Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994
23
Búslóöageymsia Olivers, Bíldshöföa.
Sérhæfður búslóóaflutningur, hvert á
land sem er, ásamt pökkun og frágangi,
ef þarf. Fast tilboð í lengri flutninga.
Tek búslóðir til geymslu í lengri eða
skemmri tíma. Frágangur allur hinn
besti í snyrtilegu, upphjtuðu og vökt-
uóu húsnæði. Epginn umgangur leyfó-
ur um svæðið. Útvega buróarmenn ef
óskað er. Athugió málið í sima
Qft^-99074/
984-61234/674046, símsvari,__________
2 herb. íbúö á Langholtsvegi, með eld-
húskróki, til leigu, laus um miðjan
september. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í sima 91-32171._________
4ra herbergja ibúö til leigu nú þegar í
Hlíðunum um óákveðinn tíma. Vin-
samlegast hringió i s. 91-811862 milli
kl. 18 og 20, miðvikudag einungis.
Herbergi í Árbænum með aðgangi að
snyrtingu til leigu. Verð kr. 8 þús. á
mán. Upplýsingar í síma 91-879138
e.kl. 19. _________________________
Rúmgóö, björt og falleg 4ra herbergja
íbúð í Seláshverfi til leigu frá 1. okt.
Parket. Upplýsingar í síma 91-676993
eftir kl. 17.________________________
í miöbæ Hafnarfjaröar gott herb. i nýlegu
húsi m/aðgangi að setustofu, baðherb.
og eldhúskrók. Þvottavél/þurrkari.
Leiga 17 þ. Simi 654777 e.kl. 18.
2ja herbergja, 48 m! fcúö til leigu í aust-
urbænum. Upplýsingar i sima
91-670327 til kl. 18 í dag.__________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700._________________
Rúmgóö og björt einstaklingsíbúö til
leigu í Seláshverfi. Svör sendist DV,
merkt „JG9174".______________________
Upphitaöar geymslur tll leigu. Uppl. í
sima 91-870102 eóa 985-31560.
Húsnæði óskast
23 ára, reyklaus nemi í HÍ óskar eftir
íbúð, helst miósvæðis. Hef fasta vinnu
m/náminu. Greióslugeta er 25-30 þús.
á mán. Mögul. á fyrirframgr. og með-
mæli ef óskað er. Sími 91-41879._______
2 rólegir karlmenn um þrítugt óska eftir
3-4 herbergja íbúó á svæði 101. Góðri
umgengni og skilvísrun greiðslum heit-
ið. Sími 91-621969 (símsvari).
Fertugur trésmiöur óskar eftir 2ja her-
bergja íbúó í Kópavogi. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitió. Uppl. í
síma 91-40899 á kvöldin.
Námsfólk meö eitt barn óskar eftir hús-
næði sem fyrst í 3 mán., helst með hús-
búnaói. Góóri umgengni heitið. Uppl. í
síma 91-812493 e.kl. 16.____________
Reglusamur maöur óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð strax. Reykir ekki, öruggar
greiðslur. Upplýsingar í sima
91-870588 e.kl. 20,_________________
Ung stúlka óskar eftir herb./einstak-
lings- eða 2ja herb. íbúð í nágrenni
Landspítalans á svæði 101 eða 105.
Uppl. í sima 46988 eða 644611 e.kl, 17.
Ungur maöur meö barn og hund óskar
eftir einstaklingsibúð i Grafarvogi eða
nágrenni. Greiðslugeta 20-25 þúsund
á mánuði. Uppl. í sima 91-676950.
3ja herbergja íbúö óskast til leigu strax.
Góðri umgengni og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. i síma 91-888614.______
Feöga bráövantar 3-4 herbergja íbúö eða
litið raóhús, þarf að vera laus strax.
Upplýsingar í síma 91-615743.
Læknanemi óskar eftir einstaklingsibúö
eða stóru herbergi í námunda við Land-
spítala. Uppl. í síma 91-877182.
M Atvinnuhúsnæði
Gott 130 m! atvinnuhúsnæöi við Fiski-
slóð til leigu, góðar innkeyrsludyr, loft-
hæð 4 m og stórt útisvæði. Uppl. í síma
985-21909 eóa 91-670643.
lönaöar- og skrifstofuhúsnæöi óskast á
leigu í Hafnarfirði. Stæró ca 200-300
m2. Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-9177.________________________________
Til leigu aö Bolholti 6, 5. hæó,
skrifstofuherbergi, lyfta og góð bíla-
stæði. Upplýsingar í simboða
984-51504 og í síma 91-616010.
Til leigu viö Skipholt 127 m! fyrir lager
eða iðnaó, stórar dyr, allt sér, og 100 nr
skrifstofupláss vió Fákafen. Símar
91-39820, 91-30505 og 985-41022,
Til leigu á svæöi 104, 40 m2 skrifstofu-
pláss, 47 m2 iðnaðar- eóa geymslupláss
á 2. hæð og 30 m2 lagerpláss í kjallara.
