Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1994, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1994, Síða 6
22 MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1994 Iþróttir Grindavík í 1. deild en Þróttur N. fallinn í 3. deild Hjörvar Sígmjóiisson, DV, Neskaupstað: 0-1 Þórarinn Ólafsson (49.) 0-2 Þórarinn Ólafsson (90.) Grindvikingar tryggöu sér í gær sæti í 1. deildinni í knattspymu í fyrsta skipti í sögunni þegar þeir lögöu Þróttara aö velli í baráttuleik í Neskaupstað, 0-2. Um leið sendu þeir heimamenn niöur í 3. deiidina eftir tveggja ára dvöl í 2. deild. Leikurinn var í jafnvægi mest- allan tímann og liðin sóttu til skipt- is. Þróttarar voru nálægt því aö skora á 25. mínútu en þá björguöu Grindvíkingar á marklínu sinni. Grindavik byrjaði seinni hálfleik- inn betur og náði forystunni þegar Eftir því sem leið á leikínn þyngd- ist sókn heimamanna, sem urðu að sigra til að eiga möguleika á að forðast fall. En þeir náðu ekki að skora og Þórarinn gulltryggði Grindvikingum sigurinn og 1. deildar sætið meö marki í lokin, 0-2. Þróttarar léku einn af sínum bestu leikjum í sumar og mót- spyman pirraði Grindvíkingana greinilega og þeir virtust mjög óánægðir með frammistööu sína. En úrslitin voru þeim í hag og ár- angur Grindvíkinga í sumar er glæsilegur - bikarúrslitaleikur og sæti í 1. deild, og þeim dugir jafn- tefli gegn Leiftrí néesta laugardag Þórarinn fékk boltann inn fyrir til að hreppa jafnframt meistaratit- vörn heimamanna eftir snöggt ilinn. tekna aukaspymu og skoraði, 0-1. Grindvíkingar fögnuðu að vonum innilega eftir sigurinn i Neskaupslað í gær og „tolleruðu" Lúkas Kostic þjállara sem hefur náð frábaerum árangri með þá í sumar. DV-mynd Hjörvar Sigurjónsson Eldri og yngri kynslóðin hjá Breiðabliki. Ásta B. Gunnlaugsdóttir, marka- hæsti leikmaður 1. deildar kvenna frá upphafi, Olga Færseth, markadrottn- ing Mizuno-deildarinnar 1994, og Katrín Jónsdóttir, ein efnilegasta knatt- spyrnukona landsins. ^ DV-myndS Meistarabragur á Blikastúlkum Leiftur þarf stig - eftir 1-0 sigur á Þrótti R. 3. deild: Skallagrímur og Víðir upp Síöasta umferð 3. deildar karla var leikin á laugardag. Skallagrímur og Víðir tryggðu sér sæti í 2. deild að ári en það kom í hlut Tindastóls og Reynis að falla í 4. deild. Skallagrímur gerði 3-3 jafntefli við Völsung á Húsavík. Haraídur Hin- riksson, Þórhallur Jónsson og Finn- ur Thorlacius gerðu mörk Skalla- gríms en Ásmundur Amarsson 2 og Jónas Hallgrímsson skomðu fyrir Völsung. Víðir og BÍ gerðu 2-2 jafntefli á ísafirði. Guðmundur Valur Sigurðs- son og Njáll þjálfari Eiðsson gerðu mörkin fyrir Víði en Sindri Grétars- son og Haukur Benediktsson fyrir BÍ. Dalvíkingar björguðu sér frá falii með stórsigri á Fjölni, 7-3. Heiðar Sigurjónsson 2, Jón Þórir Jónsson, Garðar Níelsson, Birgir Össurarson, Sverrir Björgvinsson og Örvar Ei- ríksson skoraðu fyrir Dalvík en Þor- valdur Logason 2 og Zoran Coguric mörk Fjölnis. Haukar áttu góðan endasprett í 3. deildinni og sluppu við fall með 4-2 sigri á Hetti. Brynjar Jóhannesson, Guðlaugur Baldursson, Hlynur Ei- ríksson og Pálmi