Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1994, Blaðsíða 2
18
MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1994
íþróttir
ÚrslitíEnglandi
Úrvalsdeild:
Aston Villa - Ipswich...2-0
(1-0 Staunton, 2-0 Saunders.
Áhorfendur 22.241)
Blackburn - Everton.....3-0
(1-0 Shearer, 2-0 Wilcox, 3-0 She-
arer. Áhorfendur 26.538)
Liverpool - West Ham....0-0
Newcastle - Chelsea.....4-2
(1-0 Cole, 1-1 Peacock, 2-1 Fox, 2-2
Furlong, 3-2 Lee, 4-2 Cole. Áhorf-
endur 34.435)
Man. City - Cr. Palace..1-1
(1-0 Walsh, 1-1 Dyer. Áhorfendur
19.971)
Norwich - Arsenal.......0-0
Nott. Forest - Sheff. Wednesday
...................... 4—1
(1-0 Black, 2-0 Bohinen, 2-1 Hyde,
3-1 Pearce, 4-1 Roy. Áhorfendur
22.022)
QPR - Coventry..........2-2
(0-1 Cook, 1-1 Penrice, 2-1 Penrice,
2-2 Dublin. Áhorfendur 11.398)
Wimbledon - Leicester...2-1
(0-1 Lowe, 1-1 Harford, 2-1 sjálfs-
mark. Áhorfendur 7,683)
Leeds - Man. Utd............2-1
(1-0 Wetherall, 2-0 Deane, 2-1 Can-
tona. Áhorfendur 39.396)
Newcastle ...5 5 0 0 19-5 15
Nott. Forest.. ...5 4 1 0 94 13
Blackbum.... ...5 3 2 0 11-1 11
Liverpool ...4 3 1 0 11-1 10
Man. Utd ...5 3 1 1 8-3 10
Leeds ...5 3 1 1 7-5 10
Chelsea ...4 3 0 1 10-6 9
Tottenham.... ...4 3 0 1 9-6 9
Aston Villa... ...5 2 3 0 7-4 9
Man.City ...5 2 1 2 8-7 7
Norwich ...5 1 3 1 1-2 6
Arsenal ...5 1 2 2 3-4 5
QPR ...5 1 2 2 7-9 5
Wimbledon... ...5 1 2 2 4-7 5
Sheff.Wed ...5 1 1 3 7-11 4
Ipswich ...5 1 1 3 4-8 4
Cr. Palace ...5 0 3 2 4-10 3
Southampton ...4 0 2 2 3-9 2
West Ham ...5 0 2 3 1-7 2
Coventry ...5 0 2 3 3-12 2
Leicester ...5 0 1 4 3-10 1
Everton ...5 0 1 3 4-13 1
1 . deild
Barnsley - Watford... 0-0
Bristol C - Notts County 2-1
Grimsby - Charlton.. 0-1
Luton - Bumley 0-1
Millwall - WBÁ 2-2
Oldham - Reading.... 1-3
Portsmouth - Port Vale. 0-2
Sheff. Utd - Bolton.... 3-1
Stoke - Southend 4-1
Wolves - Tranmere.. 2-0
Middlesbrough - Sunderland....2-2
Swindon - Derby 1-1
Middlesbroguh.6 4 2 0 9-3 14
Reading ...6 3 2 1 9-2 11
Wolves ...6 3 2 1 8-4 11
Swindon ...6 3 2 1 7-4 11
Port Vale ...6 3 1 2 7-5 10
Oldham ...6 3 0 3 13-10 9
Millwall ...6 2 3 1 10-6 9
Charlton ...6 2 3 1 10-11 9
Tranmere ...6 3 0 3 10-11 9
BristolC ...6 2 3 1 7-5 9
Sunderland.... ...6 1 5 0 7-6 8
Barnsley ...6 2 2 2 6-7 8
Portsmouth... ...5 2 2 1 5-5 8
Sheff.Utd ...5 2 1 2 9-7 7
Bolton ...6 2 1 3 9-9 7
Stoke ...6 2 1 3 6-11 7
Grimsby ...6 1 3 2 9-9 6
Luton ..'.6 1 3 2 6-8 6
Watford ..6 1 3 2 3-6 6
Derby ...6 1 2 3 5-9 5
Bumely ..6 1 2 3 3-8 5
Notts County. ..6 1 1 4 7-10 4
Southend ..6 1 1 4 6-13 4
WBA ..4 0 3 13-5 3
W m
Urslitin á Italíu
Cagliari - AC Milan.........1-1
(0-1 Gullit, 1-1 Valdez. Áhorfendur
20.000)
Cremonese - Napoli..........2-0
(1-0 Florijancic, 2-0 Florijancic.
