Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 11 Sviðsljós í hringiðu helgarinnar Séra Þorleifur K. Kristmundsson og Þórhildur Gisladóttir með steininn sem þau fengu að gjöf frá sóknarbörnum sínum. DV-mynd Ægir Kristinsson Hinn árlegi haustfagnaður Þjóðleikhússins var haldinn á sunnudaginn var og voru þá meðal annars kynnt verk sem væntanleg eru í haust og vetur. Sýndvoru brot úr nokkrum verkanna og þau kynnt af leikstjórum og leikur- um. Á myndinni eru þau Þórhallur Sigurðsson, sem m.a. leikstýrir Gaura- gangi, og unga stúlkan heitir Álfrún og fer hún með aðalhlutverkið í barna- leikriti ársins sem nefnist Snædrottningin. Þau Magnús Hjörleifsson, Guðný Stefánsdóttir, Þórarinn Jón Magnússon og Oddfríður Steindórsdóttir voru gestir á haustfagnaði Þjóðleikhússins sem haldinn var sl. sunnudag. Sýnd voru brot úr verkum á komandi leikári og þau kynnt fyrir leikhúsgestum í leik og söng. Fáskrúðsfjörður: Kveðjuhóf fyrir prófastshjónin Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði; Nýlega var prófastshjónunum séra Þorleifi K. Kristmundssyni og Þór- hildi Gísladóttur haldið kveðjuhóf í félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðs- firði, eftir hartnær 40 ára prestsstörf á Fáskrúðsfirði en hjónin eru að flytja í Hveragerði þar sem þau hafa fest kaup á íbúð. Það voru sóknar- nefndir Kolfreyjustaðar- og Fá- skrúðsfjarðarkirkju sem buðu gest- um í kveðjuhófið. Fjöldi manns kom í veisluna og þakkaði hjónunum far- sæl störf í nær 40 ár. Margar ræöur voru fluttar, kirkjukórinn söng nokkur lög undir stjórn Árna ísleifs og prófastshjónin fengu að gjöf frá sóknarbörnum sínum blómvönd og fagurlega úrskorinn stein með mynd af Kolfreyjustaðarkirkju, prestsetr- inu og Fáskrúðsfjaröarkirkju - auk þess voru nöfn þeirra grafm í stein- inn. Steininn var unnin hjá Álfa- steini á Borgarfirði eystra. ÞVOTTAVÉL AV 637 TX Tekur 5 kg. 16 þvottakerfi Stiglaus hitastillir Tromla og belgur úr ryöfríu stáli. KR. 47.300,- I\l\. ** / . ouu,- KÆLISKÁPUR RF270 B Kælir: 190 lítrar Frystir: 80 lítrar Hæð; 149 cm Breidd: 55 cm Dýpt: 60 cm — KR' 58 800»‘ f-in-TLMg Skjptiborð 41000, 641919 czaan Byggt og búið bjóðast stór og smá heimilistæki á hagstæðu verði. kæliskApur DF 230 S Kælir: 185 lítrar Frystir: 45 lítrar Hæð: 139 cm Breidd: 55 cm Dýpt: 59 cm KR. 46.600,- S 54 K Tekur 4,5 kg af þvotti. Tvö hitastig: ^fO C fyrir viökvæi þvott. %0 C fyrir venju- legan þvott Tromla úr ryöfríu stáli. Tromla snýst í báðar áttir. n Hólf og gólf, afgreiðsla 641919 Almenn afgreiösla 54411, 52870 tfHHWMiBffHiffWm.lBtlTmmtim ÉARISTON Falleg, sterk og vönduð ítölsk heimilistæki KR. 39.500,- Almenn afgreiðsla 629400 Grænt símanúmer BYKO Almenn afgreiðsla 689400, 689403 Grænt númer 996410 Skólaostur kg/stk. U M L E G A 15% LÆKKUN! VERÐ NU: 592 kr. kílóið. VERÐ AÐUR: ÞÚ SPARAR: ■ kílóið. 105 kr. á hvert kíló. OSIAOG SMIÖRSALANSE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.