Guðmundsson skoraðu mörk Hauka en Smári Brynjarsson bæði mörk Hattar. Reynir og Tindastóll gerðu marka- laust jafntefli í Sandgerði og þau úr- sht sendu bæði lið niður í 4. deild. Lokastaðan í 3. deild varð þessi: Skallagr....18 11 3 4 48-25 36 Víöir.......18 9 8 1 35-18 35 Fjölnir.........18 9 5 4 33-26 32 Völsungur.......18 7 9 2 31-24 30 BÍ..............18 8 4 6 36-32 28 Höttur..........18 6 2 10 26-30 20 Dalvík..........18 5 2 11 36-39 17 Haukar..........18 5 2 11 20-35 17 Tindastóll.....18 3 7 8 17-34 16 ReynirS........18 3 6 9 16-35 15 Grindavík.. .. 17 11 2 3 35-10 38 Leiftur ..17 10 5 2 42-19 35 Fylkir ..17 10 2 5 47-25 32 ÞrótturR... .. 17 8 4 5 29-18 28 Víkingur.... ..17 8 3 6 30-28 27 KA ..17 5 3 9 26-32 18 Selfoss ..17 4 5 8 17-42 17 HK ..17 4 4 9 18-30 16 ÍR ..17 4 4 9 19-36 16 ÞrótturN... ..17 2 4 11 17-40 10 hgibjörg Hínriksdóttir skrifar Það var sannkallaður meistara- bragur á íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks er þær sigraðu Stjöm- una, 6-1, í síðasta leik sumarsins. „Ég átti ekki von á svona stóram sigri en við ætluðum okkur að vinna leikinn og ljúka þessu með stæl og sýna það aö við erum með besta liðið í sumar. Liðshefldin hefur skapað þennan árangur, þar eru frábærir einstaklingar sem eru tilbúnir tfl að leggja aflt á sig fyrir liðið og svo er hefðin líka sterk í Kópavoginum þar sem allir sem koma að hlutunum stefna á það sama,“ sagði Vanda Sig- urgeirsdóttir, þjálfari og leikmaður Breiðabliks, að leik loknum. Kristrún L. Daðadóttir skoraði 3 mörk fyrir Breiðablik, Olga Færseth, markadrottning 1. defldar, skoraði tvö og Sigfríður Sophusdóttir mark- vörður skoraði eitt mark úr víti. Brynja Ástráðsdóttir skoraði mark Stjömunnar. Maður leiksins: Kristrún L. Daða- dóttir, Breiðabliki. KR vann Hauka 3-0. Ásthfldur Helgadóttir skoraði 4 mörk, Guölaug Jónsdóttir 3 og Ásdís Þorgilsdóttir 1. Valur vann ÍA 4-1. Sirrý Hrönn Haraldsdóttir skoraði 2 mörk fyrir Val, Hjördís Símonardóttir og Guð- rún Sæmundsdóttir eitt mark hvor. Laufey Sigurðardóttir ger ði mark ÍA. Höttur vann Dalvík 3-2. Jóhanna Magnúsdóttir, Þóra Pétursdóttir og Hugrún Hjálmarsdóttir skoraðu mörk Hattar en Áslaug Hólm og Dag- björg Sigurpálsdóttir fyrir Dalvík. Helgi Jónsson, DV, ÓJafafirði: 1-0 Pétur Björn Jónsson (60.) Leiftri nægir jafntetli í Grindavík í síðustu umferð 2. deildar tfl aö tryggja sér sæti í 1. defld eftir nauman sigur á Þrótti R. í gær, 1-0. Pétur Bjöm skoraði þetta mikilvæga mark eftir frábæra sendingu frá Páh Guðmundssyni. Leikurinn einkenndist af gríðar- legri baráttu beggja hða og svolítfl Ægir Már Kárason skrifar: 1-0 Jón S. Helgason (14.) 1- 1 Óskar Óskarsson (15.) 2- 1 Aðalsteinn Víglundsson (20.) 2- 2 Bjöm Bjartmarz (44.) 3- 2 Ómar Bendtsen (63.) 4- 2 Ingvar Ólason (77.) 4-3 Trausti Ómarsson (83.) Fylkir á möguleika á að komast í 1. deild eftir 4-3 sigur á Víkingi í Árbænum í gær. Til þess þarf hðið að sigra Þrótt R. og Leiftur að tapa Guðmundur Hfimarssan skrifar 1- 0 Tryggvi Gunnarsson (20.) 2- 0 Alen Mulamuhic (28.) 