Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 Þrumað á þrettán Þriggja seðla vikur framundan ítölsk knattspyrnuliö eru komin af staö. Fyrsti ítalski seðillinn var um síðustu helgi. Um miðjan sept- embermánuð verður seðill með leikj- um í Evrópukeppni knattspyrnuliöa, þannig að þrír seðlar eru framundan. Tveir seðlar verða allar helgar fram í maímánuð 1996. Nokkrum stórhðum á Ítalíu voru úthlutaðir leikir gegn slakari Uöum í þremur fyrstu leikjunum, þannig að stóru liðin: AC MUan, Inter Milan, Lazio, Parma og Juventus mætast ekki fyrst um sinn. 1. deildin í Englandi vafðist fyrir tippurum. Enginn tippari á íslandi náði 13 réttum en Svíarnir voru get- spakari enda fleiri. Annar vinningur var 13.459.080 krónur. 354 raðir voru meö tólf rétta og fær hver röð 38.020 krónur. 5 rað- ir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 14.235.800 krónur. 4.505 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 3.160 krónur. 73 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 29.792.840 krónur. 38.692 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 770 krónur. 664 raðir voru með tíu rétta á íslandi. 7 raðir fundust með 13 rétta á ít- alska seðlinum, engin þeirra á ís- landi. Hver röð fær 407.020 krónur. 304 raðir fundust með 12 rétta, þar af 7 á íslandi og fær hver röð 6.850 Síðasti hópleikur ársins hefst í þessari viku. Hópleikimir hafa öðl- ast vinsældir og er mikil spenna hjá mörgum tippurum. Röðin: 1XX-112-22X-1X1X. Alls seld- ust 241.422 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 21.377.200 krónur og skiptist milli 13 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 1.644.400 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. krónur. 3.672 raðir fundust með 11 rétta, þar af 90 á íslandi og fær hver röð 580 krónur. Fjórði vinningur náði ekki lág- marki og féll saman við fyrstu þrjá vinningsflokkana. Mest veðjaö á Manch. Utd í Noregi er mögulegt að tippa á ýmsa aðra seðla en hinn hefðbundna íslenskir tipparar þekkja til margra leikmanna sænska landsliðsins. DV-mynd Brynjar getraunaseðil. Til dæmis er hægt að veðja um hver muni skora flest mörk í úrvals- deildinni, verða Englandsmeistari o.fl. Þegar lokað var fyrir sölu hafði verið veöjað mest á að Manchester United yrði Englandsmeistari. Ef lögð er 1 norsk króna á Manch. Utd koma 2,64 til baka ef liðið sigrar. Alls var veðjað 450.000 íslenskum krónum á Englandsmeistarana, 250.000 krónum á Arsenal (1/4,74), 230.000 krónum á Blackburn (1/5,18), en minnst á Leicester 7.400 krónum (1/162,22). í 1. deild er mest veðjað á Wolves, 57.000 krónum, (1/4,28). Ian Wright er tahnn vera líklegasti markakóngurinn. 70.000 krónum var veðjað á hann (1/6,3), 65.000 krónum á Klinsmann (1/6,75) og Alan Shearer 60.000 krónum (1/7,44). Skorað úr öllum vítum á HM Tölfræðilegar upplýsingar úr heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu bárust jafnt og þétt til þeirra 3,6 milljarða áhorfenda sem sátu límdir við sjónvarpið í sumar. Enn er verið að íjalla um HM í er- lendum blöðum og tímaritum. í FIFA News var mikið fjallaö um HM. Þar kom í ljós að 15 vítaspyrnur voru teknar og skorað úr þeim öllum. Sví- inn Kennet Anderson skoraði síðasta mark sem skorað hefur verið á HM til þessa, franski leikmaðurinn Laur- ent skoraði fyrsta markið og hol- lenski leikmaðurinn Rensenbrink þúsundasta markið. Rússinn Oleg Salenko skoraði fimm mörk í leik gegn Kamerún og í sama leik skoraði Roger Milla, 42ja ára, frá Kamerún mark og er því elsti leikmaður til að hafa unnið shkt af- rek. Skorað var 141 mark, að meöaltali 2,76 mörk í leik. Leikir 36. leikviku 10. septembe Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá J2 ú- < co < 2 Q D. UJ Q- <5 h* $ Z o < Q Q W 5 Q > V) Samtals 1 X 2 1. Göteborg - Frölunda 1 0 2 3- 5 3 0 1 12- 2 4 0 3 15- 7 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Helsingbrg - Landskrona 2 1 0 3-0 0 3 1 4- 6 2 4 1 7- 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3. Norrköping - AIK 5 2 0 16- 7 3 1 4 9- 8 8 3 4 25-15 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 4. Trelleborg - Degerfors 1 0 0 1- 0 0 1 1 0- 4 1 1 1 1- 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 2 9 0 1 5. Örebro - Malmö FF 1 4 1 4- 4 0 4 3 3-11 1 8 4 7-15 X X X X X X X 1 X 1 2 8 0 6. AstonV. - Ipswich 5 2 3 13- 7 3 3 4 11-13 8 5 7 24-20 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7. Blackburn - Everton 1 0 1 4- 3 1 0 1 4- 2 2 0 2 8- 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. Liverpool - West Ham 9 1 0 27- 2 5 4 1 20-11 14 5 1 47-13 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9. Man. City - C. Palace 4 4 2 14-11 4 4 2 13-11 8 8 4 27-22 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 10. Newcastle - Chelsea 6 3 1 13- 8 2 2 6 9-22 8 5 7 22-30 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 11. Norwich - Arsenal 1 7 2 10-13 2 2 6 10-22 3 9 8 20-35 X 2 2 2 2 2 2 X 2 2 0 2 8 12. Notth For. - Sheff. Wed 2 2 4 8- 9 4 0 4 13-11 6 2 8 21-20 1 1 1 1 X X 1 X 1 1 7 3 0 13. QPR - Coventry 6 2 2 18-10 3 3 4 11-15 9 5 6 29-25 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 KERFIÐ Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð Staðan Allsvenska 18 6 19 6 18 6 19 5 19 6 18 6 19 6 18 2 18 3 18 3 18 5 18 1 19 1 19 1 2 (26-13) 1 (24-10) 1 (21-8) 3 (18-13) 0 (28- 6) 1 (20-11) 1 3 (17-11) 5 2 (11- 9) 3 4 ( 9-16) 1 6 (12-13) 2 2 (10-10) 3 4 ( 8-15) 2 6 ( 7-13) 4 5 ( 8-17) Göteborg ........6 Örebro.........5 Malmö FF ........5 Öster ...........5 Norrköping ......3 AIK .............2 Halmstad ........3 Trelleborg .....4 Degerfors ......2 Frölunda .......2 Helsingbrg .....0 Hácken .........1 Hammarby........1 Landskrona .....1 3 1 (17- 8) +22 39 3 2 (20-13) +21 38 3 1 (21-15) +19 38 2 2 (12- 8) + 9 34 3 4 ( 9-11) +20 33 4 3 (11-14) + 6 30 2 4 (19-23) + 2 30 2 3 ( 9-13) - 2 25 1 5 ( 6-13) -14 19 2 4 ( 8-10) - 3 18 1 8 ( 4-26) -19 18 3 6 (12-21) -16 12 3 6 (11-22) -17 11 0 8 ( 6-25) -28 10 Staðan í úrvalsdeild 1 1 0 1 1 1 0 0 0 1 0 1 0 ( 9- D Newcastle 2 0 0(6-2) +12 12 0 ( 5- 0) Man. Utd 1 1 0(2-1) + 6 10 0 ( 2- D Notth For 2 0 0(3-1) + 3 10 0 ( 0) Liverpool 2 0 0(8-1) +10 9 0 ( 5- 0) Chelsea 1 0 0(3-2) + 6 9 0 ( 7- 0) Blackburn 0 2 0(1-1) + 7 8 1 ( 3- 3) Leeds 1 1 0(2-1) + 1 7 0 ( 7- 0) Man. City 0 0 2(0-6) + 1 6 0 ( 2- 2) Aston V 1 1 0(3-2) + 1 6 0 ( 1- 0) Norwich 0 1 1(0-2)- 1 5 1 ( 3- 4) Sheff. Wed 1 0 1(3-3)- 1 4 0 ( a- 0) Arsenal 0 0 2(0-4)- 1 4 1 (4- 4) QPR 0 1 1 ( 1-3) - 2 4 2 ( 1- 4) Ipswich 1 1 0(3-2)- 2 4 1 ( 2- 2) Tottenham 2 0 0(7-4) + 3 3 1 ( 1- 2) Wimbledon 0 1 1(1-4)- 4 2 2 ( 2- 8) C. Palace 0 2 0(1-1)- 6 2 1 ( 1- 3) Southamptn ... 0 1 1 ( 2- 6) - 6 2 1 (3- 4) Everton 0 0 2(1-6)- 6 1 1 ( 2- 4) Leicester 0 0 2(0-4)- 6 1 1 ( 1- 3) West Ham 0 0 2(0-4)- 6 1 1 ( 1- 2) Coventry 0 0 2(0-8)- 9 1 □ im BBBH] ÐB B B Ðs.stn il B S ÐBBB db m □ □ m m DBB0 œísb m m □□ m m sse m s mm m e m m m [D0 0 □□ m □ D0 CEI ŒU □ 00 CU m nn m CD m m m llf ffi CD DJ m CD CD \Ui CD 0B0 CD GlLOP cd m D0 jffi □□ m □j m dd m m m ffi/im □ 0: m ffi dj m □□ m □□ □□ □□ CD □ nn m cd CD ffi CD CD' m dh CD □]: ;CD CD cp m_ CD CD cd m □□ CD im cd CD [D]i CD CD2 m cDa cd m cds CD 06 m & □□ 08 \n [D9 m mio m 0u □ DJ12 0] D013 I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐA SKEMMTUN TOLVU- OPINN VAL SEÐILL CD □ AUKA- FJÖLDI SEÐILL VIKNA □ GO ŒH G3 TOLVUVAL - RAÐIR | 10 | | 20 | | 30 | | 40 [ | 50 | 1100 | 1200 | [300 | 1500 | |l000j SKERFf 0 - KERft FJEWST EINGONOU í RÖOA. | 10-10-128 | | 5-6-288 | | r-o-36 4-4-144 | 1 82-324 □ b-o-m | | 8-0-162 □ 7-2-486 (J.KERFI 0 • KERFt FAtRlCTifiöOA. £N 0 MEflKB* 1 RÖO «. I 1*0-3° | 7-3-384 1 1 7-0-938 | 1 6-3-128 | 6-3-620 | [ 6-2-1412 | | 6-0-161 | | 7-2-676 | | 100-1653 QD CD m 0] U3 CD m m m FÉtACSNÚMEn Œ] m'CD □□ CD tZ) CD CD m m m m cd cd ca m m m m m m GD CD CD ED CD CD CD CD CD H0PNÚMER m m m m m m cd E3 m m m m m cd m m m m m m m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.