Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1994, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1994, Page 4
MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1994 20 íþróttir FH-ÍBV (1-0) 2-1 1- 0 Hörður Magnússon (23.) úr vítaspymu sem dæmd var eftir að Þor- steinn Halldórsson hafði veriö felldur af vamarmanni ÍBV. 2- 0 Andri Marteinsson (62.). Hörður Magnússon fékk sendingu inn fyrir vöm ÍBV og gaf á Andra sem var á auðum sjó og skoraði með góðu skoti. 2-1 Rútur Snorrason (68.). Brotið var á Sigurði Gylfasyni innan vítateigs og Rútur skoraði af öryggi úr vítaspymunni. Lið FH: Stefán Amarson - Petr Mrazek, Auðun Helgason, Ólafur Kristjáns- son - Þorsteinn Halldórsson (Hallsteinn Amarson 40.), Drazen Podunavac, Þórhallur Víkingsson, Þorsteinn Jónsson, Andri Marteinsson - Hörður Magnússon (Ath Einarsson 64.), Jón Erling Ragnarsson. Lið ÍBV: Friörik Friðriksson - Dragan Manojlovic, Friörik Sæbjörnsson, Heimir Hallgrímsson - Hermann Hreiðarsson, Sigurður Gylfason, Nökkvi Sveinsson, Zoran Ljubicic (Bjamólfur Lámsson 56.), Jón B. Amarsson, Rútur Snorrason - Steingrímur Jóhannesson (Magnús Sigurðsson 75.). FH: 10 markskot, 2 hom. ÍBV: 6 markskot, 4 hom. Gul spjöld: Auðun (FH), Jón Erling (FH), Friðrik S. (ÍBV), Sigurður (ÍBV), Rútur (IBV), Nökkvi (ÍBV). Dómari: Sæmundur Víglundsson sem var heldur smámunasamur. Áhorfendur: 350. Skilyrði: Norð-vestan gola, sólskin og 10 stiga hiti, völlurinn ágætur. Stefán (FH), Podunavac (FH), Þorsteinn J. (FH), Andri (FH), Manojlovic (ÍBV), Rútur (ÍBV), Heimir (ÍBV). Maður leiksins: Andri Marteinsson (FH). ÁvaUt hætta þegar Andri fékk boltann og hann var réttur maður á réttum stað þegar hann skoraöi. Stjaman-Valur (0-1) 1-3 0-1 Steinar Adolfsson (3.) renndi sér á boltann í markteignum eftir hom- spymu Eiös Smára. Varnarmenn Stjömunnar horfðu á. 0-2 Eiður Smári Guðjohnsen (68.) fékk sendingu frá Herði Má sem hirti boltann af vamarmanni, stakk sér inn í teiginn og skoraði með faUegu skoti. 0-3 Eiður Smári Guðjohnsen (71.), skyndisókn Vals eftir að Hörður Már vann boltann af Stjörnumanni, Sigurbjöm Hreiðarsson fór að endamörkum vinstra megin og gaf á Eiö Smára sem sendi boltann í autt markið. 1-3 Rögnvaldur Rögnvaldsson (83.) fékk góða sendingu inn fyrir vöm Vals frá Heimi Erlingssyni og skoraði af öryggi. Lið Stjörnunnar: Sigurður Guðmundsson - Birgir Sigfússon, Lúðvík Jón- asson, Ragnar Ámason, Heimir Erlingsson - Ottó Ottósson, Valgeir Baldurs- son, Ingólfur Ingólfsson (Rögnvaldur Rögnvaldsson 46.), Hermann Arason (Bjarni Gaukur Sigurðsson 70.), Baldur Bjamason - Leifur G. Hafsteinsson. Lið Vals: Lárus Sigurðsson - Bjarki Stefánsson, Guðni Bergsson (Sævar Pétursson 74.), Kristján Halldórsson - Jón Grétar Jónsson, Steinar Adolfs- son, Ágúst Gylfason, Atli Helgason, Hörður Már Magnússon - Eiður Smári Guðjohnsen, Sigurbjöm Hreiðarsson (Jón Þór Andrésson 87.). Stjarnan: 10 markskot, 3 hom. Valur: 18 markskot, 4 horn. Gul spjöld: Steinar (Val), Guðni (Val), Sævar (Val). Rautt spjald: Sævar (Val). Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson, dæmdi ágætlega. Áhorfendur: Um 250. Skilyrði: Sól og gola, ósléttur grasvöllur. Lúðvík (Stjömunni), Hörður Már (Val), Láms (Val), Kristján (Val), Guðni (Val), Eiður Smári (Val)._______ Maður lciksins: Hörður Már Magnússon (Val). Var á bak við flestar bestu sóknir Vals, vann oft boltann og átti þannig þátt í tveimur mörkum. Þór-Breiðablik (0-2) 1-3 0-1 Rastislav Lazorik (25.), þmmuskot úr aukaspymu af um 30 metra færi. 0-2 Willum Þórsson (37.) af stuttu færi eftir sendingu Amars Grétarssonar. 