S. 91-39820, 91-30505 og 985-41022.
Vel útbúin skrifstofuherbergi, (nýinn-
réttuð - parket), við Bíldshöfða. Fax,
símstöó, ljósritun og öll sameiginleg að-
staða. Uppl. í síma 91-677677._________
Óskum eftir aö taka á leigu 40-60 m!
verslunarhúsnæði á höfuðborgarsvæð-
inu til reksturs fiskbúóar. Uppl. í síma
91-20053 e.kl. 17.
0 Atvinna í boði
Bakarí í vesturbæ. Oskrnn aó ráða nú
þegar duglegan starfskraft til af-
greiðslustarfa í bakaríi. Vinnutimi kl.
12.30-19 og önnur hver helgi. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-9183.
Vantar þig vinnu og peninga í veskiö?
Varst þú að leita aó okkur? Hringdu þá
í 91-880290 á milli kl. 14 og 18. Ekki
bækur, tímakaup + prósentur og ekki
yngri en 20 ára.
Afgreiösla - bakarí.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu-
starfa, vinnutími frá kl. 13.30-18.30.
Uppl. í síma 91-671280 mili kl. 13 og
16.
Byggingarkrani. Vantar vanan mann á
byggingarkrana, strax. Mikil vinna.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-9187.______________________________
Málarar. Óska efir faglærðum málurum
eóa mönnum vönum málningarvinnu.
Svarþjónusta DV, simi
91-632700. H-9171.___________________
Starfskraftur óskast í kjötafgreiöslu í
verslun í Vesturbænum, heilsdags-
starf. Svarþjónusta DV, simi 91-
632700. H-9181.______________________
Síminn hjá DV er 91-632700.
Bréfasími auglýsingadeildar er
91-632727. Græni síminn er 99-6272
(fyrir landsbyggðina).
Söluturn og skyndibitastaöur. Oskum
eftir fólki til framtíðarstarfa við af-
greiðslu (fullt starf). Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-9156,______________
Veitingahús í Reykjavik óskar eftir að
ráða þjónanema, þarf að geta byrjað
sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist
DV, merkt „HF 9185“._________________
Vön saumakona óskast til tímabund-
inna starfa í Reykjavík til framleiðslu á
karlmannafatnaði. Reyklaus vinnu-
staður. Uppl. í síma/faxi 92-46569.
Óska eftir mönnum i utanhússviögeröir,
aðeins stundvísir menn koma til
greina. Mikil vinna. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-9173.______________
Saumakonur óskast,
vanar verksmiðjusaum. Aldur skiptir
ekki máli. Uppl. í síma 91-22206.
Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun
á kola nú þegar. Upplýsingar gefur
Helgi í síma 91-626615.
Óska eftir aö ráða trésmiöi eða menn vana
byggingarvinnu. Uppl. í slma
985-21909 eða 91-670643______________
Óskum eftir aö ráöa vanan mann á bygg-
ingarkrana. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9176.
Atvinna óskast
35 ára matreiöslumaöur, sem er að koma
af sumarhóteli, óskar eftir vinnu, hefur
mikla starfsreynslu, allt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 93-47762.
Vantar.þig mann meö stýrimannsrétt-
indi? Oska eftir plássi á bát stærri en
50 brl., hef prófað flest veióarfæri. Upp-
lýsingar í síma 96-42111, Þóróur.
Geymið auglýsinguna.______________
27 ára gift kona frá Filippseyjum óskar
eftir starfi á höfúðborgarsvæðinu. Upp-
lýsingar í síma 985-32716 og 91-53303
eftir kl. 18.
Fertugur maöur óskar eftir góöri framtíð-
arvinnu. Er vanur sölu- og afgreiðslu-
störfúm. Uppl. í síma 91- 682012.
£> Barnagæsla
Barngóö manneskja óskast til að gæta
tveggja telpna frá kl. 12-17 alla virka
daga. Viðkomandi þarf einnig að ann-
ast almenn heimilisstörf. Upplýsingar í
síma 91-43550 eftir kl. 18.
Tvær dagmæöur í Seljahv., sem starfa
saman, geta bætt við sig börnum, hálf-
an eða allan daginn. Aldur 0-3 ára.
S. 73103 frá kl. 8-17, Maja og Særún.
^ Kennsla-námskeið
Námskeiö í postulínsmálun. Euro/Visa.
Upplýsingar í síma 91-683730.
@ Ökukennsla
Ökukenna/afélag íslands auglýsir:
Kristján Olafsson, MMC Galant GLXi,
s. 40452. bílas. 985-30449._______
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ‘91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Guóbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘93,
sími 76722 og bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi
‘93, sími 74975, bs. 985-21451.
