Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Page 10
10 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 Fréttir Furðulegu máli HM-hallarinnar loks lokið: Endanlega vtt af borðinu September 1988: Yfirlýsingar gefnar út um byggingu íþrótta- og sýningarhallar í Reykjavík veröi HM 95 á Islandi. Nóvember 1993: Endanieg staðfesting kemur frá Alþjóöa handknattleikssambandinu um aö HM 95 veröi á islandi. Breytingar veröur aö gera á Laugardalshöll. Maí 1994: Hagstæö tilboö berast um aö byggja yfir gervigrasiö í Laugardal. Komiö veröi fyrir handboltagólfi og áhorfendapöllum fyrir um 6-7 þúsund manns á meöan keppnin stendur yfir. Borgarstjóraefni flokkanna lýsa yfír aö vel komi til greina aö í framkvæmdirnar veröi ráöist. 7. júlí 1994: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir tilboöin ekki raunhæf, í Ijós hafi komiö aö framkvæmdirnar yröu mun dýrari en tilboöin gáfu til kynna. Hún segir tímann vera aö hlaupa frá mönnum. 12. júlí: íþrótta- og tómstundaráö Reykjavíkur ákveöur á fundi aö ekkert veröi af byggingu fjölnota íþróttahúss viö Laugardalshöllina. Aörir möguleikar kannaöir. 18. júlí: Ingibjörg Sólrún segir borgaryfirvöld tilbúin aö byggja fyrsta áfangann aö fjölnota Iþrótta- og sýningarhúsi í Laugardal fyrir HM 95 ef ríkisvaldiö, íþróttahreyfingin og aöilar í feröamannaþjónustunni taki þátt í kostnaöinum. Ríkiö felli t.a.m. niöur viröisaukaskatt. i.... ■■■■■■ ^.. ..... . . ; T?r>rj 20. júlí: Fjármálaráöherra, Friörik Sophusson, segir áö forsenda Jþess að mótið yröi tfáidiö hafi veriö sú aö gera þaö meö núverandi húsakost. Hánn segir borgarráö hafa komiö sér hjá því að reisa húsiö meö því aö setjo skilyröi fyi framlaginu um að HSi leiti eftir .stuðningi hjá ríkisvaldinu. 1 -f\ -jiA? P a. Ií«! 1-?' .. % * í’ ■°** 21. júlí: Forystumenn íþróttahreyfingarinnar kanna möguleika á aö mynda breiðfylkingu um bygginguna meöal þeirra sem myndu nota húsiö. Taliö er aö aöeins vanti um 100 milljónir króna til móts viö þær 270 sem borgin leggi fram. Skoöaöir eru möguleikar á innfluttum og innlendum húsum. Taliö er nánast öruggt aö af byggingunni veröi. 21. júlí: Hafnar eru breytingar á Laugardalshöllinni sem m.a. miöa aö því aö koma fyrir 4200 áhorfendum í húsinu. Reiknaö er meö aö kostnaöurinn veröi um 84 milljónir. 27. júlí: Forseti ÍSÍ, Ellert B. Schram, hittir borgarstjóra og lýsir yfir áhyggjum vegna þeirrar aöstööu sem áhorfendur og blaðamenn yröu aö búa viö miðaö viö þann þrönga húsakost sem núverandi aöstæöur bjóöa upp á. 27. júlí: Borgarstjóri heyrir fyrst af því aö Electrolux sé tilbúiö til þess að fjármagna HM-höllina aö öllu leyti. Segist ekki hafa séö neitt tilboð en nú líti máliö allt ööruvísi út. Borgarráö haföi í raun hafnaö tilboöi um aö byggja húsiö í samvinnu viö Electrolux og ÍSÍ. 27. júlí: Forstjóri Electrolux segir frumkvæöi veröa aö koma frá Reykjavík: Hann hafi veriö