Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1994, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 7 Fréttir Slökkviliðið á Akureyri fær ekki að hafa menn á bakvakt: Þrír menn til reiðu ef eldsvoði kemur upp Til leigu 128 fermetra salur í Listhúsinu við Engjateig, hentar vel fyrir hvers konar listiðnað, námskeiðahald og margt, margt fleira. ÁRSALIR fasteignasala Sími 624333 „Þetta er það ástand sem við höfum þurft að búa við en það hefúr sem betur fer ekki komið að sök fyrr en núna,“ segir Tómas Búi Böðvarsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, en þau ummæli starfandi varaslökkviliðs- stjóra efdr eldsvoðann í Brekkugötu 7 á Akureyri í fyrrakvöld að „það væri illa mætt“ vöktu mikla athygli. Þrír menn eru á vakt hverju sinni hjá slökkviliði Akureyrarbæjar og ef fara þarf í sjúkraflutning er ein- ungis einn maður á stöðinni ef til- kynning kemur um brunaútkall. Það sem er e.t.v. öllu verra er að engir menn eru á bakvakt. „Það er því engin vissa fyrir þvi að við náum í menn í snatri sem geta mætt á bruna- stað og í þessu tilfelli gekk óvenjuilla að ná í fastamenn í liðinu sem voru á frívakt. Því miður lafði þetta slökkvistarf núna án þess að ég sé að segja að það hafiráðið úrslitum um hversu miklar skemmdir urðu,“ segir Tómas Búi. Hann segir að 5 ár séu síðan bak- vaktir voru felldar niður hjá slökkvihðinu og síðan séu engar tryggingar fyrir því að hægt sé að ná í menn komi upp eldur. Mér líður ekki vel að búa við þetta ástand, sér- staklega yfir sumarmánuðina þegar menn geta verið úti um allt í sínum fntíma. Hér hefur hins vegar verið óbreyttur starfsmannafjöldi síðan árið 1974 þrátt fyrir margítrekaðar beiðnir um fjölgun," sagði Tómas Búi. GSM-farsímar í eigu íslendinga: Nýtast aðeins í Dan mörku og Svíþjóð - fleiri lönd bætast við fyrir áramót TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Kp Styrkir til bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir viðtöku um- sóknum vegna styrkja sem veittireru hreyfihöml- uðum til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1995 fást hjá afgreiðsludeild og lífeyrisdeild Trygginga- stofnunar ríkisins, Laugavegi 114, og hjá um- boðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur verður til 15. október. Tryggingastofnun ríkisins Þegar eigendur GSM-farsíma hér á landi fara utan í dag eru aðeins tvö lönd sem þeir geta notað farsímana HafnarQörður: Vildu aud- velda burðá milli ára „Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði stofnuðu leiguíbúðasjóð og færðu skuldir vegna leiguíbúða á veg- um bæjarins úr reikningum bæj- arsjóðs yfir í leiguíbúðasjóð en rekstur sjóðsins var áfram á veg- um bæjarsjóðs og er enn eftir þvi sem best verður séð. Við settum leiguíbúðasjóð inn í reikningana aftur til að gera árin 1992 og 1993 samanburðarhæf," segir Guð- laugur Guðmundsson endur- skoðcmdi. Harðar umræður urðu um skýrslu Löggiltra endurskoðenda hf. á reikningum bæjarsjóðs Hafnarfiarðar á bæjarstjómar- fundi í vikunni. Tryggvi Harðar- son bæjarfulltrúi sagði að óeðli- legt væri að færa skuldbindingar leiguíbúðasjóðs undir bæjarsjóð þar sem tekjur af útleigu íbúð- anna ættu að standa undir greiðslubyrði lána. Þá gagnrýndi hann að skuldir vegna leigu- íbúðasjóðs væru teknar með í reikningum Hafnarfiarðar en ekki Garðabæjar, Kópavogs, Reykjavíkur og Seyðisfiarðar. „Leiguíbúðimar em almennur málaflokkur inni i rekstri borgar- sjóðs Reykjavikur þannig að þær skuldir sem kunna aö hvíla á þessu húsnæði era taldar með skuldum borgarsjóðs. Leiguíbúð- ir í