Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1994, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1994, Qupperneq 8
24 MANUDAGUK 12. SEPTEMBER 1994 íþróttir Gjörbreytt af staða hjá stjórnarmönnum IHF eftir að þeir fréttu af hugleiðingum HSI um að hætta við HM’95 ..Þaö er ljóst aö þær hugleiðingar sent Ólafur B. Schram kom á fram- færi heim til íslands höföu þau áhrif aö stjórn og nefndir IHF gjörbreyttu afstööu sinni til okkar og standa nú einhuga við bakið á okkur varðandi framkvæmd heimsmeistarakeppn- innar." sagöi Kjartan Steinbach. varaformaöur HSÍ. í samtali viö DV í gærkvöldi. Kjartan og Ólafur komu heim af þingi Alþjóöa handknattleikssam- bandsins. IHF. i Hollandi í gær. í viö- tölum við islenska íjölmiöla áöur en þingiö hófst sagöi Ólafur aö HSÍ væri alvarlega aö hugleiða að hætta viö aö halda heimsmeistarakeppnina 1995 vegna litils skilnings ýmissa aöila á íslandi. „Viö blésum þessar hugmyndir sjálfir af boröinu úti í Hollandi og ræddurn þær aldrei viö stjórnar- menn IHF." sagöi Ólafur B. Schram. formaður HSÍ. á blaðamannafundi sem haldinn var í gærkvöldi. Loforð um allan hugsanlegan stuðning Kjartan sagöi að IHF-menn heföu greinilega frétt af viðtölunum viö Ölaf vegna fyrirspurna sem þeim bárust frá íslenskum fjölmiðlum í kjölfariö. „Þaö brotnuðu margir múrar, forseti og framkvæmdastjóri IHF. sem höfðu veriö okkur þungir í baráttunni viö aö fá keppnina til íslands, klöppuöu okkur á bakiö. Hahn framkvæmdastjóri sagði til dæmis aö hann væri búinn að vera okkur erfiöur en nú fengjum viö all- an hugsanlegan stuöning. Þetta smit- aði greinilega frá sér til forsvars- manna allra nefnda, t.d. dómara- nefndar og lyfjanefndar, sem hófu þegar samstarf við okkur af fullum krafti," sagöi Kjartan. Ólafur sagði á fundinum að HSÍ heföi náö aö vekja athygli þeirra sem þætti vænt um mannorö Islands og myndi berjast til þrautar fyrir því aö HM’95 yrði sú hátíð sem stefnt var aö í upphafi. „Keppnin verður á ís- landi og framkvæmd á besta hugsan- legan hátt en við þurfum samt sem áöur meiri skilning á okkar málum frá ýmsum aðilum," sagöi Ólafur B. Schram. Hann neitaöi því aö um sjónarspil heföi veriö að ræöa af sinni hálfu, þolinmæði sín heföi veriö á þrotum og hugleiöingarnar um aö hætta viö keppnina heföu veriö í fullri alvöru. Niirnberg vill kaupa strax - ákvörðun um Amar og Bjarka í næstu viku, segir framkvæmdastjóri Feyenoord Eyþór Eðvarðsson, DV, HoBandi: í nýjasta Feyenoordblaðinu er greint frá því að þýska 2. deildar liðið FC Niimberg vilji ganga frá kaupum á Arnari og Bjarka Gunn- laugssonum eins og fljótt og hægt er. Þeir hafi vakið svo mikla lukku hjá forráðamönnum liðsins. En tví- burarmr skoruðu þrjú af þremur mörkum liðsins í einum af fyrstu leikjum tímabilsins, Amar skoraði tvö og Bjarki eitt. Arnar hefur alls skorað 3 mörk i Þýskaiandi og er hann því ásamt sex öörum marka- hæstur í deildinni. Haft er eftir for- stjóra Feyenoord, Thijs Libregts, að ef forráðamenn Númberg hafi áhuga þá verða þeir að kaupa þá báða, en hvort að um sölu verður eða ekki er of snemmt að segja til um, ákvörðun verður tekin í næstu viku. Öskjuhlíðar- hlauphjáÍR Hiö árlega Öskjuhlíðarhlaup ÍR fór fram á laugardaginn. í kvennafiokki þeirra sem hlupu 4 km sigraði Eygeröur Inga Haf- þórsdóttir, UMFA, á 17,02 mín. í karlaflokki sigraöi Sveinn Mar- geirsson, UMSS, á 13.07 mín. í kvennaflokki sem hlupu 7,6 km sigraði Anna Cosser úr ÍR á 29.11 mín. og í karlaflokki sigraði Daní- el Smári Guðmundsson, Ár- manni, á 25.10 mínútum. íslenskasveitin í 8.-9. sæti á EM íslenska karlasveitin meö for- gjöf hafnaði í 8.-9. sæti á Evrópu- meistaramóti eldri kylfinga sem lauk í Portúgal í gær. Spánverjar sigruöu á 985 höggum. Svíar urðu í öðru sæti á 986 höggum og ítalir þriðju á 990 höggum. íslenska sveitin lék á 1027 höggum. Sigurð- ur Albertsson, GS, náði 5. besta árangri einstaklinga, lék á sam- tals 247 höggum. Óttar Yngvason, GR, varð í 39. sæti á 261 höggi. Gísli Sigurðsson, GR, 56. sæti á 268 höggum. Guðmundur Valdi- marsson, GL, og Sigurjón Gísla- son, GK, í 59.-60. sæti á 269 högg- um og Þorbjörn Kjærbó, GS, varð í 69. sæti á 273 höggum. Ríkharðurfarinn Ríkharður Daðason, marka- hæsti leikmaður Framara í 1. deildinni í knattspyrnu, leikur ekki með þeim í tveimur síðustu umferðunum. Hann er farinn til náms í Bandaríkjunum. