAN VINIR VORS OG BLÓMA
23 11 6 MEDLEY coiumsia GIPSYKINGS
24 26 3 RUNTOYOUemi ROXETTE
25 NÝTT EVERYTHINGIS ALRIGHT (UPTIGHT) mca C.J.LEWIS
26 15 1 ’l SPEAKUPMAMBÓjapis PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAMÆRINGARNIR |
27 NÝTT SELLINGTHEDRAMAmca LIVE
28 24 5 YOU MEAN THE WORLD TO ME : LA. FACE TONIBRAXTON
29 16 7 ÓTRÚLEGT skífan SSSÓL
30 22 8 ÉGVISSI ÞAÐ skífan PLÁHNETAN
31 34 3 SÍÐAN ÞÁjapis N1+
32 18 6 YOULETYOURHEARTGOTOFASTepic SPIN DOCTORS
33 NÝTT LETITCOMEYOUREWAYvircin SIXWAS NINE
34 21 9 REGULATE ðeathrow WARREN G. & NATE DOGG
35 39 2 l'LL MAKELOVETO YOU BOYSIIMEN
36 27 6 SOMETHING'SGONEvirgin PANDORA
37 35 3 GARDEN PARTY'94emi MEZZOFORTE & JULIET EDWARDS
38 NÝTT YOU BETTER WAIT columbia STEVE PERRY
39 201 6 | BYLTING skífan PLÁHNETAN
40 NÝTT THIS D.J. DEATHROW WARREN G.
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
,989
GOTT ÚTVARP!
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLENSKI IISTINN er unninn í samuinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágósts Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir ótvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
SS
Munk-
arnir og
mammon
Eins og menn muna slógu
spænskir Benediktusarmunkar í
gegn nú í sumar með plötu sem
á var gregoríanskur bænasöngur
þeirra. Fór platan samfellda
sigurfor um hinn vestræna heim
og hefur nú selst í þremur og
hálfri milljón eintaka samtals!
Afraksturinrí eru litlir fimm
milljaröar króna sem er margfalt
meira en nokkum óraði fyr ir. Illu
heilli höfðu munkamir þegar í
upphafi látið í það skína aö þeir
myndu ekki krefjast krónu fyrir
sönginn; þetta væri ailt gert guöi
til dýröar. En svo virðist sem
mammon eigi líka nokkim ítök í
röðum munkanna þvi nú, þegar
miiljónimar vella inn til útgáfu-
fyrirtækisins, hafa tveir mirnk-
anna boöaö málssókn þar sem
þeir ætla að krefjast 40 miiljóna
króna í höfundarlaun. Talsmenn
útgáfunnar segjast ekki ansa
þessari vitleysu, gregoríanskur
munkasöngur eigi sér enga höf-
unda, ekki sé heldur um útsetn-
ingar að ræða og munkamir hafi
þegar afsalaö sér ágóða af flutn-
ingnum. Þar viö sitji og þeir fái
ekki krónu.
Boðið í
rörið
Breska uppboðsfyrirtækiö
Christie’s hefur tilkynnt að á
uppboði sem haldið verður 8.
september næstkomandi muni
sögufrægur saxófónn verða boð-
inn upp meðal annars. Saxó-
fónninn sem um ræðir er alt-
saxófónn hins fræga jassara
Charlies Parker en þetta hljóö-
færi notaði meistarinn meðal
annars á einum af frægustu
tónleikum sínum í Toronto í
Kanada 15. maí 1953. Búist er við
að slegist verði um gripinn og
jafrível að saxófóngeggjarinn Bill
Clinton, forseti Bandaríkjanna,
verði meðal þeirra sem bjóði í.
Ekki er talið að saxófónninn fari
fyrir minna er 30 þúsund pund
eða sem svarar þremur milljón-
um islenskra króna.
Pearl Jam
og
Rollingarnir
íhár
saman
Pearl Jam drengirnir eru
komnir í hár saman við gömlu
mennina í Rolling Stones. Málið
snýst um peninga en þeir Jam-
menn ásaka Rollingana um að
vera í óeðlilegum tengslum við
bandaríska miðasölufyrirtækið
Ticketmaster en Pearl Jam og
fleiri hafa að undanfómu barist
hatrammlega gegn einkaleyfi
þessa fyrirtækis á miðasölu á
stærri rokktónleika. Talsmenn
Pearl Jam segja að vegna kunn-
ingsskapar hafi Rollingimum
tekist að semja við Ticketmaster-
fyrirtækið bak við tjöldin og fái
fyrir vikið mun meiri ágóða af
miðasölunni í eigin vasa en aðrar
hljómsveitir.
-SþS-