Olafur Einarsson, Toyota Carina 1993,
s. 17284._____________________,___
Birgir Bjarnason, Audi 80/E, s. 53010.
Hreiðar Haraldsson, Toyota Carina E
‘93, s. 879516, bílas. 989-60100.
Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX
'94. s. 28852.____________________
Jens Sumarliðason, Toyota Corolla
GLXi ‘93, s. 33895._______________
• 870102-Páll Andersson-985-31560.
Kenni allan daginn á Nissan Primera.
Hjálpa við endurtöku og hjólanám.
Ökuskóli og prófgögn ef óskaó er. Sím-
ar 870102 og 985-31560.___________
35735, Svanberg Sigurgeirsson. Kenni
á Corollu ‘94, náms- og greiðslutilhög-
un sniðin að óskum nem. Aðstoð v/æf-
ingarakstur og endurtöku. 985-40907.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Kristján Sigurösson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. Engin
bið. Símar 91-24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr.
Engin bió. S. 72493/985-20929.
K^T Ýmislegt
Greiðsluerfiöleikar. Viðskiptafr. aóstoða
fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og
vió geró eldri skattskýrslna. Fyrir-
greióslan, Nóatúni 17, s. 621350.
Smokkar (Kontakt/Extra) í úrvali. 30 stk.
1.350 kr. Póstsendum frítt. Eing. merkt
viðtakanda. Visa/póstkr./pen. Póst-
verslun, Strandg. 28, Hf., 91-651402.
%/ Einkamál
Þú sem hefur áhuga á athöfn í húmi
nætur, tilbreytingu vió hversdagsleik-
ann: þú hringir í Miðlarann í s. 886969
og kynnir þér málið. 100% trúnaður.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
+/+ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stæröir og
geróir fjTÍrtækja, einnig VSK uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör staðgreióslu og
lífeyrissjóóa, skattframtöl og m.fl.
Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráðgjöf og
bókhald, sími 874311 og 874312.
Bókhald, ráögjöf, iaunavinnslur og
annað er tengist skrifstofuhaldi. Per-
sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar
sem þér er sinnt. Hafið samband við
Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550.
Áætlanagerð, bókhaldsþjónusta, skatt-
kærur, rekstrarráógjöf og vsk-uppgjör.
Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing-
ur, sími 91-643310.
0 Þjónusta
Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu-
þrýstingur að 6000 psi. 13 ára reynsla.
Ökeypis verótilboó. Evró-verktaki hf.
S. 625013, 10300, 985-37788.
Geymið auglýsinguna.
Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak-
dúkalagnir. Skiptum um eóa gerum við
bárujárn, þakrennur, nióurfóll,
þaklekaviðgeróir o.fl. Þaktækni hf.,
s. 658185 eða 985-33693.____________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviógerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgeróir.
Einnig móóuhreinsun glera.
Fyrirtæki trésmióa og múrara.
Bændur og garöyrkjufólk! Viðgeróir á
landbúnaðar- og smávélum, t.d. garó-
sláttuv. Sæki eóa geri við á staðnum.
E.B. þjónustan, s. 657365 og
985-31657.__________________________
Málningarþjónustan sf. Tökum að okk-
ur alhliða húsaviðgerðir, sandspörslun
og málun úti sem inni. Fagmenn.
Simar 91-811513, hs. 641534,
985-36401.
Jk Hreingerningar
Ath.l Hólmbræður, hreingerningaþjón-
usta. Við erum með traust og vandvirkt
starfsfólk í hreingerningum, teppa- og
húsgagnahreinsun.
Pantiö í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, hónun, allsheijar hreingern. Góð
þjónusta í þína þágu. Öiyrkjar og aldr-
aóirfá afslátt. S. 91-78428.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna.
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
^iti______________Garðyrkja
Túnþökur - þökulagning - s. 643770.
Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum. Gerið verð- og gæðasaman-
burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu
og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35
ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan,
s. 985-24430/985-40323.
Garöeigendur. Almenn garðvinna,
gröfuvinna, vörubílar, gangstétta- og
hellulagnir, lóðajöfnun o.fl. Minigröfur.
Vanir menn. Sími 985-39318.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
TV Tilbygginga
© Dulspeki - heilun
„Veröiö hjá okkur er svo hagstætt." Sög-
um niður í eldhúsinnréttingar, klæðas-
kápa o.fl. Setjið sjálf saman innrétting-
arnar og sparið stórfé, gerum hagstæð
tilboð. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12,
Gbæ.,s. 656300, fax 656306.
Flísaúrv. á gólf hjá Nýborg, Ármúla 23.
Mosaikparket og m^rmari á gólf og
veggi. Nýborg hf., Armúla 23, sími
91-686760.