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9. hluti. þingl. eig. Jón Einai- Jakobsson. gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Revkjavík. 16. sept- ember 1994 kl. 10.00. Ai-karholt 15. Mosfellsbæ. þingl. eig. Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, gerð- ai-beiðandi Vátiyggingafélag Islands hf„ 16. september 1994 kl. 10.00. Asparfell 10.4. hæð D, þingl. eig. Sig- urður Guðmai-sson, gerðai'beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsfélag- ið Asparfell 2-12, 16. september 1994 kl. 10.00._________________________ Bakkasel 27, þingl. eig. Ólaíúr Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan f Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, Í6. september 1994 kl. 10.00._____________________________ Bíldshöfði 18, hluti, þingl. eig. Síðum- úli hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. septeniber 1994 kl. 10.00._______________________ Bláhamrar 4, 0201, þingl. eig. Hús- næðisnefad Reykjavíkur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 16. september 1994 kl. 10.00. Borgartún 32, ehl. 0103, þingl. eig. Skarðshús h£, gerðarbeiðandi ríkis- sjóður, 16. september 1994 kl. 10.00. Brekkutangi 6, þingl. eig. Ingunn Erl- ingsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Lífeyrissjóður Verkfræðingafélags ís- lands, 16. september 1994 kl. 10.00. Dalhús 49, þingl. eig. Heimir Mort- hens, gerðarbeiðandi Steypustöð Suð- urlands hf., 16. september 1994 kl. 10.00._____________________________ Dugguvogur 23, hluti, þingl. eig. Jó- hann Þórir Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. sept- ember 1994 kl. 10.00. Efstasund 79. aðalhæð og ris, ásamt tilh. sameign og leigulóðan'., þingl. eig. Karl Sigtryggsson og Ki'istjana Rósmundsdóttir, gerðarbeiðendur Bæjai'sjóður Dalvíkm', LífejTÍssjóður staifsmanna ríkisins og tollstjórinn í Revkjavík. 16. september 1994 kl. ÍO.ÖO.______________________. Eldshöfði 12, ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Sigurður Sigurðs- son. gerðai'beiðendm' Iðnlánasjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, 16. september 1994 kl. 10.00. Eskihlíð 15, eignarhluti 66,67%, þingl. eig. Hugo Andreassen og Margrét Andreassen, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóðm ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 10.00._____________________________ Fannafold 131, íbúð merkt 0101 ásamt bílskúr, þingl. eig. Sævar Sveinsson og Kristín Ösk Oskarsdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, 16. september 1994 kl. 10.00.____________________ Fellsmúli 14, 0002, þingl. eig. Ásdís Tryggvadóttir, gerðarbeiðandi Fast- eignamarkaðurinn hf., 16. september 1994 kl. 10.00. ___________________ Fellsmúli 15, hluti, þingl. eig. Leonard Haraldsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 16. september 1994 kl, 10.00.____________________ Freyjugata 42, hluti, þingl. eig. Ingi- gerðm Þóranna Borg, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og fs- landsbanki hf., 16. september 1994 kl. 10.00._____________________________ Frostafold 14, 5. hæð, 0502, þingl. eig. Halldór Guðmundsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 10.00. Frostafold 22, 2. hæð 0201, þingl. eig. Margrét Hauksdóttir og Birgir M. Guðnason,- gerðarbeiðendm Kredit- kort hf. og Vátryggingafélag íslands hf., 16. september 1994 kl. 10.00. Furubyggð 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. PáU Júhusson og Mai Wong-Phoot- hon, gerðarbeiðendm Jón Snorrason, P. Samúelsson hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 10.00. Gnoðai-vogm- 16, 4. hæð t.v., þingl. eig. Borgarsjóðm Reykjavíkm, gerð- ar-beiðandi Byggingarsjóðm ífkisins, 16. september 1994 kl. 10.00. Granaskjól 44. þingl. eig. Ágúst Jóns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 10.00._____________________________ Grasarimi 7, þingl. eig. Pétm Ámi Carlsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 10.00.______________________________ Grenibyggð 18, MosfeUsbæ, þingl. eig. Álftarós hf., gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 16. september 1994 kl. 13.30. Grímshagi 8, ehl. 82%, þingl. eig. Þor- kell St. Ellertsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóðm starísmanna ríkisins, 16. september 1994 kl. 13.30. Grundargerði 18, þingl. eig. Einar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lands- banki Islands, 16. september 1994 kl. 13.30.