Áhorfendur 10.000)
Foggia - Brescia............3-1
(1-0 Vincenzo, 2-0 Biagioni, 3-0
Bresciani, 3-1 Ambrosetti. Áhorf-
endur 13.000)
Genoa - Fiorentina..........1-1
(0-1 Batistuta, 1-1 Onorati. Áhorf-
endur 10.000)
Juventus - Bari.............2-0
1-0 Vialli, 2-0 Kohler. Áhorfendur
40.000)
Lazio - Torino..............3-0
(1-0 Signori, 2-0 Boksic, 3-0 Sig-
nori. Áhorfendur 55.000)
Padova - Parma..............0-3
(0-1 Minotti, 0-2, Asprilla, 0-3 Asp-
rilla. Áhorfendur 13.000)
Reggiana - Sampdoria........0-2
(0-1 Mancini, 0-2 Lombardo.
Áhorfendur 16.000)
Inter - Roma................0-1
(0-1 Festa sjálfsmark)
Newcastle er
í banastuði
- er með fullt hús stiga og hefur skorað 19 mörk
Strákarnir hans Kevins Keegans í
Newcastle hafa byrjað keppnistíma-
bilið með látum og á laugardaginn
unnu þeir sinn fimmta sigur í jafn-
mörgum leikjum. Um leið jafnaöi lið-
ið sinn besta árangur frá árinu 1908
en þá vann það fyrstu fimm leiki sína
í 1. deildinni. Fórnarlömbin að þessu
sinni voru leikmenn Chelsea. Andy
Cole, markvarðahrellirinn mikli,
skoraði tvívegis og hann hefur nú
gert sex mörk á keppnistímabilinu
og alls 52 í 57 leikjum Newcastle.
Fyrirliða Chelsea, Dennis Wise, var
vikiö af leikvelli fyrir brot á 72. mín-
útu.
Cole á heima
í landsliðinu
Kevin Keegan, framkvæmdastjóri
Newcastle, hefur látið þá skoðun sína
í ljós að Cole eigi heima í enska
landsliðinu. „ Andy er toppleikmaður
og fyrsta mark hans var frábært. Við
höfum nú skorað 250 mörk frá því
ég tók við hðinu og ég man ekki eftir
betri árangri hjá liðinu," sagði Keeg-
an en Newcastle hefur skorað 19
mörk í fyrstu fimm umferðunum.
Annar kunnur markaskorari var á
skotskónum um helgina. Það var
Alan Shearer, miðherji Blackburn
og enska landsliðsins sem skoraði
tvö af þremur mörkum Uðs síns gegn
Everton.
Mike Walker, framkvæmdastjóri
Everton, býst við að Shearer eigi eft-
ir að leika flestar varnir grátt á tíma-
bilinu. „Shearer er í allt öðrum
klassa og hann sýndi það í lands-
leiknum um daginn þegar hann skor-
aði tvívegis. Hann er mjög kraftmik-
ill, er alltaf á réttum stöðum og skor-
ar mörk,“ sagði Walker.
Liverpool tapaði
sínum fyrstu stigum
Liverpool tapaði sínum fyrstu stigum
þegar liðið gerði markalaust jafntefli
við West Ham og þar bar helst til tíð-
inda að að Tony Cottee var vikið af
leikvelli þegar 35 mínútur voru til
leiksloka. Liverpool var nálægt því
að skora en skot frá Robbie Fowler
lenti í stönginni og John Barnes átti
skot í þverslána.
Það voru fleiri sem fengu reisu-
passann. Vinny Johnes, sem lék sinn
fyrsta leik sem fyrirhði Wimbledon,
fékk að Uta rauða spjaldið fyrir að
slást við einn leikmann Leicester
sem fór sömu leið og Jones. „Vinny
varð mjög æstur en hann baðst af-
sökunar eftir leikinn og hann verður
áfram minn fyrirliði," sagði stjóri
Wimbledon.
