Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 Fréttir . Mannbjörg þegar Gísli Jóns BA brann út afTálknafirði: Hann er mjög vel með farinn, lítið keyrður og það sér ekki á honum,“ sagði Bjarni Ólafsson, sölumaður hjá Ingvari Helgasyni, en hann starfaði áður hjá Bílvangi sem seldi forseta- embættinu bíhnn á sínum tíma. „Þetta er kannski orðinn gamaldags bíli i dag en þótti mjög góður og fínn bíll á sínum tíma. Hann var pantaöur með öllum helsta aukahúnaði sem fáanlegur var á þeim tíma, eins pg kælingu, „cruisecontrol" og raf- magni í öllu.“ Togurum íslendinga fiölgar: Sá stærsti affhentur í dag til að biðja um hjálp - segir skipstjórinn sem slapp frá alelda bátnum í gúmbát Tuttugu ár frá vígslu fyrsta kvenprestsins gurjón J. Sigurðsson, DV, tsafirði: í dag, 29. september, eru 20 ár frá vi kona var í fyrsta sinn vígð sem restur á íslandi. Það var séra Auður ir Vilhjálmsdóttir sem vígðist til jðureyrar 1974 og þjónaði þar í eitt Af þessu tilefni ætlar Kvennakirkj- an að standa fyrir messu í Suður- eyrarkirkju í kvöld kl. 20.30 og minna þannig á þann þátt sóknarnefndar á Suðureyri í því að kona hlaut prests- vígslu. Séra Auður Eir predikar og konur úr. Kvennakirkjunni syngja ásamt kór kirkjunnar við undirleik Margrétar Gunnarsdóttur. Gamli forsetabíllinn, sem settur var á uppboð hjá Ríkiskaupum í síð- ustu viku, hefur enn ekki verið seld- ur en aUs bárust um 60 tilboð í bílinn. Hæsta tilboðið hljóðaði upp á 1470 þúsund krónur, annað tilboðið upp á 1250 þúsund og nú er bíllinn kominn til fjórða tilboðsgjafa sem bauð 1100 þúsund krónur. Sá hefur enn ekki gert upp við sig hvort hann kaupir bílinn en frestur hans rennur út í dag. „Það er erfitt að verðleggja svona bíl. Þetta er mjög sérstakur bUl. Siguijón J. Sigurðsson, DV, fsafiröi: Formleg afhending á hinu nýja frystiskipi Hrannar hf. á ísafiröi, Guðbjörgu IS-46, fór fram í morgun í Flekkefjord í Noregi. Togarinn, sem er sá stærsti sem smíðaður hefur verið fyrir íslendinga, fer í reynslu- sigUngu á fóstudag. Er væntanlegur til ísafjarðar 10. október. -—Nýja Guðbjörgin er 68,31 metri að lengd og 14 metrar á breidd. Smíða- verð skipsins er um 1.450 miUjónir króna en að teknu tUUti tíl 11,5% niðurgreiðslna norska ríkisins fer kaupverðið í 1.250 miUjónir króna. Gamla Guðbjörgin var tekin upp í kaupin á 180 mUljónir króna. Auk niðurgreiðslna norska ríkisins munu Norðmenn fjármagma allt aö 60% kaupverðsins með lánum. Forsetabíllinn, sem er árgerð 1982, er nú i geymslu hjá Vegagerðinni þar sem hann bíður nýs eiganda en síðasta tilboðið í bílinn hljóðaði upp á 1100 þúsund krónur. „Það var enginn tími til neins. Ég rétt gat teygt mig inn í stýrishúsið og náð í talstöðina en tókst ekkert að segja nema að það væri eldur laus um borð hjá mér. Þá var talsverður eldur frammi í bátnum og mjög mik- Ul reykur. Það vissu nokkrir bátar hvar ég var. Ég reyndi að skvetta á þetta vatni en það hafði ekkert að segja,“ sagði Finnur Björnsson, skip- stjóri á Gísla Jóns BA, sem er tæp- lega 5 tonna plastbátur af Flugfisk- gerð. Finnur var að leggja Unu þegar eld- urinn kom upp í lúkarnum. Garri B A, sem var á svipuðum slóðum, var kominn tU hans innan fárra mín- útna. „Báturinn var alelda þegar við komum að honum og Finnur kominn í gúmbátinn. Við náðum honum strax um borð til okkar," sagði Jón Ingi Jónsson á Garra BA sem fyrstur kom að hinum brennandi báti um 11 sjómílur norðvestur af 'Blakk. Jón Ingi rær ásamt Bjama bróður sínum á Garra og þeir héldu þegar með skipbrotsmanninn til Patreksfjaröar en þangað var komið upp úr klukkan eUefu í