Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Síða 24
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 24 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 2 kettlingar, vanir dúkkuvagni, fást gef- ins. Upplýsingar í síma 91-666449. Allar stæröir af fatnaöi fæst gefins. Upp- lýsingar í síma 91-652825.______ Biluö Candy þvottavél fæst gefins. Upp- T^singar í síma 91-71826 á kvöldin. Ford Escort, Ameríkutípa, fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-667688.__ Gamalt sófasett og sófaborö fást gefíns. Uppl. í síma 91-35710._________ Kaktusar og fleiri blóm fást gefins. Uppl. í síma 91-39236 eftir kl. 19.___ Svartir hvolpar fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 91-672553._ Tvíburaregnhlífarkerra fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-656632,__ ísskápur gefins. Barnavænn ísskápur fæst gefins. Uppl. í síma 91-861576. AWWWVVWWX^ SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga laugardaga sunnudaga frákl. 9-22, frákl. 9-16, frákl. 18-22. Tafaðu vlð okkur um BILARÉTTINGAR ASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Tilsölu Kays er tískunafniö í póstverslun í dag með 200 ára reynslu. Tilboð. Yfir 1000 síóur. Fatnaður, jóla- oggjafavara, bús- áhöld o.fl. Vetrarlistinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf. Úti- og innihandrið stigar og fl. Mahóni - eik - beiki handriö og stigar í miklu úrvali Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger- um verótilboó. Timbursala, Súóarvogi 3-5, 104 Reykjavík, s. 91-687700. á Hótel Islandi ÉM Tréform hf. Veljum íslenskt. Framleióum EP-stiga, Selko-innihuró- ir, einnig eldhús- og baóinnréttingar og stigahandriö. Tréform hf., Smiðjuvegi 6, sími 91-44544. 0/?SHA^ Námskeiðin eru að hefjasf Skipt er í flokka eftir aldri og getu. Karate eykur styrk, eflir sjálfstraust, bætir einbeitingu og agar andann sem og líkamann. Karatefélagif) Þórshamar Brautarholti 22 • Sími 14003 Neckermann. Vió kynnum haust- og vetrarlistann frá Neckermann. Falleg- ar og góóar, þýskar vörur á frábæru verði. Einnig yfirstæróir. Pantió 1350 bls. vörulista. Pöntunarsími 91-871401. Stórar stæröir - stórar stæröir. Getum nú boðió kvenfatnaó 1 stærðun- um 44-62. Uppl. í síma 91-673718. Sendum myndir og nánari upplýsingar í pósti. Póstverslunin Svanni, Ph. 10210, 130 Reykjavík. Dúndrandi útsala, 50-80% afsláttur af öllum fatnaöi. Rómeó & Júlía, Grund- arstig 2, sími 91-14448. Stæröir 44-58. Tískufatnaöur. Stóri listinn, Baldursgötu s. 622335. Einnig póstverslun. 32, Oliufylltir rafmagnsofnar í miklu úrvali fyrir sumarbústaöinn og heimilió, rafmagnsofnar meó viftu. Loftviftur á ótrúlegu verói. Geriö veró- samanburó. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. omeo UllÆj Komdu þægilega á óvart. Full búð af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddolíur, bragðolíur o.m.fi. f/dömur og herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. við fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opió 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstig 2. y' S Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! yaJTEROAfl Meiming RúRek - mánudagur: Möller/- Pálsson kvartettinn Þaö fer ekki milli mála aö það er djasshátíð í Reykjavík um þessar mundir. Sneisafullt var af fólki á efri hæð Fógetans við Aðalstræti og virtist sem allir skemmtu sér bærilega. í Möller/Pálsson kvartettinum leiða saman hesta sína tvær kynslóðir djassmanna. Annars vegar gamal- reyndir herramenn, úr djassi og öðru músíklífi landsins, píanistinn Jón Möller og trommarinn Alfreð Alfreðsson. Hins vegar yngri menn sem tiltölulega nýverið hafa byrjaö að feta stigu djassins, Gestur Pálsson saxó- fón- og klarínettleikari og Róbert Þórhallsson bassaleikari. Róbert er einn af okkar efnilegri rafbassaleikurum, sýndi það vel og sannaði á djasshá- tíö síðasta árs. Bræðingstónlistin sem hann lék þá á kannski betur viö hann, en hann komst vel frá sínu með Möller og co. Gestur er þrælefnileg- ur tenórsaxófónleikari og hugsanlega klarínettleikari einnig. Ekki var Djass Ingvi Þór Kormáksson það þó allt stórskemmtilegt sem frá honum kom, dálítiö um slappar fraser- ingar, en Gesti óx ásmegin eftir því sem á kvöldið leið og var kominn í syngjandi sveiflu í „Pent-Up House“ eftir Rollins. Verður áhugavert að fylgjast með þessum unga blásara í framtíðinni. Hin kunna söngkona, Helga Möller, var gestur kvartettsins og fikraði sig aðeins á nýjar slóðir með lögunum „Thald Old Devil Called Love“, „Cry Me a River" og „Route 66“. Var framlag hennar býsna gott, sérstak- lega í fyrst talda laginu. Það var líka blúsaður tilfinningahiti í söng Helgu og rödd hennar sterk og falleg á dýpri tónunum. Píanóundirleikur Jóns við söng og saxófón var afbragð, en einleikskaflar hans misgóðir. Var svolítiö um það að hann væri of framarlega í takti og áttu þeir Gestur það sammerkt í laginu „Joshua" eftir Feldman. Píanótrillurnar eru hins vegar oft glæsilegar og helsta vörumerki Möll- ers. - Alfreð var ekki áberandi í trommuleik sínum en traustur og smekk- legur og gaman að fylgjast með þeim Jóni í djassballöðunum. Smáauglýsingar - Sími 632700 Náttfataútsala. Bómullarkjólar, á 1.000 kr., barnanáttfatnaöur 500 kr., satín dömunáttfót 1.500 kr. 20% afsláttur af • Schiesser náttfatnaöi. Sendum í póstkröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, 91-44433. 4? Fatnaður Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 10-14. Verslunin Fis-létt, Grettisgötu 6. Jgl Kerrur Gerið verðsamanburö. Ásetning á staónum. Allar geróir af kemim, allir hlutir til kerrusmíða. Opió laugard. Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911. Jg Bílartilsölu Dodge Charger 2,2 i, árg. '83, 2 dyra, skoðaóur ‘95, vetrardekk, topplúga, 5 gíra, vökvastýri, innspýting. Veró að- eins 190 þús. Uppl. e.kl. 18 í sima 91-50425 og simb. 984-61817. Citröen CX 25 GTI 1985 er til sölu, ek. 178.000 km. Grásanseraóur, rafdrifnar rúóur, samlæsing, sóllúga, leóursæti, dráttarkrókur, álfelgur og einnig auka- felgur. Hefur verió vel vióhaldið. Uppl. í símum 96-24148 og 91-21635 e.kl. 19. Jeppar Econoline 4x4 ‘76,8 cyl., 350, sjálfsk., 12 bolta GM afturhásing, Dana 44 fram- an, 35” BF Goodrich á álf., nýsk., drátt- arkúla, innr. m/svefnaðstöóu, eldavél, vaskur, dúklagt gólf, snúningsstólar og 2 sæta bekkur afturí, hljómtæki o.fi. Góður bíll á aðeins 790 þ. S. 91-50425/símb. 984-61817 e.kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.