Kópavogi heyra undir hús- næðisnefndina þar og sama gildir um Seyðisfiörð. Ég hef ekki ky nnt mér hvemig þessum málum er háttað í Garðabæ," segir Guð- laugur. Samband íslenskra sveitarfé- laga hefur mælt með því að rekst- ur leiguíbúða sé á vegum hús- næðisnefnda á hveijum stað. í. Það era Danmörk og Svíþjóð. Að sögn Hrefnu Ingólfsdóttur, upplýs- ingafulltrúa Pósts og síma, var það alltaf vitað að tíma tæki að fiölga notendasvæðum símanna erlendis, ákveðinn tími færi í prófanir milli landanna áður en notkun væri möguleg. „Þetta gengur allt mjög eðlilega fyrir sig. Það tekur upp undir mánað- artíma að prófa farsímakerfið á móti öðrum löndum. Það þarf t.d. að hringja úr hverri einustu GSM-stöð á íslandi í hverja einustu GSM-stöð í Syiss áður en samningurinn, sem búið er að skrifa undir, tekur gildi,“ sagði Hrefna en slíka samninga hefur Póstur og sími gert við Norðurlönd- in, Holland, Sviss og Lúxemborg. Stefnt er að því að öll þessi lönd verði komin „í samband“ um áramótin fyrir GSM-farsímanotendur. „Vonandi náum við að bæta Bret- landi og Þýskalandi við fyrir áramót og svo heldur þetta áfram, koll af kolli. Við höfum aldrei gefið 1 skyn í auglýsingum okkar að farsímamir nýtist strax erlendis. Við höfum skýrt tekið fram að það taki ákveðinn tíma,“ sagði Hrefna Ingólfsdóttir. DV hafði fregnir af íslendingi sem fór á stóra tæknisýningu í Hollandi með GSM-farsímann sinn. Fljótlega uppgötvaði hann að síminn var ónot- hæfur þama úti. Á meðan horfði hann vandræðalegur á þúsundir kollega sinna á sýningunni með símana á lofti. N°Z Tískunámskeið fyrir unga fólkið Námskeiðin hefjast 4. október 3 skipti 2 kennslutímar í einu Förðun Fatastíll Litasamsetning Hárgreiðsla út frá andlitsfalli Allar nánari upplýsingar í síma 872270. HAUSTUTSALA vegna mikillar sölu á nýjum bílum Miklar verðlækkanir! Gerið góð kaup! VETRARDEKK FYLGJA ÖLLUM OKKAR BÍLUM Á MEÐAN Á ÚTSÖLU STENDUR 26. SEPT. TIL 6. OKT. 1994 Sýnishorn úr söluskrá JEEP CHEROKEE '87 2500 cc, 5 gíra, kr. 990 þús. DODGE DYNASTY '89 6 cyl. 3000 cc, sjálfskiptur, kr. 1.290 þús. Verð Nú Verð Nú áður þ. éður þ. Chrysler Lebaron '88 740 620 Pontiac, 7 manna '86 780 650 Chrysler Saratoga 1.490 1.320 Range Rover'88 1.750 1.590 Chrysler T/C stw. '88 1.190 990 Renault Clio '91 640 550 DodgeAries4d.'84 _ 380 290 Renault Express'90 640 550 Dodge Dynasty '89 1.490 1.290 Saab90 '87 370 320 Dodge Ramdísil 1.390 1.250 Skoda Favorit'91 370 290 Ford Econoline '86 1.620 1.280 Skoda Favorit '89 250 190 Ford Econoline '82 850 690 Skoda Favorit '92 460 390 Jeep Cherokee ’87 1.090 990 Skoda Favorit IS '91 390 330 Lada 1500 stw. '90 350 280 Skoda Forman '92 560 490 Mazda 626 GTI '88 850 720 Subaru Legacy '91 1.450 1.350 Peugeot 205 GTI '92 1.250 1.050 Subaru Legacy'93 1.990 1.850 Peugeot 309 G R '88 480 420 Toyota Camry'87 450 300 Peugeot 405 G L '88 590 490 Toyota Camry'89 1.090 990 Peugeot 405 G R D '91 990 790 Volvo 240GL91 1.290 1.050 Peugeot 505 '84 400 280 Volvo 740 GL '85 770 690 Peugeot 605 SV '91 1.980 1.690 Volvo760GLE'87 -1.300 1.100 VOLVO 740 GL '85 ' 2300 cc, sjálfskiptur kr. 690 þús. '■UUJJB SUBARU LEGACY '93 2000 cc, sjálfskiptur kr. 1.850 þús. DODGE RAM PICK UP 5900 cc, dísil, sjálfskiptur, kr. 1.250 þús. Jöfur, þegar þú kaupir bíl! FORD ECONOLINE '86 8 cyl. 302, sjálfskiptur, kr. 1.280 þús. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR SKULDABRÉF 36 MÁN. VISA EÐA EURO Skeljabrekku 4, 200 Kóp. Sími 642610 - 42600 OPIÐ KL. 9-18 VIRKA DAGA OG 12-16 LAUGARDAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.