hér á landi og eftir fundi meö borgarmönnum hafi hann vart vitaö hvaö sneri upp og hvaö niöur. Menn hér virtust vera í viöræöum af hálfum hug. 28. júlí: Borgin og ÍSÍ óska eftir tilboöi sem uppfylli geröár kröfur . en bindi ekki hendur þeifra né leggi kvaöir á þéssa aöila varöandi 1 húsaléigu. Forstjóri Electrolux segir -, þurfa aö trygT ur sé fyrirhósi' 28. júlí: Ákveöiö var á fundi borgarstjóra og fulltrúa ÍSÍ aö byggja viö austurhliö Laugardalshallarinnar ef samningar um fjölnota hús náist ekki. 29. júlí: Tæknimenn borgarinnar og fulltrúar Electrolux reikna út kostnaö viö byggingu HM-hússins. Forseti ÍSÍ lýsir ánægju sinni meö gang mála en óttast aö erfitt muni reynast aö uppfylla arösemlskröfur sem Electrolux geri. 3. ágúst: Jens Ingólfsson, umboösmaöur Electrolux, segist bjartsýnn á aö húsiö muni rísa. Stefán Hermannsson borgarverkfræöingur tekur í sama streng en segir þó aö þar geti brugðið til beggja vona. 4. ágúst: Fulltrúar borgarinnar og Electrolux funda í 4 tíma um máliö. Samningsdrög liggi fyrir innan fárra daga. 5. ágúst: Samkomulag hefur náöst um hvernig húsiö eigi aö líta út og hvað eigi aö vera í því. Til aö spara tfma er unnið höröum höndum viö teikningar svo hægt veröi að hefjast handa viö bygginguna strax ef samiö verði. 5. ágÚSt: Umboösmaöur VJ22ZS2 Electrolux reiknar meö aö ' ákvöröuaveröi fékin í málinu I dag. Jartöref aö ræða kaupleigutilboð. 9. ágúst: Borgin gerir ráð fyrif formlegu tiiboöi sem veröi afgreitt " & h","Táitáðsfúndi PdagrBorgrn * * þurfa gott tilboö. Talaö er um kaupleigu til 20-25 ára. 10. ágúst: B o rgi i_hajfi a rJkj|þíJð i Ele.ctrolux. Sigrún Magnúsdóttir “ J' sagöi þaö algerlega^íK? aögongilegt fyrir borgina, vextiríf‘-7» ' veriö of háir og kaupleigan öl' ” .... Ekkert samræmi stáeölogþví:A riösagt. -r •S . V * ■ ■=’ Q •L...44- .Foej.TV 10. ágúst: Jens Ingólfsson segir boö um 20 ára kaupleigu standa enn og segir sína menn í Svíþjóö undrandi á viöbrögöum borgarinnar. Ekki hafi veriö um eiginlegt tilboö aö ræöa og allt sé enn opiö I stööunni. Hér hljóti aö vera um misskilning aö ræöa. 11. ágúst: Electrolux býöst til aö senda menn hingað til lands til viöræöna viö borgaryfirvöld. Alfreö Þorsteinsson borgarráösmaður segir borgina þurfa aö sjá eitthvaö bitastæöara en hingaö tii. Hlustaö veröi á allar tillögur um máliö. 15. ágúst: ístak segist tilbúiö aö skoöa möguleika á aö byggja íþróttahús af sama toga og umrætt hús Electrolux. 16. ágúst: Borgarráö hafnar öllum hugmyndum varöandi byggingu HM-hallarinnar nema Electrolux standi viö sitt fyrra boð um aö byggja, eiga og reka húsiö. Aldrei hafi staöiö til aö borgin tæki þaö hlutverk aö sér. 18. ágúst: ístak á í viðræöum viö Electrolux um samstarf um þyggingu fjölnota íþróttahúss. íslendingar vinna megniö af verkinu ef af veröur. 