Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Page 1
■ Verkalýðs- hreyfingin krefstaukinj kaupmáttar -sjábls.7 B-gatnageröargjöld: Innheimtan ólögmæt, segirum- boðsmaður -sjábls. 10 Fiskistofa fylgist með tveimur „frihöfnum" -sjábls.3 Þjóðverjar látaof auðveldlega æsasig -sjábls.8 Grace Kelly áttimarga spræka rekkjunauta -sjábls.8 Smugudeilan: Hangikjöt næstavopn Norðmanna? sjábls.9 Erubörn meðstolna sprengi- efnið? -sjábls.5 Kostnaður vegnaIðnó hækkaði um 68prósent -sjábls.4 Meðogámóti: Kaupmönn- um mis- munað? -sjábls. 15 Austfiröir: Auglýst eftir fólki í Færeyjum -sjábls.4 Saga HM- hallarínnar -sjábls. 10 723 milljóna uppsveifla hjásjö fyrirtækjum -sjábls.6 Helgi Sigurösson á hér í höggi viö tvo varnarmenn sænska landsliösins í leik íslendinga og Svía í Evrópukeppni leikmanna 21 árs og yngri á Kaplakrikavelli í gærkvöldi. Helgi haföi ekki erindi sem erfiði frekar en félagar hans i islenska liöinu því að Sviar höfðu yfirhöndina nær allan leikinn og unnu verðskuldaðan sigur, 0-1. Stóri leikurinn er í kvöld, en þá mætast A-liö þjóðanna á Laugardalsvelli, og hefst hann klukkan 20. Gífurlegur áhugi er á leiknum og í gærkvöldi höfðu selst 8000 miðar. Veðurútlitið fyrir kvöldið er gott svo það er ekki ósennilegt að áhorfendametið á landsleik hér heima falli en til þess þurfa að koma ríflega 15.000 manns. DV-mynd Brynjar Gauti ir o g tapiö um 10 mUljónir: Bærinn keypti boðs- miða fyrir fjórar milljónir - stjóm iistahátíðar firrir sig allri ábyrgð af bókhaldinu - sjá bls. 2 Frjálst, óháð dagblao DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 202. TBL. - 84. og 20. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994. VERÐ I LAUSASOLU KR. 140 M/VSK. 690710 111117

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.