gærmorgun. Snurvoðarbáturinn Brimnes frá Patreksfirði náði því sem eftir var af Gísla Jóns og var farið með brakið inn á Patró. Að sögn skipstjórans á Brimnesi var nánast ekkert eftir af bátnum nema kjölurinn og flotholt sem voru á síðum hans og urðu til þess að brakið sökk ekki. Mývatnssveit: Vilja stof n H Hj ' m gr | ia einkaskol ÚrsUtatilraun er nú gerð tíl þess Ekki eru þó all að finna lausn á skóladeUunni í lausn finnist. „Sv Mývatnssveit og er þess að vænta ur ekki kúvent í að það skýrist um helgina hvorí þýöir aö enn er la ir bjartsýnir á að eitarstjórnin hef- dstöðu sinni. Það stefnt að því að einhverjir samningar takast. leggja niður skó ahald að Skútu- Það sem nú er rætt er stofnun stöðum en deUan leysist ekki nema einkaskóla suðursveitunga að þar verði kennsla Skútustöðum og hefur samkvæmt segirKáriÞorgrír fyrir 1.-7. bekk,“ nsson í Garöi sem heimUdum DV þegar verið sótt ura á sæti i minnihlu afnot af skólahúsnæðinu þar en en hann og Þurí n í sveitarstjóm, ður Pétursdóttir, Skútustaðahreppur og ríkissjóður fuUtrúar H-Ustan eiga það húsnæði að jöfnu. Þá er um í sveitarstjórt >, hafa hætt störf- í um stundasakir rætt um íjármögnun slíks einka- a.m.k. skóla. Finnur Björnsson, skipstjóri á Gísla Jóns BA, stendur hér t.h. á bryggjunni á Patreksfirði með bjargvætti sínum, Jóni Inga Jónssyni á Garra BA. DV-mynd Halldór Leifsson Forsetabfllinn enn óseldur Rétt náði í talstöðina formaður Heilbrigðis- og tryggjngamála- ráðherra hefur skipað Guðmund Karl Jónsson forstjóra sem form- ann stjórnamefndar Ríkisspítal- anna. Guðmundur Kari hefur veriö forstjóri Fríhafnarinnar á KeflavíkurUugvelli frá 1981. Hann var stjórnarformaður Rík- isspítala frá október 1992 til árs- loka 1993. Samtök um sorg og sorgar- viðbrögð -opiðhúsíkvöld Samtökin Ný dögun, sem eru samtök um sorg og sorgarvið- brögð, standa fyrir opnu húsi í Gerðubergi í kvöld kl. 20-22. í opnu húsi fer fram sjálfshjálpar- starf með þeim hætti að syrgjend- ur og aðstandendur þeirra hitta aðra í sömu stöðu og ræða reynslu sina yfir kafllboUa. Opið hús verður eftirtalin fimmtu- dagskvöld fram að jólum: 20 okt- óber, 17. nóvember, 1. desember og 15. desember. Stuttar fréttir Enginn þungaskattur Hætt verður að innheimta þungaskatt um mitt næsta ár en dísilolíugjald lagt á í staðinn. Óvönduðvinnubrögð Rækjusjómenn á Norðurlandi saka eftirhtsmenn Fiskistofu um óvönduð vinnubrögð og Hafrann- sóknastofnun um ofsóknir. RÖV greindi frá þessu. Dýr þjóðhátíð Lýðveldishátíðin á Þingvöllum var tvöfalt dýrari en ríkissjóður gerði ráð fyrir. Samkvæmt Stöð 2 telur formaöur fjárlaganefndar Alþingis máhð meira en óeðlUegt. SlááfingurDavíðs Framkvæmdastjórn VSÍ slær á fingur Daviðs Oddssonar og segir hugmyndir hans um stórauknar vegafraihkvæmdir vera óhag- kvæmar. Enginn svartidauði Landlæknir telur enga hættu á aö svartidauði berist hingað til lands frá Indlandi. Samúðvottuð Ríkisstjórn íslands hefur vottaö þjóðum Finnlands, Eistlands og Svíþjóðar samúð sína vegna ferjuslyssins á Eystrasalti í fyrri- nótt. ASÍ mótmæiir Miðstjórn ASÍ mótmælir liarð- lega þeim áformum heílbrigðis- ráðherra aö láta sjúklinga greiða fyrir læknisvottorð og segir sparnaö örUtinn meö sUkri að- gerð. SamiðviðNamibíu Nýr samningur íslands og Namibíu hefur verið undirritað- m* um þróunarsamvinnu land- anna næstu fjögur árin. Einkvörtun Einn borgarbúi hefur kvartað yfir æfingagámum SlökkviUðsins við ÖskjuhUð og segir reyk frá þeim trufla umferö um Bústaða- veg. Slökkviliösstjóri hefur ekki áhyggjur af málinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.