1-2 Ámi Þór Ámason (85.) af stuttu færi eftir mistök Einars Páls. 1-3 Rastislav Lazorik (89.) með skoti utan vítateigs, óáreittur af vöm Þórs. Lið Þórs: Ólafur Pétursson - Hlynur Birgisson (Öm Viðar Amarson 57.), Birgir Þór Karlsson, Júlíus Tryggvason, Þórir Áskelsson, - Ormarr Örlygs- son, Dragan Vitorovic (Ámi Þór Ámason 71.), Láms Orri Sigurösson, Páll Gíslason - Bjami Sveinbjömsson, Guðmundur Benediktsson. Lið Breiðabliks: Hgjmdin Cardaklija - Hákon Sverrisson, Gpstaf Ómars- son, Einar Páil Tómasson, Vilhjálmur Haraldsson - Gunnlaugur Einarsson, Willum Þórsson, Valur Valsson, Sigurjón Kristjánsson (Guömundur Guð- mundsson 66.) - Rastislav Lazorik, Amar Grétarsson. Þór: 13 markskot, 12 homspymur. Breiðablik: 7 markskot, 2 homspymur. Gul spjöld: Vilhjálmur (UBK), Cardaklija (UBK). Dómari: Gylfi Orrason, dæmdi í heildina vel. Áhorfendur: Um 300. Skilyrði: Slæm, háll völlur, nokkur vindur og kalt. ;»;<»;. Cardaklija (UBK), Lazorik (UBK). Guðmundur (Þór), Öm Viöar (Þór), Hákon (UBK). Maður leiksins: Hajrudin Cardaklija, markvörður Breiðabliks, varði mjög vel og var öryggið uppmálað allan leikinn. Akranes-KR (0-2) 1-2 - 0-1 Hilmar Bjömsson (2.) fékk knöttinn á hægri kanti, lék áfram og sendi fyrir markiö. Þóröur var kominn of framarlega í markinu og boltinn sveif yfir hann og í fjærhomiö. 0-2 Tryggvi Guðmundsson (15.), Rúnar stakk inn á Tómas Inga sem komst í dauðafæri. Þórður varði vel, en boltinn barst til Tryggva sem skoraði. 1-2 Mihajlo Bibercic (86.) skoraði með glæsilegum skalla eftir fallega fyrir- gjöf Bjarka Péturssonar frá hægri vængnum. Lið ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haraldsson, Sigursteinn Gíslason, Zoran Miljkovic, Theodór Hervarsson - Pálmi Haraldsson (Bjarki Pétursson 66.), Alexander Högnason, Siguröur Jónsson (Kári Steinn Reynisson 86.), Ólafur Þórðarson, Haraldur Ingólfsson - Mihajlo Bibercic. Lið KR: Kristján Finnbogason - Óskar Hrafn Þorvaldsson, Daöi Dervic, Þormóður Egilsson, Sigurður B. Jónsson - Rúnar Kristinsson, Hilmar Bjömsson, Tómas Ingi Tómasson (Einar Þór Daníelsson 63.), Heimir Guð- jónsson - Tryggvi Guðmundsson, Heimir Porca. ÍA: 22 markskot, 9 hom. KR: 14 markskot, 5 hom. Gul spjöld: Alexander (ÍA), Haraldur (ÍA), Miljkovic (ÍA), Sigursteinn (ÍA), Heimir G. (KR), Sigurður (ÍA), Daði (KR), Theodór (ÍA), Sigurður (KR), Tryggvi (KR). Dómari: Bragi Bergmann. Náði aldrei fullum tökum á leiknum þrátt fyr- ir 10 gul spjöld. Sleppti spjaldi á ljótasta brotið er Daði braut ilia á Miljkovic. Áhorfendur: Um 1200. Skilyrði: Norðan gola og bjart. 10 stiga hiti. Vallaraðstæður frábærar. ®g) Kristján (KR). ® Þórður (ÍA), Sturlaugur (ÍA), Sigursteinn (ÍA), Alexander (ÍA), Ólaf- ur Þ. (ÍA), Daöi (KR), Sigurður (KR), Rúnar (KR), Hilmar (KR), Heim- ir G. (KR). Maður leiksius: Kristján Finnbogason, KR. Varði frábærlega. Kristján Finnbogason átti stórleik í marki KR gegn sínum gömlu félögum á Akranesi á iaugardaginn og kom í veg fyrir Ólafi Þórðarsyni sem var kominn einn gegn Kristjáni við mark KR. Kraftaverl - ÍA tókst ekki að jafna og tryggja sér titilinn en KR gat þó i Siguiður Sverrisson, DV, Akranesr Kraftaverk er það orð sem manni kemur fyrst í hug að hafi bjargað marki KR-inga gegn Skagamönnum á lokakafla leiks liðanna á Akranesi á laugardag. Tvívegis small knötturinn í þverslánni, bjargað var á línu með tilþrifum og Kristján Finnbogason í markinu reyndist fyrrum félögum sín- um erfiður, auk þess sem fleiri færi meistaranna fóru forgörðum. Þegar flautað var til leiksloka gátu KR-ingar talist heppnir að hafa sloppið með stig- in þijú í 2-1 sigri. Skagamenn verða hins vegar að bíða a.m.k. í viku með