23. ágÚSt: Borgarstjóri svarar ósk Electrolúx og Istaks um áframhaldandi viöræöur á þá leiö aö lokaö er á kaupleigu. Kallaö er eftir svari viö því hvort Electrolux er 26. ágÚSt: Viöræöum viö Electrolux er lokiö. Fyrirtækiö getur ekki hj húsiö áframi a og reka la t íiþví. sei serr| áöur heföi jr ^ ^ ' . .rmiegiaittQtöun - er tekin í borgarráöi um aö-ha viðræðum viö Electrolux, Kanna á, I samráöi viö íþróttahreyfinguna og . fleiri aöila, hvaöa‘'“' ^ “I rekstrargrundvöllur er fyrn fjölóota ^ t v > JÞrelttaRpslT Laugardal. W > «rA ov Urskurður umboðsmanns alþingis um svokölluð B-gatnagerðargjöld: Innheimtan er ólögleg - lög og reglugerðir stangast á, segir Emil Thorarensen á Eskifirði „Þetta er náttúrlega áfellisdómur fyrir bæjarstjórn Eskifjaröar og hlutur félagsmálaráöuneytis er vægast sagt afskaplega einkenni- legur. Félagsmálaráðuneytið gaf mér þaö svar að innheimtan væri lögum samkvæmt en annar húseig- andi á Eskifirði fékk það svar að ekki mætti innheimta þessi gjöld fyrr en búið væri að leggja gang- stéttir. Lög og reglugerðir stangast á og ég sé ekki betur en innheimta bæjar- og sveitarfélaga allt í kring- um landið á B-gatnagerðargjaldinu sé í uppnámi í framhaldi af þessum úrskurði," segir Emil Thorarensen, útgerðarstjóri á Eskifirði. Umboðsmaður alþingis telur að bæjaryfirvöld á Eskifirði hafl ekki haft lagaskilyrði til innheimtu og álagningar B-gatnagerðargjalds sem lagt var á íbúa við nokkrar götur á Eskifirði árið 1992. Um- boðsmaður telur að ekki liggi fyrir fullnægjandi upplýsingar um kostnað vegna framkvæmdanna og að bæjaryfirvöld hafi ekki sinnt þeirri skyldu sinni að veita full- nægjandi upplýsingar um fram- kvæmdirncU’. Haustið 1992 var lagt bundið slit- lag á nokkrar götur á Eskifirði og reikningur sendur til íbúa við við- komandi götur áður en búið var að leggja gangstéttir. Emil Thorar- ensen, einn íbúanna, var óhress með innheimtuna og óskaði eftir úrskurði umboðsmanns Alþingis eftir að félagsmálaráðuneytið hafði komist aö þeirri niðurstöðu að inn- heimtan væri lögleg. Þá ávítaði fé- lagsmálaráðuneytið bæjaryfirvöld fyrir að hafa ekki gefið umbeðnar upplýsingar um framkvæmdirnar. Birgir Blöndal, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, neitaði að tjá sig um málið í gær og ekki náðist í for- mælendur félagsmálaráðuneytis- ins. Qjvm frystikistur frystiskápar Gjw* kæliskápar fyrsta flokks frá m*- jFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 ...fyrir þá sem gefa gæðunum gaum! FRYSTIKISTUR <2>mm gerð mi4- mi#- iin Hæð/Dýpt/Breidd, cm: Nýtanlegt rými, lítrar: Orkunotkun, kWst/sólarhri Fjöldi karfa sem fylgja: Verð (með afb./stgr.) kr. HF210 85/69,5/72 210 1,08 1 39.550/36.780 HF 320 85/69,5/102 318 1,30 1 45.680/42.480 HF234 85/69,5/80 234 1,14 2 44.990/41.840 HF 348 85/69,5/110 348 1,44 3 51.600/47.980 HF462 85/69,5/140 462 1,70 4 59.980/55.780 HF576 85/69,5/170 576 1,54 5 69.880/64.990

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.