Meistarar Man. Utd
töpuðu fyrir Leeds
í gær máttu svo meistararnir í Manc-
hester United þola tap gegn Leeds
United á Elland Road. Leeds komst
í 2-0. Fyrst skoraði David Wetherall
á 13. mínútu eftir vamarmistök Un-
ited manna og varamaðurinn Brian
Deane bætti við öðru á 49. mínútu
eftir frábæran undirbúning hins
unga Whelans. Eric Cantona náði
síðan að minnka muninn úr víta-
spymu 15 mínútum fyrir leikslok.
Brotiö var á Paul Ince á vítateig og
dæmdi dómarinn vítaspyrnu sem
Cantona nýtti af öryggi. í sjónvarpi
sást hins vegar að Ince var fyrir utan
teig þegar brotið var á honum.
Steve Stone hjá Forest, rauðklæddur, hefur hér betur i baráttunni við sænska landsliðsmanninn Klas Ingesson
sem lék sinn fyrsta leik með Sheffield Wednesday. Forest hafði betur i leiknum og sigraði, 4-1.
Símamynd Reuter
Getraunaúrslit
36.1eikvika 10.-11. sept. ’94
1. Göteborg ...Frölunda 1-22
2. Helsingbrg .. ...Landskrona 0-1 2
3. Norrköping . ...AIK 3-21
4. Trelleborg.... ...Degerfors 0-2 2
5. Örebro ...Malmö FF 4-1 1
6. Aston V ...Ipswich 2-01
7. Blackburn.... ...Everton 3-01
8. liverpool ...West Ham 0-0 X
9. Man. City ...C. Palace 1-1 X
10. Newcastle... ...Chelsea 4-21
11. Norwich ...Arsenal 0-0 X
12. Notth For. ... ...Sheff.Wed 4-1 1
13. QPR ...Coventry 2-2 X
Heildarvinningsupphæð:
81 milljón
Áætlaðar vinningsupphæðir
13 réttir: 22.000.000 kr.
I röð á 22.000.000 kr., 0 á ísl.
12 réttir: 14.000.000 kr.
110 raðir á 125.500, kr„ 0 á ísl.
II réttir: 14.500.000 kr.
1.630 raðir á 8.990 kr„ 13 á ísl.
10 réttir: 31.000.000 kr.
16.206 raðir á 1.910 kr„ 168 á ísl.
Þorvaldur Örlygsson átti mjög góðan leik fyrir Stoke á laugardaginn
þegar liðið vann ömggan sígur á Southend, 4-1, í ensku 1. deildinni. Þor-
valdur skoraði fyrsta markið i leiknum, tætti þá vörn Southend í sig, lék
á þrjá vamarmenn og skoraöi með góðu skoti og hann tók homspyrnu
þegar Stoke skoraöi annað markið. Þorvaldur hafði ekki leikið síðustu
þrjá leiki Stoke vegna meiðsla og töpuðust þeir allir svo að ætla má að
Þorvaldur leiki stórt hlutverk meö liðinu.
Milan í vandræðum
ítölsku meistaramir í AC Milan
mættu til leiks gegn Caghari án
tveggja lykilmanna. Dejan Savicevic
og Paolo Maldini vom meiddir og
Costacurta fór meiddur af velli í síð-
ari hálfleik. Fjarvera þeirra kom
mikið niður á leik hðsins. Ruud Guh-
it náði forystunni fyrir Milan á 12.
mínútu en Valdez jafnaði metin fyrir
Cagliari á 35. mínútu og þar við sat.
Giuseppi Signori, markahæsti leik-
maðurinn á Ítalíu í fyrra, skoraði tvö
elæsilee mörk fvrir I.azin nprni Tnr-
ino og þaö sama gerði Kólumbíumað-
urinn Aspriha fyrir Parma gegn
Padova.
Sampdoria byrjar vel og er með sex
stig eins og Parma og Lazio en sigur-
inn gegn Reggiana stóð þó tæpt.
Mörkin frá Manchini og Lombardo
komu á síðustu 5 mínútum leiksins.