Þakrennur. Höfum á lager plastrennur
á hreint frábæru verði. Yfir 20 ára
reynsla. Besta veróið á markaðinum.
Blikksmiója Gylfa hf., sími 91-674222.
Húsaviðgerðir
Prýöi sf. Leggjum járn á þök, klæðum
kanta, þakrennur, steypu- og glugga-
viðg. Tilb., tímav. 25 ára reynsla. Uppl.
í síma 91-657449 e.kl. 18.
4^ Vélar - verkfæri
Óskum eftir aö kaupa alvöru trésmíða-
vélar, handverkfæri og fleira tengt tré-
smíði. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-10850 eóa 989-27858.
Lavametalli LC-400 þvottavél fyrir véla-
hluti til sölu. Upplýsingar veitir Helgi -
DNGísíma 96-11122.
^ Ferðalög
Flórída. íbúð á strönd á Flórída til leigu
i lengri eóa skemmri tíma. Uppl. í síma
91-44170.
Heilsa
Trimm-form Berglindar. Höfum náð frá-
bærum árangri í grenningu, allt að 10
cm á mjöðmum á 10 tímum. Við getum
hjálpaó þér! Erum lærðar í rafnuddi.
Hafóu samband í síma 33818.
Opió frá kl. 8-23 alla virka daga,
laugardaga frá kl. 9-17.
Námskeiö í svæöameðferö byrjar 12 sept-
ember. Upplýsingar og innritun á
Heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26,
sími 91-21850 og 91-624745.
Stúdíó Rögnu, kvennagalleri og nudd-
stofa. Svæóanudd,..almennt nudd og
lúxusnudd. Ráðgjöf og náttúrulækn-
ingar. Uppl. í s. 657399 frá kl. 10-17.
Keith og Fiona Surtees miölar í Skeif-
unni 7. Fyrri líf, árulestur, andleg og
veraldleg leiðsögn, tarotspil, heilurt_
Einkatímar, kvöld- og helgarnámskeió.
Túlkur á staðnum. Uppl. og bókanir í s.
91-657026 eða 91-881535.____________
Keith og Fiona Surtees munu verða með
spurningar, svör og andlega leiósögn á
fimmtudkv. 8. sept. kl. 20 í Skeifunni 7,
verð 500. Allir velkomnir.
1%_________________________Gefins
Af sérstökum ástæöum fæst gefins 3 ára
golden retriever hundur, ættbók fylgir.
Aðeins góð heimili koma til greina.
Uppl. í síma 98-13153.________________
Falleg, góö golden retriever tik fæst gef-
ins, 11 mánaða, af sérstökum ástæð-
um. Uppl. í síma 92-37696 og eftir lfr
19 í síma 92-16019.___________________
Fallegir 5 vikna gamlir hvolpar, blend-
ingar af skosk/íslenskri tík og english
springer spaniel hundi, fást gefins.
Upplýsingar í síma 97-88861.__________
2 1/2 árs læöa fæst gefins, blíð og góó og
búið aó taka hana úr sambandi. Upp-
lýsingar í síma 91-878680.____________
3 gullfallegir 2 mánaöa kettlingar fást gef-
ins, hunda- og kassavanir. Úppl. í sima
91-34135._____________________________
8 mán. gömul tík, collieblanda, fæst gef-
ins. Er mjög blíó og góð. Uppl. í síma
96-22152._____________________________
Hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í síma
98-12743 milli kl. 19 og 20 mióviku-
dags- og fimmtudagskvöld._____________
Labrador retriever, 5 mánaóa blandaóur
hundur, fæst gefins á gott heimili. Upp-.
lýsingar í síma 91-78193.
Tveir skosk-íslenskir sveitahvolpar fást
gefins á góð heimili. Uppl. í símum
91-36753 eftir kl. 19 og 98-71308.
Vikublað
um íslenskt
og erlent
viðskiptalíf
c*3Wisskóli Jóns Péturs og Köru
Bolholti 6, sími 36645
cVT)ansskóli Heiðars Ástvaldssonar
Brautarholti 4, sími 20345
~4jazzballettskóli Báru
Stigahlíð 45, sími 813730
^^ansskóli Hermanns Ragnars
Faxafeni 14, sími 687580
°ö'ansskóli Siguiðar Hákonarsonar
Auðbrekku 17, sími 641111
Dansráð íslands
tryggir rétta tilsögn
ffFrétta- og fræðsluþjónustan
Cx5ansskóli Auðar Haralds
Grensásvegi 12, sími 39600
C^ýi dansskólinn
Reylqavíkuivegi 72, sími 652285
‘ÁC^anslína Huldu
Þarabakka 3, sími 71200
^^agný Björk, danskennari
Smiðjuvegi 1, sími 642535
c'3*anssmiðjan
Engjateigi 1, sími 689797
‘Danss^óíamir
þar sem dansinn er fyrir alla