______________________________ Grundartangi 18, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bergrós Hauksdóttir og Hallgrím- m Skúh Karlsson, gerðarbeiðendm Byggingarsjóðm ríkisins og Lífeyris- sjóðm bókagerðarmanna, 16. sept- ember 1994 kl. 13.30. Grýtubakki 6, 3. hæð t.h., 0303, þingl. eig. Kristín Sævarsdóttir, gerðarbeið- endm Húsfélagið Grýtubakki 2-16 og Rafmagnsveita Reykjavíkm, 16. sept- ember 1994 kl. 13.30. Gyðufell 14, 2. hæð t.v. 2-3, þingl. eig. Ragnhildm L. Vilhjálmscióttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 13.30. Hagamelm 16, risíbúð, þingl. eig. Val- gerðm Matthíasdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 13.30. Hamraberg 10, þingl. eig. Sonja Gests- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 13.30. _______________________ Háaleitisbraut 51, hluti, þingl. eig. Stefán Andrésson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. sept- ember 1994 kl. 13.30. Hátún 8, hluti, þingl. eig. Albert Birg- isson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 13.30.___________________________ Heiðarás 27, þingl. eig. Guðmundm' Jónsson og Fjóla Erlingsdóttir, gerð- arbeiðendm Gjaldheimtan í Reykja- vík og Kaupþing hf., 16. september 1994 kl. 13.30. Hlaðbær 15, þingl. eig. Þorbjörg Kjartansdóttir, gerðarbeiðendm Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóðm starfsmanna ríkisins, 16. sept- ember 1994 kl. 13.30. HvirfiU, Mosfellsbæ, þingl. eig; Bjarki Bjamason, gerðarbeiðandi íslands- banki h£, 16. september 1994 kl. 13.30. Hæðargarður 1-27, hluti, þingl. eig. Svanhildm Magnúsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðm sjómanna, 16. september 1994 kl. 13.30. Hæðargarður 16, neðri hæð, þingl. eig. Gróa Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki h£, 16. september 1994 kl. 13.30. Jöklasel 7, þmgl. eig. Eiðm Helgi Sig- mjónsson, gerðarbeiðendm Búnaðar- bainki íslands, Lífeyrissjóðm Verk- fræðingafélags íslands, Vátrygginga- félag Islands hf. og íslandsbanki hf., 16. september 1994 kl. 13.30. Kaplaskjólsvegm 29,1. hæð t.v., þingl. eig. Kolbrún Þorláksdóttir, gerðar- beiðendm Eftirlaunasj. starfsmanna Landsbanka og Seðlabanka, Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, Höfðabakka, 16. september 1994 kl. 13.30. Kaplaskjólsvegm 62, þingl. eig. Stefán Bjötnsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 13.30. SYSLUMAÐURINNI REYKJAVffi Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Baughús 19, þingl. eig. Gunnar Smith og Edda Eiríksdóttir, gerðarbeiðendm Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeUd, Gjaldheimtan í Garðabæ, Kreditkort hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 16. sept- ember 1994 kl. 10.30. Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldms- son, gerðarbeiðendur Plastos hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 11.00.___________________ Drafharfell 24, hluti, þingl. eig. Davíð Sigmðsson, gerðarbeiðendm Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís- lands og tollstjórinn í Reykjavík, 16. septemþier 1994 kl. 15.00. Dyngjuvegm 3, kjallari, þingl. eig. Jónatan hf., gerðarbeiðendm Lífeyris- sjóður Hlífar og Framtíðar, 16. sept- ember 1994 kl. 16.00. Faxafen 9, suðmhelmingm kjallara, þingl. eig. Veitingastofan Jarhnn s£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf. og Lífeyris- sjóðm starfsm. í veitingahúsum, 16. september 1994 kl. 14.00. Grettisgata 61, þingl. eig. Ólafúr Bald- ursson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 16. september 1994 kl. 13.30.____________________________ Hamraberg 30, þingl. eig. Karl Magn- ús Gunnarsson, gerðarbeiðendm Byggingarsjóðm ríkisins og tollstjór- inn í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 14.30.________________________ Háagerði 81, þingl. eig. Guðmundm Sævar Magnússon og Stella Björk Halldórsdóttir, gerðarbeiðendm Iðn- lánasjóðm og Landsbanki íslands, 16. september 1994 kl. 16.30. Starmýri 2, verslun á 1. hæð og hús- næði í kjallara, þingl. eig. Sæluhúsið, gerðarbeiðendm Lífeyrissjóðm Aust- mlands og Malbikun c/o Þorvaldm Ottósson, 16. september 1994 kl. 11.30. Suðmhlíð 35, 064)1-01, þingl. eig. db. Magnúsar Sigurjónssonar, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. september 1994 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.