2-1 Stefán Þórðarson (75.) ÍR-ingar halda enn í vonina um að halda sæti sínu í 2. deild eftir 2-1 sig- ur gegn KA á heimavelh sínum í Mjóddinni í gær. ÍR-ingar vora miklu grimmari í fyrri hálfleik og voru mun markvissari í leik sínum en KA- menn. Tryggvi Gunnarsson skoraði glæsilegt mark með viðstöðulausu skoti og Alen Mulamuhic bætti við harka var á tímabih. Leiftursmenn sóttu meira en Þróttarar áttu skæðar skyndisóknir. Hjá Þrótti var hinn 17 ára mark- vörður, Fjalar Þorgeirsson, yfir- burðamaður og bjargaði hðinu oft ótrúlega. Þá var Ágúst Hauksson öryggið uppmálað í vöminni. Hjá Leiftri var Páh langbestur. Hann reif leik hðsins upp úr ládeyðunni með einstaklingsframtaki og átti sending- una sem gaf sigurmarkið. fyrir Grindavik í lokaumferðinni. „Við áttum að klára leikinn betur og skora fleiri mörk en stigin era ljúf. Nú er einn leikur eftir og það er að duga eða drepast," sagði Bjarni Jó- hannsson, þjálfari Fylkis, við DV eft- ir hörkuleik tveggja stórskemmti- legra hða sem sýndu góðar syrpur og skoraðu afar glæsileg mörk. „Við sýndum að við getum spilað virkilega góðan bolta og vorum ekk- ert verri en þeir,“ sagði Kjartan Más- son, þjálfari Víkings. öðru af stuttu færi eftir þunga sókn. í síðari hálfleik snerist taflið við. KA-menn voru sterkari aðihnn og strax á 52. mínútu fiskaði ívar Bjark- lind vítaspyrnu sem hann tók sjálfur en þramaði boltanum yfir. 15 mínút- um fyrir leikslok minnkaði Stefán Þórðarson muninn með lúmsku skoti eftir fyrirgjöf ívars. Eftir þaö áttu bæði hð ágæt marktækifæri sem ekki nýttust. Hjá ÍR var Alen Mula- muhic bestur en ívar Bjarkhnd var allt í öhu hjá KA. Ægir meistari Ægir úr Þorlákshöfh tryggði sér sigur á 4. deildinni með því að bera sigurorð af Leikni úr Reykjavík, 5-3, eftir vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Fjölnisvehi á laugardaginn. Bæði hð leika í 3. deild að ári. Staðan ettir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn, 1-1, Þórarinn Jóhannsson kom Ægi yfir en Pétur Arnþórsson jafhaði fyrir LeiknL Magni vann KS, 2-1, í leik um þriðja sætið á Siglufirði. Bjami Áskels- son skoraði bæði mörk Magna en Agnar Sveinsson svaraði fyrir KS. Magnamenn eru því tfl taks ef sæti myndi losna í 3. deildinni. -HK Fylkir á möguleika HK-ingar í ham Jón Krfatján agurössoR akrifar 1- 0 Helgi Kolviðsson (31.) 2- 0 Hugi Sævarsson (62.) 3- 0 Ath Eðvaldsson (65.) 4- 0 Jón Þórðarson (75.) 5- 0 Sigurður Öm Jónsson (78.) HK vann afar mikilvægan sigur á Selfossi, 5-0, í fallbaráttu 2. deild- arinnar á Kópavogsvelh í gær. Leikurinn var eign HK frá upphafi og mörkin heföu getað orðið helm- inei fleiri. „Diðið svndi mikla bar- áttu, menn gerðu sér grein fyrir þýðingu leiksins og næsti laugar- dagur er stór dagur en þá skýrast málin endanlega," sagði Atli Eð- valdssön, þjáifari HK. Mótspyma Selfyssinga var htil og þeir era nú komnir í mikla fall- hættu. Magni Blöndal gat ekki leík- iö vegna veikinda, Gylfi Sigurjóns- son var fluttur á sjúkrahús i fyrri hálfieik og Grétar Þórsson var rek- inn af velli í seinni hálfleik. mgar eiga enn von - efdr 2-1 sigur gegn KA í Mjóddinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.