í gærkvöldi áttust svo við Inter og
Roma og þar réð sjálfsmark úrshtun-
um en Roma vann, 0-1, sinn fyrsta
sigur á San Siro í 14 ár.
Cetticefst
Celtic og Rangers eru i efstu
sætunum í skosku úrvalsdeild-
inni í knattspymu eftir leiki helg-
arinnar. Celtic, sem hefur eins
stigs forskot, vann 1-2 sigur gegn
Partick og skoraði Phil O’Donnell
bæði mörkin en hann var keypt-
ur til Celtic fyrir helgina. Mark
Hateley skoraði tvívegis fyrir
Rangers gegn Hearts og Gordon
Durie eitt. Örsht leikja í skosku
úrvalsdeildinni í knattspyrnu
uröu þannig:
Dundee Utd - Motherweh.1-1
Hibernian - Aberdeen......2-2
Kilmamock - Falkirk......1-1
Partick-Celtic............1-2
Rangers - Hearts..........3-0
Celtic er eíst með 10 stig, Ran-
gers 9, Hibernian 8,
Nanfesátoppnum
í Frakklandi urðu úrshtin
þannig:
Bordeaux - Lens........1-2
Caen-Auxerre...........1-5
Le Havre - Monaco......1-0
Lille - Lyon...........1-4
Niee - Bastia..........1-2
Martigues - Nantes.....3-3
Montpellier - Strasbourg.1-1
Paris-Metz.............3-0
St. Etienne - Sochaux..4-0
Rennes - Cannes........3-1
Eftir átta umferðir er Nantes
efst með 18 stig, Lyon 17, Cannes
16, St. Etienne 15, Lens 15, Paris
SG 14
StórthjáAjax
í Hollandi urðu úrslitin þannig:
Nijmegen - Volendam......0-0
Go Ahead - Feyenoord.....2-2
Ajax - Vitesse.........5-0
Groningen - NAC Breda....3-4
Wihem - Utrecht..!.....0-1
Heerenveen - Maastricht..0-4
Sparta-Twente..........3-4
Dordrecht - Waallwijk....0-1
Mörg mörk í Beígíu
Úrshtin í Belgiu urðu þessi:
Aalst- Lieee 2-0
Club Brtigge - Cercle Brtigge ..4-0
Truiden - Molenbeek 4—2
Anderlecht- Lierse 4-2
Beveren-Lommel 2-0
Seraing - Ekeren 1-1
Antwerpen - Gent
Mechelen - Ostende 4-1
Charleroi - Standard
Standard er efst með 8 stig, Li-
erse 6, Club Brugge 5, Antwerpen
5, Seraing 5, Anderlecht 5.
Leverkusentapaði
í Þýskalandi var leikið i bikar-
keppninni og urðu úrshtin þessi:
1860 Munchen-Leverkusen.1-1
• Múnchen vann 4-1 í *víta-
keppni
Schalke-HSV.............3-2
Dresden-B. Uerdingen......1-0
Frankfurt-Wolfsburg.......0-0
• Wolfsburg vann 4-3 í víta-
keppni
Fortuna Köln-Bochum.......2-1
Vestenbergsgreuth-Homburg.5-1
Borussia Berlin-St. Pauli.3-4
Stuttgart Kickers-Salmrohr ...4-0
Kickers Offenb.-B. Gladbach ..0-1
Hanover-Saarbrucken.......0-2
B. Mtinchen-Chemnitz......2-2
• í vítakeppni sigraði Mtinchen
4-3 en þetta var áhugamannalið
félagsins.
Cruyffskoraði
Á Spáni unnu Barcelona og
Real Madrid bæði sigur. Börs-
ungar iögðu Racing Santander,
2-1. Cruyff yngri, sonur þjálfar-
ans Johans, skoraði fyrra markið
og Koaman gerði það síðara úr
vitaspyrnu. Chilebúinn Ivan Za-
morano skoraði bæði mörk Real
Madrid sem lagði Logrones, 2-0.
Önnur úrslit urðu þessi: Vaha-
dohd-Espanol 0-4, Deportivo-
Gijon 2-1, Betis-Albacete, 4-1,
Valencia-Sevilla 0-1, Celta,
Bhbao 1-1, Oviedo-Compostela
2-2, Tenerife-Atl. Madrid 1-0.