að tryggja sér titilinn endanlega. Þótt KR-ingar megi teljast heppnir í lokin, voru þeir að sama skapi skelfi- legir klaufar að hafa ekki nema tveggja marka forystu í leikhléi. Vöm Skaga- manna var ótrúlega ósannfærandi í fyrri hálfleiknum. Þannig fékk til dæmis Heimir Porca þijú dauðafæri á nokkmm mínútum en klúðraði öllum. Skagamenn fengu einnig sín færi í langskemmtilegasta leik Islandsmóts- ins á Akranesi í sumar, en Kristján fór á kostum í markinu. Leikurinn var varla hafinn er KR- ingar fengu óskabyijun og Hilmar skoraði mark utan af kanti. Markið kom eins og köld vatnsgusa framan í Skagamenn, sem voru enn að jafna sig á áfallinu er Tryggvi skoraði eftir vel útfærða leiftursókn. Það sem eftir lifði hálfleiksins skiptust liðin á að sækja og fjölmörg marktækifæri litu dagsins Ijós. Staðan í hálfleik hefði allt eins getað verið 5-2 eða 6-3 fyrir KR! Kaflaskipti urðu um miðjan síðari hálfleikinn. Bibercic átti þrumuskalla í þverslá eftir fyrirgjöf Haraldar og strax í kjölfariö kom Bjarki Pétursson inn á og hleypti miklu lifi í sóknarleik Skagamanna. KR-ingar fengu þó tví- vegis færi til að auka muninn áður en orrahríðin hófst í lokin. f 1. DEILD KARLA í FÓTBOLTA Akranes......16 12 3 2 29-8 36 FH...........16 9 3 4 20-14 30 Keflavík.....16 6 7 3 30-20 25 Valur........16 7 4 5 23-23 25 KR...........16 6 6 4 25-16 24 Fram.........16 4 7 5 24-26 19 ÍBV..........16 4 6 6 19-22 18 Þór..........16 3 5 8 22-31 14 UBK.........16 4 2 10 18-34 11 Stjaman.....16 2 5 9 16-32 11 Markahæstir: Mihajlo Bibercic, ÍA ........12 Óli Þór Magnússon, ÍBK......10 Bjami Sveinbjömsson, Þór......9 Ragnar Margeirsson, ÍBK.......9 Ríkharöur Daöason, Fram......9 Sumarliði Ámason, ÍBV........8 Leifur G. Hafsteinsson, Stjöm.7 Helgi Sigurðsson, Fram.......7 Eiður S. Guðjohnsen, Val......7 Hörður Magnússon, FH.........6 Tómas Ingi Tómasson, KR......5 „Uppálífeoat - sagði Ingi Bjöm eftir 1-3 sigur Blikanna í b< Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Tap í þessum leik hefði þýtt fall og því var þetta upp á líf eða dauöa fyrir okkur. Mínir menn gáfu sig alla í þetta, spiluðu skynsamlega þegar þeir voru komnir tveimur mörkum yfir og ég er mjög ánægður," sagði Ingi Björn Al- bertsson, þjálfari Breiðabliks, eftir afar þýðingarmikinn sigur gegn Þór, 1-3, á Akureyri um helgina. Þetta var sann- kallaður botnslagur og úrslitin þýða auknar vonir fyrir Blikana um að halda sæti sínu en um leið dökknaði útlitið heldur betur hjá Þórsurum. Blikamir voru baráttuglaðari og oft á tíðum skipulagðari í aðgerðum sínum, sérstaklega í vamarleiknum eftir að þeir höfðu komist í 2-0 eftir 37 mín. en þá voru þeir með 100% skotnýtingu. Carda- klija varði skömmu síðar vítaspyrnu Birgis Þórs Karlssonar og allan síðari hálfleikinn leyfðu Blikarnir Þórsurum að ráða ferðinni úti á vellinum og vörð- ust fjölmennir. Þórsarar höfðu ekki burði til að sprengja upp þennan varnarmúr, enda var það sem fyrr einstaklingsframtakið sem þar gilti, sendingar milli manna yf- irleitt afleitar og marktækifærin voru helst skot af löngu færi sem Cardaklija varði þrívegis meistaralega í horn. Blikamir drógu líka „beittustu tönn- ina“ úr Þórsliðinu með því að ganga í skrokk á Guðmundi Benediktssyni og var það eini ljóðurinn á annars ágætum dómara leiksins, Gylfa Orrasyni, hvaö þeir fengu að sparka hann niður. Þetta hafði svo þau áhrif að Guömundur hvarf nánast í siðari hálfleik og það spil sem skapaðist kringum hann. Fyrsta mark Blikanna, sem Lazorik skoraði úr aukaspyrnu af um 30 metra færi, var stórglæsilegt, en hin mörk Blik-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.